Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞ7ÐUBLAÐIÐ Ný bók. Sigurjón Jónsson: Silki kfólar og vaðmálsbux ur Skáldsaga. Reykja vik 1922 Flikurnar, sem þessi bók Sigur jóns Jónssonír dregur nafa af, eru tsæsta ósanastæSar, enda eru þær tákn tveggja andstæðra .tnenc- iögaí*-straumas sem bókin fýsir baráttu þeiira tim líf og örlög sösuhetjanna, en henni lyktar svo, ®ð þsr ,'tigrsði silkikjóllina vað- málsbuxurnar * Og satni andstæðu leikurinn, sem hefst í nafni bókar innar, endurtekst í efni og meðferð í ýmium inyndum '&lla bókina til e»da Þar mætsist í hinu fyrrnefnda gleði og böl, sæla og sorg, alvara og iéttúð, fcégómí o^ hyggindi, *káldsk<pur og veruieiki, ótrúleg undur og alþekt sannindi, og í hinu siðamefnda taumiaust ítnynd- unarafl og skynsamleg athugun, samúðug miidí og refsin hæðni, iburðarmikið Hkingamál og and laust kaffíhfal, fágað skáidskapar- mál og .svart“ Rrykjavikuital. Stundum er höfuadurinn þungorð ur og sterkorður, og frásögnia rennur eins og strftt straumfljót, en stundum hoppar hún eins og iéttstreym iind í brekku í þýðum orðum og stuttuœ setniagcm. Lfkt er um rcyndirnar, sem hann dregur; siundum eru þær incdælsr og ijúfár, bjartar og hressandf, en stundura segiiegar og ógeðslegar; sumar eru svo viðkvæmar, að þær virðast tæplega munu þola að koma fyrir almannasjóair, en aðrar svo nær göcgular viðurkendu velsæmi, að bútst raá við, að purkunarsamt fólk vilji helzt njóta þeiira svo, að eigi viti margir. Er því liklegt, margir vilji eignast bókiaa, en fsir ijá hana H H. Útbreiðið Aiþyðublaðið, hvar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl ffjálpnratöð HJúkrunarféiagaia s Likn er opin ssœ hér segir: Eflánudaga . . ,k!, II—12 f, i Þfiðjudaga ... — $ — 6« k jÉiðvikudaga . . — j *— 4 e. h Pöítudaga .... — 5 —• 6 e, h Laugardaga ... — j — 4 9. h, E. s. Lagarfoss fer héðan í kvöld kl. 8 til norðuriandsins, Húnaflóahafnaana, Sauðárkróks, Akureyrar, Húsa- víkur Þaðan ti! Noregs og Ksupmannahafnar. H. f. Bimskipafélag- íslánds. Ódy rar vörur. Góðar kartöflur á XO kr. sekkurinn og alla.r* matvörur með Jægsta verði. Komið til okkar áður en þér kaupið ann sitaðar. Jón Mag-nússon & Maríus. Langaveg 44. — Sími 657. Stórt úrval af fataefni, buxnaefnum og frabkaeinum. fékk eg með Lxgarfossi Vig-íús Guöbrandssori, klæðskeri. / Nýjar yörur. Nýjar vörur. Sllkl (fvuntu, siif>a og epphluts) miklð úrval Áteiknað (mikið úrval) Garn D M. C. Kjólatau, Alklæðl, Gar- dínutau, Stampar, Léreit (arval) Undirlíí, Skyrtur, Nátt- kjólar, Buxur, Sokkár (ulisr og bómuilat), Lífstykki, Barnahúiur, Barnasokbar, Smekkir, Kragar, Takkar, Fingutbjargir, Nálar og margt flcira nýkoxið I Verzlun Kristínar ^ig'urðardóttur. Sími 571. — Laugaveg 20 A. yiljiýðulestrarjélag Reykjavikur tekur fyrst nm sinn til stufa míðvikudagskvöidið 4 október f Lækjargötu 6 A. (kl. 6—8) Stjórnin. Litla kaííihúsið Laugavog 6 sdnr hafragraut með sykri og mjólk fytir 50 aura sncurt brauð . 150 — kaffi með kökum . 70 — naolakaíð . 30 — Og ýœislegt fæst þar flaíra. Munið að kaifið et btzi hjá Litla kafíihúsÍDU Lsugsveg 6 Nokkrii* mesn «et& fengið íæði Njáhgötu 29 Kaupid RHatjóri og ábyrgðúfmiðttr: Olafur Friðrikssam. Alþýðublaðið! Freatsm ðjic Gatcsbeig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.