Tíminn - 19.08.1992, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. ágúst 1992
Tíminn 11
ÍKVIKMYNDAHUSÍ
Sumarsýningu
Gallerí Borgar að Ijúka
í sumar hefur staðið yfir sölusýning á
verkum íslenskra listamanna í Gallerí
Borg við Austurvöll. Á sýningunni eru
m.a. verk eftir Kjarval, Ásgrím Jónsson,
Gunnlaug Blöndal, Snorra Arinbjamar,
Ragnheiði Jónsdóttur Ream, Jón Stef-
ánsson, Tove Ólafsson, Jóhann Briem,
Júlíönu Sveinsdóttur, Erró, Kristján
Davíðsson, Tolla og Sigurjón Ólafsson.
Annars er sýningin breytileg því verk eru
tekin niður um leið og þau seljast og
önnur ný hengd upp í staðinn.
Stór hluti sýningargesta í sumar hafa
verið erlendir ferðamenn og hafa þó
nokkur myndverk selst til útlanda, eink-
um virðist áhuginn beinast að verkum
Kjarvals og hafa t.d. fjórar Kjarvals-
myndif selst til Þýskalands.
Sýningunni lýkur í lok ágúst, en þann
6. september heldur Gallerí Borg mál-
verkauppboð í samvinnu við Listmuna-
uppboð Sigurðar Benediktssonar hf.
Gallerí Borg er opið alla virka daga frá
14 til 18.
Opið hús í Norræna húsinu
fimmtudaginn 20. ágúst kl. 20.30
fslandskynning í myndum, dansi og
söng.
Það er Unnur Guðjónsdóttir ballett-
meistari sem ætlar að kynna fsland í
myndum, dansi og söng og mun hún
m.a. kenna gestum einfaldan vikivaka.
Kynningin fer fram á sænsku, en Unnur
hefur búið í Svíþjóð í þrjátíu ár. Hún hef-
ur haldið fyrirlestra um ísland í Svíþjóð
og Finnlandi undanfarin fimmtán ár og
skrifað greinar um ísland í sænsk blöð.
Kaffihlé verður eftir fyrirlesturinn og að
því loknu verður sýnd kvikmynd Osvalds
Knudsens Eldur í Heimaey. Myndin er
með norsku tali og tekur sýningin um
hálfa klukkustund.
Fimmtudaginn 27. ágúst verður síðasta
Opna húsið í Norræna húsinu á þessu
sumri og þá flytur Kristín Ástgeirsdóttir
sagnfræðingur fyrirlestur á sænsku og
nefnir „Kvinnans starka stállning paa Is-
land — myt eller verklighet".
Aðgangur er ókeypis og allur eru vel-
komnir.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Sjálfboðaliðar óskast í Reykjavíkur-
maraþon þann 23. ágúst Þeir sem áhuga
hafa hringi í skrifstofu félagsins í síma
28812.
ÓgnareAII
Myndin sem er aö gera allt vitlaust.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30
Stranglega trönnuö innan 16 ára
Lostœtl
Hrikalega fyndin og góð mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Freejack
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö innan 16 ára
Homo Faber
33. sýningarvika
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Léttlynda Rósa
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Dýralæknaritið
2. tbl. 7. árg. Dýralæknisritsins er kom-
ið út. í blaðinu er Minning um Bimi
Bjamason sem lést þann 15. mars sl.
Ennfremur eru í blaðinu greinar um ým-
is mál er tengjast fagi dýralækna og em
þær á ensku, þýsku og tslensku.
Listasafn ísiands
Sýningar á síðarí hluta ársins 1992:
íslensk list á síðsumarsýningu ágúst og
sept
Bresk bókverk 5. sept. til 11. okt
Jóhann Eyfells 3. okt til 22. nóv.
Finnsk aldamótalist 17. okt til 6. des.
íslensk list á síðsumarsýningu. Nú
stendur yfir sýning á verkum í eigu
safnsins. í sölunum á neðri hæð hússins
eru verk eftir fmmherja málaralistar og á
efri hæðinni em nýrri verk auk nokkurra
erlendra verka. Þá em einnig sýnd verk
sem safnið hefur eignast nýlega. Sýning-
in gefur góða mynd af íslenskri myndlist
á þessari öld og þeim miklu hræringum
sem hafa átt sér stað.
Þann 5. september verður opnuð sýn-
ingin „Blööum flett", en þar er um að
ræða bókverk eftir breska listamenn.
Verkin em frá níunda áratugnum, en
mikil gróska hefur verið í þessari tegund
myndlistar á undanfömum ámm eftir að
hafa verið í lægð frá lokum áttunda ára-
tugarins. Breski listamaðurinn David
Blamey hefur valið verkin á sýninguna
og hann segir m.a. í sýningarskrá: ,3ók-
verk em sérhönnuð listaverk gefin út af
einstaklingum, iðulega í samvinnu við
fagmenn í bókagerð. Líta verður á bók-
verk sem samræmdar heildir, útlit þeirra
og inntak leggjast á eitt til sköpunar á
Erlingur Erlingsson, hönnuður umbúðanna, og Hjörtur Bergstað, sölustjórí hjá
Málningu hf., með sýnishorn af framleiðslunni.
Nýtt kítti í túbum frá Málningu hf.
Málning hf. hefur sett á markað nýtt kítti í fjómm tegundum til notkunar í iðnaði og
til heimilisnota. Þéttiefnið heitir Kraft kítti og fæst í 310 ml. túbum eins og annað
hefðbundið kítti á markaðnum.
Kraft kíttið er í fjórum mismunandi gerðum. Kraft Akrýl og Kraft Sílikon annars veg-
ar sem em í plasttúbum og hins vegar úreþan efnin Kraft Úreþan S-20 og Kraft Úreþan
S-40 sem sérstaklega sterkt og ætlað til meiri átaka, spmnguviðgerða í stein í stein
o.fl., þau em í áltúbum.
Kraft kíttinu er ætlað að keppa við dýrari kítti á markaðnum, enda hér á ferðinni há-
gæðavara, þaulprófuð og reynd hérlendis og erlendis. Að sögn Hjartar Bergstað sölu-
stjóra hjá Málningu er ætlað að Kraft kíttið verði á betra verði en mörg sambærileg
þéttiefni á okkar markaði.
Erling Erlingsson auglýsingateiknari hannaði umbúðimar sem um margt em frá-
bmgðnar öðmm kíttistúbum. Hönnunin er nýstárleg, létt og tinföld, með áherslu á
letur og texta sem em einkenni umbúðanna. Állar em túbumar hvítar, en stórt vöm-
heiti í lit skilur á milli þeirra. Túbumar em með viðeigandi varúðarmerkjum og nauð-
synlegum notkunarleiðbeiningum auk strikamerkis. Hjörtur segist binda miklar von-
ir við þetta nýja kítti og eiga von á góðum viðbrögðum frá iðnaðarmönnum sem kunna
gott að meta.
Kraft kíttið fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum í fimm litum hver tegund,
en litimir em: glært, hvítt, grátt, svart og brúnt. Notkunarleiðbeiningar liggja frammi
á sölustöðum.
GARÐSLATTUR
Tökum að okkur að slá garða.
Kantklippum og fjarlægjum heyið.
Komum, skoðum og gerum verðtilboð.
Upplýsingar í síma 41224, eftir kl. 18.00.
margþættri lestrampplifún" ... „Oftast
nær gengur bókverkið þvert á skilin milli
listgreina og er ætlað að koma persónu-
legum hugmyndum áleiðis til almenn-
ings.“ Sýningin er styrkt af British Co-
uncil og stendur til 11. október. Breski
sendiherrann á íslandi, Patrick Wogan,
mun opna sýninguna.
Úrval af verkum Jóhanns Eyfells verð-
ur sýnt frá 3. október til 22. nóvember.
Jóhann hefúr búið í Bandaríkjunum
undanfama áratugi og er fyrir löngu orð-
inn vel þekktur og viðurkenndur lista-
maður þar og annars staðar. Á sýning-
unni gefur að líta úrval af verkum lians
og einnig verður gefin út sýningarskiá
þar sem list hans er til umræðu. Meðal
greina í sýningarskránni verður en sem
ber heitið bcr heitið „Gmgguð“ ge-
ómetría eftir hinn heimsþekkta lista-
gagnrýnanda Donald Kuspit. Hann segir
m.a.: „í verkum sínum vinnur Jóhann
með gmnnform rúmfræðinnar, þríhym-
inginn, feminginn og hringinn. Hvort
sem hann býr til úr þeim samlokur eða
stillir þeim upp einum og sér, gengur
hann iðulega út frá raðhugmyndinni,
það er endurtekningunni. Endurtekn-
ingin eykur á áhrifamátt hins gmggaða
og skorpna yfirborðs — það gerir sig lík-
legt til að gleypa okkur í sig — auk þess
sem hún gefur geómetrísku formunum
hlutagildi." Höfúndur greinarinnar segir
einnig að það sem er mest áberandi og
jafnframt sláandi við skúlptúra Jóhanns
sé „gmggað“ yfirborð þeirra og hið sama
gildir að hluta um pappírsverk hans.
„Gullöldin" í fmnskri myndlist í tilefni
af 75 ára afmæli finnska lýðveldisins.
Lýðveldisafmælisins verður minnst á
margvíslegan hátt hér á landi og sýning
Listasafnsins á finnskri aldamótalist er
einna veigamest í því samhengi. Finnar
tala um tímabilið frá 1880 til 1910 sem
„Gullöldina" í myndlist sinni og ekki að
tilefnislausu. Þá vom uppi snillingamir
Akseli Gallen-Kallela, Helena Schjer-
beck, Hugo Simberg, Viktor Westerholm
o.fl. Óvíða á Norðurlöndum var svo mik-
il breidd í myndlistinni og svo margir
frábærir myndlistarmenn sem í Finn-
landi í kringum aldamótin og á síðustu
ámm hefur verið gífurleg eftirspum eftir
sýningum á verkum þeirra. Á sýningunni
í Listasafninu verða verk frá Listasafninu
í Aabo og þar á meðal helstu dýrgripir
ÁstríAuglœplr
Sean Young og Patrick Bergin I einum
mest eggjandi trylli ársins.
Hann nær algjönj valdi á fórnarlömbum
sinum.
Hann er draumsýn allra kvenna.
Hann er martröð hverrar konu.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Grín- og spennumyndin
Fallnn fjársJAAur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Gamanmyndin
„Bara þú“
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Veröld Waynes
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11
Refskák
Sýnd kl. 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Steiktlr grænir tómatar
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
1LAUGARAS=
Simi 32075
Frumsýnir
Beethoven
Sinfónfa af grini, spennu og
vandræðum
Sýnd í A-sal kl. 5. 7, 9 og 11
Miflaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga
Töfralæknirlnn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Miöaverö kr.300 kl 5 og 7.
Stopp eöa mamma hleyplr af
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverð kr.300 kl 5 og 7.
Finna. Finnski sendiherrann á íslandi,
Haakan Branders, og yfirvöld í Finnlandi
hafa stutt framtakið með ýmsum hætti
og gert sýninguna mögulega.
Listasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa
safnsins er opin á sama tíma.
r
BLAÐBERA VANTAR
á Flókagötu - Háteigsveg
í Hlíðar og Fellahverfi
l.
Iíniinu
Lynghálsi 9. Sími 686300
6577
Lárétt
1) Afríkuland 5) Drepsótt 7) Ný-
græðingur 9) Kverk 11) Korn 12)
Röð 13) Óþrif 15) Arinn 16) Ólga 18)
Fiskurinn
Lóörétt
1) Ræflana 2) Orka 3) Komast 4)
Togaði 6) Ráðslag 8) Púki 10) Bý 14)
Nam 15) Sverta 17) Guð
Ráðning á gátu nr. 6576
Lárétt
1) Páskar 5) Tár 7) IX 9) Kál 11) A1
12) Te 13) Mat 15) Man 16) Ósa 18)
Smækka
Lóðrétt
1) Panama 2) STU 3) Ká 4) Ark 6) Flensa 8) íla 10) Áta 14) Tóm 15) Mak 17) Sæ
Gengisskráning
18. águst 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...54,000 54,160
Steriingspund ..104,193 104,502
Kanadadoliar ....45,251 45,385
Dönsk króna ....9,5902 9,6186
Norsk króna ....9,3815 9,4093
Sænsk króna ..10,1565 10,1866
Finnskt mark ..13,4892 13,5292
Franskur frankl ..10,9036 10,9359
Belgiskur franki ....1,7949 1,8002
Svissneskur franki. ..41,1680 41,2899
Hollenskt gyllini ..32,8128 32,9100
Þýskt mark ..36,9876 37,0972 0,04887 5,2685
..0,04873
Austurrískur sch.... ....5,2529
Portúg. escudo ....0,4312 0,4325
Spánskur peseti ....0,5768 0,5785
Japanskt yen ..0,42771 0,42897
....98,202 98,493 78,6598
Sérst. dráttarr. ..78,4274
ECU-Evrópumynt... ..75,2274 75,4503
Almannatryggingar, helstu bótaflokkar
1. Júlí 1992 Mánaðargreiðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnllfeyrir) ...12.329
1/2 hjónallfeyrir ...11.096
Full tekjutrygging ellillfeyrisþega ...27.221
Full tekjutrygging örorkullfeyrisþega .. 27.984
Heimiisuppból 9.253
Sérstök heimiisuppbót 6.365
Bamallfeyrir v/1 bams 7.551
Meölag v/1 bams 7.551
Mæöralaun/feöralaun v/1bams 4.732
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama ...12.398
Mæóralaun/feóralaun v/3ja barna eöa fleiri ...21.991
Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaöa ...15.448
Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa ...11.583
Fullur ckkjulífeyrir ...12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)................15.448
Fæöingarstyrkur...........................25.090
Vasapeningar vistmanna....................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 142.80
Slysadagpeningar einstaklings.............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80
28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I águst,
er inni I upphæöum tekjutryggingar, heimiisuppbótar
og sérstakrar heimiisuppbótar.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar