Tíminn - 13.01.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 13. desember 1992
r ,. ... .í.... - ... r"E\
__________________________/
... Svo gæti farift aö framherj-
inn Alan Shearer, sem er marka-
hæsti leikmaöur ensku úrvals-
deildarinnar I knattspyrnu, missi
af landsleik Englands gegn San
Marino I næsta mánuði, vegna
aðgeröar á hné, sem hann gekk I
gegnum á mánudag. Talið er að
hann verði frá f fjórar vikur en
hann hefur aðeins getað leikið
samtals 130 mfnútur f sföustu
fjórum leikjum Blackburn, eða
slöan hann haltraði af leikvelli f
leik gegn Leeds þann 10. des-
ember. Þetta er slæmt fyrir lands-
liðið en þó enn verra fyrir Black-
burn því liðið greiddi um 3,3
milljónir punda fyrir kappann.
... Dennis Bergkamp lýsti þvf
yfir f haust að þetta myndi verða
hans síðasta tfmabil með hol-
lenska liðinu Ajax. Af einhverjum
ástæðum kemur hann aftur f
sviðsljósið nú með annarri yfirlýs-
ingu sama efnis, en ekki hefur
hann þó ákveðið hvert hann
muni fara. Vitað er að Juventus
er tilbúið að greiða 1,8 milljarða
fslenskra króna fyrir Bergkamp.
Þá hafa AC Milan, Barcelona og
fleiri lið á Spáni lýst yfir áhuga
sfnum og svo gæti farið að liðin
þyrftu að greiða á þriðja milljarð
fslenskra króna til að krækja f
kappann.
... Mark Thatcher, sonur
Margrétar Thatcher, er einn af
þeim 106 sem skráðir eru ( hið
gffurlega erfiöa og langa Lond-
on-Sidney .marathon" rallið. Ral-
liö tekur um mánuö og hefst
þann 17. aprfl og eru allir bflarnir
sem taka þátt f rallinu byggðir
fyrir árið 1969.
... Bandaríska körfuknattleiks-
liðið Minnesota Timberwolves
hefur skipt um þjálfara, en liöið
leikur I NBA deildinni. Jimmy
Rodgers hefur verið rekinn og f
stað hans ráöið fyrrum aðstoðar-
mann Rodgers, Sidney Lowe en
hann lék með liðinu um nokkurt
skeið. Timberwolves hefur ein-
ungis unniö sex leiki það sem af
er tfmabils, en hins vegar tapað
23 leikjum.
... Eins og vi6 sögum frá f gær
þá lék bandaríski leikmaðurinn
Keith Nelson ekki með KR um
helgina, en liöið hafði þá nýlega
rekið Larry Houzer. Ástæöan var
eins og þá sagöi að keppnisleyfi
frá Bandarfkjunum barst of seint.
Þaö barst ekki fyrr en um klukkan
átta á föstudagskvöld, en þá var
búið aö loka skrifstofu FIBA f
þýskalandi. Ástæðan fyrir þvfað
leyfið barst svo seint var að
bandarfski umboðsmaöurinn
sveikst um f heila viku aö láta
senda það og þvf fór sem fór.
Það er augljóst að stjórn KR get-
ur dregið lærdóm af máli þessu,
sem er að hún á að sjá um að fá
slfkt keppnisleyfi sjálf og ekki
treysta aðilum úti f heimi. Nelson
er fjórði útlendingurinn sem leik-
ur meö liðinu f vetur og er keppn-
isleyfiö frá FIBA komið nú.
... Martha Ernstdóttir varð
um helgina f tólfta sæti f vfða-
vangshlaupi f Belfast, en mótið
gefur stig f stigakeppni alþjóöa
frjálsfþróttasambandsins. Þetta
mót gefur Mörthu reyndar ekki
stig þar sem aðeins tlu efstu fá
stig, en Martha er nú f sjötta sæti
f stigakeppninni.
... íþróttasamband íslands
efnir til sérstaks fundar með for-
ystuaðilum f íþróttahreyfingunni
og fleirum þar sem til umfjöllunar
verður og kynningar, hver vænt-
anleg áhrif aöild að EES muni
hafa á fþróttastarfsemina f hlut-
aöeigandi löndum. Fundurinn
veröur haldinn I fþróttamiðstöð-
inni þriðjudaginn 26. janúar
næstkomandi og hefst klukkan
17.00. Fundurinn ber yfirskriftina
Jþróttir f nýrri Evrópu" og verður
sérstakur gestur Isí af þessu til-
efni William Engseth, forseti
norska fþróttasambandsins. Auk
hans munu þeir Ellert B. Schram,
forseti ÍSl, og Ingi Björn Alberts-
son, alþingismaöur og formaður
Iþróttanefndar rfksins, flytja
ávörp.
Körfuknattleikur:
Breytingar
vegna veðurs
Veðrið setur ennþá strik í reikning-
inn og hefur Körfuknattleikssam-
bandið þurft að breyta tveimur leikj-
um vegna veðurs. Leik Keflvíkinga
og Tindastóls í Japisdeildinni í
körfuknattleik, hefur verið flýtt til
kvöldsins í kvöld, en leikurinn átti
að fara fram á morgun. Ástæðan er
sú að Tindastóll fór fram á það að
leiknum yrði flýtt þar sem liðið er
enn veðurteppt sunnan heiða og er
ekki líklegt að liðið komist norður í
bráð.
Þá var leik ÍR og ÍA í 1. deildinni
frestað um óákveðinn tíma þar sem
ÍR-ingar eru ennþá veðurtepptir á
Bolungarvík, en liðið lék við heima-
menn þar um helgina. í skeyti frá
Körfuknattleikssambandinu segir að
það hljóti að vera einsdæmi að þurfa
að fresta leik í Reykjavík þar sem
Reykjavíkurliðið kemst ekki til leiks.
ÓLAFUfí ElfíÍKSSON KJÖfílNN
ÍÞfíÓTTAMAÐUfí KÓPAVOGS
Á íþróttahátíð í Kópavogi sem haldin var skömmu íyrir áramót, var Ólafur Eiríksson kjörinn íþróttamaður Kópa-
vogs árið 1992 og er þetta í þriðja sinn sem hann hlýtur þessa nafnbót. Það þarf vart að kynna Ólaf, en hann varð
einnig meðal tíu efstu í kjöri til íþróttamanns ársins á dögunum, en í sumar tók hann þátt í Ólympíuleikum fatl-
aðra og vann þar til tveggja gullverðlauna og tveggja bronsverðlauna, auk heimsmets og tveggja ólympíumeta.
Ólafur fékk afhentan veglegan farandbikar, auk eignabikars og 200 þús. króna frá bæjarstjórn Kópavogs í viður-
kenningarskyni. Á meðfylgjandi mynd má sjá Ólaf hampa bikarnum, en honum til vinstri handar er Páll Magn-
ússon, formaður íþróttaráðs Kópavogs.
Handknattleikur:
Staðan í 1.
deild karla
Meistaramót TBR í Badminton:
Broddi sigraði ensk
an landsliðsmann
Stjaman .... 15 10 3 2 377-353 23
FH 14 9 2 3 370-336 20
Valur 14 7 6 1 327-299 20
Haukar 15 8 1 6 400-371 17
Selfoss 14 7 3 4 363-347 17
Víkingur.... 14 7 1 6 323-317 15
ÍR 15 6 3 6 363-366 15
KA 15 6 2 7 345-350 14
Þór 15 5 2 8 363-391 12
Fram 14 31 10 339-364 7
ÍBV 14 2 3 9 323-356 7
HK 15 3 1 11 299-329 7
Broddi Kristjánsson bætti enn einni
rósinni í hnappagatið með sigri í
meistaraflokki karla á Meistaramóti
TBR í badminton um helgina.
Broddi sigraði Ama Þór Hallgríms-
son örugglega í úrslitaleik mótsins,
15-8 og 15-11. Broddi sigraði enska
landsliðsmanninnn Mike Adams í und-
anúrslitum, 15-10 og 15-11, en Ámi
Þór sigraði hins vegar Mike Brown 15-
3 og 15-8. í meistaraflokki kvenna beið
Bima Petersen lægri hlut fyrir ensku
landsliðskonunni Joanne Davies í úr-
slitaleik, 11-8 og 11-8. Bima sigraði ís-
Skíðastökk;
.M
A....
»
wards til Lillehammer?
Eddie.Eagie” Edwards, hinn mis-
heppnaöi enski skfðastökkvari
sem komst 1 heimsfróttimar fyrir
„árangur" sinn á vetrar- Ólympfu-
íeikunum f Calgary, er mættur á
ný á skiðastökkpaila í Evrópu og
vonast til að verða i sveit Eng-
iands á Ólympiuleikunum ( Lllle-
hammer á næsta ári. Þrótt fyrlr að
hafa gert hlé á skiðastökkinu seg-
ist Eddie „Eagle* vera viss um að
hann eigi erindi í ensku sveitina.
Edwards sem varð I fyrra gjaid-
þrota, var ekki vaiinn I ensku
sveitina á siðustu Ólympiuleik-
um, en hefur f vetur með aðstoð
erlendra styrktaraðila tekið þátt I
Evrópubikarkeppninni og hyggst
taka þátt i heimsbikarkeppninni.
„Það verður erfitt, en ég er ( hópi
70 af hundrað bestu ( Evrópubik-
amum, en þarf að komast í hóp
30 af hundrað bestu tii að eiga
raunhæfan möguleika."
landsmeistarann Elsu Nielsen 114,
10-12 og 11-5. Þeir Mike Brown og
Mike Adams, sigmðu þá Brodda og
Áma Þór í úrslitaleik í tvíliðaleik og
Guðrún Júlíusdóttir og Birna Petersen
sigmðu þær Kristínu Magnúsdóttur
og Joanne Davies 15-13 og 15-10. í
tvenndarleik bám ensku landsliðs-
mennimir Mike Adams og Joanne
Davies sigurorð af Mike Brown og
Bimu Petersen.
í
Handknattleikur
1. deildkarla
ÍBV-Selfoss..............kl. 20.00
Valur-HK.................kl. 20.00
Haukar-Þór...............kl. 20.00
KA-ÍR .... .......kl. 20.30
Stjaman-FH.........kl. 20.00
Vfkingur-Fram......kl. 20.00
Körfuknattleikur
Japisdetid
ÍBK-UMFT...........kl.20.00
Styrkleikalisti kvenna í tennis:
Monica Seles
er enn efst
Júgóslavneska tennisstjarnan,
Monica Seles, er enn efst á styrk-
leikalista Alþjóðlega kvennatennis-
sambandsins sem gefinn var út á
Blak:
Þrír sigrar Norð-
fjarðar-Þróttara
mánudag. Steffi Graf er í öðm sæti
en listinn er sem hér segir:
1. Monica Seles, Júgóslavía
2. Steffi Graf, Þýskaland
3. Gabriela Sabatini, Argentína
4. Arantxa Sanchez, Spánn
5. Martina Navratilova, BNA
6. Mary Joe Fernandez, BNA
7. Conchita Martinez, Spánn
8. Jennifer Capriati, BNA
9. Jana Novotna, Tékkóslóvakía
10. Manuela Maleeva, Sviss
Helgin var góð hjá karla- og kvenna-
liðum Þróttar Neskaupsstað, en lið-
in léku fjóra leiki gegn HK á Nes-
kaupsstað. Karlalið HK lék um
helgina tvo leiki gegn Þrótti Nes-
kaupstað, eystra og náðu Þróttarar
þar að vinna sinn fyrsta sigur í 1.
deildinni í vetur.
HK sigraði reyndar ömgglega í
fyrri leiknum, 0-3, en Þróttur sigr-
aði í þeim síðari, 3-2. Á sunnudag
sigraði ÍS Stjörnuna 3-1, og var um
ömggan sigur að ræða. Á föstudag
tóku KA-menn á móti Þróttumm frá
Reykjavík og sigmðu Þróttarar 2-3 í
hörkuspennandi leik. í 1. deild
kvenna fóru einnig fram tveir leikir
og mættust þar Þróttarar frá Nes-
kaupsstað og HK í tveimur leikjum.
Þróttarastúlkur sigmðu í báðum
leikjunum, 3-2 og 3-1.
Staðan í 1. deild karla
ÍS................11 10 131-15 31
HK ...11 8 3 29-15 29
Þróttur R ...12 7 5 28-23 28
Stjarnan 12 6 6 23-22 23
KÁ 10 3 7 21-22 21
Þróttur N 14 1 13 6-41 6
Staðan í 1. deild kvenna
Víkingur 10 8 2 27-13 27
ÍS 76119-8 19
Þróttur N 10 2 8 14-27 14
KA 73 4 13-15 13
HK 8 2 6 10-20 10
Körfuknattleikur:
NBA
úrslit
Úrslit leikja í NBA deildinni
bandarísku í fyrrinótt:
San Antonio-Detroit ...109-91
Charlotte-Dallas......132-113