Tíminn - 19.01.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.01.1993, Blaðsíða 12
686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTTOG FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI73655 | (<Q| f7A HOGG- DEYFAR Verslið hiá fagmönnum lH varahlut Hamarsböfða 1 - s. 67-Ö744 TVÖFALDUR1. vinningur Tíniinn ÞRIÐJUDAGUR19. JANÚAR1993 Smáfyrirtæki lýsa yfir áhuga á að kaupa Samskip Stjóm SIVÍ sem er hagsmuna- lagslns verður. Eins og kunnugt SIVÍ hefur alvarlegar áhyggjur af áhuga á þátttöku í stofnun eignar- hópur smáfyrirtækja innan Versl- er hefur Landsbankinn yfirtekið stööu sjóflutnínga til og frá land- haldsfélags, sem hafi það að unarráðs íslands hefur ákveðið að 85% hluta í Samskipum sem áður inu ekki síst fyrir minni og meðal- markmiði að taka með kaupum kanna áhuga á stofnun undirbún- var í eigu Sambandsins. Bankinn stór fyrirtaeld. Stjómin telur aug- hlutabréfa virkan þátt í starfsemi ingsfélags sem hafi það að mark- ætlar að selja þennan hlut við Ijóst að þau muni hvert um sig Samskipa hf. eða annarra félaga á miði að stofna eignarhaldsfélag fyrsta tækifæri. Sverrir Her- standa miklum mun verr að vfgi sama sviði og þjóni því að tryggja um kaup á hlut í Samskipum hf. mannsson bankastjóri iét svo um en stærstu fyrirtækin ef enn dragi og efla samkeppni í almennum Stjóm SIVÍ hefur átt í viðræðum mælt þegar yfirtaka bankans fór úr samkeppni í sjóflutningum við sjóflutningum með arðbærum við stjómendur Samskipa, Lands- fram að bankinn myndi selja þeim strönd landsins og til og firá því. rekstri. Rætt er um að eignar- bréf og fleíri aðila. Reiknað er aðila sem hæst byði og skipti þar Það er vegna þessara aðstæðna haldsfélagið verði almennings- með að mjög fljótlega komi í ljós engu hvort kaupandinn héti Eim- sem stjóm SFVÍ ákvað að leita eft- hlutafélag. hvort af stofnun undirbúningsfé- skip eða eitthvað annað. Stjóm ir ákveðnum svörum varðandi -EÓ Hagvirki kaupir SH-verktaka: Starfsmenn halda vinnunni Stjóm SH-verktaka lagði til í gær að tilboði Verkfræðiskrifstofu Jó- hanns Bergþórssonar í hlutafé fyr- irtækisins yrði tekiö. Gengið er út frá því að allir núverandi starfs- menn fyrirtækisins haldi vinnu sinni. Stjórnin, sem stendur fyrir tveimur þriðju hlutum hlutafjár fyrirtækis- ins, leggur til við aðra hluthafa að taka tilboðinu. Jóhann mun kaupa hlutinn á sama verði og Pétur Blön- dal ætlaði að kaupa hann eða á 600 þúsund krónur. Það er rúmlega 1% af nafnverði. Fundað var stíft um helgina og að- faranótt mánudags var farið yfir til- boð Jóhanns en hann hafði að nokkru leyti vikið frá fyrra tilboði sínu. Hann kaupir ekki sérstaklega 25 millj. kr. hlut SH-verktaka í Veði hf. heldur munu Sjóvá-Almennar tryggja að lokið verði við þau verk- efni sem SH-verktakar hafa á sinni könnu. Þannig mun fást sú trygging sem þarf til að greiðslustöðvun verði áfram. Núverandi greiðslustöðvun er til 1. febrúar en þá er heimilt að framlengja hana. Haftvar eftir Jóhanni Bergþórssyni í gær að það sem fyrir honum vekti væri að ljúka verkum SH- verktaka en sameina fyrirtækið Hagvirki- Kletti eftir nauðasamninga. -HÞ Tímamynd Sigursteinn Slasaðist Harður árekstur varð á gatna- mótum Austurstrandar og Norðurstrandar á Seltjarnar- nesi milli fólksbíls og jeppabif- reiðar. Kona sem ók fólksbflnum slas- aivarlega aðist alvarlega og þurfti að kalla á tækjabfl slökkviliðsins til að ná henni út úr bflnum. Hún mun hafi brotnað á báðum fótum. Tcilið er að konan hafi ekið yfir á rangan vegarhelming. Mikið tjón í elds- voða Vinnustofa og sýningasalur VII- hjálms Knudsens varð eldi að bráð um helgina og er talið að tjónið geti numið hátt í 10 millj. kr. Ekki er talið útilokaö að um íkveikju sé að ræða. Vilhjálmur fékk brunasár á andlit og hendur þegar hann reyndi að bjarga verðmætum undan eldin- um en hann liggur nú á Landsspít- alanum. Honum tókst að bjarga nokkrum kössum en annars brann allt sem brunnið gat. Mikið af svo- kölluðum vinnukópíum urðu eld- inum að bráð en frummyndir voru geymdar annars staðar. Ekki er ljóst með eldsupptök en Vilhjálm- ur telur að um íkveikju sé að ræða þar sem útidyrahurð sýningasalar- ins stóð opin. Vinningstölur laugardaginn FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. m 2.422.154 210.516 3. 74 9.814 3.221 526 Heildarvinningsupphæð þessa viku: kr. 5.263.668 ...ERLENDAR FRÉTTIR... WASHINGTON Áframhaldandi loftárás- um hótaö Sprengjuflugvélar bandamanna undir forystu Bandarikjanna létu i gær rigna sprengjum yfir vamar- og eldflauga- stöövar Iraka, þ.á m. skotmörk sem sluppu i árásahrínunni á miövikudaginn. Talsmenn Hvita hússins sögöu aö her- veldi á Vesturiöndum myndu halda áfram loftárásum á Irak án viövarana nema því aöeins Saddam Hussein for- seti færi aö vopnahléssamkomulagi og ályktunum S.þ. sem bundu enda á Persaflóastríöiö 1991. Irakar sögöu aö flugvélar Vesturveldanna heföu ráöist á skotmörk i noröur- og suöurhluta lands- ins og drepiö 21, sært einn og eyöilagt útbúnaö. HARARE 1,5 milljón Zimbabwa meö HIV A.m.k. 1,5 milljón íbúa Zimbabwe, eöa sjötti hluti ibúa landsins, ber nú HIV veiruna sem veldur hinum banvæna sjúkdómi alnæmi aö þvi er segir i skýrslu sem birt var í gær. KAlRÓ Arabaríki kvarta undan tvískinnungi Arabariki, sem mörg studdu baráttuna undir stjóm Bandaríkjanna til aö reka Ir- aka út úr Kúveit fyrir tveim ámm, kvört- uöu i gær undan þeim tvöfeldni aö ráö- ast á Irak á sama tima og Vesturveldin foröuöust hemað til stuönings múslim- um í Bosníu eöa refsiaögeröum til aö þvinga Israela til aö taka aftur heim Pal- estinumennina sem þeir fluttu til Liban- on. WASHINGTON Clinton fylgir áfram stefnu Bush Bill Clinton, kjörinn forseti, sagöi i gær aö hann myndi halda áfram harölinu- stefnu Bush-stjómarinnar gegn Irak þegar hann tæki viö embætti á morgun, miövikudag. BELGRAD Haröir bardagar múslima og Króata I gær hörönuöu enn bardagar milli mús- lima og Króata, sem eiga aö heita bandamenn i stríöinu gegn uppreisnar- mönnum Serba, rétt áöur en Serbar ganga til mikilvægrar atkvæöagreiöslu um flókna forskrift aö friöi. MOSKVA Bardagar í Nagorno-Karabakh Bardagar blossuöu í gær upp í Nag- omo-Karabakh. Erfiöustu þjóöemisátök i fyrrverandi Sovétríkjum færöust i auk- ana eftir aö amienskir bardagamenn skutu niöur a.m.k. tvær herflugvélar As- era. CAPE CANAVERAL, Flórida Geimfarar stytta ferð Geimfarar luku viö visindaverkefni um borö I geimskutlunni i gær og bjuggu sig undir aö snúa aftur til jaröar fyrr en áætlaö var vegna slæms veöurs. LISSABON Barist um Huambo Uppreisnamnenn UNITA i Angóla sögðu í gær aö hermenn stjómarinnar heföu lagt í rúst aöalbækistöövar UNITA i Hu- ambo i miöhluta landsins en uppreisn- amnenn heföu skotiö niöur stjómarþotu og eyöilagt 12 skriödreka. PHNOM PENH Samningaviöræöur um gísla bregöast Samningaviöræöur sem staðiö höföu heilan dag milli skæruliöa Rauöra kmera og friöargæsluliðs S.þ. um lausn fjögurra friöargæslumanna S.þ. úr gisF ingu eru strandaöar aö þvi er opinber talsmaöur sagöi i gær. KÚALA LÚMPÚR Forsætisráðherra semur ekki viö soldána Mahathir Mohamad, forsætisráöherra Malasíu, hefur lokaö fyrir frekari viöræö- ur viö erföastjómendur landsins meö þvl aö leggja fram stjómarskrárbreyting- ar um réttindi þeirra, sem þeir hafna. DENNI DÆMALAUSI gi^.jUJgTH AMegiOA SVtTp. „Bíddu nú hægur! Við verðum að skilja eitthvað afþess- um fötum eftir heima. “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.