Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 43-eflð i&« mÉ Jklþýðnflolcloram tjas Þriðjudaginn 3, okt. 327 tölablsj Yerkamenn Eflið félapskap ykkar. Strax, þegar verkamenn fóru að mynda með sér félsgstkap, komu þeir auga á það, hversu geisimikla þyðingu það hefir fyrir hinar starfandi stéttir, að þær bywdist félagsböndum. ¦ Næstnm dagiega styrkiit og eykst félagsskspur verk&iýðsins i öllura lönduro, enda þótt hann mæti jafn áhafri mótstöðu og raun ber vitni um, Fyrst var félágsskapur verka- manna aðetas kaupkrðfufélagsskap- ur. Félagsskspur á þvi stigi getur aldrei náð fullum tilgangi. Mue sg koma að þvf siðar I þessari grein hversvegna svo er. Nú er verkalýðsfélagsskapurinn alment orðicn póiitfskur, hefir geagið undir merki jafnaðarstefn- -unnar, vegna þess, að verkamenn íhafa séd að jafnaðarstefnan er eina leiðin tit þess, að frelia þá 'út þeim fátæktar og þrældóms- böudum, sem íjötra nú hiaa starf aadi menn. Verkamenn feafa komið auga á $>að, að þeir, sem berjast fyrir -jafnaðarstefnunni eru að berjast íyrir bættum kjörum alþýðunnar. ~Það er ekker vaíamál að jafa aðarstefnan hlýtur að komast á, vegna þess að það er margfald "lega stærsti hlutinn af mannkyn- inu, sem hefir hag af því aðjafn- aðarstefnan komist á Ef að verkalýðsfélagsskapurinn væri ekkl pólitískur, mundi hann áyalt verða undir í viðureigninni við auðvddið vegna þess sð það íhefði auk peninganna valdið á <hinu pólitfaka sviði og það vita allir hversu trsikla, þýðingu það htfir fýrir hvaða flokk sem er, að vera ráðandi í stjórnmálum, auk þsss þegar verkamenn berjast þaasig að eins um fesup og vinnu tfma verður ðrangarinn nær eng inn, ekkert snsað en látlaus bar átta um smámuni. í þriðja lagi NAVY CUT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 65 AURAR PAKKINN ?. THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. Qþ- <^>- -<9@>- -«^^* "*<? -<§£>¦ <8> -^^9- -<§>> -«^ ?1 er það að athuga, að mest &( þeirri eyœnd sem þ]akar verkalýðn um kemur af skipulagsleysi i fram leiðslu og vetzlun, og það geta verkamenn ekki fengið lagað nema þeir komi Jafnaðarstefnunni á. Nu hafa verkamennirnir íslenzku tek ið þá réttu og sjálfsögða leið að fylkja sér undir merki Jaínaðár- stefaunnar. Það er eina leiðin til þess að breyta núverandi þjóð félagsfyrirkomulagi. En verkalýð urinn verður að leggja œikið I sölurnar áður en það tekst að mynda nýtt þJóð/éUgsfyrirkoœu lag Það verður þð furðu létt ef allir reyna eítlr megnl að hjálpa til Ef verkamenn sækja vel fundi f sínum stéttarfé'ögum og leitast við að gera fundina skemtilega, og félaga sfna áhugasama, Þá er það mikill vinningur fyrir Jafnað- arstefnuna. Eins er það við kosningar. Það er ekki nóg að nokkrir táir menn vinni að kosningu Jafnaðarmanna. Allir verkamenn, konur og karl ar verða að standa saman og ylnna að sigri jalnaðarstefeunnar, sem sreiðaniega kemur, en þvf fyr kemur sigurinn þeis fleiri sem vinna. Það hefir oft verið tekið fram hér i blaðinu áður að það er ekki nóg þó nokkrir menn tali fyrir Jafnaðarstefnunni á fundum, eða skrifi vel um hana f biöðum verkemanna. Nei, verkalýðurinn verður að taka höndum saman og vinna f einni heild áð framkvæmd NokkuF bðfn og ung- linga tek eg enn tll kenslu. Kenslu- g|ald kr 6,00 á œánaði fyrir börn. Umsóknir komi sem fyrst. Ólafar Benediktsson, Laufásveg 20. Til viðtals kl. ;—9 siðdegis. Tryggið yður I eint. af Bjarnar- greifunum i tima. G 0. Guðjóns- son. — Simi 200. jafnaðarstefnunnar. Fyrsta skilyrð- ið er þvf að allir f verkalýðsitétt gangi inn i stéttarfélögin og vinni að þvf að gera þau sterk f bar- áttunni gegn auðvaldinu. Jafnaðarstefnan er nauðsynleg, og þá er hún þess verð að henni sé komið á, hvort sem það verð- ur með góðu eða i|lu. B. Herra Páll. NI. En við skulum nú athuga hvers vegna Ford hefir þann framgang f lifinu, sem raun er á orðin. Orsökina er í stuttu míli sð finaa f þvf, að hann ttefir notfætt sér nýjustu framleiðsluaðferðiiia, hina svonef.du .stssndatd" framleiðslu, sem í stuttu máli sagt stendur eins langt yfir venjulegri verk- smiðjuframlelðslu, eins og sú r'raru-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.