Tíminn - 05.02.1993, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.02.1993, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 5. febrúar 1993 MOLAR . s_______________________- ... Kevin Keegan, fram- twæmdastjóri Newcastle, tilkynnti það (gær að hann hygðist festa kaup á landsliðsmanni frá Kýpur, Nicos Papvissiliou, fyrir um 130 þúsund pund. Hann sagði jafn- framt aö gengið yrði frá kaupun- um næstu daga. Papvissiliou vildi ólmur koma til Newcastle og þeir hefðu orðið að bregðast fljótt viö, því fleiri fólög ( Evrópu, t.d. Mon- aco, hefðu áhuga á Papvissiliou, sem er með grtskt vegabréf og hefur leikiö með Ofi of Crete ( grfsku deildinni. ... Danir báru sigurorð af El Sal- vador, 2-0, (vináttuleik sem fram fór I Los Angeles. Það voru þeir Brian Nielsen (26. m(nútu) og Lars Elstrup (60. mlnútu) sem geröu mörk Dana. Þetta er annar vin- áttuleikurinn sem Danir leika á bandarfskri grundu, en þeir gerðu á dögunum jafntefli við Banda- rlkjamenn, 2-2. ... Um 200 frammámenn knatt- spyrnunnar f Bandarlkjunum hitt- ust (gær til að funda um framtíö og þróun knattspyrnunnar ( Bandarfkjunum. Ætlunin er að marka stefnumótun allt til ársins 2005. Viðstaddir setningu ráð- stefnunnar, auk þess sem þeir ávörpuðu hana, voru þeir Joseph Blatter, framkvæmdastjóri FIFA, og Guillermo Canedo, formaður framkvæmdanefndar úrslita- keppni HM I knattspyrnu, sem fram fer (Bandarlkjunum á næsta ári. ... Hinn 35 ára gamli Roberto Goveani hefur tekið við stöðu for- seta (talska félagsins Torino og er þá yngstur forseta félaga (1. deildinni Itölsku. Talið er að hann hafi þurft að punga út sem nemur 440 milljónum (slenskra króna til aö eignast meirihluta (félaginu af þingmanninum Gian Mauro Bors- ano, sem var forseti félagsins ( fjögur ár. Undir það slðasta var Borsano ekki ýkja vinsæll meðal áhangenda Torino, sem má rekja til þess að hann seldi aðalstjörnu liösins, Gianluca Lentini, til AC Milan fyrir metfé, eða um milljarð (slenskra króna, sem gerði Lentini að dýrasta leikmanni í heimi. Áhangendur liðsins gátu aldrei fyrirgefið Borsano þetta. Þrátt fyrir þessa miklu sölu er talið að Torino skuldi um 800 milljónir króna. ... Áfram á Ítalíu. ítalski mark- vörðurinn Angelo Peruzzi, sem leikur með Juventus, hefur ekki fengið á sig mark úr vítaspyrnu frá því 1 aprd 1990, en þá skoraði Ro- berto Baggio, sem lék með Fior- entina hjá Peruzzi. Hann hefur varið hjá helstu stjörnum (tölsku deildarinnar eins og Lothar Mattháus, Francescoli, Signori og Franco Baresi. Peruzzi, sem er aöeins 22 ára að aldri, hefur þó ekki leikiö ýkja mikið slðan (apr(l 1990. [ nóvember sama ár var hann dæmdur (leikbann vegna lyfjanotkunar, en sneri aftur sem varamarkvörður fyrir Tacconi hjá Juventus. Hann hefur nú náð sæti Tacconis og er þessi árangur Peruzzis engu að s(öur góður. Ingvar S. Jónsson, þjálfari Úrvalsdeildarliðs Hauka, um leik Keflvíkinga og Snæfells í úrslita- leik bikarkeppni karla í körfuknattleik: 70% LÍKUR Á KEFLAVÍKURSIGRI „Ef maður lítur á líðin, þá eru Kefl- víkingar sterkari á pappírunum og ætti að vera meiri breidd í því liði og það kæmi mér ekki á óvart að það réði úrslitum í þetta skiptið og þá á ég við, að í Keflvíkurliðinu, er alltaf einhver af þeim tíu sem leika, sem getur blómstrað í hveijum Ieik,“ sagði Ing- var Jónsson í samtali við Tímann, en hann var inntur álits á liðunum sem mætast í Laugardalshöll á laugardag. Ingvar sagði möguleika liðanna, að sínu mati, vera 70-30, Keflvíkingum í vil, en því mætti þó ekki gleyma að um bikarúrslitaleik væri að ræða, sem gerði það enn erfiðara að spá um úrslit þar sem allt gæti gerst. Ingvar sagði að Keflvíkingar hefðu gífúrlegan hraða og leikmenn þess væru hittnir og hefðu einnig sýnt að þeir geta leik- ið góða vöm. „Þeir hafa hins vegar átt misjafna leiki upp á síðkastið og ma- skína þeirra hefði hikstað. Ég er ekki viss um að þessi leikur hafi truflað þá eitthvað með þeim afleiðingum. Eg held að það sé einfaldlega vegna þess að íslandsmótið er það sterkt og langt að það heldur enginn áhugamaður það út af sama krafti allann tímann og sveiflur koma alltaf. Hjá Snæfelling- um liggur meira við að þeir standi sig, en þeir eru með mjög gott byrjunarlið, en eru í vandræðum með breiddina og hafa ekki eins góða skiptimenn og Keflvíkingar. Hins vegar sýnist mér Snæfellingar hafa hæðina yfir Keflvík- ingana og ef þeir geta nýtt sér það eyk- ur það möguleika þeirra." Ingvar benti á að leikmenn Snæfell- inga hefðu fengið góða reynslu undan- farið, enda hefðu þeir verið að leika marga hörkuleiki, sem væru nánast eins og bikarleikir. „Snæfellingar þurfa fyrst og fremst að varast hraða- upphlaup Keflvíkinga, auk þess sem þeir verða að einhverju leyti að trufla skyttur þeirra. Einnig þurfa þeir að passa sig á því að missa ekki Keflvík- Bikarúrslitaleikur karla í handknattleik: Um þúsund Sunn- lendingar í „Höllina“ Enskir efins um innspörk Forráðamenn Enska knattspyrnu- sambandsins hafa lýst efasemdum sínum um ágæti svokallaðra inn- sparka, óbeinna aukaspyma I stað innkasta, en hugmyndir eru upp um þetta hjá FIFA til þess að auka hraða leiksins. Mikill áhugi er á Selfossi og ná- grenni, fyrir bikarúrslitaleik karla í handknattleik, en þar mætast Sel- fyssingar og Valsmenn í Laugar- dalshöll á sunndag. Gera forráðamenn Selfyssinga sér vonir um að um 1000-1200 Sunn- lendingar muni fylgja liði sínu í „höllina“ á sunnudag. Einar Þor- varðarson, þjálfari Selfyssinga, kvaðst vera hæfílega bjartsýnn á sig- ur sinna manna, en sagði jafnframt að hans fyrrum félagar í Val hefðu engu að síður meiri reynslu. Hins vegar byggju þeir að þeirri reynslu sem þeir fengu í erfiðri úrslita- keppni í fyrra og úrslitaleikjunum við FH um íslandsmeistaratitilinn. SBS-Selfossi UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSSON V__________________________ Ben Johnson spretthlauparinn kanadíski: „Frægir fjálsíþrótta- menn misnota enn lyf“ Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson, sem var sviptur gullverð- launum í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul í Suður- Kóreu vegna lyfjanotkunar, segir að þrátt fyrir að margir toppfijáls- íþróttamenn í heiminum hafí verið sviptir verðlaunum og metum vegna lyfjanotkunar, noti margir þeirra ennþá slík lyf. „Ég var tekinn í Seoul og fékk að þjást fyrir alla hina, en ennþá eru margir þeirra að misnota ólögleg lyf,“ sagði Ben Johnson í samtali við fféttamenn. Hann sagði ennfremur að hann hefði tekið inn lyfin á sínum tíma, þar sem þau hefðu verið eina leiðin á toppinn. „Það er langt frá því að ferill minn sé á enda og ég mun reyna að hlaupa í nokkur ár í við- bót.“ Ben Johnson tekur á föstudag þátt í keppni í 60 metra hlaupi inn- anhúss í Berlín, ásamt mörgum af fremstu spretthlaupurum heims. ingana of langt fram úr sér. Þeir eiga ekki möguleika á að vinna upp 15-20 stiga forskot ef þeir hleypa þeim jafn langt á undan sér, og þeir hafe verið að gera í leikjum sínum undanfarið. Ef svo fer þá eiga þeir ekki möguleika." Ingvar sagði að það myndi ekki duga Snæfellingum að gera eins og þeir hafe verið að gera í mörgum undan- fömum leikjum; að gefa andstæðing- um sínum lausan tauminn til að byrja með og ætla sér síðan að koma upp seinni part leiksins og ætla að vinna leikinn þá. Þetta hafi þeir gert á móti Haukum, Grindavík og nú nýverið Njarðvíkingum, en dugi ekki á móti Keflvíkingum. Þriðji sigur Eyjamanna í röð Frá Guðmundi inga Jónssyni, fréttaritara Tfmans f Vestm.eyjum Vestmannaeyingar sigruðu HK í hörkuleik í botnsslag 1. deildar í handbolta í gærkvöldi. Leikar fóru 27 gegn 25. Leikurinn var ekki mUdð fyrir augað og harkan var í fyrirrúmi. HK leiddi allan fyrri hálfleik með 10 3 mörkum. Staðan í hálfleik var 11-13. Ekki bar mikið til tíðinda í seinni hálf- leik fyrr en Eyjamenn náöu að jafna 5 mín. fyrir leíkslok. Þeir náöu síðan að tryggja sér sigur á lokamínútunum, tveimur leDc- mönmtm fæni; 27-25. Yfhburðamenn á vellinum voru Björgvin Rúnarsson hjá Eyja- mönnum og Mikael Tonar hjá HK. Möik Eyjamanna: Björgvin 7, Sig- urður G. 7, Magnús 3, Guðíinnur 3, Erilngur 2, Svavar og Bello 1 mark hvor. Mörk HK: Tonar 12, Frosti 5, Pétur 3, Ásmundur og Rúnar 2 mörk hvor og Hans 1. Körfuknattleikur NBA- fréttir Úrslit leikja í bandarísku NBA- deildinni í fyrrinótt: Miami-Atlanta 116-96 Charlotte-Philadelphia...129-118 Houston-Dallas...........119-102 Cleveland-Milwaukee......108-100 Utah-Denver...............100-96 Phoenix-Minnesota........122-102 Chicago-Sacramento........107-88 MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 6. fcbrnar 1993 Viltu gera uppkast að þinni spá? # 1. Aston Villa — Ipswich Town O QJCEHXl 2. Liverpool — Nott. Forest B ŒISS 3. Manch. United — Sheff. United HfflSH] 4. Middlesbro — Coventrv Citv □ [USIQII 5. Oldham — Chelsea □ nixii] 6. Q.P.R. — Manch. City n cuHru 7. Sheff. Wed. — Everton B00[2] 8. Wimbledon — Leeds United □ n ímm 9. Bristol Rovers — Oxford United □ CEStl] 10. Cambridqe — Tranmere QH I 1 II X II 2 I 11. Grimsby Town — Charlton sq rnmru 12. Luton Town — Leicester City EfflEffl 13. Sunderland — Swindon Town EE3 □ŒUGC] I"11 J Q ■ ■ Ol 1 e Q 3 m Œ iiS ■A Œ Q /II e Œ < C/> * Œ IE 4 É >1 £ 2 J I co < O < M § i =3 Q •>• 3 >1 SAft ATA tr \ LS * úí . s Flx'o 1X2 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 2 1 1 1 1 1 1 1 X X 1 8 2 0 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4 X 1 X X X 1 X 2 X 2 2 6 2 5 1 2 2 X 2 1 X 2 2 X 2 3 5 6 1 X 2 1 1 1 X 1 1 2 6 2 2 7 1 1 X 1 1 1 1 X 1 X 7 3 0 8 X 2 X 1 2 2 1 2 2 1 3 2 5 9 1 1 1 X 2 X 1 1 1 1 7 2 1 10 2 2 1 2 2 2 1 2 X 1 3 1 6 11 1 X X 1 X 1 X 1 2 X 4 5 1 12 2 2 2 2 2 2 X 2 1 2 1 1 8 13 1 X 1 1 1 1 1 2 X 1 7 2 1 STADAN í ENGLANDI 3. febrúar 1993 ÚRVALSDEILD Norwich 26 14 6 6 40-38 48 Man. Utd 26 13 8 5 40-2147 Aston Villa 26 13 8 5 42-29 47 Ipswich 261012 4 36-29 42 Blackbum 26 11 8 7 39-28 41 Man. City 26 11 6 9 38-29 39 QPR 25 11 6 8 35-30 39 Coventry 27 10 9 8 42-38 39 Sheff. Wed 25 9 9 7 32-29 36 Chelsea 26 9 9 8 31-32 36 Arsenal 25 10 5 10 25-24 35 Liverpool 24 9 5 10 37-37 32 Everton 26 9 5 12 28-32 32 Tottenham 26 8 8 10 26-36 32 Leeds 25 8 7 10 38-40 31 Southampton .. 26 7 9 10 27-30 30 Middlesbro 26 7 9 10 36-43 30 Wimbledon 26 6 91131-36 27 Cr. Palace 26 6 9 1132-43 27 Sheff. Utd 25 6 7 12 24-34 25 Nott. Forest 25 6 6 13 26-35 24 Oldham 25 6 6 13 35-47 24 STAÐAN í ENGLANDI 25. janúar 1993 1. DEILD 1. Newcastle .... 26 19 3 4 51-23 60 2. West Ham...25 13 6 6 47-25 45 3. MiIIwall...25 12 9 4 43-22 45 4. Tranmere...24 13 6 5 48-28 45 5. Portsmouth ..26 12 7 7 45-30 43 6. Leicester City 26 12 6 8 38-32 42 7. Swind. Town .24 10 8 6 43-36 38 8. Wolves ....26 9 10 7 38-32 37 9. Charlton ..26 8 11 7 31-27 35 10. Derby County 25 9 4 11 40-35 34 11. Bamsley....25 10 4 1132-29 34 12. Grimsby T. ....25 10 4 11 36-34 34 13. Brentford..26 9 6 11 37-36 33 14. Watford....26 8 10 8 37-43 33 15. Peterboro..23 8 8 7 32-33 32 16. Oxford United 25 6 12 736-3130 17. Sunderland ...24 8 6 10 27-34 30 18. Birmingham .24 7 6 11 23-38 27 19. Bristol City ...25 7 6 12 30-48 27 20. Cambridge ....26 5 10 11 30-47 25 21. Southend...26 5 8 13 25-36 23 22. Bristol Rov. ...26 6 5 15 34-57 23 23. Luton Town ..24 4 10 10 28-46 22 24. Notts County 26 4 10 12 25-45 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.