Tíminn - 06.08.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.08.1992, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. ágúst 1992 Tíminn 11 KVIKMYNDAHÚS 6568 Lárétt 1) Fugla’r 5) Bókstafurinn 7) Þoka 9) Leiði 11) Sjó 12) Borðaði 13) Knæpa 15) Púki 16) Óþétt 18) Kvöld Lóðrétt 1) Tungumál 2) Þúína 3) 1001 4) Skel 6) Ljósmerkið 8) Stúlka 10) Fugl 14) Huldumann 15) Mann 17) Kvikmynd Ráðning á gátu nr. 6567 Lárétt 1) Drengur 5) Fel 7) Nói 9) Lóm 11) SS 12) Lá 13) Kal 15) Mar 16) Æfa 18) Skálar Lóðrétt 1) Danska 2) Efi 3) Ge 4) Ull 6) Smárar 8) Ósa 10) Óla 14) Læk 15) Mal 17) Fá 5. ágúst 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....54,420 54,580 Steriingspund.......104,277 1 04,583 Kanadadollar.........45,945 46,080 Dönskkróna...........9,5730 9,6011 Norsk króna..........9,3622 9,3897 Sænsk króna.........10,1396 10,1694 Flnnskt mark........13,4380 13,4775 Franskur frankl.....10,9042 10,9362 Belgískur franki.....1,7892 1,7945 Svissneskur franki ....41,0934 41,2142 Hollenskt gyllini...32,6660 32,7621 Þýskt mark..........36,8387 36,9470 (tölsk líra.........0,04871 0,04885 Austurrískur sch.....5,2342 5,2496 Portúg. escudo.......0,4315 0,4328 Spánskur peseti......0,5772 0,5789 Japansktyen.........0,42775 0,42900 írskt pund...........98,212 98,501 Sérst. dráttarr.....78,6091 78,8403 ECU-Evrópum.........75,0860 75,3068 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júlí 1992 MánaðargreiðsJur Elli/öroricullfeyrir (grunnllfeyrir) 12.329 11.096 Full tekjutrygging eHlifeyrísþega Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega 29.036 29.850 9.870 6.789 7.551 7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams 4.732 Mæðralaun/feöralaun v/2ia bama 12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 11.583 12.329 15.448 25.090 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170 Daggrelðslur Fullir fæöingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins 1 júll, er inni 1 upphæöum tekjutryggingar, heimiisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. H©iNIBO©IIINlINlifooo Ógnareóll Myndin sem er að gera allt vitiaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár, fyrst í Brevard Community College í Flórída og síðan f The Art Institute of Boston síðastliðið vor. Þetta er fyrsta einkasýning Katrínar hér á landi. Sumartónleikar í Skálholts- kirkju — Qórða tónleikahelgi Sumartónleikar í Skálholtskirkju verða haldnir laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. ágúst. Þetta er fjórða tónleikahelgi sumarsins og ber yfirskriftina „Barokk og nýsköpun". Laugardaginn 8. ágúst kl. 15.00 bjóða Guðrún Óskarsdóttir semballeikari, Kol- beinn Bjamason flautuleikari og Rann- veig Sif Sigurðardóttir sópran áheyrend- um í franska barokkveislu. Þau flytja verk eftir Hotteterre, Leclair, Boismorter o.fl. Guðrún Óskarsdóttir er ein af fáum semballeikurum á Islandi og hefur verið við nám erlendis í mörg ár, nú síðast í Sviss. Kolbeinn Bjamason er löngu þekktur fyrir frábæran flautuleik og er m.a. einn aðstandenda Caput-hópsins. Rannveig Sif Sigurðardóttir er nú við nám í Hollandi og leggur sérstaklega stund á barokksöng. Heimsfrægur blokkflautuleikari, Dan Laurin frá Sví- þjóð, leggur leið sína í Skálholt þessa helgi. Hann flytur einleiksverk fyrir ýms- ar gerðir af blokkflautum laugardaginn 8. ágúst kl. 17.00 og sunnudaginn 9. ág- úst kl. 15.00. Hann mun flytja verk frá ýmsum tímabilum tónlistarsögunnar og frumflytja verk eftir Þjóðverjann Markus Zahnhausen. Það hefúr aldrei heyrst op- inberlega áður og er því hér um alheims- fmmflutning að ræða. Dan hefur komið fram í Evrópulöndum, Japan, Singapore, Ástralíu, Bandaríkjunum og víðar. Hann var m.a. þátttakandi í norræna einleik- aratvíæringnum (Nordis solistbiennal) sem fram fór í Reykjavík 1988. Dan hefur komið fram víða í útvarpi og sjónvarpi og leikið inn á tvo geisladiska. Messa verður í Skálholtskirkju sunnu- daginn 9. ágúst kl. 11.00.1 messunni er tónlistarflutningur í höndum Guðrúnar Óskarsdóttur og Kolbeins Bjamasonar. Boðið verður upp á bamapössun á með- an á tónleikunum stendur og hægt að kaupa veitingar í Skálholtsskála. Gallerí Sævars Karls Helgi Valgeirsson opnar myndlistarsýn- ingu í Galleríi Sævars Karls föstudaginn 7. ágúst til 4. september. Grln- og spennumyndin Fallnn fjársjóöur Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Gamanmyndin „Bara þú“ Sýnd kl. 7, 9 og 11 Grelölnn, úrló og stórflskurlnn Sýnd kl. 7 Veröld Waynes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuö innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 7.30 og 10 Hann er fæddur 1962 og stundaði nám á myndlistarsviði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti 1978- 82 og Myndlista- og handíðaskóla fslands 1983-86. Helgi hefur tekið þátt í mörgum sam- sýningum, m.a. Gullströndin andar, IBM á Kjarvalsstöðum, Þrenning í Nýlista- safninu og er þetta fimmta einkasýning hans. Á sýningunni verða málverk og teikningar. Við bjóðum ykkur velkomin á opnun sýningarinnar föstudaginn 7. ágúst kl. 16. Hiö íslenska náttúrufræðifélag Ferð um Ódáðahraun og með Jökulsá á FjöUum í ágúst er ráðgerð ferð á vatnasvið Jök- ulsár á Fjöllum, þ.m.t. hluti Ódáða- hrauns. Aðaláhersla verðu á fom ham- farahlaup í Jökulsá, eldvirkni í Kreppu- tungu og víðar, sandfok og jarðvegseyð- ingu á Möðmdalsöræfum, Hólsfjöllum og Mývatnsöræfum. Ferðaáætlun er í höfuðdráttum sem hér segir. Farið verð- ur frá umferðarmiðstöðinni kl. 14.00. 15. ágúst: Reykjavík-Nýidalur 16. águst: Nýidalur-Dreki í Dyngjufjöll- um 17. ágúst: Dreki-Sigurðarskáli í Kverk- fjöllum 18. ágúst: Sigurðarskáli-Grímsstaðir á Fjöllum 19. ágúst: Grímsstaðir-Lundur í Öxar- firði 20. ágúst: Lundur-Laugaland á Þela- mörk 21. ágúst: Laugaland-Reykjavík LAUGARAS= = Siml32075 Frumsýnir Beethoven Sinfónla af grini, spennu og vandræöum Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miöaverö kr. 450 á allar sýningar, alla daga Töfralæknlrlnn Sýnd kl. 5, 7, 9og11 Miðaverö kr.300 kl 5 og 7. Stopp eöa mamma hleyplr af Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miöaverö kr.300 kl 5 og 7. Ef veður og færð leyfa verður farin Gæsavatnsleið úr Nýjadal í Dreka, en suður verður farið um Kjöl. Leiðbein- endur verða Guttormur Sigbjamarson jarðfræðingur og Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur, sem einnig munu sjá um fararstjóm, og Bragi Benediktsson, land- græðsluvörður á Grímsstöðum. Gist verður í svefnpokaplássum í fjallaskál- um, bændagistingu og sumargistingum. Gjald fyrir ferðina er áætlað 17.500 kr. og 4.000 kr. fyrir gistingu að auki. Skráning er á skrifstofú HÍN, Hlemmi 3, sími (91)624757. Fólk er beðið að skrá sig fyr- ir laugardag 8. águsL Fjöldi þátttakenda miðast við 16-22. Ferðafélag íslands Helgarferðir 7.-9. ágúst 1. Síðsumarsferð í Þórsmörk: A. Ekið á laugardeginum að hinum stór- kostlegu Markarfljótsgljúfmm og gengið með þeim að Einhymingsflötum. B. Gönguferðir m.a. léttar fjölskyldu- göngur í Þórsmörkinni. Frábær gistiað- staða í Skagfjörðsskála, Langadal. Munið sumardvölina, t.d. frá föstudegi eða sunnudegi til miðvikudags. 2. Þverbrekkumúli-Hrútafell. Gist í skál- um. 3. Hveravellir-Þjófadalir (grasaferð). Gist í skála F.í. á Hveravöllum. 4. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist f Laugum. 5. Á fjallahjóli um Kjöl. Rúta flytur hjól- in inn á Kjalveg. Upplýs. og farm. á skrsL Mörkinni 6, s. 682533. GARÐSLATTUR Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00. Anamaðkar Nýtíndir ánamaðkar til sölu á kr. 20,- stk. Sími 680001, Steingrímur, og eftir kl. 18 í síma 41224. OE£> 'l C36.LG7 FIMMST S-Of) 'pO TAVí.\’R_ éXLVLl F3Ae- SÍÓÐ-SGlLuFTi'MNJ m360/ /\LU/\£-L£.£»A. ^l ■XJ: Brögð og brellur Nýlega kom út bókin Brögð og brellur, en í henni em spilagaldrar, talnaþrautir og töfrabrögð. Höfundur bókarinnar em Sheila Anne Barry, þýðandi Friðrik D. Stefánsson og útgefandi Bókaútgáfan Daníel. Prenttækni hf. annaðist prentun. Bókin, sem er prýdd fjölda skýringa- mynda, er 125 bls. og skiptist í sex meg- inkafla: Þetta er ekki mögulegt! — Fá- ránlegt og furðulegt — Ótrúleg belli- brögð - - Lúmskar tölur — Hugsanalest- ur — Spilagaldrar. Kjörorð bókarinnar er að hún sé ómissandi í afmælið, sumar- bústaðinn og ferðalagið. Bókin fæst í flestum bókaverslunum og mörgum sölutumum og kostar kr. 990,- VÉLBOÐA rafgiröingar GRAND spennugjafar i miklu úrvali, á mjög góðu verði, 220 v. -12 v. - 9 v. ásamt öllu efni til rafgirðinga. Hafið samband við sölumenn okkar í síma 91-651800. VÉLBOÐIhk Hvaleyrarbraut 2 220 Hafnarfjörður Sími 91-651800 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.