Tíminn - 18.12.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Föstudagur 18. desember 1992
--—— --------------\
- MflV.Mt -
Ivl Unll
V____________________
... Forráðamenn Sunderland sem
leikur í 1. deildinni ensku og er
rétt fyrir neðan miðja deild eru
þessa dagana að horfa í kringum
sig eftir nýjum leikmönnum og
framkvæmdastjóra, en þeir eru
ekki ánægðir með störf Malcolm
Crosby, núverandi framkvæmda-
stjóra. Hafa þeir augastað á ffam-
kvæmdastjóra Crystal Palace, Ste-
ve Coppell, í stöðu Crosbys og þá
er mikill vilji til að reyna að freista
þess að kaupa Bryan Robson.
Sunderland- mönnum finnst
vanta þekktan leikmann í liðið.
... Oscar Ruggeri, argentínski
leikmaðurinn sem leikið hefur
undanfarið með Ancona á Ítalíu,
hefur sagt skilið við liðið og hald-
ið til Mexico þar sem hann leikur
með America-liðinu. Ruggeri var í
sigurliði Argentínu á HM ‘86.
... f Pressunni sem kom út í gær
lýsir Jón Logason, handknatt-
leiksmaður úr Vestmannaeyjum,
hve illa hefur verið farið með
hann, vegna málsins sem kom
upp eftir leik ÍBV og Vals í hand-
boltanum, þar sem hann sló Dag
Sigurðsson niður og reyndi að
skalla Geir Sveinsson í andlitið.
Þar segir hann sex mánaða leik-
bann vera of strangt. Fram kemur
að hann hafi áður fengið þriggja
mánaða bann fyrir ósæmilega
hegðun í túmeringu á Seltjarnar-
nesi fyrir nokkrum árum. Það sem
Jón kallar ósæmilega hegðun var
að hann hrækti á dómara leiksins
í leik í túmeringunni. Atvikið
gerðist á sunnudagsmorgni og
leikmenn ÍBV, þjálfaralausir, voru
margir undir einhverjum áhrifum
áfengis. Sem dæmi um stjómleysi
í þeim leik, má nefna að einn leik-
manna ÍBV sat á markslánni lengi
vel í leiknum.
... Á morgun verður haldinn fjár-
öflunardansleikur á Hótel íslandi
og er hann haldinn til styrktar ís-
lenska landsliðinu í handknatt-
leik, en undirbúningur er nú að
hefjast fyrir HM í Svíþjóð sem
hefst í mars næstkomandi.
Hljómsveitimar Nýdönsk og Sálin
hans Jóns míns leika fyrir dansi og
þá fær einhver gesta ferð á HM í
Svíþjóð. Aðangseyrir er 1200
krónur.
Körfuknattleikur:
NBA úrslit
Úrslit letkja í NBA deildinni
bandarísku um heigina:
Utah-Charlotte 93-91
Detroit-Atlanta 89-88
Indiana-Boston 114-91
Cleveland-Philadelpia 115-97
Dallas-LA Lakers 102-95
Portland-Ðenver 100-99
Golden State-LA Clippers 116-
114 (fr!)
Enska knattspyrnan:
A Cantona jafn erfitt með að
komast í byrjunarlið Man. Utd?
Stórleikur helgarinnar er leikur
Chelsea og Manchester United, en
bæði þessi Iið hafa sýnt allveruleg
batamerki í undanfomum leikjum og
hefur Cheisea eldd tapað í síðustu
fimm leikjum og sömu sögu má segja
um Man. Utd.
Það em miklar gleðifréttir fyrir
áhangendur Man. Utd. að Mark Hug-
hes er að komast í sitt gamla form og
Lee Sharp er óðum að ná sér. Það
verður þó að segjast að það er ekki
ljóst hvaða hlutverki Eric Cantona á
að gegna í liðinu og virðist ætla að
verða jafn erfitt fyrir Cantona að vinna
sér sess í byrjunarliði United eins og
hjá Leeds, því Alex Ferguson virðist
ætla að halda Brian McClair í liðinu,
auk Cantona. Ekki er þó ljóst hvort
Eric Cantona verður í byrjunarliðinu
á laugardag, því um síðustu helgi var
hann í byijunarliði fyrir Bryan Rob-
son, sem var meiddur, en nú er Rob-
son heill á ný og byrjar örugglega inn
á.
Toppliðið Norwich mætir Ipswich á
mánudag, en þessa dagana er talsverð
pressa á leikmönnum Norwich enda
hefur bilið á milli Norwich og annarra
liða, sem var komið í átta stig, farið
minnkandi og nú reynir fyrst virkilega
á Norwich-leikmenn. Aston Villa sem
er í öðru sæti í deildinni, fimm stigum
á eftir Norwich, leikur á útivelli við
íslandsmótið í innanhússknattspyrnu:
Leikið í
Dregið hefur verið í riðla í íslands-
mótinu í innanhússknattspyrau, en
mótið fer fram í janúar og er riðla-
skiptingin eftirfarandi:
janúar
C-riðilI: Árvakur, Valur Rf, Snæfell,
UMFA
D-riðill: Reynir Á, Skallagrímur,
Höttur, Austri.
1. deild
A-riðill: ÍBV, KR, Þróttur R„ Þór
B-riðill: ÍA, UMFG, Víkingur R„ UBK
C-riðill: Fram, FH, Valur, ÍR
D-riðill: Fylkir, Self,.KA, Sindri
2. deild
A-riðill: Grótta, HSÞ-b, Vík.Ól, Bol-
ungarvík
B-riðiII: Haukar, UMFN, Leiknir
R.,KS
C-riðill: Stjaman, Víkverji, Víðir,
UMFT
D-riðill: ÍBK, Leiftur, Hvöt, Dalvík
3. deild
A-riðill: Einherji, Ármann, Reynir S„
HK
B-riðil!:Þróttur N, Magni, Fjölnir,
Leiknir F.
Kvennaflokkur
A-riðill: Valur, Höttur, Selfoss, Þrótt-
ur N.
B-riðill: UBK, Haukar, Fram, Reynir
Sandgerði.
C-riðiIl: ÍA, Einherji, Sindri, ÍBA
D-riðill: KR, Stjarnan, Dalvík, FH
Það hefur þó ekki verið dregið í
fjórðudeildinni. Keppt verður í
fyrstu deild þann 17. janúar, í ann-
arri deild, 16. janúar, kvennaflokki
15-16. janúar og í þriðju deild þann
10. janúar. Keppni í 4. deild verður
háð dagana 8-9. janúar.
ÍÞRÓTTIR
í ■ in
UMSJÓN: PJETUR SIQURÐSSON
Manchester City, sem hefur tapað
þremur leikjum í röð og vill örugglega
binda endi á það. Arsenal-vélin sem
gekk mjög vel í upphafi vetrar hefur
heldur betur hikstað undanlarið og
náði það hápunkti um síðustu helgi
þegar liðið lá fyrir erkifjendunum í
Tottenham. Liðið mætir Middlesboro
á Highbury og nú er að duga eða drep-
ast fyrir Arsenal sem fallið hefur niður
í áttunda sæti í deildinni.
Ensku meistaiamir í Leeds, sem
þessa dagana tjalda gamla brýninu
Imri Varadi, halda til Lundúna á Shel-
hurst Park þar sem þeir mæta Crystal
Palace og verður það ömgglega ekki
auðvelt verkefni fyrir Leeds-liðið sem
hefur átt í strögli það sem af er tíma-
bils, en Ciystal Palace sló Liverpool út
úr deildarbikamum á miðvikudag.
Bækur:
Lærðu handknattleik
með Janusi og Geir
Út er kominn bókin Lærðu hand-
knattleik eftir þá Geir Hallsteins-
son og Janus Guðlaugsson og er
um æfinga- og kennslubók að
ræða í undirstöðuatriðum og
tækni handknattleiks fyrir böra
og unglinga.
Höfundar bókarinnar eru báðir
fyrmm Ieikmenn íslenska lands-
Iiðsins í handknattleik, en Geir
Hallsteinsson starfar nú sem
deildarstjóri íþróttakennslu í
Flensborgarskólanum í Hafnar-
firði og Janus við námstjórn í
íþróttum við menntamálaráðu-
neytið. Geir hefur mikla reynslu
að baki sem þjálfari og leikmaður
og var hann kjörinn íþróttamaður
ársins árið 1968.
Bókin á að geta verið þjálfurum,
leiðbeinendum og fleirum, fróð-
legt og skemmtilegt lestrarefni, en
bókinni er skipt í eftirfarandi
kafla:
Góður handknattleiksmaður
Líkamsþjálfun
Knatttækni
Knattrak og leikbrellur
Skot og skotafbrigði
Sóknarleikur
Vamarstaða og vamarhreyfing
Markmaður
Tækni í leik
Leikskipulag
Það er bókaútgáfan Iðnú sem gef-
ur út bókina.
Körfuknattleikur:
Pétur ekki meira
Breiðabliki
með
Pétur Guðmundsson körfuknatt-
leiksmaður sem hefur í vetur leikið
með Breiðabliki í Japisdeildinni,
leikur ekki fleiri leiki með liðinu.
Þetta eru alvarlegar fréttir fyrir
Blikana, því liðinu hefur gengið af-
leitlega það sem af er tímabils og
aðeins unnið einn leik í deildinni.
Ástæður fyrir brotthvarfi Péturs
eru óljósar, en sagðar persónulegar.
Hann heldur utan til Bandaríkjanna
eftir áramót en kona Péturs er þar
um þessar mundir. Ekki er ólíklegt
að Pétri hafi ekki líkað gengi liðsins
og því ákveðið að segja skilið við
það. Pétur mun taka þátt í undir-
búningi Iandsliðsins fyrir smáþjóða-
leika og Evrópukeppni.
Körfuknattleikur:
LANDSLIÐ VALIÐ
Torfl Magnúason landsliðsþjálfiri í
körfuknattJeik hefur vallö eftírtallnn
hóp tfl æfinj'a með A- landsliðinu, en
liðið tekur þátt í smáþjóðaleikum og f
EvrPpukeppni tandsliba í von
Jón Amar Ingvarsson Haukum
Páfl Kolbeinson......................
Jon Kr. Ltslason....................ÍIiK
Valur Ingimundarson------..... UMFT
Birgir Mikhaelssðn___________UMFS
Albert Óskarsson....---------ÍBK
Henning Henningsson —„™.UMFS
Bárður Eyþórsson..........„Snæfelli
Guðján Skúlason •*•••*•••«•« •*••••••••,• ÍBK
Friðrik Ragnarsson............ KR
Kristinn Einarsson „Snæfeii
Pétur Guðmundsson
Teitur ðriygsson---------Njarðvflc
Pétur Ingvarsson.........Haukum
MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 19. desember 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? i
1. Arsenal — Middlesbro □ [TIHtH
2. Blackburn — Sheff. United □ mnnryi
3. Chelsea — Manch. United □ msiT]
4. Coventrv Citv — Liveroool □ fflBH]
5. Everton — Southampton □ mmm
6. Manch. City — Aston Villa □ mmm
7. Oldham — Tottenham ammm
«8. Sheff. Wed. —- Q.P.R. □ mmm
9. Birmingham — Watford □ mmm
10. Bristol Citv — Peterboro vn mnrim
11. Luton Town — Sunderland í£i mmm
12. Southend — Barnsley Emmm
13. Tranmere — Wolves eb mmm
r FJÖLMIÐLASPÁ
-J m 2 o z S o m tr < oc | RlKISÚTVARPfÐ _i UJ u_ É * 5 z 8 c~n _i < o < § 3 m o Q ■>■ o. á SAK ITA LS
.5 ÚÍ S pll'Q
1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
3 2 2 X 2 2 2 2 2 X 2 0 2 8
4 2 X 2 X 2 2 2 2 2 X 0 3 7
5 X 1 1 1 X 1 1 X 1 X 6 4 0
6 2 1 2 X 2 X 1 1 X 1 4 3 3
7 X 1 X 2 X X 1 X 2 1 3 2 5
8 1 1 2 1 1 1 1 1 2 2 7 0 3
9 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0
10 1 1 1 1 X 2 1 2 1 1 7 1 2
11 X X 1 1 1 X X 1 X 1 5 5 0
12 1 X 2 X 2 1 1 X 2 1 4 3 3
13 1 1 1 X 1 1 1 1 1 2 8 1 1
STAÐAN í ENGLANDI
17. desember 1992 ÚRVALSDEILD:
1. Norwich ....19 12 3 4 34-32 39
2. Blackburn .. ....19 8 7 4 29-17 31
3. Aston Villa .. ....19 9 7 3 31-2134
4. Chelsea ....19 9 5 5 26-20 32
5. Man. Utd. ... ....19 9 6 4 21-13 33
6. QPR ....19 8 5 6 26-22 29
7. Arsenal ....19 9 2 8 22-20 29
8. Ipswich ....19 611 2 27-22 29
9. Liverpoo! .... ....19 8 4 7 33-27 28
10. Man. City.... ....19 7 4 8 26-22 25
ll.Coventry .... ....19 6 8 5 25-27 26
12. Middlesbro . ....19 6 7 7 30-29 25
13. Tottenham . ....19 6 7 6 19-24 25
14. Leeds ....19 6 6 8 32-33 24
15. Southampton ..19 5 8 6 19-21 22
16. Sheff. Wed. . ....19 4 8 8 21-25 20
17. Everton ....19 5 4 10 15-23 19
18. Oldham ....19 4 6 9 31-38 18
19. Sheff. Utd. .. ....19 5 6 8 18-25 21
20. Wimbledon ....19 4 6 9 25-30 18
21. Cr. Palace ... ....19 2 9 8 23-35 15
22. Nott. Forest ...19 3 s 5 11 18-30 14
STADAN í ENGLANDI
7. desember 1992
l. DEILD
1. Newcastle ..19: 161 2 40-14 49
2. Tranmere ..19 114 4 37-22 37
3. West Ham ..19 10 3 6 38-22 33
4. Wolves ..20 89 3 33-21 31
5. Swindon Town ..20 96 5 38-32 33
6. Millwall ..19 87 4 29-17 31
7. Leicester City .. ..20 94 7 25-24 31
8. Charlton ..20 85 7 23-19 29
9. Portsmaouth ... ..19 84 7 30-24 28
10. Grimsby Town ..19 84 7 29-24 28
11. Derby Town ..19 73 8 32-26 27
12. Peterboro ..17 75 5 28-24 26
13. Oxford United . ..18 67 5 28-20 25
14. Brentford ..19 74 8 29-24 25
15. Bristol City ..19 74 8 27-38 25
16. Bamsley ..19 73 9 23-19 24
17. Watford ..20 67 7 25-31 24
18. Sunderland ..19 73 9 19-26 24
19. Cambridge ...20 47 9 21-38 19
20. Birmingham ... ...18 54 9 15-30 19
21. Luton Town .... ...19 37 9 23-41 16
22. Bristol Rovers . ..20 44 12 26-47 16
23. Southend ..19 36 10 18-29 15
24. Notts County .. ...20 36 1121-41 15