Tíminn - 30.06.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.06.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. júní 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHUS 6543. Lárétt 1) Kænur. 6) Svigana. 10) Sem. 11) Ármynni. 12) Gyðju. 15) Iðra. Lóðrétt 2) Tunnu. 3) Fæða. 4) Andúð. 5) Ar- abísk borg. 7) Gróða. 8) Vín. 9) Mann. 13) Bára. 14) Lík. Ráðning á gátu no. 6542 Lárétt 1) Helja. 6) Afdalur. 10) Kú. 11) No. 12) íslands. 15) Karla. Lóðrétt 2) Eld. 3) Jól. 4) Fakír. 5) Kross. 7) Fús. 8) Ala. 9) Und. 13) Lóa. 14) Nál. 30. iúní 1992 kl. 9.15 Kaup Bandaríkjadollar.....55,500 Sterlingspund.......105,714 Kanadadollar.........46,496 Dönsk króna..........9,4690 Norsk króna..........9,3012 Sænsk króna.........10,0724 Finnskt mark........13,3629 Franskur franki.....10,8229 Belgiskur franki....1,7681 Svissneskur franki ....40,4519 Hollenskt gyllini...32,2872 Þýskt mark..........36,3887 Itölsk lira.........0,04813 Austurrískur sch.....5,1688 Portúg. escudo......0,4371 Spánskur peseti......0,5763 Japanskt yen........0,44246 [rskt pund...........97,017 Sérst. dráttarr.....79,5432 ECU-Evrópum.........74,6114 Sala 55,660 106,018 46,630 9,4963 9,3280 10,1015 13,4014 10,8541 1,7732 40,5685 32,3802 36,4936 0,04827 5,1837 0,4383 0,5780 0,44374 97,296 79,7725 74,8265 Ný bók frá Emi og Örlygi: íslenskar lækningajurtir Bókaútgáfan Öm og Örlygur hefur gef- ið út bókina íslenskar lækningajurtir eftir Ambjörgu Lindu Jóhannsdóttur, en hún stundaði nám í grasalækningum við eEGNBOGMNi« ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd í A sal kl. 5, 9 og 11.30 I B sal kl. 7 og 9.30 Loststl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber Sýnd kl. 5 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur El I i/örorkul íf ey rir (grunnlífeyrir) ...12.535 1/2 hjónalifeyrir ...11.282 Full tekjutrygging ellil ifeyrisþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega HeimHisuppbót ...23.063 .. 23.710 7.840 Sérstök heimiisuppbót 5.392 Bamallfeyrir v/1 bams 7.677 Meölag v/1 bams 7.677 Mæöralaun/feöralaun v/1bams Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama Mæöralaun/feöralaun v/3ja barna eöa fleiri . Ekkjubætur/ekkHsbætur 6 mánaöa Ekkjubætur/ekkOsbætur 12 mánaöa Fullur ekkjullfeyrir 4.811 ...12.605 ...22.358 ...15.706 ...11.776 ...12.535 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) Fæöingarstyrkur ...15.706 ...25.510 Vasapeningar vistmanna ...10.340 Vasapeningar v/sjúkratrygginga............10.340 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.069 Sjúkradagpeningar einstakJings............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Innrfalin I upphæöum júnlbóta er 1,7% hækkun vegna malgreiöslna. HÁSKÓLABÍÚ BBöMSÍMI 2 21 40 Þríðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema Veröld Waynes Frumsýnirgrlnmynd sumarsins Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10 -StjörnustríA VI" — ÓuppgötvaAa landlA Stórgóð mynd, full af tæknibrellum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Á sekúndubrotl Mynd sem heldur þér í taugaspennu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Lukku Lákl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 RefskAk Sýnd kl. 11.10 Bönnuð innan16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 School of Herbal Medicine í Austur-Sus- sex í Englandi 1984-1987, hún starfaði við grasalækningar hér á landi árin 1987-89, en hefur síðan, ásamt manni sínum John Smith sem einnig er grasa- læknir, lagt stund á grasalækningar á Englandi. í bókinni er greint frá 80 íslenskum jurtum til lækninga. Sagt er frá útbreiðslu jurtanna og kjör- lendi, tínslu og söfnun jurta, hvaða jurtahluta má nota til lækninga, virkum efnum í jurtum og áhrifum þeirra á mannslíkamann, helstu sjúkdómum og kvillum sem jurtalyf geta linað og ráðið bót á, blöndun jurtalyfja og notkun þeirra. f formála höfundar segir m.a.: „Þegar jurtir eru notaðar til lækninga er megin- áhersla lögð á að nýta ákveðna hluta jurtar í heild sinni, en ekki einangruð, virk efni sem hafa sterkust áhrif. Hin fjölþættu efni jurtarinnar hafa mjög víð- tæk áhrif á allan líkamann, eins og best kemur í Ijós þegar t.d. hvítlaukur, túnfíf- ill og vallhumall eru notaðir. Allar þessar jurtir má nota við margs konar sjúkdóm- um og óeðlilegri líkamsstarfsemi." Frá árinu 1977 hefur Alþjóðaheilbrigð- isstofnun Sameinuðu þjóðanna unnið að eflingu og þróun grasalækninga og ann- arra náttúrulækninga og er það von margra að á þeim vettvangi náist sam- vinna með þeim er beita venjulegum nú- tíma lækningaaðferðum. Auk hinna íslensku lækningajurta er einnig að finna í bókinni úrval erlendra lækningajurta, sem hægt er að rækta hér á landi eða fást í heilsubúðum hérlendis. Ný bók frá Erai og Öriygi: Móöirogbarn Öm og Örlygur hafa gefið út hagnýta og glæsilega handbók, prýdda 800 litmynd- Hiisu'.beúv Fenvv'u'k "MÓÐIR L' OG BARN- itandbok wm '&ffi8" 08 umönnuR banw aö awo 1LAUGARAS= Sími32075 MiöaverA kr. 300.- á aliar myndir nema Töfralæknlrinn Frumsýnir spennu-Zgamanmyndina Töfralæknlrinn Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur B VfghöfAI Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Salur C Mltt eiglA Idaho Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára LEIKHUS sí*IL> 1/ ÞJÓDLEIKHÚSID Síml: 11200 MiAasala ÞJóAleikhússins er lokuA til 1. september riðum um umönnun ungbama, allt frá böðun þeirra og gjöf til bleiuskipta. Þar eru hagnýt ráð um það hvemig taka eigi á algengum atriðum sem barnið varða, svo sem gráti, óreglu á svefni og hvemig best sé að venja bam á kopp. Bókarhlutinn um Heilsuverad er þann- ig úr garði gerður að auðvelt sé að fletta upp í honum. Þar má fmna lýsingu á öll- um algengum kvillum sem hrjáð geta böm og ráð gefin við þeim. Foreldrum er gert auðvelt að greina sjúkdóma og kvilla af ýmsu tagi og þar em einnig kaflar um öryggi í heimahúsum og skyndihjálp. Þessi hluti bókarinnar er ómissandi fyrir foreldra bama á öllum aldri. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag, 30. júní. Félagsstarf í Risinu fellur niður vegna sumarleyfa frá 1. júlí og opnar aft- ur 4. ágúst. Hafnargangan þriöjudagskvöld 30. júní í þetta sinn verður gengið út í Örfirisey og á leiðinni fjallað um skip og báta í höfninni. Stansað verður við Heimabæ í Örfirisey þar sem þátttakendur geta tek- ið upp nestið og kveikt verður á grilli. f bakaleiðinni verður um að velja að taka strætisvagn eða hressandi göngu til baka. Farið verður frá porti Hafnarhúss- ins kl. 21 og tekur ferðin um tvo klukku- tíma. um til skýringar og glöggvunar, sem er löguð að íslenskum aðstæðum eftir því sem við á og yfirfarin af íslenskum lækn- um. íslensku þýðinguna annaðist Álfheiður Kjartansdóttir, en umsjón með útgáf- unni hafði Hálfdan Ómar Hálfdanarson líffræðingur. Ráðgjöf veittu Jóhanna Jónasdóttir læknir og Þórólfur Guðna- son bamalæknir. Móðir og bam veitir ómetanlega fræðslu um allt er lýtur að bameignum og umönnun ungbama. Þetta er hand- bók sem geymir upplýsingar og ráð sem duga við flestum vanda uppalenda. Þessi bók er ólík flestum öðmm bókum um svipað efni að því leyti að í henni er að finna nákvæma lýsingu á því hvemig best er að undirbúa bameignir og hvem- ig móðir getur stuðlað að heilbrigði á meðgöngu. Rúmlega 800 glæsilegar lit- myndir em til skýringar og glöggvunar. Bókin er auðveld í notkun og hún miðlar heilræðum sem byggjast á skynsemi og reynslu. Með myndum og hnitmiðuðum texta fræðir kaflinn um Meðgöngu og fæð- ingu fólk um það hvernig meðgangan getur orðið heiílandi og hamingjurík og stuðlað að því að bam fái það veganesti til Iífsins sem best verður á kosið. Greint er frá líklegum ráðum sérfræðinga, ef eitthvað bjátar á, og lesandinn fræðist í eðlilegum áföngum um undirbúning fæðingarinnar. Fjallað er um hvem mán- uð meðgöngunnar sérstaklega. Lýst er hvaða breytingum líkami móður og bams tekur og því hvaða áhrif meðgang- an hefur á tilfinningalífið. Kaflinn um Baraið þitt fjallar í smáat- BLAÐBERA VANTAR víðsvegar um borgina Lj 144-^!! 1 ■ ■ ■ *i ;;;; IWFX hf • •M II 1 -r'1?^4* Illllll, 1^11 /jíi jÍ I' ^ u ö/wíof Iiminii Lyngháisi 9. Sími 686300 660001 & 686300 3 .Þvjí AÐ kG\12[iAe . .ÞAQ p/\^P- Q0C\ éJAJÖ S/NNJI AÐ S£ITA AFLl 'i ^pjLÍMU blDDO HANMNO y/A' flÐLATA ÞI6 KAFA P/lUAj^ Aftuq v- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.