Tíminn - 31.07.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.07.1992, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. júlí 1992 Tíminn 11 Lárétt 1) Bflar. 5) Kaffibætir. 7) Gerast. 9) Auð. 11) Bókstafur. 12) 51.13) Rödd. 15) Óasi. 16) Leiða. 18) Skemma. Lóðrétt 1) Útslítur. 2) Einkunn. 3) Fljót. 4) Sigað. 6) Farða. 8) Grænmeti. 10) Maður. 14) Ósigur. 15) Fugla. 17) 1001. Ráðning á gátu no. 6565 Lárétt 1) Frónið. 5) Bál. 7) HIó. 9) Mók. 11) OÓ. 12) Ár. 13) Rak. 15) Ára. 16) Ell. 18) Stafla. Lóðrétt 1) Fóhom. 2) Óbó. 3) Ná. 4) Ilm. 6) Skrafa. 8) Lóa. 10) Óár. 14) Ket 15) Álf. 17) La. 30.JÚIÍ 1992KI. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....54,710 54,870 Stertingspund.......104,699 105,005 Kanadadollar.........46,179 46,314 Dönskkróna...........9,5584 9,5864 Norsk króna..........9,3569 9,3843 Sænskkróna..........10,1279 10,1575 Finnskt mark........13,4162 13,4555 Franskur frankl.....10,8854 10,9172 Belgískur frankl.....1,7841 1,7894 Svissneskur frankl ....41,2283 41,3489 Hollenskt gylllni...32,5936 32,6889 Þýskt mark..........36,7490 36,8564 (tölsklfra..........0,04856 0,04870 Austurriskur sch.....5,2232 5,2384 Portúg. escudo.......0,4334 0,4346 Spánskur peseti......0,5781 0,5798 Japanskt yen........0,42885 0,43010 (rskt pund...........97,956 98,242 Sérst. dráttarr.....78,7884 79,0188 ECU-Evrópum.........74,9609 75,1801 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júlf 1992 Mánaðargrelðslur EBi/örorkullfeyrir (grunnllfeyrir).........12.329 1/2 hjónallfeyrir..........................11.096 Full tekjutrygging ellilfeyrisþega.........29.036 Full tekjutrygging önxkullfeyrisþega.......29.850 Heimiisuppbót...............................9.870 Sérstök heimilisuppbót......................6.789 Bamallfeyrir v/1 bams..................... 7.551 Meðiag v/1 bams ........................... 7.551 Mæöralaun/feðralaun v/1bams.................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama.............12.398 Mæðralaun/feðraiaun v/3ja bama eða fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkiisbætur 6 mánaða............15.448 Ekkjubætur/ekkflsbætur 12 mánaöa...........11.583 Fullur ekkjullfeyrir.......................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa).................15.448 Fæðingarstyrkur............................25.090 Vasapeningar vistmanna................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar..................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklkigs.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaldings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I júll, er inni I upphæöum tekjutryggingar, heimlisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. KVIKMYNDAHUS HE©INBO@ININ§». Ógnareóll Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Freejack Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýndld. 5, 7, 9og11 Gamanmyndin „Bara þú“ Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Grelölnn, úrlö og stórflskurlnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Veröld Waynes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stjörnustrfé VI - Óuppgötvaöa landlö Stórgóö mynd, full af tæknibrellum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lukku Lákl Sýnd kl. 5 og 7 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 1LAUGARAS Síml32075 Frumsýnir Beethoven Sinfónia af grini, spennu og vandræöum Sýnd f A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd I C-sal kl. 4, 6. 8 og 10 Miðaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga Stopp eöa mamma hleyplr af Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miöaverö kr.300 kl 5 og 7. Náttúruverndarráö: Lögmál feröamannsins Þar sem í hönd fer ein mesta ferða- mannahelgi landsins, óskar Náttúru- vemdarráð eftir því að árétta við ferða- menn að þeir virði náttúru landsins og hlífi náttúrulegum verðmaetum í hví- vetna. Víða á áfangastöðum hafa ferðamenn valdið skemmdum á gróðri með notkun á einnota grillum og/eða með því að hella heitu vatni á grassvörðinn. Brunas- ár eftir grill eða heitt vatn koma ekki strax í ljós og því líklegt að ferðamenn geri sér ekki grein fyrir skemmdunum. Nauðsynlegt er að haifa grillin í nokkurri hæð til þess að koma í veg fyrir skemmd- ir af völdum þeirra. Til þess að koma í veg fyrir óþarfa mengun af sorpi er þess vænst að ferða- menn skilji ekki eftir rusl á áningarstað, heldur taki það með sér og komi því í sorpflát Ökumenn eru minntir á að óþarfa akst- ur utan vega, sem getur valið Iand- skemmdum, er bannaður og einnig þarf að huga að álagi á gróður og land þegar bflum er lagt. Um leið og Náttúruvemdarráð óskar ferðamönnum góðrar ferðahelgar, vill ráðið koma á framfæri lögmálum ferða- mannsins: 1. Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum. 2. Skiljum ekki eftir rusl á víðavangi né urðum það. 3. Kveikjum ekki eld á grónu landi. 4. Rífum ekki upp grjót né hlöðum vörður að nauðsynjalausu. 5. Spillum ekki vatni, né skemmum lindir, hveri eða laugar. 6. Sköðum ekki gróður. 7. Truflum ekki dýralíf. 8. Skemmum ekki jarðmyndanir. 9. Rjúfum ekki öræfakyrrð að óþörfu. 10. Ökum ekki utan vega. 11. Fylgjum merktum göngustígum þar sem þess er óskað. 12. Virðum friðlýsingarreglur og tilmæli landvarða. Komum heU heim. PÓSTFAX TÍMANS Erla Norödahl sýnir í FÍM-salnum Á morgun, laugardaginn 1. ágúst, opn- ar Erla Norðdahl sýningu í FÍM-salnum, Garðastræti 6. Á sýningunni eru 16 myndir. Erla stundaði myndlistamám í Björgvin f Noregi. Hún hefur haldið eina einka- sýningu í Noregi, og tekið þátt f tíu sam- sýningum, einnig flestum í Noregi. Þetta er fyrsta sýning hennar á fslandi. Sýningin verður opin flesta daga fram til 16. ágúst frá kl. 14-18. Félag eldri borgara Kópavogi Spilað og dansað í kvöld, föstudags- kvöldið 31. júlf, að Auðbrekku 25, kl. 20.30. Húsið öllum opið! Félag eldri borgara í Reykjavík Gönguhrólfar leggja af stað kl. 10 á laugardagsmorgun. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Silfurlínan Sími silfurlínunnar er 616262. - Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og kynnið ykkur þjónustuna. Robin Rafstöðvar og dælur frá Fyrir bændur, verktaka, sumarhús o.fl. Bensín eða diesel Rafstöðvar: Dælur: 12 v og 220 v 130-2000 I á mín. 600-5000 W Verð frá kr. 21.000,- Verð frá kr. 44.000,- Ingvar Helgason hf Sævarhöfða 2 Sími674000 L£.lTA AÐ ýAHÖFNJ H£. HA, þAMH S£IHl SV'K'Ufc MIG MUM £4 STIfU4A 'l $b£EA s |UI2- MA6AVÁJ [OG I2.IFA Ö(2.HOMUM H^A(2_TAO OG Láttu ekki fljúga frá þér Áskriftarsími TÍMflNS er BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIP. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.