Tíminn - 08.04.1992, Side 2
2 Tíminn
Mjólkurframleiðendur
þriðjungi færri en 1980
Bændum, sem stunda mjólkur-
framleiðsiu, fækkaði um 33%, eða
um 753, á síðasta áratug. Mjóíkur-
framleiðendur í dag eru um 1500.
Á sama tímabili hefur meðalinnlegg
hvers framleiðanda hækkað úr
rúmlega 47 þúsund lítrum á ári upp
í tæplega 70 þúsund. Þróunin er
því sú að búum fækkar, en stækka
jafnframt Þetta er í samræmi við
kröfu neytenda um aukna hagræð-
gu í mjólkurframleiðslu.
rið 1980 voru mjólkurframleið-
endur í landinu 2.262. Þeim hefur
síðan fækkað ár frá ári og voru í árs-
lok 1991 orðnir 1509. Meðalinnlegg
hvers mjólkurframleiðanda árið
1980 var 47.300 lítrar á ári. Eftir því
sem framleiðslan hefur færst á færri
hendur, hefur meðalinnlegg hækk-
að og var um 69.900 lítrar í árslok
1991.
Á undanförnum árum hefur þess
verið krafist að bændur reyni að
hagræða í framleiðslu sinni, með
það að markmiði að framleiða ódýr-
ari vöru. Áðumefndar tölur gefa til
kynna að hagræðing hafi átt sér stað
hjá mjólkurframleiðendum.
-EÓ
Fjiildi úmleggjenda
2500
2000 --
FJOLDIMJ OLKURFR AMLEIÐEND A
OG MEÐALFRAMLEIÐSLA Á BÝLI
1500 -r
1000 --
500 T
\
Mjólkurframleiðsla hvers býlis eykst
ínls lir
- t 70
-- 60
-- 50
40
30
20
10
0 I 1 1" I ------t-------.-----^--------,-------,--- | n— | nnmnii , nrn [. 0
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991
Innieggjendur pr. 31.12
Meðalinnlegg pr. innleggjanda
Miðvikudagur 8. apríl 1992
Félag ísl. stórkaup-
manna mótmæiir
nýrri reglugerð frá
Friðriki Soph.:
Burt meö
Félag ísL stórkaupmamu mót-
mælir harðlega nýrri reglugerð
um jöfnunartolla i innflutt
brauð, kex, kökur og súkkulaði
ogsegh í tflkynrúngu fráféiaginu
að þetta nýja gjald hækk) vöru-
verð á algengum neyslovörum
umalltað 15%
stökum vörutegundum þar sem
gSaklið er brQdikgt effir toll-
flokkum. Þetta munl valda ring-
ulreið í tollflokkun svipaö þvf
var I
sem
fyrir 1987.
Þá segir í tflkynningu FÍS að
samkvæmt nýju reglugerðinnl sé
gjaldið sett á tímabundlð. í (jósi
reynslunnar af nu. sérstökum
skatti á vershmar- og skrifstofu-
húsnæði sé fufl ástæða tflað ætk
að gjaldið verði innheinrt um
langa framtíð. Nýlega hafi verið
afgreidd reglugerð um að endur-
nýja þann skatt Sú reglugerö
hafi verið endumýjuð áriega í
bráðum 15 ár. —sá
Þjóðleikhúsið:
Tvö met á
leikárinu
Um síðustu helgi var slegið met í
fjölda sýninga hjá Þjóðleikhúsinu,
en þá voru 13 leiksýningar á þrem-
ur dögum, 11 á þrem leiksviðum
Þjóðleikhússins og tvær á Suður-
nesjum. Uppselt var á níu þessara
sýninga.
Mikil aðsókn hefur verið á flestar
sýningar Þjóðleikhússins á þessu
leikári, og ekki unnt að anna eftir-
spurn.
í maíbyrjun verður nýtt met sleg-
ið hjá Þjóðleikhúsinu, þegar 100.
sýning á Kæru Jelenu verður. Það
verður í fyrsta sinn í sögu leikhúss-
ins að 100 sýningar séu á leikverki á
sama leikárinu.
Síðasta sýning verður á Rómeó og
Júlíu nk. fimmtudag. Sýningin hef-
ur hlotið mikið lof gagnrýnenda og
aðstandendur sýningarinnar fengu
menningarverðlaun DV. —sá
Halldóra Bjömsdóttir leikkona {
hlutverki Júlíu í Rómeó og
Júlía, en hún fer einnig meö
hlutverk í Kæra Jelena. Síðasta
sýning verður á Rómeó og
Júlíu nk. fimmtudag.
Landspítali skrifar
Herra lækni Katrínu
„Herra læknir Katrín Fjeldsted er
ekki starfandi hér á heflsugæslu-
stöðinni." Þetta er fyrirsögnin að
bréfi, sem Katrín Fjeldsted læknir
skrifar í Læknablaðið að gefnu tfl-
efni, þ.e. bréfi frá Landspítalanum
þar sem hún er títluð „Herra
lælmirí*.
JÉg var lengi að velta fyrir mér
hvort ég ætti að endursenda bréf-
ið, þar sem Hem læknir Katrín
Fjeldsted er ekki starfandi hér á
heflsugæslustöðinni (í Fossvogi).
Þetta er svo sem ekki í fyrsta slnn
að ég, blásaklaus konan, fæ um-
slag áritað á þennan hátt, en tel
hins vegar að það sé afar sjaldgæft
að starfsbræður mínlr karikyns orsök fyrir þessu, en ég vfl þó all mikið, og engin þeirra er
fál bréf sín stfluð „frú læknir“ til reyna að minna menn á að halda herra,“ segir Katrín í lok bréfsins
srn,“ segir Katrin. sig ekki um of f viftjum vanans. til félaga sinna í iæknastétt
.Auövitað eru mannleg mistök Konum í læknastétt hcfur fjölgaö -HEI
LANDSPfTALINN
REYKJAVlK
Hr WVlwr
h.
Skandia kaupir
Verðbréfamarkað
Samkomulag hefur tekist um að
sænska tryggingafyrirtækið Skand-
ia kaupi öll hlutabréf í Verðbréfa-
markaði Fjárfestingafélagsins hf.
fyrir samtals 186,5 milljónir króna.
Þessi breyting á eignarhaldi mun
styriq'a frekar það starf, sem unnið
hefur verið hjá Fjárfestingafélag-
inu, og auka möguleika fyrir inn-
lenda fjárfesta til erlendra við-
skipta, auk þess að opna möguleika
fyrir erlenda aðila til aukinnar þátt-
töku í íslensku atvinnulífí.
Skrifstofúr félagsins verða áfram í
Hafnarstræti og Kringlunni í
Reykjavík. Gert er ráð fyrir að starf-
semi og starfslið verði óbreytt frá því
sem verið hefur.
Jafnframt eru hafnar viðræður við
Kaupþing hf. um hugsanleg kaup fé-
lagsins á hlutabréfum í Féfángi. Fé-
fang er eignarleigufyrirtæki og eru
67% í eigu Fjárfestingafélagsins, en
aðrir helstu eigendur eru TYygginga-
miðstöðin hf., íslandsbanki hf., Líf-
eyrissjóður verslunarmanna og
Sparisjóður vélstjóra.
-EÓ
Athugasemd frá umhverfisráðuneyti
Jón Gunnar Ottósson, deildarstjóri f
umhverfisráðuneytinu, segir það rangt
að umhverfisráðuneytið hafi óskað eftir
því að þingflokkamir, sem sæti eiga á
Alþingi, tilnefndu hver um sig einn
mann til setu á umhverfisráðstefhunni,
sem haldin verður í Brasilíu í sumar.
Jón Gunnar segir að í bréfi því, sem
hann ritaði fyrir hönd umhverfisráð-
herra 7. febrúar og vitnað er í í Tíman-
um í gær, sé einungis verið að kanna
hvort áhugi sé á því innan þingflokk-
anna að tilnefna menn til setu á ráð-
stefnunni. Einungis hafi verið um til-
lögu að ræða, en ekki ákvörðun. í bréf-
inu hafi ekki verið óskað eftír því að
þingflokkamir nefndu einhvem ákveð-
inn mann, einungis óskað eftír vitn-
eskju um hvort þeir hygðust tílnefna
fulltrúa á ráðstefnuna. -Eó