Tíminn - 07.05.1992, Page 10

Tíminn - 07.05.1992, Page 10
10 Tíminn Fimmtudagur 7. maí 1992 Kvöld-, nætur- og holgldagavarsla apótcka í Reykjavfk 1. maf tfl 7. maf or f Apótekj Austurbnjar og Brelðholts Apótskf. Þaö apó- tok sem fyrr er nefnt annast oitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I sfma 18888. Noyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörðun Hafnarfjaröar apótek og Norö- urhæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýslngar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin vlrka daga á opnunartíma búöa. Apö- tekin skiptast á sina vikuna hvorf aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er oplö i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar era gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, slmi 28586. [rúv~ ■ 3 m Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og heigidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráöleggingar og Umapantanir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki Ul hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu era gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á þriöjudögum Id. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteinl. Garöabær: Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. I Fimmtudagur 7. maí MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Öm Báröur Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirilt. 7.31 Heimsbyggö - Sýn til Evrépu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Bara I Paris Hallgrímur Helgason fiytur hugleiöingar sinar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Lauftkálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Seg6u mér sögu, ,Herra Hú* eftir Hannu Mákelá Njöröur P. Njarövik les eigin þýöingu (11). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms- dóttur. 10.10 Ve6urfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta Meöal efnis er Eld- húskrókur Sigríöar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpaó á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit é hádegi 12.01 AA utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Au6lindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 í dagsins önn - ,Því söngurínn, hann er vort mál..." Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 L6gin vi6 vinnuna Cleo Laine og John Williams, einnig leikur Toots Thielemans lög eftir Evert Taube. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,, Kristnihald undir Jökli' eftir Halldór Laxness Höfundur les (12). 14.30 Miódegistónlist' Sónata fyrir pianó og fiölu í A-dúr ópus 12 númer 2 eftir Ludwig van Be- ethoven. Martha Argerich leikur á pianó og Gidon Kremer á fiðlu.' Sónatina eftir Eugéne Bozza. Málmblásarasveitin i Búdapest leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: .BragAarefur" eftir Eric Sarward Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Þórhallur Sigurósson, Viöar Eggertsson, Anna Sigriöur Ein- arsdóttir og Ingólfur B. Sigurösson. (Einnkj útvarpaó á þriðjudag kl.22.30). SIÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Tónlist á síódegi Tilbrigöi ópus 56a eftir Johannes Brahms viö stef eftir Joseph Haydn. Filharmóniusveitin í Vín leikur; Leonard Bemstein stjómar.' Fjórir þættir úr Svanavatninu, baliettsvitu ópus 20 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Fílharmóníusveitin ( Beriin leikur; Herbert von Karajan stjómar. 17.00 Fróttir. 17.03 Vita skaltu Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsum löndum I dag frá Ðólivíu. 18.00 Fréttir 18.03 Haligrímskirfcjuflaustriö Saga mannvirkja á Skólavöröuholtinu. Umsjón: Hólmfríöur Ólafsdóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Þorgeir ólafsson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 • 01.00 19.00 Kvöldiréttir 19.32 Kviksjé 19.55 Daglegt méi Endurtekinn þátturfrá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Úr tónlistariífinu Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Islands í Háskólabíói Á efnisskránni eru:' Á steppum Mió-Asiu, tónaljóö eftir Alexander Borodin,' Píanókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjajkovskij og* Sinfónia nr. 9 ,Frá nýja heim- inum' eftir Antonin Dvorák Einleikari á pianó er Pet- er Máté, stjómandi Öm Óskarsson. Kynnir. Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Blakti þar fáninn rauöi? Fyrsti þáttur af þremur um Islenska Ijóóagerö um og eftir 1970. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (Áöur útvarpaö sl. mánudag). 23.10 Mál til umræöu - Feróamál Haraldur Bjamason stjómar umræöum. (Frá Egils- stööum). 24.00 Fróttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báóum rásum til morg* uns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. - Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni ei- lifu. 9.03 9 - f jögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein- arsson og Margrét Bipndal. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags- ins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 • fjögur- heldur áfram.Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ást- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuróur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.- Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fróttir.- Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending meö Rás 1).- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóöfundur I beinni útsend- ingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurfekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daglnn. 19.32 Rokksmiöjan Umsjón: Sigurður Sverris- son. 20.30 Mitlétt milli iiöa Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gullskílan 22.10 Landiö og miöin Siguróur Pétur Harðar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, par sem 130 ktúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali úWarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinnGyða Drðfn Tryggvadóttír leikur Ijúfa kvðldtónlisf. 01.00 Naturútvaip é báöum résum til morg- unt. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samiesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Maö grétt í vöngum Enduriekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Frétlir. 02.02 Næturtónar 03.00 í dagsins ðnn Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áóurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.00 NætuHög 04.30 Veöuriregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af vsöri, færð og flugstmgingum. 05.05 Landiö og miöin Siguróur Pótur Harðar- son stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veóri, (ærö og flugsamgingum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuitand kl. 8.10-8.30 09 18.35- 19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæiisútvarp Vestfjaria kl. 18.35-19.00 WKfllUkV/tViJ Fimmtudagur 7. maí 18.00 Þvottabimimir (2) (Racoons) Kanad- iskur teiknimyndafiokkur. Þýöandi: Þorsteinn Þór- hallsson. Leikraddir: Öm Ámason. 18.30 Kobbi og klíkan (8:26) (The Cobi Tro- upe) Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásl- hildur Sveinsdóttir. Leikraddir Guðmundur Ólafs- son og Þórey Sigþórsdóttir. 18.55 Táknmélsfréttir 19.00 Fjílskyldulíf (43:80) (Families) Áströlsk þáttaröó. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Sékn í stööutákn (6:6) Lokaþáttur (Ke- eping up Appearanœs) Breskur gamanmynda- flokkur um nýrika frú sem iþyngir bðnda sínum meö yfirgengilegu snobbi. Aöalhlutverk: Patricia Routkedge og George Cole. Þýöandi: Ólöf Péturs- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 íþröttasyrpa Fjölbreytt iþróttaefni úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 21.10 Undur veraldar (5:11) Hinn varanlegi maöur (World of Discovery - Indestructible People) Bandarísk heimildamynd um mannslfkamann og nýjungar í læknavísindum. Meðal annars er fylgst með þróun fósturs í móóurkviói allt frá getnaói til fæóingar. Þýöandi og þulur: Ingi Kari Jóhannesson. 22.05 Upp, upp mín sál (6:22) (l il Fly Away) Bandariskur myndaflokkur frá 1991 um gleöi og raunir Bedfordljölskyldunnar sem býr í Suóurrikjum Bandaríkjanna. Aóalhlutverk: Sam Waterston, Reg- ina Tayior og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufróttir 23.10 Úr frændgaröi (Norden runt) í þættinum verður fjallaö um Ijölmiöla- og sjónvarpsmál á Noröuriöndunum. uriöndunum. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision) 23.40 Dagtkráriok STOÐ Fimmtudagur 7. maí 16.45 Nágrannar 17.30 Meö Afa Endurtekinn þáttur frá sföastliön- um laugardegi. Stöö 2 1992. 19.19 19.19 20.10 Gengiö í þaö heilaga (Brídes: A Tale of Two Weddings) í þessum þætti fylgjumst viö meö öllum þeim mikla undirbúningi sem á sér staö fyrir brúökaup, og hér eru þaö ekki bara eitt heldur tvö, mjög svo ólik brúökaup, sem veriö er aó undirbúa, enda brúöhjónin tilvonandi frá mjög ólikum Qöi- skyldum, efnum og aöstæöum. Þaö er Delta Ðurke sem dregur upp þessar tvær óliku myndir af undir- búningi brúökaupanna og hamingjunni sem skin úr andlitum brúöhjónanna og gestanna aö athöfninni lokinni. 21.05 Laganna veröir (American Detective) I þessum þáttum fylgjumst viö meö raunverulegum laganna vöröum aö störfum í Chicago, Las Vegas, Portland og New Orleans, svo nokkrir staöir séu nefndir. Myndatökuliö fylgdist meö nokkrum lög- reglumönnum nánast allan sólarhringinn, bæöi I starfi og heima fyrir. Emmy- verölaunahafinn Paul Stojanovich, sem framleiöir þessa þætti, segir aö þeir opni áhorfendum dyr, sem iöulega eru luktar, og gefi þeim tækifæri til aö sjá hráan raunveruleik- ann meö augum lögreglunnar. Þetta er fyrsti þáttur, en þættimir ern tuttugu talsins. 21.55 Kvennagulliö (Orpheus Descending) Myndin byggir á sögu eftir hinn kunna rithöfund Tennessee Williams. Aöalsöguhetjan er ítalskur innftytjandi i fátækasta hluta suöumkja Bandaríkj- anna. Á meöan eiginmaöur hennar liggur fyrir dauöanum reynir hún aö endurheimta æsku sina i félagsskap viö þrælmyndariegan flæking. Þessi mynd þykir betri en áöur geröar myndir eftir sömu bók (t.d. The Fugitive Kind), enda er vinsæl leik- húsuppfærsla höfö til hliösjónar. Aöalhlutverk: Va- nessa Redgrave, Kevin Anderson og Anne Two- mey. Leikstjóri: Peter Hall. 1990. Stranglega bönn- uö bömum. 23.50 Hríngdu í mig... (Call Me) Hún klæöir sig eins og hann mælti fyrir um í simanum. En hann er hvergi sjáanlegur. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera aö tala viö. Ef þetta var ekki hann, i hvaö var hún þá búin aö flækja sig? Þetta er hættulegur leikur þar sem um lif eöa dauöa er aö tefla... Aöalhlutverk: Patricia Char- bonneau, Patti D'Arbanville og Sam Freed. Leik- stjóri: Sollace Mitchell. 1987. Lokasýning. Strang- lega bönnuö bömum. 01.25 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Bilamr Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: AJIa daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspítaií Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kJ. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkmnardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19 30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heílsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarbeimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspit- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kJ. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavíkuriæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heinv sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Performance-dagskrá í MÍR-salnum Laugardaginn 9. maí veröur efnt til per- formance-dagskrár í MÍR-salnum, Vatns- stíg 10. Þeir sem koma fram eru: Helgi Friðjónsson, Hannes Lárusson, HalldórÁsgeirsson, Hlynur Hallsson, Ás- mundur Ásmundsson, Alda Sigurðar- dóttir, Steinunn Helga Sigurðardóttir, Ámi Ingólfsson, Haraldur Karlsson og Kokkur Kyrjan Kvæsir. Nokkrir framan- talinna hafa fengist við þetta listform í gegnum tíðina, en aðrir gert minna af því. Dagskráin fer fram í tveimur sölum hússins og einnig fyrir utan það. Hefst hún klukkan 15 og stendur fram að kvöldmat. Kaffiveitingar verða á staðn- um. Aðgangur er ókeypis. Sjóminjasafn íslands verður lokað til 7. júní. Málþing um trú og siðferði Rannsóknarstofnun í siðfræði stendur fyrir málþingi um siðfræði og trú laugar- daginn 9. maí næstkomandi í Odda, stofu 101. Þingið hefst kl. 14. Á málþinginu verður fjallað um lífs- stefnu nútímafólks í ijósi vestrænnar skynsemishyggju, kristindóms og ann- arra trúarhugmynda sem teflt er fram í samtímanum. Þar fjallar dr. Sigurjón Eyjólfsson um kristna trú og afhelgun veraldarinnar, Salvör Nordal um heim- speki Stóumanna, Róbert Haraldsson um lífsskoðun fjölhyggjumanns, og Jör- undur Guðmundsson flytur erindi um leit fólks að lífsviðhorfi. Fundarstjórar á málþinginu verða Bjöm Bjömsson og Páll Skúlason. Málþingið er öllum opið. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar er lokaö til 31. maí. Islensku barnabókaverðlaunin verða veitt í sjöunda sinn í dag, fimmtu- daginn 7. maí, kl. 14 í Laugamesskóla við Reykjaveg í Reykjavík. Þar verður skýrt frá því hver varð hlut- skarpastur rúmlega þrjátíu þátttakenda í samkeppni Verölaunasjóðs íslenskra bamabóka um verðlaunabók ársins 1992. Bamabókaverðlaunin, sem nema 200.000 krónum auk höfundarlauna, verða afhent við þessa athöfn ásamt verðlaunaskjali, og auk þess mun sigur- vegarinn taka við fyrsta eintakinu af verðlaunabókinni sem kemur út á veg- um Vöku-Helgafells þennan dag. Þá verður lesinn kafii úr verðlaunabókinni og nemendur Laugamesskóla flytja tón- list Silfurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraöa. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. Árbæjar- vaktin tæ.T'PTj SMA-^,pj.j(36AKID'IS (tiJÚCANDi LöátUSVéjTliy jt'k> U mi Roykjavik: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Soltjamames: Lögreglan siml 611166, slökkvlllð og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrablfreið slmi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slml 15500, slökkvilið og sjúkra- blll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, slml 11666, slökkvi- llð slmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, siökkvilið og sjúkrabrfreið simi 22222. Isafjðrður Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, branasimi og sjúkrabífreið simi 3333. &Sámur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.