Tíminn - 24.07.1992, Page 9
Föstudagur 24. júlí 1992
Tíminn 9
Auglýsing
Stöður framkvæmdastjóra svæöisskrifstofa í málefnum fatlaðra I
Reykjavik, Reykjanesi, Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðuriandi
vestra, Norðuriandi eystra, Austuriandi og Suðuriandi eru lausar
til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og starfsreynslu á
sviði rekstrar og stjómunar og þekkingu á málefnum fatlaðra.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Stöðurnar eru
veittar frá 1. október n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldúr, menntun og fyrri störf,
sendist félagsmálaráöuneytinu fyrir 20. ágúst n.k.
Félgsmálaráðuneytið
22. júlí 1992.
RAFALL TIL SÖLU
3 fasa 3 sinnum 380V/220 V 35 kW.
Upplýsingar í síma 96-22060.
Bílasími 985-25476.
TIL SOLU
KR baggatína árgerð '81 -
KUHN heyþyrla og heyvagn.
Upplýsingar í síma 98-78933 eftirkl. 20.00.
SEKTIR
fyrir nokkur
umferðarlagabrot:
Umferöarráö vekur athygli á
nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum,
sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak-
sóknara til lögregiustjóra frá 22. febrúar 1991.
Akstur gegn rauðu Ijósi - allt að 7000 kr.
Biðskylda ekki virt “ 7000 kr.
Ekið gegn einstefnu “ 7000 kr.
Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr.
Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr.
Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr.
„Hægri reglan“ ekki virt “ 7000 kr.
Lögboðin ökuljós ekki kveikt 1500 kr.
Stöðvunarskyldubrot Vanrækt að fara með ökutæki - allt að 7000 kr.
til skoðunar “ 4500 kr.
Öryggisbelti ekki notuð 3000 kr.
MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT
SÆTA DÓMSMEÐFERÐ.
FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS!
UUMFERÐAR
RÁÐ
Tekiö er á móti tilkynn-
ingum og fréttum í Dag-
bók Tímans á morgnana á
milii kh 10 og 12 í síma
68 63 00. Einnig er tekiö
viö tilkynningum í
póstfaxi númer 68 76 91.
MUNIÐ
að skila tilkynningum í fiokksstarfið tímanlega - þ.e.
fýrir kl 4 daginn fyrir útkomudag.
Drottningarhjónin veifa þegnum sínum.
Þann 9. júní síðastliöinn voru mikii hátíðarhöld í Danmörku:
Margrét og Hinrik búin að
vera gift í aldarfjórðung
Margrét Danadrotting og Hin-
rik maður hennar áttu silfur-
brúðkaup í síðasta mánuði. Af
því tilefni voru mikil hátíðar-
höld, sem vænta mátti, og flestir
þjóðhöfðingjar Evrópu mættu til
að samfagna hinum konunglegu
hjónum á brúðkaupsafmælinu.
Margrét er 52 ára og hefur ver-
ið drottning Dana í 20 ár. Þó svo
að hún væri aðeins 32 ára, er
hún tók við krúnunni, var hún
betur undirbúin og betur
menntuð fyrir stöðu sína sem
þjóðhöfðingi en nokkur annar
slíkur í Evrópu fyrr eða síðar.
Margrét og Hinrik eiga tvo
syni: Friðrik, fæddan 1968, og
Jóakim, fæddan 1969. Friðrik á
að taka við krúnunni þegar þar
að kemur, en Jóakim hyggst reka
búgarð sem konungsfjölskyldan
á í suðurhluta Danmerkur.
Annan hvern mánudag á vet-
urna veitir Margrét þegnum sín-
um áheyrn. Sjö manns komast á
einkafund með henni hverju
Meöal gesta I veislunni var Karl
Bretaprins.
Hinrik og Margrét hafa dansaö
saman í 25 ár.
sinni til að ræða þau mál, sem
þeim liggja helst á hjarta. Hún
segir að sér hafi fundist þessir
fundir mjög erfiðir í fyrstu, en sé
nú orðin þeim vön.