Tíminn - 12.11.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.11.1992, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 12. nóvember 1992 Timinn 3 Skuldir Sambandsins hafa á rúmum tveimur árum lækkað úr 13 milljörðum niður í 500 milljónir: Landsbankinn hefur yfirtekið eignir SÍS fyrir 1513 millj. í gær voru undirritaöir samningar milli Landsbanka íslands og Sambands íslenskra samvinnufélaga um yfirtöku Hamla hf, sem er eignarhaldsfélag í eigu Landsbankans, á eignum Sambandsins að verðmæti 2.513 milljónir. Landsbankinn ætlar að selja þessar eignir eins fljótt og auðið er. Bankaráð Landsbankans og stjóm Sambandsins koma saman í dag og er reiknað með að samningamir verði formlega samþykktir á fundunum. Þær eignir sem Landsbankinn, eða Hömlur eignarhaldsfélag þess, yfirtekur eru hlutabréf Sambandsins í Olíufélagi íslands hf, Samskipum hf, íslenskum sjávarafurðum hf, Samvinnusjóði íslands hf, Kaffi- brennslu Akureyrar hf, Samvinnu- ferðum-Landsýn hf, Reginn hf, Kirkjusandi hf, Sjöfn hf, Þróunarfé- lagi íslands hf, auk nokkurra fast- eigna. Heildarverðmæti þessara eigna eru 2.513 milljónir. Sverrir Hermannsson, bankastjóri Landsbankans, og Sigurður Markús- son, stjórnarformaður Sambands- ins, sögðu eftir undirritun samninga í gær að þeir væru ánægðir með nið- urstöðuna. Erfiðir og flóknir samn- ingar hefðu gengið hratt og vel fyrir sig. Sverrir sagðist gera sér góðar vonir um að með þessum samningi takist að gera upp allar skuldir Sam- bandsins við Landsbankann og er- lenda banka sem Landsbankinn er í ábyrgðum fyrir. Hann sagðist að sjálfsögðu ekki geta fullyrt að þetta gangi eftir. Verðmæti hlutabréfanna ráðist m.a. af efnahagsástandi. Sverrir sagði að reynt yrði að selja hlutabréfm sem allra fyrst, en þó ekki það hratt að það komi niður á Sjóminjasafninu er ætlað að vera miðstöð sjóminjavörslu í landinu og hlutverk þess er að safna, skrásetja, varðveita og rannsaka sjóminjar í víðasta skilningi frá landinu öllu og kynna þær almenningi með sýning- arhaldi, safnakennslu og á annan hátt. Sjóminjasafnið tók til starfa árið 1986 í Brydepakkhúsi, 130 ára bind- ingsverkshúsi á hinni gömlu Akur- verðinu. „Við ætlum okkur ekki að tapa á þessu," sagði Sverrir. Hann sagði að hlutabréfin í Reginn væru einna efst á söluskrá. Hann nefndi einnig að það væri óþægilegt fyrir bankann að eiga hlut í Samskipum þar sem Eimskip er einn stærsti við- skiptavinur bankans. Sverrir sagði að engar viðræður hefðu farið fram við hugsanlega kaupendur hlutabréfanna, en ýmsir hefðu sýnt bréfunum áhuga. Sverrir sagði að bankinn muni aðeins gæta eins sjónarmiðs við söluna á hluta- bréfunum, þ.e. að selja þau á hæsta fáanlega verði. Hann sagðist því alls ekki útiloka að hlutabréfm í Samskip verði seld Eimskip og hlutabréfin í íslenskum sjávarafurðum verði seld Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna þó að slík sala þýddi minni samkeppni. „Landsbankinn er engin félagsmála- stofnun," sagði Sverrir þegar hann var spurður um þetta atriði. Sverrir sagði að Landsbankinn muni setja sína menn inn í stjórnir þeirra fyrirtækja sem hann hefur nú eignast hlut í. Þess verði gætt að reyna velja í stjómirnar menn utan bankans. Samningsaðilar vildu ekki gefa upp hvemig einstakar eignir gerðislóð í hjarta Hafnarfjarðar, við hliðina á húsi Bjarna riddara og veit- ingahúsinu A.Hansen. Húsið er sér- staklega gert upp fyrir Sjóminja- safnið og hæfir einkar vel sem um- gjörð um muni og minjar frá sjó- sókn og siglingum fyrri tíma. Sjóminjasafnið verður í vetur opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og á öðrum tímum eftir samkomu- lagi. - EÓ voru metnar. Heimildir herma hins vegar að hlutabréf í Samskip og Reg- in hafi verið metin undir bókfærðu verði. Hlutabréf í Olíufélaginu vom seld á fimmföldu bókfærðu verði eða á 1.048 milljónir, en félagið sjálft hefur sem kunnugt er keypt þessi bréf. Hlutabréfin í Olíufélaginu em um 40% af heildarverðmæti þeirra hlutabréfa sem Landsbankinn hefúr nú yfirtekið. Sambandið mun áfram eiga meiri- hluta hlutafjár í Miklagarði hf, fs- lenskum skinnaiðnaði hf og Jötni hf. Sambandið mun einnig eiga vem- legan hluta í Goða hf, um 4-5% í ís- lenskum sjávarafurðum hf, auk fleiri eigna. Sigurður sagði að eftir þessa samn- inga, aðrar aðgerðir sem unnið hef- ur verið að á síðustu tveimur ámm og aðgerðir sem gripið verður til á næstu vikum séu horfur á að efna- hagsreikningur Sambandsins verði þannig um næstu áramót að eignir þess verði um 1.000 milljónir og skuldir rúmlega 500 milljónir. Þetta þýðir að eigið fé Sambandsins verði tæplega 500 milljónir eða 47-48%. Sigurður sagði að þegar þetta starf hefði verið hafið fyrir um tveimur ámm hefðu heildarskuldir Sam- bandsins verið rúmlega 10 milljarð- ar, eða um 13 milljarðar á núvirði. Þetta þýðir að um næstu áramót verða skuldir Sambandsins um 4% af því sem þær vom fyrir tveimur ár- um. Sigurður sagði að haldið yrði áfram að lækka skuldir Sambandsins, m.a. með sölu eigna. En hvað tekur síðan við hjá Sambandinu? „Það er ekki búið að móta framtíð- arhlutverk Sambandsins. Þegar við sjáum fyrir endann á þessu mikla uppgjöri þá kemur það í hlut þeirra sem til þess verða kjörnir að skapa Sambandinu framtíðarhlutverk. Við höfum verið í lífróðri. Þegar við ná- um landi þá kemur að því að menn velti því fýrir sér hvert framhaldið eigi að vera,“ sagði Sigurður. Sigurður sagði að þau sex hlutafé- lög sem Sambandið stofnaði fyrir tveimur ámm hefðu á síðasta ári velt 27 milljörðum króna, sem er um 9% meira en árið áður. Eitt af þessum hlutafélögum, íslenskar sjávarafurð- ir hf, er þriðja stærsta fyrirtæki landsins. „Mér finnst að menn gleymi oft að hinn viðskiptalegi Sjóminjasafnið í Hafnar- firði verið opnað að nýju Sjóminjasafnið í Hafnarfirði hefur verið opnað að nýju, en það hefur verið lokað síðan í byrjun október. Sú breyting er orðin að safnið er nú deild í Þjóðminjasafni íslands og lýtur stjórn þjóðminjavarðar og Þjóðminjaráðs. vemleiki þess sem einu sinni var í samninga sem nú hafa verið gerðir Sambandinu heldur áfram. Hann við Landsbanka," sagði Sigurður. mun líka halda áfram eftir þessa -EÓ HLUTHAFAFUNDUR Hluthafafundur Olíufélagsins hf. veröur haldinn fimmtudaginn 19. nóvember 1992 að Hótel Loftleiöum, Höfða, og hefst klukkan 13.15. DAGSKRÁ 1 • Kynning á kaupum félagsins á hlutabréfum Sambands ísl. samvinnufélaga í félaginu. 2. Tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár í félaginu. 3* Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins og heimild stjórnartil aö hækka hlutafé meö sölu nýrra hluta. 4. Önnur mál. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 2. hæð, fram að hádegi fundardag. 2 s < 'w < Olíufélagið hf Stjorn Oliufelagsins hf. KONUR Á BARMIJAFNRÉTTIS? Ráðstefna um jafnrétti kynjanna haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 13.00 í Tjarnarsal Ráöhúss Reykjavíkur. Dagskrá: Ráðstefnan sett — Ása Richardsdóttir. Kl. 13.00 Kl. 15.15 Kaffihlé. Kl. 13.15 Er íslenskt menntakerfi kvenfjandsamlegt? Guðný Guðbjörnsdóttir dósent. Konan í viðskiptaheimi karla. Ólöf Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri. Fyrirspurnir. Kl. 15.45 Stjómmálaflokkar — eru konur dæmdar til setu á varamannabekknum? Stefanía Traustadóttir, varaþingmaður Alþýðu- bandalaasins. Halldór Asgrímsson, varaformaður Framsóknar- Kl. 14.15 Jafnréttislög — eru þau aðeins orðin tóm? Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. flokksins. Fyrirspurnir. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Kl. 16.45 Allir velkomnir. Ráðstefnunni slitið. Samstarfshópur kvenna í ungliðahreyfingum íslenskra stjórnmálaflokka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.