Tíminn - 19.08.1992, Síða 8
8 Tíminn
Miðvikudagur 19. ágúst 1992
SUF-þing á Egilsstöðum
28.-30. ágúst
DAGSKRÁ
Föstudagur 28. ágúst:
Kl. 16.00 Setning. Siv Friöleifsdóttir, formaöur SUF.
Kl. 16.30 Kosning embættismanna, skipaö I nefndir
Kl. 16.45 Ávörp gesta.
Kl. 17.15 Lögö fram drög aö ályktunum.
Almennar umræöur.
Kl. 19.00 Kvöldveröur.
Kl. 20.00 Fyririestrar um sjávarútvegsmál.
Fyrirspumir og umræöur.
Kl. 21.30 Nefndastörf.
Kl. 22.30 Óvæntar uppákomur á MunaOarbóli og/eöa I Hliöskjálf.
Laugardagur 29. ágúst:
Kl. 08.30 Árbltur.
Kl. 09.00 Nefndastörf.
Kl. 11.00 Umræður.
Kl. 12.00 Hádegisveröur.
Kl. 13.00 Umræöur og afgreiösla ályktana.
Kl. 14.30 Hlé.
Kl 16.00 Afgreiösla stjómmálaályktunar.
Kl. 17.00 Kosningar.
Önnur mál.
Kl. 18.00 Þingslit.
Kl. 19.30 Grillveisla aö hætti Héraösbúa.
Kl. 23.00 Sveitaball (með þverpólitisku yfirbragöi).
Sunnudagur 30. ágúst:
Kl. 09.00 Árbltur.
Brottför.
Sumartími skrifstofu
Framsóknarflokksins
Frá 18. mal er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20. III. hæð, opin frá kl. 8.00 til 16.00
mánudaga-föstudaga.
Veriö velkomin. Framsóknarflokkurinn.
Sumarhappdrætti
Framsóknarflokksins 1992
Dregið var I Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 10. júll 1992. Vinningsnúmer eru
sem hér segir:
1. vinnlngur nr. 29595
2. vinningur nr. 26487
3. vinningur nr. 1668
4. vinningur nr. 36086
5. vinningur nr. 9702
6. vinningur nr. 23897
7. vinningur nr. 24772
8. vinningur nr. 39900
9. vinningur nr. 715
10. vinningur nr. 17477
11. vinningur nr. 4527
12. vinningur nr. 36239
13. vinningur nr. 3146
14. vinningur nr. 30173
15. vinningur nr. 1992
Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs-
ingareru veittar i sima 91-624480.
Meö kveðju og þakklæti fyrir veittan stuöning.
Framsóknarflokkurinn.
Héraðsmót framsóknar-
manna, Skagafirði
verður í Miðgarði laugardaginn 29. ágúst og hefst kl. 21.
Ávarp: Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður.
Galgoparnir frá Akureyri sjá um skemmtidagskrá.
Hljómsveit Geirmundar leikur og syngur fyrir dansi.
Allir í stuöi!
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Laus staða
Staöa deildarsérfræöings í lista- og safnadeild
menntamálaráöuneytisins er laus til umsóknar. Há-
skólamenntun eræskileg. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
feril sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 15. septem-
ber 1992.
Menntamálaráöuneytið 18. ágúst 1992
/iil -
Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Hafnamálastofnunar, óskar eftir til-
boöum i mengunarvarnabúnaö fyrir 7 hafnir á Noröur- og Aust-
urlandi.
Útboðslýsingar á íslensku og ensku fást á skrifstofu vorri, Borg-
artúni 7, R.
Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 10. september
nk. kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK
IÞROTTIR
Knattspyma:
Fer Maradona til
Sevilla á Spáni?
Ekki liggur enn fyrir hvort Diego
Maradona leikur með Napolí í vetur,
en forráðamenn Napólí gerðu Mar-
adona gagntilboð, sem hetjan hefur
ekki enn svarað. Þess er beðið með
eftirvæntingu hvort Maradona og
forráðamenn Napólí nái saman í
þessu máli, ekki aðeins af knatt-
spymuáhugamönnum almennt
heldur einnig forráðamönnum liða
í Evrópu.
Varaforseti spánska félagsins Se-
villa segist vera þess fullviss að þeg-
ar upp verður staðið þá komi Marad-
ona til með að leika með liði hans í
vetur. Það sé ekkert því til fyrirstöðu
að hann komi til Sevilla og það væri
hægt að ganga frá málinu á tveimur
sólarhringum.
Málið hefur strandað á þeim skil-
mála Maradona að kappinn heimtar
um níu milljón dollara fyrir að koma
aftur auk þess sem hann vill að fé-
lagið afskrifi 6,3 milljónir dollara
sem hann hafði fengið fyrirfram.
Maradona segir að ef ekki verði
gengið að þessu fari hann ekki aftur
til félagsins. Haft hefur verið eftir
umboðsmanni Maradona að hann
hugi nú að því að sækja um það hjá
alþjóða knattspyrnusambandinu að
fá samningin við Napólí ógildan
þannig að semja mætti við annað
lið.
Sevilla er tilbúið að greiða kappan-
um sem svarar til 900 milljóna
króna fyrir að leika með liðinu í tvö
ár. Það er engin tilviljun að spánska
iiðið sækir svo stíft eftir argentínsku
hetjunni, þar sem framkvæmda-
stjóri liðsins er enginn annar en
Carlos Bilardo, sem stýrði argent-
ínska landsliðsinu, með Maradona
sem fyrirliða, til sigurs á HM 1986 í
Mexíkó. -PS/reuter
Samstarfssamningurinn undirritaöur. Frá vinstri Björn Gunnarsson frá Ágúst Ármann hf., Ari Þórö-
arsson KDK og Gísli Björgvinsson KDK.
Heildverslunin Ágúst Ármann, PUMA og Knattspyrnudómarafélag
Kópavogs hafa gert með sér samstarfssamning:
PUMA styrkir KDK
Knattspymudómarafélag Kópavogs
og Ágúst Armann hf., sem er um-
boðsaðili fyrir PUMA-íþróttavörur á
Islandi, gerðu fyrir yfirstandandi
keppnisb'mabil með sér samstarfs-
samning. Agúst Armann hf. sér
knattspymudómurum á vegum
KDK á öllum stigum fyrir PUIMA
vömm af ýmsu tagi, en í stað þess
hefur félagið tekið að sér að auglýsa
og kynna vömr fyrirtækisins á
margvíslegan hátt.
Það er ljóst að samningur þessi
gerir Knattspyrnudómarafélagi
Kópavogs kleift að standa vel við
bakið á þeim dómurum sem ekki
dæma í deildum. Um er að ræða gíf-
urlegan fjölda leikja í yngri flokkum
og þar þarf sterkan kjarna til að
starfa fyrir félagið og með samningi
eins og þeim sem gerður hefur verið
er hægt að styrkja það starf veru-
lega. Knattspyrnudómarafélag
Kópavogs telur um 60 dómara og
starfar á svæði UMSK, þ.e.a.s. í
Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfells-
bæ og Garðabæ.
... Eftir langa mæðu
hefur Bruce Grobbelar, markvöröur
Liverpool, endurheimt rikisborgararétt
sinn i Zimbabwe og er gert ráö fyrir
aö hann leiki í markinu fyrir Zimbab-
we næstkomandi sunnudag gegn
Suöur- Afriku í Afrikukeppninni í
knattspyrnu. Grobbelar haföi áöur
þrefaldan ríkisborgararétt, breskan,
suöur-afriskan og i Zimbabwe. Hon-
um var bannaö aó leika fyrir þaö siö-
astnefnda eftir aö stjórn landsins
ákvaö aö banna margfaldan rikis-
borgararétt. Nú má hann aftur ieika
fyrir heimaland sitt og aö sögn kunn-
ugra hefur hann hug á aö setjast þar
aö eftir aö hann hefur dregiö sig i hlé
í knattspyrnunni.
... Bragi Bergmann
dæmir úrslitaleikinn i Mjólkurbikar-
keppninni sem fram fer á Laugardal-
svellinum næstkomandi sunnudag,
kl. 15.00, milli Vals og KA. Meö hon-
um veröa sem línuveröir þeir Egill
Már Markússon og Gunnar Ingvars-
son, en fjóröi maður veröur Kristján
Guömundsson.
... Upphaflega
átti úrslitaleikurinn í Mjólkurþikarnum
aö hefjast klukkan 14.00, en vegna
Reykjavikurmaraþons, sem haldiö er
sama dag, hefur veriö ákveöiö aö
fresta leiknum um klukkutíma. At-
buröirnir skarast, þar sem aö i þann
mund sem leikurinn heföi átt aö hefj-
ast heföu hlauparar veriö aö hlaupa
um Reykjaveg, sem er aöalumferöa-
ræö til aö komast á Laugardalsvöll-
inn!
... Fyrstu deildar lifi
Skagamanna hefur þann háttinn á aö
aka í leiki sina sem þeir leika noröan
heiöa og hafa gert það í þæöi skiptin
sem þeir hafa leikiö gegn KA mönn-
um í sumar, en þeir hafa tapaö báö-
um leikjunum. Skagamenn eiga eftir
aö fara einu sinni enn noröur yfir
heiöar, en þá leika þeir gegn Þór í
siöustu umferö Samskipadeildar. Ekki
er óliklegt að Skagamenn hugsi sinn
gang hvaö feröamáta varöar þá aö
fenginni reynslu.