Tíminn - 02.09.1992, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.09.1992, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. september 1992? Tíminn 7 Paul Gascoigne hefur enn ekki leikið opinberan knattspyrnuleik og verður ekki með enska landsliöinu sem mætir Spánverj- um innan skamms, þrátt fyrir yfirlýsingar Grahams Tayl- ors þess efnis fyrr. 3. deild Þróttur N.-Magni ............1-0 Úrslit Staðan Tindastóll.... ... 17 15 1 1 52-22 46 Grótta ... 17 94 4 30-21 31 Þróttur N ... 17 94 4 38-30 31 Skallagr. ....17 64 6 41-29 25 Haukar ....17 65 6 31-31 23 Magni ....17 54 8 24-23 19 Dalvík ....17 5 2 10 29-30 17 Völsungur... ....17 44 9 20-30 17 Ægir ....17 35 8 19-38 17 KS ....17 3 2 12 20-4711 4. deild Hvöt-Höttur 2-0 HK-Reynir S ........ ....... 3-1 HK er komin með 6 stig, Hvöt og Höttur með 3 stig og Reynir með ekkert. HK er komið í þriðju deild, en Höttur og Hvöt berjast um hitt lausa sætið í þriðju deild. Þýska úrvalsdeildin Eintracht Frankf.-Bor.Dortm. ..4-1 Kaiserslautem-Gladbach.......0-0 Karlsruhe-Nuremberg..........1-1 Dynamo Dresden-Wattenscheid 2-1 Schalke-Werder Bremen........0-0 Aganefnd KSl 38 í leikbann Á fundi aganefndar í gær vom 37 leikmenn dæmdir í leikbann fyrir gul og rauð spjöld, auk Eyjólfs Berg- þórssonar, liðsstjóra Fram, sem fær 15 þús. króna sekt fyrir óprúðmann- Iega framkomu á leik ÍBV og Fram á laugardag. Sex leikmenn úr fyrstu deild fengu leikbann vegna gulra spjalda, þar af einn vegna sex spjalda, en það er Þorsteinn Þor- steinsson úr Víkingi. Hinir em þeir Grétar Einarsson FH, Pétur Ormslev Fram, Nökkvi Sveinsson ÍBV, Izudin Dervic ÍBV og Öm Viðar Arnarsson KA. -PS Enska landsiiðið í knattspyrnu: Gazza ekki meö gegn Spánverjum Graham Taylor, landsliðseinvaldur Englands, hefur ákveðið að kalla ekki til Paul Gascoigne í vináttuleik Englands og Spánveija sem fram fer í Santander á Spáni 9. septem- ber. Gascoigne hefur enn ekki leikið síðan hann meiddist í bikarúrslita- leik gegn Nott Forest á Wembley í maí síðastliðinum og af þeim sök- um tók Taylor ákvörðun þessa. Hann hafði þó áður lýst því yfír að hann hygðist kalla á Gazza til leiks- ins þrátt fyrir leikjaleysi hans. Táylor hefur valið liðið sem leikur gegn Spánverjum og hefur tilkynnt að að Stuart Pierce verði gerður að fyrirliða í stað Garys Lineker, sem hefur sagt skilið við enska landslið- ið. En hópurinn er eftirfarandi: Chris Woods, David Seaman, Nigel Martyn, Rob Jones, Lee Dixon, Stu- art Pierce, Tony Dorigo, Des Walker, Mark Wright, Tony Adams, David Platt, TVevor Steven, David Batty, Carlton Palmer, Paul Merson, Andy Sinton, White, Rod Wallace, Alan Shearer, Nigel Clough, Ian Wright, Brian Deane. -PS/reuter Ákvöröun um þátttöku Júgósiavíu í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu tekin á mánudag: Litlar líkur eru á þátttöku Júgóslavíu Eins og kunnugt er átti júgóslavneska lands- liðið að ieika gegn því íslenska í kvöld, en lciknum var frestað vegna ástandslns í Júgó- slavíu. Talsmaður Alþjóða knattspyrausam- bandsins sagði í gær að allt útiit vær) fyrir að Júgóslavíu yrði meinuð þátttakaíHM ‘94 og af þehn orsökum yrði ekkert af leik íslands og Júgóslavfu. Talsmaðurinn sagði þó að ákvörðun hefði ver- maður undirbúningsnefndar heimsmeistara- kcppninnar sagði í júní að Júgóslavíu yrðl heimiiuð þátttaka f keppninni ef refsiaðgerð- um Samcinuðu þjóðanna gegn Serbíu og Montenegro ýrði aflétt fyrir lok ágúst, en inn- an ramma þeirra er bann við þátttöku Júgó- slava á fíiróttaviðburðum. Það eru þvf litlar lfk- ur á því að leikurinn sem átfi að fara friun í kvöld fari nokkura tímann fram. Næsti leikur íslands í undankeppni HM er gegn Grikkjum hór heima þann 7. október. Júgóslavíu hefur þegar verið bönnuð þátttaka í einni stóriceppnl á knattspymusviðinu, en það var úrslitakeppni Evrópukeppnfnnar í knattspyrau. Þeim var ýtt út úr keppnlnni á sfðustu stundu og sætí þeirra tóku Danir sem ■ -PS íþróttir Landslið íslands 18 ára og yngri: LIÐIÐ GEGN BELGUM VALIÐ Guðni Kjartansson hefur valið sextán leikmenn sem eiga að mæta Belgum í Evrópukeppni landsliða skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Leikið verður ytra og fer leik- urinn fram þann 8. september á La Louviere leikvanginum. í Evrópu- keppninni er leikið heima og að heiman og fer sigurvegari úr keppn- inni í aðra umferð keppninnar. Úr- slitakeppnin í þessum aldursflokki fer fram í Englandi næsta sumar. Leikmannahópurinn sem Guðni valdi er eftirfarandi: ... Crystal Palace hefur fest kaup á framllnumanninum Chris Armstrong frá Millwall. Palace greiddl eina milljón sterl- ingspunda fyrír þennan 21 árs ieikmann og mun hann leika sinn fyrsta leik I Úrvals- deildinni á laugardag. ... lan Roxbury, skoskl landsliðsein- valdurinn, hefur valiö lan Durrant sem leikur með Glasgow Rangers að nýju I skoska landsliöiö sem mætir Svisslend- ingum i næstu viku. Durrant meiddist (leik gegn Norðmönnum fyrir um fjórum árum og hefur lltið leikið sfðan, þar sem meiösl- in hafa ávallt háð honum. Hann hefur þó leikiö vel með liði sínu undanfariö. ---—---------------------- Knattspyrna: í KVÖLD 1. DEILD KVENNA ÍA-Stjarnan kL18.00 2. DEILD KARLA BÍ’88-Grindavík ld.18.00 Evrópukeppnin í knattspyrnu: Robson ekki meö í Moskvu Ámi Arason ÍA Daði Pálsson ÍBV Gunnlaugur Jónsson ÍA Pálmi Haraldsson ÍA Einar Baldvin Ámason KR Ottó Ottósson KR Atli Knútsson KR Lúðvík Jónasson Stjarnan Helgi Sigurðsson Víking Sigurbjörn Hreiðarsson Valur Orri Þórðarson FH Eysteinn Hauksson Höttur Þorvaldur Ásgeirsson Fram Jóhann Steinarsson ÍBK ívar Bjarklind KA Sigþór Júlíusson KA Nokkrir þessara leikmanna leika með liðum sínum í Samskipadeildinni þrátt fyrir ungan aldur og má þar nefna þá ívar Bjarklind, Sigurbjöm Hreiðarsson, Helga Sigurðsson, sem er þriðji markahæsti leikmaður Sam- skipadeildarinnar, og þá hefur Pálmi Haraldsson verið að banka á dyr Sam- skipadeildarinnar. í farastjóm verða þeir Guðni Kjartansson, Eggert Stein- grímsson, Sveinn Sveinsson, Helgi Þorvaldsson og Einar Jónsson. -PS Nú er Ijóst að fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Man.Utd. leikur ekki með liði sínu í Evrópukeppni félagsliða, þegar lið hans mætir rússneska liðinu Torp- edo Moskva þann 16. september næstkomandi. Robsons, sem er 35 ára gamall, meiddist í æfingaleik fyr- ir tímabilið, en hann þjáist af meiðslum í hné. -PS/reuter Ensk og hollensk gæðavara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á loftræsiviftum. Það borgar sig að nota það besta. Þekking Reynsla Þjónusta { FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI: 81 46 70 »indala VénhAxía LOFTRÆSIVIFTUR GLUGCAVIFTUR - VEGCVIFTUR BORÐVIFTUR - LOFTVIFTUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.