Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ bæði löag og akemtileg gata. Svoaa er mikill skortur i fegurð artiifiaaiagu og útsjón hji yfir- völdum þessa bæjar. E! til viii vetður fatið að rífa þetta hás til þes* »ð koma götunni áfram eítir 20 ár; svoteiðh hefir það oft verið hér, og ekkert ,er vfs* ara en a3 það verði svo framvegis. ÞJ> að þetta sem að framan er greict sé tilfært sem dæmi, er langt írá þ»l &ð það sé ekki flaira Kseis klauíalega er fyrir komið í gatnaskipun og byggingarsniði bæj arins. í þvf sambandi má nefna bygg- ingarnar 1 Sfcólavörðuholtiau, sem að alha dómi er mjög illa fyrir komið. . Þeir sem ráða baejarmál efaunum, íæra sér það til mih- bóta að húsnæðisvandræðin hifi verið svo mikll að margir hafi orðið að byggja, sem ekki höíðu efni á þvi, og hafi þvl ekki venð hjggt mö ganga hait xftir þvi þó húsin vætu ekki með svipuðum stfl eða 4 Iikri stærð. Þetta kann vel að yera léít, en það yiiðitt nú satnt hafft verið óþaifi þegar um tvö steinhús hefir verið að ræða við söm« götu, að naía annað mörg um álnum lengra frá götunni en hitt. En þétta á sér vlða stað f nýbygða hlutanum af Reykjavík, auk þess að víða snýr-eitt húilð stafni að götu, þó annað snúí hliðinni að sömu götu Þetta er mjög ósmekklcgt og getur jafnyel verið skaðlegt. Það kemur tér ávalt illa siðar, þegar borgir eru bygðar upp án þess að þær hsfi verið planlagð ar áður og munbæjatstjórn Reykja- vikur eiga eftir að sjá það all- greiniiega, eins og bún er raunar oft búin að sjá áður. C. /^^??^^^???????-•?.ggg' 1$ iigiii tf figiai Es. Goðafoss var á Seyðisfirði f gær, á leið norður f land. Áfengi. 20 lftrar af spíriíus votu teknir bjí veitingamanninum á „Haínaikiffi". k Uugardaginn hafði hann fengið áfengið hjá Tryggva Gunnarssynl. Hljóðfaeraskóli starfar hér 1 vetur undir stjótn hr. Otto Bötlcher. Mun það vafalautt hafa mikla þýð ?; Borgarneskjöt til söítunar. Látið það ekki dragast, að panta h|á oss hið ágæta Borg- arcetkjöt til uiðursöltunar. — Vér viljum ráða mönnum til að kaupa hjá ois dilkakjötið f þessum raánuði, og vér mujum reyna að sjá um að aliir, sem ssekjsst eftir bezta 'ijðtinu, eigi kost á að fá nægilega mikið. Sendið oss pantanir yðar frekar f dag en á morgun, það tryggir yður að það bezta berði á botðum yðar i vetur. Kaupféteg Reykvikinga. Kjötbúðin á LaugRYeg 49. Sími 728. Frá iandssímanum. Á morguh, 1. október, verða opoaðar tvær 3. flokks landssímastöðv- ar, á Hvanneyri í Andakflshreppi og Narfeyri f Skógarstrandarhrepp'. Frá og rrteð deginum Á Tmorgun, 1. október, lækka tslsfmapjöld eins og hér segir: 35 aara gjaldið lækkar niðar í 25 aura. .50 - ^ - - • 35 - 75 — — — - ¦ 50 — ,25 — — — — . 75 _ 175 — — — — . ,0o — 250 — — — — 150 — 300 — — . — — 175 — 400 — — — — • 225 —' Reykjavík, 30. september 1922 tngu fyrir ísleezka tónlitt, og ættu ungir meun sem áhuga hafa fyrir slfku, að færa sér þetta tækifæri f nyt. Ankaniðarjöfnnnarskrá fyrir Reykjavik liggur frammi tll týa- is á skrifstofu bæjargjsldkera 3 —16. okt. næstkomandi Kærufrestur er til 30. sama mánaðar. E.3. ísland fór héðan f gær kl. 5. Nokkrir farþegir voru með skipinu. Leiðrétting. Það voru vonbrigði að vonbrigði var mitpreBtað i „Helgistund". Og óþarft var að bæta n við drottin. ¦ 3. okt. H. y. Vinnukonu vantar mig nú þegar íyrir veturinc Signrjón Ólafsson, afgreiðilumaðar. Grettisgötu 45. Géð Stofa tii leigu fyrir einhleypa. Uppiýsingar kl 6—8 síðdegis. Afgr. yísar á. Nckks>ÍB? jtnenn verða teknir f þjónustu. A v. á. Branðgerð alþýðuféhganna hefir lækkað brauðverð sitt, samkvæist auglýsingu á öðrum stað hér t blaðinu f dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.