Tíminn - 19.01.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.01.1993, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. janúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS jritfjf; ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 StAra sviðiA kl. 20.00: MY FAIR LADY söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bemard Shaw Föstud. 22. jan. Uppselt Föstud. 29. jan. Uppsett Laugarri. X. jan. Uppseti. Föstud. 5. febr. Örfá sæli laus. Laugarri. 6. febr. Örfá sæti laus. Rmmtud. 11. febr. - Fösturi. 12 febr. Fösturi. 19. febr. Laugairi. 20. febr. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ efbr Ólaf Hauk Simonarson Fimmtud. 21. jan. Laugard. 23. jan. Fimmtud. 28. jan. Sýningumferfækkandi. Œjjsiiti' CcKcxILclóJccÍcjL/ efbr Thorbjöm Egner Laugard. 23. jan. tri. 14.00. Örfá sæb laus. Sunnuri. 24. jan. id. 14.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 24. jan. H. 17.00. Örfá sæb laus. Miövd. 27. jan. H. 17.00. Örfá sæb laus. Sunnud. 31. jan. H. 14.00. Sunnud. 31. jan. H. 17.00. Sunnuri. 7. febr. H. 14.00. Sunnud. 7. febr. H. 17.00. Smfðaverkstæðið EGGIeikhúsið i samvinnu við Þjóðieikhúsið Sýningartimi H. 20.30. Drög aö svínasteik Hófundun Raymond Cousse 5. sýn. 21.jan. - 6. sýn. föstud. 22. jan. laugard. 30. jan. sunnud 31. jan. STRÆTl efbr Jim Cartwright Sýningartimi H. 20. Laugard. 23. jan. Örfá sæb laus. Sunnud. 24. jan., Fimmtud 28. jan., Föstud. 29. jan. Sýningin er ekki viö hæb bama. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn efbr að sýning hefst Sýningum lýkur í febtúar. cj? Utla sviöiö Id 20.30: Juia/ (jcfujwo/ mcnntaJÍccjcnjv eftir Willy Russell I kvöld. Miðvikud. 20. jan. - Föstud. 22 jan. Uppsetl Fimmlud 28. jan. Örfá sæb laus. Föstud. 29. jan. - Laugard. X. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn efbr aö sýning hefsL Sýningum lýkur i febaiar. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðnim. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga i slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Lelkhúslínan 991015 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LAN'DIÐ. MUNH) ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Þriðjudagstilboð. Miðaverð 350,- á Mlðjarðarhaflð, Á réttri bylgjulengd og Leikmaöurinn Óskarsverðlaunamyndin Mlðjarðarhaflð Sýndkl. 5, 7, 9og11 Tomml og Jennl Með isiensku tall SýndH. 5og7 Miöav. kr 500 Sfðasti Móhfkanlnn Sýnd.4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Ath. Númeruö sæti kl. 9 og 11.15. Leikmaðurinn Sýnd ki. 9og 11.15. Sódóma Fteykjavfk Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á róttri bylgjulengd Sýnd kl.5. SKOSK KVIKMYNDAHÁTlÐ Prag (Prague) Sýnd kl. 9 og 11 Huggun og gleðl Sýnd kf.5 og 7 [fH=r HÁSKÓLABÍÚ ■IIH IP'I' i.lQÍK/ll 2 21 40 Frumsýnir verðlaunamyndina Forboðln spor sem allstaðar hefur hlotið frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Karlakórlnn Hekla Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. Howards End Sýnd kl. 5 og 9 Dýragrafrelturinn 2 Spenna frá upphafi bl enda. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriöa f myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Hákon Hákonarson Sýnd kl. 5 Miöaverð kr.300.- Boomerang Sýnd kl.5,9.05 og 11.10 Svo á Jðrðu sem á hlmnl Sýnd kl. 7 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Störasviðki. 20.00: efbr Astrid Líndgren-Tóniist Sebastian Sunnud. 24. jan. H. 14.00. Örfá sæb laus. Rmmtud. 28. jan H. 17.00 Laugard. X. jan. H. 14. UppsetL Sunnud.31. jan. H. 14. UppsetL Miðvikud. 3. febr. H. 17.00. Örfá sæb laus. Laugard. 6. febr. Fáein sæb laus. Sunnud. 7. febr. Uppselt Miðaverö kr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur effir Willy Russel Þýðandi: Þörarinn Eldjám. Leikmynd: Jón Þórisson. Búningar Stefania Adolfsdótbr. Lýsing: Lárus Bjömsson. Dansar Henný Hermannsdötbr. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Leikstjóri: Halldör E. Laxness. Leikarar Ragnheiöur Elía Amardótbr, Bára Lyngdal Magnúsdótbr, Bjöm Ingi Hilmarsson, Felix Bergsson, Hanna María Karisdötbr, Harpa Amardótbr, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Jón S. Kristjinsson, Magnús Jóns- son, Ólafur Guðmundsson, Sigrún Waage, Stein- dór Hjörieifsson og Valgeir Skagfjöró. Hljómsveit Jón Ólafsson, Guðmundur Bene- diktsson, Stefán Hjörleifsson, Gunnlaugur Bri- em, Eiöur Amarson og Sigurður Hosason. Fnimsýning föstudaginn 22. jan. H. 20.00. UppselL. 2 sýn. Sunnud. 24. jan. Giá kort gida Örfá sæb laus. 3. sýn föstud. 29 jaa Rauó kori giHa Örfá sæti laus. 4. sýn. laugard. X. jan. Biá kort gida Örfá sæb laus. 5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul kort gitda Heima hjá ömmu efbrNeil Simon Laugard. 23. jan. Siöasta sýning. UbasvWIÓ Sögur úr sveibnni: Platanov og Vanja frændi Efbr AntonTsjekov PLATANOV Aukasýningfimmtud. 21. jan. H. 20.M. Öifá sarti laus. Laugard. 23. jan. H. 17. Uppselt. Síöasla sýning. VANJA FRÆNDI Aukasýning sunnd. 24. jan. UppselL Sióasta sýning. Kortagesbr athugiö, aö panta þarf mióa á liba sviðiö. EkH er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýningerhafin. Verö á báóar sýningar saman kr. 2.400- Miðapantanir i s.680680 alla virka daga H. 10-12 Borgarieikhús - Leikfélag Reykjavikur UR H SAUÐARKROKI Rætt um sam- vinnu í ötygg- ismálum Fulltrúar öryggismála almanna- vama, lögreglu. slökkviliðs og vega- geröar komu nýlega á fund meö Héraösnefnd Austur-Húnvetninga. Sem kunnugt er hafa Austur-Hún- vetningar taliö sig búa viö óöryggi hvaö varðar snjómokstur og þótti þessa öryggisleysis verða vart i síö- asta mánuði þégar samtimis varð bruní i Vatnsda! og ná þuriti í sæng- urkonu ffam í Blöndudal. Að sögn Jónasar Snæbjömssonar, umdæm- isstjórna vegagerðarinnar, vargóður samstarfsvilji á fundinum og hefur verið ákveöiö að þessir aðilar hittist að nýju á samráösfundi um öryggis- mál á svæðinu. Óánægja Húnvetnlnga beindist m.a. að þvl að lyklar veghefils vega- gerðarinnar sem staðsettur er á Blönduósi séu ætlð geymdir hjá veghefilsstjóranum sem býr á Hvammstanga. Jónas sagöi að ákveöið hefði verið að framvegis yrðu aukatyklar að vegheflinum til staðar á Blönduósi en tók fram að varðandi þetta ákveðna og sérstaka tilvik hefði ekki komið fram vanbún- aður vegagerðarinnar varðandi til- felli sem þessi, sem ailir aðilar hefðu verið sammála um að væm mjög fá- tið á þessum slóðum. Vömbíll með tönn heföi farið á undan sjúkraflutn- ingabflnum i Blöndudaiinn en aldrei heföi verið haft samband við vega- gerðina vegna bmnans i Vatnsdain- um. A fundinum var rætt um að aóiiar öryggismála kæmu sér niður á ör- uggt kerfi varðandi samskipti þess- ara aðila þegar neyöartilfelli bæri að höndum. Fundurinn var mjög gagn- legur og þessir aðilar hefðu i raunar þurft að hittast tyrr Öl skrafs og ráöa- gerða,“ sagði Jónas Snæbjömsson. Sungið fyrir gamla fólkið Það gladdi vistmenn dvalarheimilis aldraðra og sjúktinga á deiid tvö Sjúkrahúss Skagfirðinga þegar á þrettándakvöld birBst stúlknakór og söng fyrir fólklð undír stjórn Rögn- valdar Valbergssonar tónlistakenn- ara. Húsnæðisekla .Fólk hefur hringt í okkur bæöi af Reykjavikursvæðinu og öömm stöö- um þar sem samdráttar gætir og endilega viljað koma og vinna, en það hefur strandað á húsnæöismál- unum. Rað viðíst vera útilokað að fá húsnæði héma i bænum og ég held að aðllar hér verði að fara að athuga með þau mál,“ segir Einar Svans- son, framkvæmdastjórl Fiskiðjunnar á Sauöárkróki, en auglýsingar Fisk- iðjunnar eftir starfsfólki f flskvinnsl- una hafa litlum árangri skilaö hingaö til. Einar segir aö þrátt fyrir að nokuö sé um fólk á atvinnuleysisskrá sé eins og það vilji ekki fara f fisk eða treysti sér ekki til þess. „Sums stað- ar hafa menn leyst þennan vanda með þvl að flytja ínn útlendinga en ég vona aö viö þurfum ekki að fara út f það hérna.“ Aðspuröur sagði Einar að þokka- lega gengi með sölu á tvffrystu blokkinni úr fiskinum af rússnesku togumnum og þær fréttir að erflð- lega gangi að selja þennan ftsk væm furðuriegar. „Þaö kallast ekki birgöavandi þótt varan seljist ekki fyrr en að 4-5 mánuðum liðnum. Að- almáliö er verðið sem fæst fyrir vör- una. Þó svo að batnandi staöa doli- arans bjóði upp á aö framboð aukist á Bandarlkjamarkaði þá höfum við ekki svo miklar áhyggjur af því. Það styttlst i aðalmarkaðstimann I Evr- ópu og það er eiginiega Evrópu- markaðurinn sem við hðfum áhyggj- ur af enda stærsti markaður okkar fyrlr flökin. Það fer svo Htlll hlutl tramleiöslunnar í blokkina vestur. Illa horfír með sðlu sil- ungs Það er frekar dautt yflr þessu núna og ekkl útllt fyrlr nelnar veiðar I vetur þar sem mjög þunglega horfir með sölu. Sifungurinn þykir sjáffsagt frek- ar dýr matur og það slær tyrst í bak- seglln með sölu á slíkri vöm þegar kreppuhljóö kemur f mannskapinn,” segir Bjami Egllsson á Hvalnesi, for- maður Vatnafangs, félags silungs- velðlbænda. Bjami telur að menn horfi frekast til sölu á ferskum silungl I sumar en ijóst sé að ekkert verði selt af fersk- um flökum á þessu ári. Sföasta ár var talsvert verra hvað sölu varðaði en árið á undan. Sænski markaður- inn fyrir frystu flökin brást og salan á ferska silurtgnum var llka götótt. Undanfarin ár hefer rlkt nokkur bjartsýni um að bændur geti nýtt sér veiðar í vötnum sem góða búbót og aukabúgrein. jMmennt sýndu bænd- ur þessu ekki nægjanlegan áhuga en nú virðlst hins vegar komlð bak- slag i sölu afurðarinnar. ú HÚSAVÍK NýLjósa- vatnskirkja Slðastiiðinn sunnudag var hátiðar- guðsþjónusta í Ijósavatnskírkju i til- efni af 100 ára vígsluafmæli kirkj- unnar en kirkjan var vígð 1. janúar 1893. ðrn Friðriksson prófastur flutti hótíðarræðu og Magnús G. Gunn- arsson sóknarprestur þjónaði fyrir altari. Kirkjukór Ljósavatnskirkju söng undír stjórn Friðriks Jónssonar. Aö tokinni guðsþjónustu bauö sókn- arnefnd til kafflsamsætis að Ljósa- vatni. Að sögn Ingvars Vagnssonar, for- manns sóknamefndar, var ijölmenni við athöfhina en slæmt veður dró eitthvað ur aðsókn. Heiðurshjónun- um I Fremstafelli, Jóni Jónssyni og Frióriku Kristjánsdóttur, vom þökkuð frábær störf f þágu safnaöarins og þeim færö gjöf. Jón var sóknar- nefndarmaður, meöhjálpari og safn- aöarfulltrúi um áratuga skeiö og þau hjón sungu I kirkjukórnum f yfir 50 ár. Aðspurður um hugsanlega bygg- ingu Þorgeirskirkju í tilefni af 1000 ára afmæli kristnitökunnar sagðí Ingvar að teikningar lægju fyrir, ofer- lítið fé væri til f sjóöi og ráðamenn rikis og kirkju hefðu tekiö málaleil- unum um fjármögnun vel. Gamla kirkjan hefði þjónað sínu hlutverki vel en væri nú orðin léleg. Markmiö- ið væri því að á 1000 ára afmæli kristnitöku yrðí risin ný klrkja í hinu gamla goðorði Þorgeirs Ljósvetn- ingagoóa. Búkolla sýnir „Plóg og stjomur ii Aðstandondur sýnlngarinnar, Leikfólagið Búkolla æfir nú leikritið Plóg og stjðmur eftir Irska leikskáld- ið Sean O Casey. Það er Sigurður Hallmarsson sem leikstýrir. Plógur og stjömur em eitt vinsæl- asta verk O Caseys og eins og svo mörg Irsk leikrit skemmtileg blanda gamans og alvöru. Æflngar hafa staðið yfir frá miðjum nóvember og stefnt er að fmmsýnlngu f lok janúar I Ýdölum. 77 ára og sigraði alla Hjálmar Theodorsson er 77 ára að aldri. En það vlrðist ekki há honum f hugarleikfiminni þvl hann gerði sér lítiö fyrir og sigraði á hraðskákmótí Taflfélags Húsavikur sem jjafnframt er minningarmót um Óiaf Olafsson, fyrrverandi lyfsala á Húsavlk. Og Hjálmar vann mótið með stæl, vann alfar skákimar. Sigurjón Benedikts- son hjá Taflféiaginu sagði að Hjálm- ar hefði teflt mjög vel og árangur hans ótrúiega góður. Á haustmótl TH fyrir skömmu hlaut Hjálmar 3. verðlaun. Hjólmar Theodorsson, hraðskákmelst- ari Húsavikur, með verðlaunin. Þess má geta aö Hjálmar var hrað- skákmeistari Noröuriands árin 1958 og 1960 og virðist engu hafa gieymL Þráinn Þór- isson fékk fálkaorðuna Aö venju sæmir forsetl Islands menn fálkaorðunní um ármótin fyrir vel unnjn störf í þágu þjóðarinnar. ( hópi krossþega að þessu sinni var sá góði maður Þrálnn Þórisson, fyrr- verandi skólastjóri á Skútustöðum, Þráinn Þórisson f essinu sinu.syngj- andi á elnhverri menníngar samkomu. en hann hlaut riddarakross hinnar Islensku fákaorðu lyrlr störf að fræðslu og uppeldismálum. Þráinn er vel aö þessu komínn og heföl ekki síður átt skíiið orðu fyrir störf að mennlngarmálum sem hann hefur sinnt með míklum bravúr um ára- tuga skelð. En mennlngarmál eru nefnilega öðrum þræði uppeldismál einnig. Til hamingju, Þráinn!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.