Tíminn - 01.04.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1992, Blaðsíða 10
lOTíminn Miðvikudagur 1. apríl 1992 Frumflutningur á Háskóla- tónleikum Fimmtu Háskólatónleikar misserisins verða miðvikudaginn 1. apríl í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30 að venju. Tvö verk verða fluttog er fyrra verkið „Fimm smástykki" fyrir klarinett, selló og píanó eftir Óliver Kentish og er það verk sér- staklega samið fyrir þetta tækifæri. Síð- ara verkið er tríó í B-dúr ópus 11 eftir Beethoven. Flytjendur eru Anna Benacci klarinett, Guðmundur Magnússon píanó, og Óliver Kentish selló. Anna er fædd í Bandaríkj- unum og lauk prófi í klarinettuleik frá Manhattan School of Music í New York árið 1985. Hún fluttist til íslands 1987 cg starfar nú sem klarinettu- og þver- flautukennari við Tónlistarskólann á If Kærar þakkir fyrir auösýnda samúö viö fráfall og útför móöur okkar Þorbjargar Þorsteinsdóttur Rauöhálsi Mýrdal Bergsteinn og Jakob Guömann Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móö- ur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu Sigríðar Jónasínu Andrésdóttur frá Lokinhömrum i Arnarfiröi Börn, tengdabörn og barnabörn If Þökkum af alhug auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eigin- manns míns, fööur og afa Sigurjóns Jónssonar Ártuni 7, Seifossi Geröur Guöjónsdóttir Jónina Sigurjónsdóttir Óli Þ. Óskarsson Jón Garöar Sigurjónsson Ólöf Tryggvadóttir Ævar Smári Sigurjónsson Kristin Bjarnadóttir Siguróur Ellert Sigurjónsson Steindóra K. Þorleifsdóttir og barnabörn Ull Ull Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriöjudaga frá kl. 17.00-19.00. Litiö inn i kaffi og spjall. Framsóknarfélögin í Hafnarfirðl. Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan aö Digranesvegi 12 veröur framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Litiö inn og fáiö ykkur kaffisopa og spjalliö saman. Framsóknarfélögin i Kópavogi. Jón Helgason Guöni Ágústsson Unnur Stefánsdóttir Árnessýsla Verðum til viötals og ræöum stjómmálin I bamaskólanum, Laugarvatni, fimmtudag- inn 2. apríl kl. 21.00. Kópavogur— Nágrenni Námskeið I hagnýtri lögfræöi verður haldiö aö Digranesvegi 12 dagana 4. og 11. april n.k. og hefst kl. 12 báöa dagana. Leiöbeinandi verður Sigriöur Jósefsdóttir lögfræöingur. Námskeiöið er öllum opiö og takmarkast við 12 þátttakendur. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg i sima 43774. Freyja, félag framsóknarkvenna. Seltjamamesi. Guðmundur Magnússon brautskráðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1979 og stundaði síðan framhaldsnám við Tónlistarháskólann í Köln. Hann hefur síðan kennt á suðvest- urhominu og haldið tónleika víða um land. Óliver Kentish fæddist í London 1954. Hann stundaði síðast nám við The Royal Academy of Music, en kom til ís- lands árið 1977 til að leika í Sinfóníu- hljómsveit íslands. Hann hefur síðan kennt kennslu, tónsmíðum og tónleika- haldi. Aðgangur er 300 kr., en 250 kr. fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Sinfóníutónleikar Næstkomandi fimmtudag, 2. aprfi, verða tónleikar í gulri tónleikaröð Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói og hefjast þeir kl. 20. Á þessum tónleikum fmmflytur hljómsveitin verk eftir Gunn- ar Þórðarson, og er þetta jafnframt fyrsta verk hans, sem er samið sérstaklega fyrir sinfóníuhljómsveit. Þá leikur Þorsteinn Gauti Sigurðsson einleik á píanó. Á efhisskránni verða þrjú verk: Noctume eftir Gunnar Þórðarson, Pí- anókonsert nr. 2 eftir Sergei Rachman- inoff og Sinfónía nr. 1 eftir Gustav Ma- hler. Einleikari verður eins og áður segir Þorsteinn Gauti Sigurðsson og hljóm- sveitarstjóri Petri Sakari, aðalhljóm- sveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Miðar á tónleikana em seldir á skrif- stofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í Há- skólabíói daglega frá klukkan 9-17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. Frumsýning í Regnboganum: Kolstakkur Regnboginn frumsýnir í dag kvikmynd- ina Kolstakkur (Black Robe). Hún fjallar um Jesúítaprest, sem fer inn í óbyggðir Nýja-Frakklands, þar sem nú er Kanada, til þess að kristna Indíána. Þeir eru þó ekki tilbúnir til að kasta sínum gömlu trúarbrögðum og taka upp nýjan sið. Myndin hefur hlotið mikinn fjölda viðurkenninga og sérlega góða dóma alls staðar þar sem hún hefur veriö sýnd. Leikstjóri er Bruce Beresford, sem gerði m.a. Driving Miss Daisy. Kolstakkur er sýnd á öllum sýningum, eöa kl. 5, 7, 9 og 11 og er bönnuð innan 16 ára. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar AFM — Aðgerðahópar um félagslegt misrétti Á fundi í Hlaðvarpanum sunnudaginn 22. mars s.l. vom settir af stað aðgerða- hópar um félagslegt misrétti — AFM. Kveikjan að stofnun þessarar hreyfingar var bæjarfógetamálið á Akureyri þar sem 74 ára gömul kona varð fyrir miklu mis- rétti af hálfu óvæginna innheimtuaðila og fógetavalds. AFM beitir sér nú fyrir undirskrifta- söfnun um allt land undir áskorun á dómsmálaráðherra að stöðva þessar að- farir og beita sér þegar í stað fyrir löggjöf sem hindri að slíkt misrétti geti átt sér stað gagnvart saklausu fólki. Allir, sem styðja vilja þessar aðgerðir, em hvattir til þess að hringja í síma (91) 623825 eftir kl. 20 á kvöldin. Undir- skriftalistar em fáanlegir í Hafnarstræti 16, Reykjavík, eftir kl. 20 á kvöldin. Félag eldri borgara í Reykjavík Leikhúsferð 11. aprfi á leikritið „Elín, Helga, Guðríður". Upplýsingar á skrif- stofu félagsins. Þórður Jónsson, Byggðarholti, lést 6. mars s.l. Laugardaginn 21. mars birtust tvær minningargreinar um hann á bls. 14 í Tímanum. Mynd af hinum látna fylgdi ekki með og er hér bætt úr því. Krossgátan r 5 B <C r I ■ 6487. Lárétt I) Fugl. 6) Púki. 7) Muldur. 9) Efni. II) Oddi. 12) Mynt. 13) Angan. 15) Tólf. 16) Álasi. 18) Húsdýr. Lóðrétt 1) Dældina. 2) Nýgræðingur. 3) Gramm. 4) Skynsemi. 5) Ræktar- landið. 8) Tál. 10) Keyri. 14) 1051. 15) Fjórtán. 17) Spil. Ráðning á gátu no. 6486 Lárétt I) Musteri. 6) Lát. 7) Ljá. 9) Nón. II) Gó. 12) MI. 13) Raf. 15) Tin. 16) Ála. 18) Svikula. Lóðrétt 1) Melgras. 2) Slá. 3) Tá. 4) Ein. 5) Inninga. 8) Jóa. 10) Ómi. 14) Fái. 15) Tau. 17) LK. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarljörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn. hitaveita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 27. mars til 2. apríl er í Árbæjar Apóteki og Laugames Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Sím- svari 681041. Hafnarljöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl 8.00-18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafölks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, sími 28586. Læknavakt Læknavakt fýrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sima 21230. BorgarspítaJinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sóF arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröirfyrirfulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Garöabæn Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kJ. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfrasöistöðin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Sjákrahús Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heinrv sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er álla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166. slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500. slökkviliö og sjúkra- bill simi 12222, sjukrahús 14000.11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. (safjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.