Tíminn - 30.07.1992, Page 9

Tíminn - 30.07.1992, Page 9
Fimmtudagur 30. júlí 1992 Tíminn 9 Sumarferð Framsóknar- félaganna í Reykjavík laugardaginn 8. ágúst 1992 Farið verður um: Gullfoss — Geysi — Hveravelli — Blönduvirkjun Kl. 08:00 Lagt af stað frá BSl og ekiö að Geysi I Haukadal, þar sem fólki gefst kostur á að skreppa I sjoppu. Kl. 10:30 Lagt af stað frá Geysi. Ekið norður Kjöl að Hveravöllum. Þar munu ferðalangar borða nesti sitt. Kl. 15:00 Lagt af stað frá Hveravöllum og ekið norður að Blönduvirkjun, þar sem virkjunin verður skoðuð I fylgd leiðsögumanns. - Áður en komið er að Blönduvirkjun verður stansað og Páll Pétursson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, flytur stutt ávarp. Kl. 18:00 Lagt af stað frá Blönduvirkjun og er ekið að Staöarskála. Kl. 21:00 Lagt af stað frá Staöarskála og ekiö til Reykjavíkur. Áætlað er að koma til Reykjavikur kl. 23:45. Fargjald kr. 2.800,-. Tekið verður á móti sætapöntunum (slma 624480 eða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 20, 3. hæð, 4.-7. ágúst. V-Húnvetningar - Sumarferð Framsóknarfélag V-Húnvetninga fer I sumarferð laugardaginn 1. ágúst n.k. -1 þetta skipti verður sildarstemningin á Siglufirði uppiifuð. Einstakt tækifæri til að upplifa stemningu slldaráranna I góðum hópi. Nánari upplýsingar hjá Ellnu I slmum 95-12596 og 12570 og hjá Kristjáni I slma 95- 10016. Framsóknarfélag V-Húnvetninga. Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mal er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. SUF-þing á Egilsstööum 28.-30. ágúst DAGSKRÁ Föstudagur 28. ágúst: Kl. 16.00 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður SUF. Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipað I nefndir Kl. 16.45 Ávörpgesta. Kl. 17.15 Lögð fram drög að ályktunum. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 20.00 Fyrirtestrar um sjávarútvegsmál. Fyrirspumir og umræður. Kl. 21.30 Nefndastörf. Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á Munaðarhóli og/eða I Hliöskjálf. Laugardagur 29. ágúst: Kl. 08.30 Árbítur. Kl. 09.00 Nefndastörf. Kl. 11.00 Umræður. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreiösla ályktana. Kl. 14.30 Hlé. Kl. 16.00 Afgreiðsla stjómmálaályktunar. Kl. 17.00 Kosningar. Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla að hætti Héraðsbúa. Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitisku yfirbragði). Sunnudagur 30. ágúst: Kl. 09.00 Árbltur. Brottför. Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1992 Dregið var I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júlí 1992. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29595 2. vinningur nr. 26487 3. vinningur nr. 1668 4. vinningur nr. 36086 5. vinningur nr. 9702 6. vinningur nr. 23897 7. vinningur nr. 24772 8. vlnningur nr. 39900 9. vinningur nr. 715 10. vinningur nr. 17477 11. vinningurnr. 4527 12. vinningur nr. 36239 13. vinningur nr. 3146 14. vinningur nr. 30173 15. vinningur nr. 1992 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar I slma 91-624480. Með kveðju og þakklæti fyrir veittan stuðning. Framsóknarflokkurinn. Mikill mannfjöldi flykktist umhverfis Díönu og fagnaöi henni. Díana prinsessa fékk mjög hlýjar og góöar móttökur og tilefniö var: Opinber heimsókn á írlandi Fyrir skömmu var Díana prinsessa af Wales í heimsókn í Belfast á írlandi. Vinsældir prinsessunnar fóru ekki á milli mála því tuttugu þúsund manns söfnuðust saman til að fagna henni. Aldrei hefur slík- ur mannfjöldi tekið á móti þjóðhöfðingja í opinberri heimsókn á Irlandi. Og mann- fjöldinn hrópaði: „Við viljum Di! Viðviljum Di!“ írar voru mjög ánægðir með að Díana skyldi koma, en ör- yggisráðstafanir voru gífurleg- ar. Ætlunin var að ekkert skyldi fréttast af heimsókninni fyrr en daginn sem prinsessan væri væntanleg. En fréttin lak út tveimur dögum áður og óttuðust menn því mjög að írski lýðveldisherinn, IRA, myndi láta til skarar skríða. Enda hefði þetta verið gullið tækifæri fyrir meðlimi hans til að láta á sér og málstað sínum bera. í heimsókninni tók Díana þátt í mikilli garðveislu og þar tók hún sér skóflu í hönd og gróðursetti tré. Díana ber sig fagmannlega viö gróöursetninguna. Prinsessan af Wales heilsar hér upp á írska þegna sína.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.