Tíminn - 30.07.1992, Qupperneq 11

Tíminn - 30.07.1992, Qupperneq 11
Fimmtudagur 30. júlí 1992 Tíminn 11 “íB 6565. Lárétt I) Landið. 5) Eldur. 7) Flissaði. 9) Blundur. 13,) Röð. 12) 365 dagar. 13) Dreif. 15) Tímabila. 16) Bókstafur. 18) Búlka. Lóðrétt 1) Líffæri fugla. 2) Hljóðfæri. 3) Komast. 4) Angan. 6) Masa. 8) Fugl. 10) Illæri. 14) Kjöt. 15) Huldumann. 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 6564 Lárétt 1) Elding. 5) Rín. 7) Skó. 9) Nón. II) Te. 12) Kú. 13) Ata. 15) Puð. 16) Ljá. 18) Stólar. Lóðrétt 1) Eistað. 2) Dró. 3) IÍ. 4) NNN. 6) Knúðir. 8) Ket. 10) Oku. 14) Alt. 15) Pál. 17) Jó. Gengisskr m « 29.JUII 1992 Kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ....54,300 54,460 Sterlingspund ..104,780 105,089 Kanadadollar ....45,736 45,871 Dönsk króna ....9,5809 9,6092 Norsk króna ....9,3748 9,4025 Sænsk króna ..10,1533 10,1832 Finnskt mark ..13,4473 13,4869 Franskur franki ..10,9020 10,9341 Belgískur franki ....1,7885 1,7938 Svissneskur franki.. „41,5519 41,6743 Hollenskt gylllni „32,6626 32,7589 Þýskt mark „36,8498 36,9584 ..0,04871 0,04886 5,2524 Austumskur sch „„5,2370 Portúg. escudo ..„0,4336 0,4349 Spánskur peseti „„0,5795 0,5812 Japanskt yen „0,42553 0,42679 ....98,275 98,564 78,7459 Sérst. dráttarr. ...78,5145 ECU-Evrópum „75,1376 75,3590 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júlf 1992 Mánaðargreiöslur Elli/örorkultfeyTir (grunnllfeyrir).........12.329 1/2 hjónallfeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilfeyrisþega..........29.036 Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega..29.850 Heimiisuppbót.................................9.870 Sérstök heimilisuppbót....................6.789 Bamallfeyrir v/1 bams........................7.551 Meölag v/1 bams................................7.551 Mæöralaun/feðralaun v/1bams..................4.732 Masðralaun/feöralaun v/2ja bama.............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleirí ....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulifeyrir........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar...................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstakJings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I júll, er inni I upphæöum tekjutryggingar, heimiisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. KVIKMYNDAHUS ÓgnareAli Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýndkl. 5,9 og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hnkalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍíTÉímL.. háskólabíú WIHJiHliliilllmi~ír ii 2 2i 40 Gamanmyndln „Bara þú“ Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Grelðlnn, úrló og stórflskurlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Veröld Waynes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stjðrnustrfó VI - Óuppgötvaóa landlö Stórgóð mynd, full af tæknibrellum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lukku Lákl Sýnd kl. 5 og 7 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð Innan 16 ára Stelktir grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 lLAUGARAS= Siml 32075 Frumsýnir Beethoven Sinfónfa af grini, spennu og vandræðum Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd 1 C-sal kl. 4, 6, 8 og 10 Miðaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga Stopp eöa mamma hleyplr af Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr.300 kl 5 og 7. D jf iT®? Ný Urvalsbók: Banvæn þrá Nýja Úrvalsbókin heitir Banvæn þrá og er eftir Gary Devon. Þetta er félagsleg spennusaga um roskinn háttsettan mann sem verður gagntekinn af korn- ungri stúlku. Henry Slater er bæjarstjóri blómlegs bæjar f Kalifomíu. Hann blindast af ást til unglingsstúlkunnar Sheilu Bonner, sem er 17 ára fegurðardís með kyn- þokkafyllsta móti. Faith Slater er kona bæjarstjórans og hefur búið við öryggi og á síst von á að því verði nokkru sinni ógnað. Burris Reeves er lögreglustjóri í bænum og ann sér hvergi hvfldar (yrr en bundinn hefur verið endi á öldu morða og hryðjuverka í umdæmi hans. Nú er unnið að því að gera kvikmynd eftir sögunni Banvæn þrá. Handritshöf- undur er Matthew Chapman og leikstjóri er John Schlesinger, en kunnar myndir hans eru m.a. Marathon Man, Midnight Cowboy og Pacific Heights. Hafnargangan í kvöld f hafnargöngunni 30. júlí verður lagt af stað frá Hafnarhúsinu kl. 21 og gengið með hafnarbökkum og ströndinni inn að Sólfarinu og til baka. Á leiðinni má sjá hafnarbakka í byggingu, ef til vill sand- dæluskip að störfum, hið nýstárlega teygjustökk, og þá verður kynnt landtaka við sand og malarfjöru á gúmmíbátum frá skipi við svipaðar aðstæður og við En- gey. Ferðin tekur um tvo tíma. Þriöjudagstónleikar í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar Þriðjudaginn 4. ágúst næstkomandi kl. 20.30 verða Ijóðatónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þá koma fram Sig- ríður Jónsdóttir mezzo-sópran og Nína Margrét Grímsdóttir pfanóleikari. Á efn- isskrá eru meðal annars lög eftir Claude Debussy, Johannes Brahms, Francis Poulenc og Sigvalda Kaldalóns. Sigríður Jónsdóttir hóf söngnám sitt víð Söngskólann í Reykjavík árið 1980 og stundaði síðan framhaldsnám við Há- skólann í Illinois í Bandaríkjunum hjá prófessor Mark Elyn og lauk BM-prófi frá þeim skóla vorið 1989. Sama ár hlaut hún styrk úr Söngvarasjóði Óperudeild- ar Félags íslenskra leikara, sem hún not- aði ti! námsdvalar í New York veturinn 1989-90. Sign'ður hefur sungið einsöng með ýmsum kórum, hún kom fram á Listahátíð 1990 á tónleikum tileinkuð- um Carl Nielsen og haustið 1991 kom hún fram á ljóðatónleikum Gerðubergs. Sigríður er við nám í New York. Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík árið 1985. Hún hlaut þriggja ára styrk til framhaldsnáms í London frá British Council og lauk dip- lómprófi frá Guildhall School of Music and Drama 1988 og MA-gráðu frá City University í London 1989. Undanfarið GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. Gevfi e.m i (2. (<:umva /mA / II ’7vu,fe£.TA /5€.Ð TSL€.WPIM€>A TAPA I BeÍNJMÍ ÚT5CNJD- ÍÁJfeU CAEÓfeLDMA £G (_\ATA S)Ó' B^Njj/véúAosi-Ði, WVéJSU £.ODDL£4>UrZ Q& OVÆGIMM. PÓ 6ÍZT... ' v--^—— WV£[ZNJ/G PU S£Zk:uí2 SZlPUí^ M<£Ð KIANJÁJ i 06 NÚÚS , 1ZA-KJ)12_ OG IZUPLAIZ , £V K)£ST PíFollu HATA £,&■■■ við stýrið! LV hefur Nína Margrét dvalist í New York. Hún hefur komið fram sem einleikari og í kammertónlist bæði hérlendis og er- lendis. Tónleikamir í Sigurjónssafni standa í um það bil eina klukkustund. Gestum gefst kostur á að skoða sýningu á æsku- verkum Sigurjóns og kaffistofan verður opin. Frá þjóðgaröinum í Skaftafelli f tilefni verslunarmannahelgar viljum við minna á að á hverjum degi eru gönguferðir með bömum og fullorðnum til náttúm- og söguskoðunar. Við viljum ítreka að tjaldsvæði þjóðgarðsins eru iyrst og fremst gististaður fyrir náttúru- unnendur, en ekki samkomustaður til skemmtanahalds. Væntanlegir gestir em vinsamlegast beðnir að haga ferðaáætlun sinni þannig að þeir séu komnir í þjóðgarðinn fyrir klukkan 23, þar sem næturró miðast við þann tíma. Tímanleg mæting tryggir gistingu, þar sem fjöldi gesta á tjald- svæðinu er takmarkaður við 2000 manns. Nánari upplýsingar um þjóðgarðinn veita þjóðgarðsvörður og landverðir í sfma 97-81627 og 97-81946. Þjóðgarðsvörður og Iandverðir VELBODA rafgiróingar GRAND spennugjafar í miklu úrvali, á mjög góðu verði, 220 v. -12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 91-651800. VÉLBOÐIhk Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími 91-651800 UMFERÐAR Iráð BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIUÓDÝRU HELGARPAKKANÁ OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.