Tíminn - 30.07.1992, Qupperneq 10

Tíminn - 30.07.1992, Qupperneq 10
10 Tíminn Fimmtudagur 30. júlí 1992 4 DAGBÓK Langspilin óma í Norræna húsinu um helgina Kvöld-, natur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk 24. Júlf «1 30. Júlf er f Laugavega Apótekl og Holta Apóteki. Það apótek aom fyrr er nefnt annaat eltt vöraluna frá kl. 22.00 að kvðldi til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á aunnudögum. Upplýaingar um læknla- og lyfjaþjónuatu eru gefnar I afma 18888. Neyðanrakt Tannlaknafélaga lalanda er starfrækt um helgar og ð stórtiátlöum. Slmsvari 681041. Hafnarljirður Hafnartjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá Id. 9.00-18.30 og 01 skiptis annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akurayrl: Akureyrar apótek og Stjðmu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opió I þvi apótekj sem sér um þessa vörslu, 01 Id. 19.00. A helgidögum er opiö frá Id. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öötum timum er lyfjafræðingur á bakvakl Upplýs- ingar eru gefnar I sima 22445. Apðtsk Keflavfkur Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna frídaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili H. 12.30-14.00. Sutfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiðerálaug- ardögum og sunnudögum U. 10.00-12.00. Akrenee: Apótek bæjarins er opiö viika daga tri H. 18.30. A laugard. U. 10.00-13.00 og sunnud. H. 13.00-14.00. Garðabær Apótekiö er opið rúmheiga daga H. 9.00- 18.30, en laugardaga H. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, SeDjamames og Kópavog er I Heisuvemdaistöö Reykjavíkur alla virka daga frá H. 17.00 d 08.00 og á laugardögum og helgidögum ailan sdarhringinn. A Settjamamesl er læknavaH á kvöidin U. 20.00-21.00 og laugard. H. 10.00-11.00. Lokaö á surmudögum. Vitjanabeiön- ir. simaráöleggingar og timapantanir i sima 21230. Borgar- spitallnn vakt frá U. 0817 aila vika daga fyrir fóik sem ekU hefur heimiisiækni eða nær ekH H hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravaH (Slysadeid) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sóiarhringinn (slmi 81200). Nánari uppiýsingar umlyfjabúöiroglæknaþjónustuenigefnarisimsvara 18888. Önæmleaðgefðir fyrir fulloiöna gegn mænusótt fara fram á Helbuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum H. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garóabæn Heisugæsiustööin Garöaflót 1818 er opin 808 17.00, simi 656066. LæknavaM er I slma 51100. Hafnerfjörður HeisugæsJa Hafnarfjaröar, Strandgötu 810 er opr virka daga H. 8.0817.00, simi 53722 LæknavaM simi 51100. Kópavogur Heisugæslan er opin 8.0818.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heisu- gæsfustóð Suöumesja. Simi: 14000. Landspitalinn: Alla daga H. 15 til 16 og H. 19 ti H. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.3820.00. Sængurkvennadeild: Aia daga vikunnar H. 1816. Heimsóknartími fyrirfeöur H. 19.3820.30. Bamaspitali Hringslns: Ki. 13-19 alla daga. Öidrunarfækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka H. 15 a H. 16 og U. 18.30 til 19.00. Bamadeid 1817. Heimsóknartimi annarra en foreldra H. 1817 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga 81 föstudaga H. 18.30 U 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögumH. 1818. Hafnarbúðir Alla daga U. 14 ti M. 17. - Hvitabandiö, hjúkmnardeid: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga 8I föstudaga M. 1819.30. - Laugardaga og sunnudaga H. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 81 H. 19. - Fæóingarheimili Reykjavikur Alla daga H. 15.30 IIH. 16.30. - Kloppsspítali: Alla daga H. 15.30 li H. 16 og H. 18.30 8I H. 19.30. - Flókadeild: Aila daga H. 15.3081 H. 17. Kópavogshælið: Eftir umlali og M. 1581M. 17 á helgldögum. - Vlfilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega H. 1816 og H. 19.3820. - Geódeild: Sunnudaga M. 15.3817.00 SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga H. 1816 og 1919.30. Sunnuhlió hjúkmnarheimii I Kópavogi: Heimsóknartimi H. 14-20 og efOr samkomuiagi Sjúkrahús Keflavikurtækn- ishéraðs og heilsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sóiar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tlmi virka daga H. 18.3819.30. Um helgar og á hátiöum: 10. 15.0816.00 og 19.0819.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga H. 15.3816.00 og 19.0820.00. A bamadeld og hjúknmardeid aldraöra Sel 1: Kl. 14.08 19.00. Slysavarðstofusimi frá M. 22.088.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akta- ness er alla daga H. 15.3816.00 og H. 19.0819.30. Laugardaginn 1. ágúst kl. 17 verður leikið á langspil í Norræna húsinu. Félag norrænna langspiisleikara (Nor- diska psalmodikinförbundet) hittist að þessu sinni í Reykjavík og heldur tón- leika í Norræna húsinu. Félagið var stofnað í Vástra TVinhem í Svíþjóð árið 1986. Markmið félagsins er að varðveita gömul hljóðfæri og halda lífi í þeim með því að leika á þau. Allt frá stofnun félags- ins hafa meðlimir þess hist árlega á ein- hverju Norðurlandanna til að leika sam- an. Langspilið er mjög einfalt hljóðfæri. Það er ííangur kassi með gripbretti og einum laglínustreng, á hann er leikið með boga eða homsprota. Svona leit hið upprunalega hljóðfæri út og einnig hið nútíma norræna langspil, sem var „end- urlífgað“ af sænska prestinum Johannes Dillner um 1820. Johannes Dillner var ekki ánægður með sálmasönginn í kirkjunni. Hann vildi að fólk lærði sálma og syngi með í kirkj- unni. Johannes rak mikinn áróður fyrir þessu hljóðfæri og breytti hinu marg- slungna nótnakerfi langspilsins í einfalt talnakerfi. Árið 1830 gaf hann út bók þar sem algengustu sálmalögin eru á þessu talnakerfi. Þetta einfalda hljóðfæri (sem stundum er kallað orgel fátæklinganna — fattig- mansorgel) og þetta talnakerfi Dillners barst víða um Norðurlönd og einnig til Eystrasaltsríkjanna á 19. öldinni. Langspilið, sem er undirleikshljóðfæri, varð mjög útbreitt í kirkjum og skólum á 19. öldinni. Sálmalögin hljóma fallega úr hljóðfærinu og það sama má segja um vísnalög. Þeir allra fingrafimustu geta einnig náð hröðum danslögum. Á fjórða áratugnum hvarf langspilið nánast af sjónarsviðinu og voru mörg þessara hljóðfæra notuð sem hreiður- kassar. Nokkuð fyrr hafði orgelið tekið við hlutverki langspilsins í kirkjum og á dansleikjum var harmonikkan orðin allsráðandi. Á sjöunda áratugnum vaknaði áhugi á ný fyrir þessum hljóðfærum og í dag eru þau smíðuð að gamalli fyrirmynd. Það eru til nokkrar mismunandi gerðir af langspilinu og verða þær kynntar á tón- leikunum sem haldnir verða f Norræna húsinu. Á tónleikunum spilar fólk frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi, og ekki má gleyma að nefna önnu Þórhallsdóttur frá ís- landi, sem hefúr verið aðaldriffjöður þessa félags hérlendis. Frá þjóðgaröinum í Jökulsárgljúfrum Um verslunarmannahelgi kemur iðu- lega mikill fjöldi gesta í þjóðgarðinn í Jökulsárgljúfrum. Að venju er þar boðið upp á fræðsludagskrá, stuttar og langar gönguferðir í fylgd landvarða og einnig sérstakar leikja- og fræðslustundir ætl- aðar bömum. Tjaldsvæði í þjóðgörðum eru fyrst og fremst ætluð fólki, sem áhuga hefur á að njóta útivistar og náttúrufegurðar í friði og ró. Gestir eru beðnir um að hafa sam- band við landverði áður en tjaldað er og til þess að afla sér upplýsinga um fræðsludagskrá hverju sinni. Hámarksfjöldi tjaldgesta miðast við hreinlætisaðstöðu, bílastæði og álag á landið á hverjum stað og er leyfilegur fjöldi í Vesturdal 250 gestir, en f Ásbyrgi 850 gestir. Þess er vænst að gestir hagi ferðaáætlun sinni þannig að þeir séu komnir f þjóðgarðinn fyrir klukkan 23, þar sem næturró miðast við þann tíma og bent er á að tímanleg mæting tryggir gistingu. Að gefnu tilefni skal það áréttað að ákvæðum um næturró og lagaákvæð- um um áfengisneyslu verður stranglega fylgt eftir. Nánari upplýsingar veita landverðir í Ásbyrgi í síma 96- 52195. Landverðir Opiö golfmót á Hellu Opið öldungamót, Strandarmótið, fer fram á vegum Golfklúbbs Hellu á Strand- arvelli, mánudaginn 3. ágúst n.k. og hefst kl. 08. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Keppt verður í tveimur flokkum karla, 50-54 ára og 55 ára og eldri, og í kvennaflokki 50 ára og eldri. Skráning fer fram í golfskála f síma 98- 78208. Úrslit í „Hjóna- og parakeppni** um helgina Opin „Hjóna- og parakeppni" fór fram á Strandarvelli sunnudaginn 26. júlí s.l. Leiknar voru 18 holur þar sem betri bolti var valinn og annað hvert högg slegið. 32 pör tóku þátt í mótinu. Úrslit urðu þessi: 1. Rakel Þorsteinsdóttir GS og Þorsteinn Geirharðsson GS 65 högg. 2. Margrét Jónsdóttir GR og Sigurjón Einarsson GR 65 högg. 3. Bjamey Kjartansdóttir GK og öm Helgason GK 67 högg. 4. Margrét Guðjónsdóttir GK og Ólafur Marteinsson GK 68 högg. 5. Kristjana Eiðsdóttir GG og Jón Guð- mundsson GG 68 högg. 6. Kristín Sveinbjömsdóttir GS og Þor- geir Þorsteinsson GS 69 högg. Frá Golfklúbbi HeUu Sélræn vandamál: SálFiæöcstöðin: Ráðgjöf i sálfræéileg- um efnum. Simi 687075. Alnæmitvandinn: Samtök áhugaföiks um alnæmisvan8 ann vija styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknir eöa hjúkninaifræðingur veirir uppiýsingar á mi8 vikudögum H. 17-181 slma 91-622280. EkH þarf aö gefa upp nafn. vtáií'S&S&WÍtfv'S Reykjavík: Neyðarsimi lögregiunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvliö og sjúkrabrf- reiö sími 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, siökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. laafjöröur Lögreglan simi 4222, siökkvðið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö simi 3333. WMMTMMáflJBIIÍjjjjjjíjíHÍÍÍHÍIHÍÍÍÍÍÍÍIÍÍÍÍÍÍÍÍÍjjv Ef bilar rafmagn, hitavelta eöa vatnsvdta má hr1ng{a I þeasl sfmanúmer Rafmagn: I Reykjavfk, Kópavogi og Sekjamamesi er slmi 686230. Akureyri 11390, Keflavik 12039, Hafnarljöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. HMaveHa: Reykjavlk simi 82400, Seitjamames simi 621180, Kópevogur 41580, en efbr U. 18.00 og um hdgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552. Vest- marmaeyjarslmi 11088 og 11533, Hafnartjöröur 53445. 8fmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seftjamamesi, Akureyri, Keftavfk og Vestmannaeyjum Ukynnist f sfma 05. Blanavakt h|á borgarstufnunum (vatn, hitaveita o.ll.) er I slma 27311 ala virka dagafrá M. 17.00 U tí. 08.00 og ó heigum dög- um er svaraö alan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tikynningum á veftukertum borgarinnar og I öörum blfelum, par sem borgarbú- ar tafja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. RÚV ■ 3EE a Fimmtudagur 30. júlí MORGUNÚTVARP KL. &45 - 9.00 5.45 VeAurfregnir. Bten, séra Bjarnl Kartsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rássr 1 Hanna G. Sigurö- ardóttir og Trausö Þór Svemsson. 7.30 Fráttayflilit. 7.31 Fráttir á ensku. Heimsbyggö - Sýn 81 Evrópu Óöinn Jönsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll KrisBnsson flytur þátrinn. (Einnig útvarpaö H. 19.55). 8.00 Fráttir. 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö M. 12.01) 8.15 Veáurfregnir. 8.30 FrátUyfiriit. 8.40 Bara í Parit Hallgrimur Helgason flytur hugleiOingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fráttir. 9.03 Laulskálinn Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Seg6u már s5gu, „Sessalja siöitakk ur“ efBr Hans Aanrud Freysteinn Gunnarsson þýddi. Helga EinarsdótBr les (14). 10.00 Fráttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.10 VeSurfregnir. 10.20 Ánlegietónar 11.00 Fráttir. 11.03 Samfálagiá f nærmynd Hollusta, velferö og hamingja. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Asgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 FróttayfiHit á hádegí 12.01 A6 utan (Áöur útvarpaö í Morgunþætti). 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veóurfvegnir. 12.48 Auólindin Sjávanitvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, .Blindhæö á þjóövegi eitt* eftir Guölaug Arason 4. þáttur af 7.Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikend- ur: Stefán Jónsson, Ingvar E. Sigurösson, Hjálmar Hjálmarsson og Róbert Amfinnsson. (Einnig útvarp- aö á mánudag kl. 16.20). 13.15 SuAuriandssyrpa Umsjón: Inga Ðjama- son og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú í fyilirii“ eftir Ómar Þ. Halldórsson Höfundur les (12). 14.30 Sónata fyrir fiólu og píanó í F-dúr K377 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Itzak Peri- man leikur á fiölu og Daniel Barenboim á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarsplall Lindu Vilhjálmsdóttur. (Áöur á dagskrá sl. sunnudagskvöld). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fráttir. 16.05 Sumargaman Umsjón: Inga KarisdótBr. 16.15 Ve6urfragnlr. 16.20 Hljáámynd 16.30 f dagsina 6im - Drykkjuakapur undir atýri Umsjón: Margrét EriendsdótBr. (Frá Akureyri). 17.00 Fráttlr. 17.03 Sólstafir Tónlist á siðdegi. Umsjón: Gunn- hild 0yahals. 18.00 Fráttir. 18.03 Þjááarþel Ömólfur Thorsson les Kjalnes- ingasögu (7). Slmon Jón Jóhannsson rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýaingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veáurfregnlr. Auglýaingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvildfréttir 19.32 Kvikajá 19.55 Daglegt mál EndurteMnn þáttur frá morgni sem Ari Páll Krisönsson flytur. 20.00 Tánvakinn Keppni um tónlistarverölaun Rikisútvarpsins 1992 Endurtekinn þáttur frá sunnu- deginum 26. júll þar sem keppendur votu kynntir og Blkynnt hvaða 8 tónlistarmenn halda áfram I úrslita- áfanga. Að þvi loknu almenn umfjðilun um gildi tón- listarkeppna af þessu tæi. Umsjón: Tómas Tómas- son. 22.00 Fráttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Mongun- þætö. 22.15Ve&urtregnir. Or6 Kvðldaina. Dagakrá morgundagaina. 22.20 V6ggur kariinn vatnar borg Um islensk lausamálsrit frá siöaskiptum til okkar daga. Fjðröi þáttur af fimm. Umsjón: Bjarki Bjamason. (Áöur útvarpaö sl. mánudag). 23.00 Rí6^i6*tefium, hvaA tekur vi6? Umsjón: Jón Guöni Kristjánsson (Áöur útvarpaö sunnudaginn 12. júli). 24.00 Fréttir. OO.IO Sáiatafir EndurteHnn tónlistarþáttur Ifá slódegi. 01.00 Veáurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á bááum ráaum til morguna. 7.03 MorgunútvarpiS - VaknaA til lifaina Leifur Hauksson og Siguröur Þór Salvarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfráttir -Morgunútvarpið heldur áfram.-Auöur Haraids segir fróttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 - fj&gur Ekki bara undirspil i amstri dagsins.Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturiuson. Sagan á bak við lagið. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveójur. Siminn er91 687 123. 12.00 Fráttayfiriit og veAur. 12.20 Hádegiafráttir 12.45 9 - fjögur- heldur áfram. Umsjón: Mar- grét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturiuson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagaina apur&ur út úr. 16.00 Fráttir. 16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og fráttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og eriendis rekja stör og smð mál dagsins. 17.00 Fráttlr. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fráttir. 18.03 ÞJó&araálin - Þjó&fundur i beinni útaendingu Siguröur G. Tómasson ogStefánJón Hafstein sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kv&ldfráttir 19.30 Ekki fráttir Haukur Hauksson endurlekur trétömar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 fjiráttarásin Fylgst meö leikjum KA-Þórs, Breióabliks-KR og Fram-lA 11. deild karta og heilli umferð 12. deild á Islandsmótinu i knattspymu. 22.10 LamfiA og miöin Umsjón: Siguröur Pétur Haröarson. (Úrvali útvarpað H. 5.01 næstu nótt) OO.IO f háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Ncturútvarp á bá&um rásum til morguns. Fréttlr H. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og22.30. NJETURÚTVARPIÐ 01.00 Ncturtónar 02.00 Fréttir.- Nælurtónar 03.00 f dagaina önn - Drykkjuskapur undir atýri Umsjón: Margrél Eriendsdóttir. (Endurtekínn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefaur Ur dægurmálaútvarpi Bmmtudagsins. 04.00 Naeturi&g 04.30 Ve&urfregnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fráttir af veári, færö og flugsamgðngum. 05.05 LamfiA og miAIn Umsjón: Siguröur Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur) 06.00 Fráttir af veöri, færö og flugsamgðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAuriand H. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand H. 18.35-19.00 SvæAiaútvarp Veatfjarða kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 30. júlí 1992 15.55 Ólympíuleikamir i Barceiona Bein út- sending frá úrslitakeppni í sundi. 18.00 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út- sending frá fimleikum. Keppt er i flölþraut kvenna. Þennan dag keppir Freyr Gauti Sigmundsson i júdó og komist hann i úrslit veröur bein útsending kl. 19.25. 18.55 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Ólympíuleikamir í Barcelona Bein út- sending frá keppni I fimleikum. 20.55 Blóm dagsins • smjörgras (Bartsia) 21.00 Til bjargar jöróinni (5:10) I nafni fram- fara (Race To Save the Planet: In The Name of Pro- gress) Bandariskur heimildamyndaflokkur um ástandiö I umhverfismálum I heiminum og þau skref sem mannkyniö getur stigiö til bjargar jöröinni. í þessum þætti veröur rætt um þaö hvort umhverfis- vemd og efnahagsuppbygging séu ósættanlegar andstæöur en rekja má rætur ýmissa umhverfis- spjalla til aögeröa sem stuöluöu aö bættum kjörnrn fátæks fólks. Sýnd veröa dæmi um þaö hvemig hcegt er aö snúa vöm í sókn og vinna aö bættum efnahag samtímis þvi sem hugaö er aö vemdun um- hverfisins. Þýöandi: Jón O. Edwald. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 21.55 Upp, upp mín sál (18:22) (l'll Fly Away) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýöandi: Reynir Haröarson. 22.40 Grænir fingur (8) Þáttur um garörækt f umsjón Hafsteins Hafliöasonar. I þessum þætti er Qallaö um kaktusarækL Áöur á dagskrá 1989. 23.00 Ellefufréltir 23.10 Ólymplusyrpan Faríö veröur yfir helstu at- buröi kvöldsins. 00.30 Áætluö dagskrárlok STOÐ Fimmtudagur 30. júlí 16:45 Nágrannar 17:30 í draumalandi Hugljúf teiknimynd þar sem allt getur gerst. 17:50 Einu sinni var... Ævintýraleg teiknimynd um systkinin Rööul og Máney. 19:19 19:19 20:15 Leigubfisfjóramir (Rides) Fjöröi hluti þessa vandaöa og launfyndna breska myndaflokks um konumar á leigubilastööinni. Þættimir eru sex talsins. 21:10 Svona grillum viö Gagnlegur þáttur um allt þaö besta á grilliö. Umsjón: Óskar Finnsson veit- ingamaöur, Ingvar Sigurösson matreiöslumaöur og Jónas Þór kjötiönaöarmaöur. Stjóm upptöku: Sigurö- ur Jakobsson. Stöö 2 1992. 21:20 Laganna veróir (American Detective) Hér blasir viö blákaldur raunveruleikinn þar sem fylgst er meö bandariskum rannsóknarlögregluþjón- um viö störf. 21:50 Tálbeitan (Ladykillers) Moröingi gengur laus. Hann hefur einbeitt sér aö moröum á karl- mönnum sem dansa i fatafelluklúbbi. Aöalhlutverk: Marilu Henner, Susan Blakely, Lesley-Anne Down og Thomas Calabro. Leikstjóri: Robert Lewis. Bönn- uö bömum. 23:25 Samskipadeildin Islandsmótiö í knatt- spymu. Stöö 2 sýnir valda kafla úr leik Fram og lA sem fram fór í kvöld, en 12. umferö mótsins er nú lokió. Stjóm upptöku: Ema Ósk Kettier. Stöð 2 1992. 23:35 Glappaskotió (Backfire) Hörkuspennandi mynd um fynverandi Vietnam-hermann sem getur ekki gleymt hörmungum striösins. Nótt eftir nótt fær hann martraöir. Hann er á barmi taugaáfalls. Upp kemst aö kona hans stendur fyrir martrööunum. Aö- alhlutverk: Keith Carradine og Karen Allen. Leik- stjóri: Gilbert Cates. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 01:05 Dagskráriok Stóóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Aibsjar vaktin Gunnar &Sámur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.