Tíminn - 19.01.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 19. janúar 1993
t-
Þriðjudagur 19. janúar 1993
Timinn 7
FUNDIR OG FÉLAGSSTÖRF
Þorlákshöfn — Hveragerði
Alþingismennimir Jón Helgason og
Guðni Agústsson boða til fundar um
stjómmálaviðhorfið á eftirtöldum stöð-
um:
1. Þortákshöfn I Duggunni miövikudag-
inn 20. janúar kl. 20.30.
2. Hveragerði I samkomusal Verkalýðs-
félagsins Boðans, Austurmörk 2,
fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.30.
Kópavogur — Þorrablót
Þorrablót Framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldið að Digranesvegi 12 laug-
ardaginn 23. janúar og hefst kl. 19.30.
Boöið verður upp á úrvals þonamat og hljómsveit verður að vanda. Miðaverð kr.
1.900,-.
Nánari dagskrá auglýst siðar.
Upplýsingar hjá Sigurbjörgu, sími 43774, og hjá Skúla Skúlasyni, sími 41801.
Framsáknarfélögln í Kópavogl
Þingmenn Fram-
sóknarflokksins
Fundir og viðtals-
tímar
Dalvik
Þriðjudagur 19. janúar
Viðtalstimi i Bergþórshvoli kl. 17:00-19:00.
Fundur meö trúnaöarmönnum á Dalvik og nágrenni kl.
20:30 I Bergþórshvoli.
Mývatnssveit
Miövikudagur 20. janúar
Almennur stjómmálafundur kl. 21 I Hótel Reynihliö.
Stórutjamaskóli
Fimmtudagur 21. janúar
Almennur stjómmálafundur i Stórutjamaskóla kl. 21.
Akureyri
Laugardaginn 23. Janúar
Viðtalstimi kl. 10-12 I Hafnarstræti 90. Hægt er að panta
viötalstima I sima 21180.
Guðmundur Bjamason
Valgerður Sverrisdóttir
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
Jóhannes Geir
Heilsugæslulæknir
Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Suðurnesja,
Keflavík, er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur
hafi viöurkenningu sem sérfræðingar í almennum heimilis-
lækningum.
Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 25. febrúar nk. á
sérstökum eyðublöðum, sem látin eru í té á skrifstofu
Heilsugæslustöðvarinnar, Mánagötu 9, Keflavík, og á skrif-
stofu landlæknis.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður og yfirlæknir
stöðvarinnar í síma 92-14000.
Framkvæmdastjóri.
MVNDUSTRSKÓUNN
í HAFNRRFIflÐI
Innritun á vorönn fer fram i síma 52440 og á skrifstofu skól-
ans, Strandgötu 50, Hafnarfirði, 18., 19., 20. og 21.
janúar milli kl. 14 og 18.
í boði verða eftirtalin námskeið:
Barna- og unglingadeild:
Námskeið í ijöltækni.
Kennarar: Sara Vilbergsdóttir,
Lilja Björk Egilsdóttir,
Gunnhildur Pálsdóttir.
Fullorðinsdeild:
Teiknun — kennari: Kirstin Tollefson.
Málun — kennari: Gunnhildur Pálsdóttir.
Vatnslitamálun — kennari: Charles L.
Ransom.
Myndlistaskólinn í Hafnarfirði,
Strandgötu 50, sími 52440.
jy Bikarkeppninn í körfuknattleik:
IBK leikur
til úrslita
Frá Margrétl Sanders, fréttaritara Tímans á
Suöurnesjum:
ÍBK sigraði Skallagrím 76-72 í und-
anúrslitum bikarkeppninnar í körfu-
knattleik á sunnudagskvöld. Keflvík-
ingar byrjuðu leikinn af krafti og náðu
níu stiga forystu 13- 4, en Skallagrím-
ur komst þó fljótlega inn í leikinn og
hafði yfir í hálfleik 41-43. Mikil harka
færðist í leikinn í síðari hálfleik og
voru mistökin tíð, enda mikið í húfi
fyrir bæði liðin. Jafnræði var með
þeim þar til um fimm mínútur voru
eftir af leiknum er Keflvíkingar náðu
níu stiga forystu en leikmenn Skalla-
gríms voru ekki á því að gefast upp og
minnkuðu muninn í tvö stig. Keflvík-
ingar áttu síðasta orðið í leiknum og
sigruðu eins og áður sagði 76-72.
Leikurinn í heild einkenndist af mik-
illi baráttu og góðum vömum. Jón Kr.
Gíslason, þjálfari og leikmaður Kefl-
víkinga, var að vonum ánægður eftir
leikinn. Hann taldi sigurinn hafa get-
að lent hjá hvoru liðinu sem var enda
hefði leikurinn verið dæmigerður bik-
arleikur þar sem baráttan var í fyrir-
rúmi. Jón Kr. var ánægður með vam-
arleikinn en ekki eins með sóknarleik-
inn. Birgir Mikhaelsson, þjálfari
Skallagríms, var óhress eftir leikinn
og taldi hann dómarana, sem dæmdu í
heild vel, hafa gert mistök í lokin þar
sem þeir hefðu sleppt augljósum brot-
um. Birgir var þó ánægður með leik-
inn, sagði Keflvíkinga hafa verið betri
og með meiri breidd en Skallagrímur
hefði náð að halda í við þá.
Jonathan Bow stóð sig vel í liði ÍBK
og Nökkvi Már Jónsson fór á kostum í
fyrri hálfleik. Alexander Ermolinskij
og Elvar stóðu sig best Skallagrímss-
manna. Elvar gætti Guðjóns Skúla-
sonar vel og stóð sig mjög vel í sókn,
sér í lagi í fyrri hálfleik.
Ánægulegt var að sjá til dómaranna í
þessum leik en þeir vom Kristinn Al-
bertsson og Helgi Bragason. Þeir
leyfðu leiknum að ganga og voru ekki
með óþarfa flaut og gerðu þannig leik-
inn skemmtilegan á að horfa.
Tölur úr leiknum: 9-2,13-4, 22- 23,
34-34, 39-34, 41-43 — 47-43, 49-51,
54-54, 62-61, 70-61, 74-72, 76-72.
Stig ÍBK: Jonathan Bow 27, Nökkvi
Már Jónsson 14, Kristinn Friðriksson
8, Guðjón Skúlason 8, Sigurður Ingi-
mundarsson 6, Albert Oskarsson 6,
Jón Kr.Gíslason 5, Einar Einarsson 2.
Stig UMFS: Alexander Ermolinskij
20, Elvar Þórólfsson 17, Henning
Henningsson 17, Birgir Mikhaelsson
10, Gunnar Þorsteinsson 6, Eggert
Jónsson 2.
slandsmeistarar Þórs.
slandsmeistarar Stjörnunnar. Tfmamynd Sigursteinn
íslandsmótið í innanhússknattspyrnu:
Islensku liðin FH og Valur í Evrópukeppninni í handknattleik:
ÚR LEIK!
Bæði íslensku iiðin, FH og Valur,
eru úr leik í Evrópukeppninni í
handknattieik en þau léku síðari
leiki sína í keppninni hér á landi um
helgina. FH lék í keppni meistara-
liða gegn Waliau Massenheim en
Valur gegn Tússem Essen.
FH-Wallau Massenheim
19-19 (11-13)
Þreyta virtist vera ástæða þess að
FH-ingar gátu ekki sýnt sitt rétta
andlit gegn þýsku meisturunum
Wallau Massenheim en jafntefli
varð að lokum eftir að liðin höfðu
skipst á að hafa forystuna í leiknum.
Þýska liðið vann fýrri leikinn með
sex mörkum og virtist möguleiki
FH í leiknum til að vinna upp þenn-
an mun aldrei vera fyrir hendi.
Leikmenn FH gerðu sig seka um
alltof mörg mistök í þessum leik,
feiisendingar og léleg skot og þeir
glutruðu oft á tíðum niður boltan-
um einfaldlega. Þetta getur ekkert
lið leyft sér á móti liði eins og Wal-
lau Massenheim og það var greini-
legt að mikið álag á liðinu undan-
farið hafði sitt að segja.
Guðjón Ámason var langbestur
FH- inga í leiknum og átti hreint
glæsilegan Ieik í fyrri hálfleik.
Mörk FH: Guðjón Ámason 7/2,
Hálfdán Þórðarson 3, Alexander
Trúfan 3/1, Sigurður Sveinsson 3/2,
Gunnar Beinteinsson 2, Kristján
Arason 1.
Valur-Tussem Essen
27-25 (14-11)
Valsmenn kvöddu Evrópukeppnina
þó með ákveðinni reisn með því að
sigra í síðari leik félaganna í Laug-
ardalshöll á laugardag. Þeir guldu
afhroð í fyrri leiknum ytra með níu
marka mun. Valsmenn léku vel á
laugardag, léku vörnina mjög fram-
arlega og tóku tvo leikmenn nánast
úr umferð allan tímann. Þetta virt-
ist slá Þjóðverjana út af laginu og
náðu Valsmenn fljótlega forystunni.
Mest varð forskotið fjögur mörk en
aldrei náðu Valsmenn þó að hrista
Þjóðverjana alveg af sér og urðu
lokatölur eins og áður sagði 27-25.
Júlíus Gunnarsson átti góðan leik
og skoraði mörg glæsileg mörk og
þá voru þeir Valdimar Grímsson og
Jón Kristjánsson drjúgir. Vöm Vals
fær góða einkunn. Valsmenn léku
erfiða vöm fádæma vel nær allan
leiktímann og þá kom Axel Stefáns-
son markvörður skemmtilega inn í
leikinn undir lok hans með góðri
markvörslu.
Mörk Vals: Júlíus Gunnarsson 7,
Valdimar Grímsson 7/2, Jón Krist-
jánsson 7/3, Geir Sveinsson 3, Dag-
ur Sigurðsson 2, Ólafúr Stefánsson
1.
Þór og Stjarnan
íslandsmeistarar
Þórsarar tryggðu sér í fyrsta sinn íslands- uðu öll sína riðla í 2. deild. f 3. deild féllu Leift-
meistaratitilinn í knattspymu karla innan- ur, Víkverji, Njarðvík og Víkingur Ól.
húss og Stjaman sömuleiðis í fyrsta sinn í Stjarnan sigraði KR í úrslitaleik í kvenna-
kvennaflokki. Leikið var í Laugardalshöll og í flokki 2-1 með marki sem skorað var þegar um
íþróttahúsinu við Austurberg. 14 sekúndur vom eftir af leiktímanum. Það var
Þórsarar sigmðu Skagamenn í úrslitaleik 4-2 Auður Skúladóttir sem tryggði liði sínu sigur-
en höfðu áður sigrað Fram í undanúrslitum 5- inn með skoti beint úr aukaspyrnu. Stjaman
1. Úr fyrstu deild féllu Sindri, Valur, Breiðablik sigraði Hött í undanúrslitum 3-0 en KR sigraði
og Þróttur R. en í stað þeirra koma lið HSÞ,b., Breiðablik 1-0 í hörku undanúrslitaleik.
Hauka, Stjömunnar og Keflvíkinga, sem sigr-
Körfuknattleikur
NBA fréttir
Úrslit leikja í bandarísku NBA deildinni um Milwaukee-Boston 99-110
helgina: Utah-Sacramento 108-107
Boston-Orlando 94-113
Portland-Seattle 109-97 New Jersey-76’ers 10-105
Cleveland-Atlanta 127-99 Minnesota-Denver 99-89
Washington-Detroit 123-108 Chicago-Golden State 122-101
Chicago-Orlando 101-109 Dallas-New York 93-107
Houston-New York 104-102 Indiana-Cleveland 120-132
Indiana-Golden State ....117-116 Phoenix-Miami 107-99
San Antonio-Charlotte .124-111 LA Lakers-Portland 99-96
Denver-Dallas 106-91 Seattle-LA Clippers 123-104
Knattspyrna:
Helgi Sig.
til Fram
Helgi Sigurðsson, hinn ungi og
efnilegi knattspyrnumaður úr Vík-
ingi, hefur ákveðið að leika með
Fram á næsta keppnistímabili.
Helgi var einn lykilmanna Vík-
ings síðastliðið sumar og gerði
hann 10 mörk í Samskipadeildinni.
Það verður sömuleiðis mikill feng-
ur fyrir Fram að fá hann í sínar
raðir.
Bikarkeppnin í körfuknattleik:
Snæfellingar i urslit
Snæfellingar tryggðu sér á sunnudag í
fyrsta sinn þátttökurétt í úrslitaleik í bik-
arkeppninni í körfuknattleik með 76-64
sigri á Tindastól í Hólminum í miklum
baráttuleik, dæmigerðum bikarleik, þar
sem allt gat gerst Staðan í hálfleik var
jöfh, 27-27. Þeir Damon Lopez og ívar
Ásgrimsson voru bestu menn Snæfélis
en Valur Ingimundarsson bestur Tinda-
stólsmanna.
Dómarar: Elnar Þór Skarphéðinsson og
Kristján Möller.
Stig Snæfeils: Damon Lopez 27, fvar
Ásgrímsson 16, Rúnar Guðjónsson 10,
Kristinn Friðriksson 9, Hreinn Þorkels-
son 7, Bárður Eyþórsson 5, Sæþór Þor-
bergsson 2.
Stig Tíndastóls: Valur Ingimundarson
22, Raymond Foster 16, Karl Jðnsson
10, Ingvar Ormarsson 7, Pill líolbeins-
son 7, Pétur Sigurðsson 2.
Bikarkeppni kvenna í handknattleik:
VALS- OG STJÖRNU-
STÚLKUR MÆTAST
Stjaman og Valur mætast í úrslita-
leik bikarkeppni kvenna í handknatt-
leik, en leikið var í undanúrslitum um
helgina. Stjaman mætti Fram á laug-
ardag og fóru Stjömustúlkur með sig-
ur af hólmi 16-11 eftir að Fram hafði
leitt í hálfleik 6-7. Framstúlkur léku
vel í fyrri hálfleik og virtust ætla að
selja sig dýrt í leiknum en í síðari hálf-
Fyrsti
Frá Guðmundl Inga Jónssynl, fréttarit-
ara Tímans I Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyingar unnu sinn
fyrsta heimasigur í 1. deild karla í
handknattleik í vetur er þeir tóku á
móti Selfyssingum 23-22. Staðan í
hálfleik var 11-13, Selfyssingum í
vil. Leikurinn var nokkuð jafn í
heild en Eyjamenn byrjuðu af krafti,
skomðu þrjú fýrstu mörkin og spil-
uðu sterka 3-3 vöm. Það vom liðnar
sjö mínútur þegar Selfyssingar
skomðu sitt fyrsta mark. Fyrri hálf-
leikur einkenndist af miklum hraða
ÍÞRÓTTIR
UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSSON
\_______ ________/
leiknum snerist dæmið við og þá vom
Stjömustúlkur mun ákveðnari og áttu
Framarar ekkert svar við öflugum leik
þeirra. Una Steinsdóttir var best
Stjömustúlkna og gerði 6 mörk en
markvörðurinn, Kolbrún Jóhanns-
dóttir, var best Framara.
Þá mættust Valur og Grótta í hinum
leiknum og var það hörkuleikur. Valur
og baráttu og í lok hálfleiksins náðu
Selfyssingar yfirhendinni og fóm
þeir fyrir 11-13 í hálfleik.
Selfyssingar komu ákveðnir til
leiks í síðari hálfleik og munaði þar
miklu að Gísli Felix Bjarnason í
marki Selfoss fór í gang. Þeir juku
forskotið og þegar 10 mínútur vom
til leiksloka var staðan 15-20. Þá
settu Eyjamenn Hlyn Jóhannesson í
markið og hann bókstaflega lokaði
því. Sóknarleikur Eyjamanna fór að
ganga upp og að sama skapi var all-
ur móður úr Selfýssingum. Eyja-
menn jöfnuðu 22-22 og var þar
hlutur hins unga Magnúsar Arn-
grímssonar stór. Þegar 20 sek. vom
til leiksloka skoraði Björgvin Rún-
arsson svo sigurmarkið úr hraða-
sigraði 18-17. Jafnræði var með lið-
unum lengst af en undir lok leiksins
náðu Valsstúlkur forskoti sem Gróttu-
stúlkumar náðu ekki að vinna upp.
Hanna Katrín var markahæst Vals-
stúlkna með 6 mörk en Laufey Sigurð-
ardóttir gerði sömuleiðis sex mörk
fýrir Gróttu og Sigríður Snorradóttir
þrjú.
upphlaupi í opið markið. HJá ÍBV
var Björgvin bestur og eins og áður
sagði átti Hlynur frábæran lokakafla
og einnig varði Sigmar Þröstur vel í
fýrri hálfleik. Hjá Selfýssingum var
Einar Guðmundsson sterkur, sem
og nafni hans Sigurðsson. Þá varði
Gísli vel í síðari hálfeik.
Mörk ÍBV: Björgvin 6, Sigurður
Gunn. 4/1, Bellany 3/1, Magnús 3,
Sigurður F. 2, Guðfmnur 2, Erlingur
1, Sigbjörn 1, Svavar Vignisson 1.
Mörk Selfýssinga: Einar Guð-
mundsson 6, Einar Gunnar 5, Sig-
urður Sv. 4/1, Jón Þórir 3/1, Gústaf
2, Sigurjón 2.
Ágætir dómarar leiksins vom þeir
Gunnar Kjartansson og Rögnvald
Erlingsson.
Enska knattspyrnan
Úrslit
Úrvalsdeildin
Everton-Leeds 2-0
Man.City-Arsenal ••••■••••••••«• 0-1
Norwich Coventiy........1-1
NotLForest-Chelsea .—•••••••3-0
Oldham- Bladdburn •■••■••••».. 0-1
Sheff.Utd-Ipswich ••••••*«••*•»• 3-0
Southampton-Crystal Pal. ..1-0
Tottenham-Sheff.Wed 0-2
Wimbledon-Liverpool •*••••••• 2-0
Aston Villa-Middlesbro .......5-1
Staðan í úrvalsdcild
AstonV. 2412 8 4 39-26 44
Norw. ....24 12 6 6 35-36 42
MaruUtd 23 11 8 4 34-18 41
Blackb. .24 11 8 5 35-20 41
Ipswich 24 8 12 4 32-28 36
QPR.....22 10 5 7 31-25 35
Arsenal .24 19 5 9 25-23 35
Chelsea „.24 9 8 7 30-29 35
Man.City..24 9 6 9 34-27 33
Sheff.Wed 24 8 9 730-29 33
Coventry .24 8 9 7 34-34 33
Liverpool 23 8 5 10 36-37 29
Everton ..24 8 51125-30 29
Tottenh. ..24 7 8 9 23-33 29
Leeds—24 7 71035-40 28
South. ....24 6 9 9 24-28 27
MJddlesb. 24 6 9 9 34-39 27
Cr.Palace 24 6 9 9 29-36 27
Sheff.Utd 23 6 710 21-29 25
Wlmbled. 24 5 91028-33 24
Oldham ..22 6 6 10 35-41 24
Nott.For. .23 4 612 24-33 21
Handknattleikur:
heimasigur
Belgía
Boom-StandardLiege ........2-6
Lokeren-Genk...............0-2
Molenbeek-Anderlecht.......2-2
Club Bmgge-Ekeren .........1-3
Antwerpen-Beveren..........3-2
Mechelen-Waregem...........0-0
Lommel-Gent................0-0
Charleroi-Lierse...........1-1
Liege-Bmgge................1-1
Holland
Volendam-PSV Eindhoven.....3-1
Feyenoord-Groningen........3-1
Ajax-Utrecht...............1-1
Waalwijk-Go Ahead .........2-1
Roda-Sparta................1-2
Vitesse-Willem.............2-0
Maastricht-TVvente.........2-0
Den Bosch-Fort.Sittard.....1-2
Cambuur-Dordrecht..........5-0
Spánn
Atl.Madrid-Real Madrid.......1-1
Tenerife-R.Sociedad .........1-0
Bilbao-Zaragoza..............3-2
Comna-Oviedo.................2-1
Barcelona-Osasuna............2-1
Valencia-Cadiz...............5-0
Real Burgos-Sevilla..........0-2
Gijon-Celta..................0-3
Albacete-Vallecano ..........1-0
Staðan
Coruna........18 13 3 2 34-16 29
Barcelona.....17115 1 44-16 27
Real Madrid...18113 4 34-15 25
Tenerife......18 86429-1822
Valencia......18 8 64 27-15 22
Atl.Madrid....18 8 5 5 28-22 21
Ítalía
Ancona-Udines................1-0
Brescia-AC Milan.............0-1
Fiorentina-Torino............0-0
Genúa-Atalanta...............1-0
Inter-Parma..................2-1
Juventus-Pescara.............2-1
Napoli-Lazio ................3-1
Roma-Sampdoria...............0-0
Staðan
AC Milan ......16 13 3 0 37-14 29
Inter Milan... 16 9 3 4 30-22 21
Lazio 16 6 6 4 33-25 18
Juventus 16 6 6 4 29-21 18
Atalanta 16 8 2 6 20-22 18
ir —•,
vj t
/í^->
:)\\1'
f\y
ic jsj
//
I v
v
f i ' V
yA*
-- - w-
Launamiðum ber að skila
í síðasta lagi 21. janúar
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Allir sem greitt hafa laun á árinu 1992
eiga nú að skila launamiðum
á þartil gerðum eyðublöðum til skattstjóra.
Skilafrestur rennur út 21. janúar.