Tíminn - 16.07.1992, Side 10

Tíminn - 16.07.1992, Side 10
10 Tíminn Fimmtudagur 16. júlí 1992 ■WMM DAGBÓK il Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk 10. júlí til 16. júlí er I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrT er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgarog á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnartjarðar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öðnim timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga ld. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Sefoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opiö ríimhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sóiarhringinn. Á Seftjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöleggingar og timapantanir i síma 21230. Borgar- spitaiinn vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiislækni eða nær ekki ti hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarbringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þríöjudögum Id. 16.00- 17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Garðabæn Heisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarljöróur Heisugæsla Hafnarflaröar. Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarbringinn á Heisu- gæslustöö Siiöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöileg^ um efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vija styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, sími 28586. Læknir eöa hjúkrunarfræóingur veitir upplýsingar á miö- vikudögum kl. 17-18 i sima 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviiö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. HafnarQöröur. Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkvHiö og sjúkrabifreiö simi 22222. IsaQöröur: Lögreglan simi 4222, slökkviliö simi 3300, bmnasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. Tónleikar meó Todmobile og Bogomil Hljómsveitin Todmobile — þau Andr- ea Cylfadóttir, Þorvaldur B. Þorvaldsson, Eyþór Amalds og hjálparkokkar þeirra — halda tónleika á veitingastaðnum Hressó í Austurstræti á morgun, föstu- dag. Án efa verður góð stemning á Hressó þetta kvöld eins og síðast þegar Todmobile lék þar, en það var í klúbbi Listahátíðar. Laugardaginn 18. júlí verður dúndr- andi suðræn sveifia á Hressó, því þá mun hinn ástsæli Bogomil Font leika ásamt hljómsveit sinni, Milljónamæringunum. Verða þá dansaðar sömbur og rúmbur og hin glaðbeitta og eggjandi rödd berst út í næturhúmið. Hjólreiðakeppni Æskulýðs- og tómstundaráðs í dag, fimmtudaginn 16. júlí, verður haldin spennandi hjólreiðakeppni. Keppt verður í tveimur flokkum: 8 og 9 ára og 10, llog 12 ára. Mæting við Hrafnistu kl. 13 þar sem allir skrá sig og fá númer. Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í hvorum flokki. OLÍS og Reiðhjólaverslunin Öminn gefa sigurvegurum verðlaun. ATHl Sérstök þrautakeppni verður sama dag fyrir 5-7 ára böm á íþrótta- og leikjanámskeiðum kl. 10.30. Krakkar! munið hjálmana! Hafnargangan í kvöld Almenn kynnisferð. - í hafnargöng- unni 16. júlí verður farið kl. 21 frá Hafn- arhúsinu í gönguferð til að kynna hvað er að sjá í Hafnarhúsinu, á hafnarbökk- unum, við hafnarbakkana og úti á höfn- inni. Það mun koma flestum á óvart hve mikið líf og fjör er við gömlu höfnina og hve margt skoðunarvert þar er. Fyrir þá, sem það vilja, verður í lokin farin hress- andi ganga austur með ströndinni. Ferð- in tekur einn og hálfan til tvo tíma. Bláskógaskokk HSK 18. júlí Bláskógaskokk Héraðssambandsins Skarphéðins hefur verið að vaxa og dafna undanfarin ár í kjölfar mikillar vakning- ar um aukna hreyfingu og útivist, en það em ekki mörg ár síðan rætt var um á héraðsþingi að leggja hlaupið niður. Þátttakan var ekki meiri en það. 1 fyrra var ágæt þátttaka, þrátt fyrir slæmt verð- ur. 1 ár verður hlaupið laugardaginn 18. júlf. Vegalengdir eru tvær: 5 og 16 km. Keppendur eiga að mæta við íþrótta- húsið á Laugarvatni og hefst skráning kl. 12. Þaðan verður farið með rútu kl. 13 að rásmarki við Gjábakka austan Þingvalla- vatns, en hlaupið hefst kl. 13.30. Keppt verður í flokkum 15 ára og yngri, 16-34 ára, 35-49 ára, og 50 ára og eldri. Það er hægt að skrá sig á staðnum, við íþróttahúsið á Laugarvatni, en aðstand- endur hlaupsins mælast til að sem flestir skrái sig á skrifstofu HSK, Engjavegi 44, Selfossi, í dag, til að auðvelda fram- kvæmdina á staðnum. Sími skrifstof- unnar er 21189. Skráningargjald er kr. 500. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í öllum flokkum í báðum vega- lengdum og verða þau send eftirá. Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kL 10 og 12 í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. Landspítalinn: AJIa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: KJ. 13-19 alla daga. Öldmnarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka Id. 15 ti kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir AJIa daga kl. 14 ti kl. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartiini frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl 14 ti kl. 19. - Fæöingarbeimili Reykjavikur Alla daga kl 15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: AJIa daga kJ 15 30 ti kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til Id. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl 15 ti kl 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga Id. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkmnarbeimii í Kópavogi. Heimsóknartimi kl 14-20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavikurlækn- ishéraös og heilsugæslustöövar. Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 1400Ö. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tími virka daga kl 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19 00-20.00 Á bamadeid og hjúkrunardeld aldraöra Sel 1: Kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, simi 22209 Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akra ness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30 Ef bilar rafmagn, hltavelta eöa vatnsvelta má hrlngja í þessl símanúmor Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi 686230. Akureyri 11390, Keflavlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hltavelta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarfjöröur 53445. Síml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dög- um er svaraö allan sólarbringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbú- ar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. RUV FIMMTUDAGUR 16. júlí RÁS1 MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas* son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Fréttir á onsku. Heimsbyggö - Sýn til Evr- ópu Óöinn Jónsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veéurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit 8.40 Bara í París Hallgrimur Helgason flytur hugleiöingar sinar. ARDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Jónas Jónasson. 9.45 Segéu mér sögu, ,Sesselja síóstakk- ur“ eftir Hans Aanrud Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga Einarsdóttir les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Halldóru Bjðms- dóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Árdegistónar 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd Hollusta, velferö og hamingja. Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Aö utan (Áöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarutvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Áuglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, ,Eiginkona ofurstansu eftir William Somerset Msugham Fjóröi þáttur af fimm. Þyöandi: Torfey Steinsdóttir Leikstjóri: Rurik Haraldsson. Meö helstu hlutverk fara: Gisli Alfreösson, Margrét Guömunds- dóttir og Jón Sigurbjömsson. (Einnig útvarpaö laug- ardag kl, 16.20). 13.15 Út í sumarió Jákvæöur sólskinsþáttur meö þjóölegu ivafi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ,Bjömu eftir Howard Buten Baltasar Komiákur les þyöingu Önnu Rögnu Magnúsardóttur (15). 14.30 Miódegistónlist .Fuglar* svita fyrír litla hljómsveit eftir Ottonni Respighi St Martirvin-the-Fi- elds sveitin leikur; Sir Neville Mamner stjórnar 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Halldóru Thoroddsen. (Áöur á dagskrá sl. sunnudagskvöld). SIÐDEGISUTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga Karísdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 í dagsins önn Umsjón: Margrét Eriends- dóttir. (Frá Akureyri). 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir Tónlist á siödegi Umsjón: Lana Kolbrnn Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarþel Guörún S. Gisladóttir les Lax- dælu (34). Simon Jón Jóhannsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 KvSldtiéttir 19.32 Kviksiá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Tónvakinn Tónlistarverölaun Rikisútvarps- ins 1992. Undanúrslit / fyrsti þáttur af fimm. Þátttak- endur kynntir, viötöl, nýjustu hljóöritanir i keppninni leiknar. Umsjón: Tómas Tómasson. 2Z00 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morg- unþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Vinir Ijóssins viljum viö heita Um is- lensk lausamálsrit frá siöaskiptum til okkar daga. Annar þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjamason. (Áö- ur útvarpaö sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumræöan Stjómandi: Jón Guöni Kristjánsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiÖ • Vaknaö til lífsins Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dag- inn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. - Auöur Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 • fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Eirv arsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak viö lagiö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afrnæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegishréttir 12.45 9 • fjögur - heidur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snom Sturluson og Þorgeir Astvaldsson 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálautvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttír. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin • Þjóófundur í beinni út- sendinguSiguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 íþróttarásin Þrír leikir i 1. deild karia, Val- ur-lBV, Breiöablik-FH og lA-KR. 22.10 Blítt og létt islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvaliútvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Nætunítvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00.19.00,19.30, og22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttir. - Næturtónar 03.00 í dagsins önn Umsjón: Margrét Eríends- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás D- 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 04.00 Næturiög 04.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 05.05 BSítt og lét Islensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAUTVARPÁRÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 16. júlí 18.00 Fjörkálfar (1:13) (Alvin and the Chip- munks) Bandariskur teiknimyndaflokkur um þrjá músikalska randikoma og fóstra þeirra. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. Leikraddir. Sigrún Waage. 18.30 Kobbi og klíkan (18:26) (The Cobi Tro- upe) Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Leikraddir Guömundur Ólafsson og Þórey Sigþórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulíf (69:80) (Families) Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Sókn í stööutákn (1:10) (Keeping Up Appearances) Breskur gamanmyndaflokkur um ný- rika fríi sem iþyngir bónda sinum meö yfirgengilegu snobbi. Aðalleikkonan, Patricia Rutledge, hefur feng- iö sérstaka viöurVenningu fyrir leik smni i þessum myndaflokki. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Blóm dagsins I þessum þætti veröur fjall- aö um lambagras (Silena acaulis). 20.40 Til bjargar jöröinni (2:10) Aöeins eitt gufuhvolf (Race to Save the Planet: Only One At- mosphere) Bandariskur heimildamyndaflokkur um ástandiö í umhverfismálum (heiminum og þau skref sem mannkyniö getur stigiö til bjargar jöröinni. I þessum þætti er fjallaö um hættur sem geta steöjaö aö okkur i framtiöinni, eins og t.d. kröftuga stomia, hitabylgjur, flóð og straum flóttamanna vegna vist- fræöilegra vandamála. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulun Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.40 Upp, upp mín sál (16:22) (I II Fly Away) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýöandi: Reynir Haröarson. 22.25 Richard von Weizsácker Unnur Úlfars- dóttir fréttamaöur ræöir viö Richard von Weizsácker Þýskalandsforseta. 22.40 Grænir fingur (6) Þáttur um garörækt í umsjón Hafsteins Hafliöasonar. ( þessum þætti er fjallaö um gömul tré. Áöur á dagskrá 1990. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Fimmtudagur 16. JlfLÍ 16:45 Nágrannar 17:30 Undradrengurinn Ninja (Ninja the Won- derboy) Spennandi teiknimynd sem gerist i Japan til foma. Söguhetjan er drengurinn Ninja og lendir hann í mörgum spennandi ævintýmm i baráttunni fyrir hinu góöa. 19:19 19:19 20:15 Leigubílstjóramir (Rides) Annar þáttur þessa nýja breska myndaflokks um konumar á leigubílastööinni. Þriöji hluti er á dagskrá aö viku liö- inni. 21:10 Svona grillum viö íslenskur þáttur um allt þaö besta á grilliö í sumar. Umsjón: Óskar Finnsson veitingamaöur, Ingvar Sigurösson matreiöslumaöur og Jónas Þór kjötiönaöarmaöur. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1992. 21:20 Laganna veróir (American Detective) Fylgst er meö bandariskum rannsóknarlögregluþjón- um viö störf. 21:50 Óbyggöaferö (White Water Summer) Nokkur borgarböm fara út fyrir mölina til aö læra aö bjarga sér. Aöalhlutverk: Kevin Bacon, Sean Astin og Jonathan Ward. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1987. Bönnuö bömum. 23:15 Samskipadeildin Sýndir veröa valdir kaflar frá leik Vals og I.B.V. sem fram fór fyn- i kvöld. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettler. Stöö 2 1992. 23:25 Klessan (The Blob) Unglingar i smábæ komast aö hinu sanna en reynist erfitt aö sannfæra yfirvöld um þaö hvaö er á seyöi. Aöalhlutverk: Shawnee Smith, Donovan Leitch, Ricky Paull Gold- in, Kevin Dillon, Billy Beck, Candy Claríc og Joe Seneca. Leikstjóri: Chuck Russell. 1988.Stranglega bönnuð bömum. 00:55 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Aibsjai vaktin <LET LÖGeeGLUÞÍÓNJM. FVfLIR. þAD AÐ GönA GLÆPAL1LVM ÞAÐ SKVLDA ÞÍM AO HóALPA ALKléMv INJLÍ. HV/a-D Ce LLUICklAM ? ^ Wú/v£.e... þAÐ H£F- sroL'ie T—7" " I (ýýíSL síívisr símue-Víea

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.