Tíminn - 07.04.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.04.1992, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 7. apríl 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS 6491. Lárétt 1) Land. 6) Spúa. 7) Rot. 9) Stafrófs- röð. 10) Dansana. 11) Korn. 12) Keyr. 13) Klístur. 15) Duglegrar. Lóðrétt 1) Blaer. 2) Bústað. 3) Húsdýr. 4) Frumefni. 5) Brengla. 8) Forfeður. 9) Alpast. 13) 51.14) Röð. Ráðning á gátu no. 6490 Lárétt 1) Rúmenía. 6) Áin. 7) Gá. 9) Ál. 10) Naumara. 11) Ar. 12) Ið. 13) Ána. 15) Iðnaður. Lóðrétt 1) Ragnaði. 2) Má. 3) Einmana. 4) NN. 5) Aðlaður. 8) Áar. 9) Ári. 13) Án. 14) Að. ii< ii ir S.11184 Stórmynd Martins Scorsese Vfghöfðl Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Frumsýning á úrvalsmyndinni Herra Johnson Sýnd kl. 5, 9.15og 11.15 J.F.K. Sýnd kl. 9 Faölr brúAarinnar Sýnd kl. 5 7.20, 9 og 11 BlÚHO S.78900 Frumsýnir eina bestu grinmynd allra tlma FaAir brúAarlnnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Óþokklnn Sýnd kl. 9 og 11 SÍAastl skátinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Kroppasklptl Sýnd kl. 5 og 7 Thelma & Louise Sýnd kl. 9 SvlkráA Sýnd kl. 9 og 11 Peter Pan Sýnd kl. 5 Miöaverö kr. 300 S.78900 Topp spennumyndin Kuffs Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 16 ár J.F.K. Sýnd kl. 5 og 9 Tímarit Máls og menningar Tímarit Máls og menningar, 1. tbl. 1992, er nýlega komið út. Meðal efnis er um- fjöllun fimm bókmenntafræðinga um bama- og ungiingabækur. Þá er í ritinu fjölbreytt efni, bæði frumsamið og þýtt. Ferðafélag íslands Aðeins tvœr vikur í páskafrí með FJ. Fjöldi spennandi ferða 1. 16.-18. apríl Snæfellsnes-Snæfells- jökull (3 dagar). 2. 16.-20. apríl Landmannalaugar, skíðagönguferð (5 dagar). 3. 16.-20. apríl Landmannalaugar- Hrafntinnusker-Laufafell, skíðagöngu- ferð (5 dagar). 4.18. -20. aprfl Þórsmörk (3 dagar). 5.18. -20. aprfl Borgarfjörður-Húsafell (3 dagar). Nánari upplýsingar og farmið- ar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Pantið tímanlega. Myndakvöld á miðvikudagskvöldið 8. aprfl kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Áhugaverð myndasýning af utan- lands- og innanlandsferðum. M.a. kynn- ing á páskaferðunum. Ferðafélag íslands BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar HÁSKÓLABÍÚ ShBBMSÍMI 2 21 40 Þriðjudagstilboð miðaverð kr. 300.- á allar myndir nema Harkan sex og Ævlntýrl á NorAurslóAum Frumsýnir eldhressu grínmyndina Harkan sex Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nýjasta Islenska bamamyndin Ævintýrl á NorAurslóAum Sýnd sunnud. kl. 5 og 7 Frankle og Johnny Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.15 Hálr hælar Sýndkl. 9.05 og 11.10 LéttgeggJuA ferö Bllla og Tedda Sýnd kl. 5.05 og 7.05 DauAur aftur Sýnd kl. 9.05 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára Tll endaloka helmsins Sýnd kl. 5.05 Tvöfalt líf Veronlku Sýnd kl. 7.05 Siðasta sinn Sigurvegari Óskarsverðlaunahátiðarinnar 1992 Lömbln þagna Endursýnd kl. 9 og 11.10 Stranglega bönnuð innan 16 ára Frumsýnir hina frábæru mynd Kolstakkur Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuðinnan 16ára Fööurhefnd Sýnd kl. 7,9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Kastall móAur mlnnar Sýndkl 7 Léttlynda Rösa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ekkf segja mömmu aö barnfóstran sé dauö Miðaverð kr. 300,- Sýndkl.5,7,9 og11 Homo Faber Sýnd kl. 9 og 11 FuglastrfAIA f Lumbruskógl Sýnd kl. 5 ILAUGARAS= Simi 32075 Frumsýnir eldfjöruga spennugrínarann Reddarlnn Sýnd kl 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 10 ára VíghöfAI Sýndkl. 5, 8.55, og 11.10 og kl. 6.50 i C-sal Bönnuð innan 16 ára Barton Flnk Sýnd kl. 9 og 11.10 Prakkarinn Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 300- Rabb um rannsóknir og kvennafræói Miðvikudaginn 8. aprfl verður hádegis- fundur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum, Háskóla íslands. Þá mun Guðný Guðbjömsdóttir, dósent í uppeldisfræði, ræða um rannsókn sína á menntun og kynferði í íslenska skóla- kerfínu, einkum þann þátt hennar er fjallar um kvennafræðilega greiningu á námsefni. Fundurinn verður í Odda, stofu 202, kl. 12-13. Allir velkomnir. LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Stóra sviðið kl. 20.00: Þrúgur reiðinnar byggt á sögu JOHN STEINBECK, leikgerð FRANK GALATI Fimmtud. 9. aprfl. Uppselt Föstud. 10. april. Uppselt Laugard. 11. april. Uppselt Miðvikud. 22. apríl. Uppselt Föstud. 24. april. Uppselt Laugard. 25. aprll.Uppselt Þriðjud. 28. april. Aukasýning. Uppselt Fimmtud. 30. april. Uppselt Föstud. 1. mai. Fá sæti laus Laugard. 2. mai. Uppselt Þríðjud. 5. maí. Uppselt Fimmtud. 7. mal. Uppselt Föstud. 8. mai. Uppselt Laugard. 9. mal. Uppselt Fimmtud. 14. mal. Fáein sæti laus Föstud. 15. mai. Fá sæti laus Laugard. 16. mai. Uppselt Fimmtud. 21. mal Föstud. 22. maf. Uppselt Laugard. 23. mal. Uppselt Fimmtud. 28. mal Föstud. 29. mal Laugard. 30. mai Fá sæti laus Ath. Sýningum lýkur 20. júnl ÓPERUSMIÐJAN sýnir I samvinnu við Leikfélag Reykjavikur: LA BOHEME eftir Giacomo Puccini. Hátiöarsýning vegna 60 ára afmælis Sparísjóðs Reykjavíkur og nágrennis Frumsýning miðvikud. 8. april Sunnud. 12. april y Þriöjud. 14. april Annan páskadag 20. april Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miiðapantanir i síma alla virka daga frá kl.10-12. Simi 680680. Fax: 680383. Nýtt: Lcikhúslínan 99-1015. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukortaþjónusta Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhús | Almannatryggingar, helstu bótaflokkarl 1. aprfl 1992 Mánaðargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnllfeyrir) 1/2 hjónalifeyrir 12.123 10.911 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega Heimilisuppbót 22.305 22.930 7.582 Sérstök heimilisuppbót 5.215 Bamalifeyrir v/1 bams........................7.425 MeOiag v/1 bams..............................7.425 Mæðralaun/feörataun v/1bams................ 4.653 Mseðralaun/feðraiaun v/2ja bama.............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa lieiri...21.623 Ekkjubastur/ekkHsbætur 6 mánaöa.............15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur12mánaöa...............11.389 Fullur ekkjuilfeyrir........................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...-..............15.190 Fæöingarstyrkur ...24.671 ...10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ...10.000 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings ...517,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæn ...140,40 Slysadagpeningar einstaklings .. 654.60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...140,40 Kvenfélag Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 6. aprfl kl. 20.30 á kirkju- loftinu. Spiluð verður félagsvist Kaffi- veitingar. pyeiftSfFÐu. ÞeTTA OF HATTjy T w óæfjtri ScaF'tnnuR.,v//Ð\ 6i£y'prí on©uiY) mrto/i - / ["nl8£*iSglSILLMito ml ÞJÓDLEIKHUSID Sími: 11200 STÓRA SV1ÐIÐ: eftir Þórunni Sigurðardóttur 5. sýning föstud. 10. apríl kl. 20. Örfá sæti laus 6. sýning laugard. 11. apríl Id. 20. Örfá sæti laus 7. sýning fimmtud. 30. apríl M. 20 8. sýning föstud. 1. maí kl. 20 Föstud. 8. mal kl. 20 Föstud. 15. mai kl. 20 Laugard. 16. maf kl. 20 IKATTHOLTI eftir Astrid I.ind^ren I dag k. 17, örfá sæti laus Miövd. 8.4. kl. 17, örfá sæti laus Sala hefst f dag á eftirtaldar sýningar I mal: Laug. 2.5. kl. 14 og 17; sunn. 3.5. kl. 14 og 17; laug. 9.5. kl. 14 og 17; sunn. 10.5. kl. 14 og 17; sunn. 17.5. kl. 14 og 17; laug. 23.5. kl. 14 og 17; sunn. 24.5. kl. 14 og 17; fimm. 28.5. kl. 14 og 17; sunn. 31.5. kl. 14 og 17. Miöar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir ^RqJTIÆQ/ QXjp ^uíixV eftir William Shakespeare I kvöld 4. apríl kl. 20 Fimmtud. 9. aprll kl. 20 Aöeins þessar tvær sýningar eftir. Nemendasýning Llstdansskóla fsiands Aukasýning i kvöld kl. 21. Laus sæti (Ath.: breyttan sýningartima) Aögöngumiðaverð 500 kr. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30. Uppselt Miövikud. 8. apríl. Uppselt Uppselt er á allar syningar til og með 29. apríl. Sala hefst í dag á eftirtaldar sýningar i mai: Laug. 2.5. kl. 20.30; sunn. 3.5. kl. 20.30; miðv. 6.5. kl. 20.30, 100. sýning; Laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; þri. 12.5. kl.20.30; timm. 14.5. kl. 20.30 þri. 19.5. kl. 20.30; fimm. 21.5. kl. 20.30; laug. 23.5. kl. 20.30; sunn. 24.5. kl. 20.30; þri. 26.5. kl. 20.30; miðv. 27.5. kl. 20.30; sunn. 31.5. kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Je- lenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMfÐAVERKSTÆÐIÐ Ég heiti ísbjörg, ég er Ijón eftir Vigdisi Grímsdóttur Sala er hafin á eftirtaldar sýningan Þri. 7.4. ki. 20.30, mið. 8.4. kl. 20.30, laus sæti; sun. 12.4. kl. 20.30, laus sæti; þri. 14.4. kl. 20.30, laus sæti; þri. 28.4., laus sæti kl. 20.30; mið. 29.4. kl. 20.30, uppselt. Sala hefst i dag á eftirtaldar sýningar i maí: Laug. 2.5. kl. 20.30; sunn. 3.5. kl. 20.30; miðv. 6.5. kl. 20.30; laug. 9.5. kl. 20.30; sunn. 10.5. kl. 20.30; fimm. 14.5. kl. 20.30; sunn. 17.5. kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum ( salinn eftir að sýning hefst. Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðr- um. Áhorfandinn í aðalhlutverki — um samskipti áhorfandans og leikarans eftir Eddu Björgvinsdóttur og Glsla Rúrv ar Jónsson Fyrirtæki, stofnanir og skólar, sem fá vilja dagskrána, hafi samband I sfma 11204. Miðasalan er opin frð kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýn- Ingu sýningardagana. Auk þess er tek- iö við pöntunum f sima frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta — Grsna Ifnan 996160 Hópar 30 manns eða flelrí hafi sam- band f síma 11204. LEIKHÚSGEST1R ATHUGIÐI ÓSÓTT- AR PANTANIR SEUAST DAGLEGA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.