Tíminn - 11.03.1993, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.03.1993, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. mars 1992 Aðalfundur Öldrunarfræða- félags íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. mars kl. 15.30 í safnaðarheimili Langholts- kirkju, Sðlheimum 11-13. Á undan venjulegum aðalfundarstörfum mun Arnia Jónsdóttir félagsráðgjafi hafa fram- sögu um „Fræðslu til undirbúnings starfsloka-könnun". Markmið félagsins er að styðja hvers konar rannsðknir á fýrirbærum öldnm- ar, öldrunarsjúkdómum, félagslegum og fjárhagslegum vanda aldraðs fólks. Fé- lagið hefur einnig unnið að aukinni fræðslu um þessi efni, jaftit á faglegu sviði sem og meðal almennings. Það er einnig markmið félagsins að vera til ráðuneytis um lausn vandamála aldraðs fólks og koma með ábendingar og tillög- ur til opinberra aðila um málefni aldr- aðra. Félagsmenn eru einstaklingar sem starfa að málefnum aldraðra og annað áhugafólk. Formaður ÖFFÍ er Anna Bima Jensdóttir hjúkrunarffæðingur. Dagskrá Færeyskra daga í Norræna húsinu Föstudaginn 12. mars hefst dagskrá Færeyskra daga kl. 12.30 með sýningu á tveimur heimildarmyndum eftír Klaus Kiesewetter og heita þær „Færeyjar" og „Þórshöfn". Ferðaráð Þórshafhar og Vestnorræna ferðanefndin bjóða starfs- fólki ferðaskrifstofa og öðrum, sem hafa með ferðamál að gera, tíl ferðakynningar kl. 14 á föstudag. Þar munu fulltrúar frá Ferðaráði Færeyja fjalla um Færeyjar og færeyska menningu í máli, myndum og tónum og gestum verður boðið að bragða færeyskan maL Heðin Samuels- en, formaður Ferðaráðs Færeyja, heldur fyrirlestur kl. 19 og neftiir hann: ,Að upplifa Færeyjar og færeyska náttúru". Um kvöldið kl. 2030 verða vísnatón- leikar þar sem vísnasöngvarinn Kári P. syngur eigin lög og texta. Aðgangur er ókeypis. í kafftstofunni er á boðstólum færeysk- ur matur, sem matreiddur er af Kristí- önnu Rein og Tórhild Tolfsen. í anddyri er ferðakynning á vegum Ferðaráðs Færeyja. Þar er einnig sýning á frímerkjum frá Póstverki Færeyja. í bókasafni Norræna hússins eru tíl sýnis bækur í eigu safnsins og þar eru einnig sýnd verkefni skólabama sem tóku þátt í samkeppni um besta verkefnið um Fær- eyiar. I sýningarsal Norræna hússins er sýn- ingin „Fimm Færeyingar". Þar sýna Am- ariel Norðoy, Bárður Jákupsson, Marius Olsen, Torbjem Olsen og TVóndur Pat- ursson málverk og grafíkmyndir. Sýn- ingin stendur tíl 28. mars og er opin dag- lega kl. 14-19. Aðgangur er ókeypis. Mál og menning: Sölusýning á færeyskum bókum f tílefni Færeysku menningardaganna, sem nú standa yfir í Norræna húsinu í Reykjavík, hefur Mál og menning sett upp sölusýningu á færeyskum bókum í bókabúðinni á Laugavegi 18. Úrval færeyskra bóka, sem gefhar vom út 1991 og 1992, er á boðstólum. Um er að ræða skáldsögur, endurminningar, ljóðabækur og bamabækur. Sölusýningin mun standa til 20. mars. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Bridgekeppni kl. 13. Margrét Thorodd- sen er tíl viðtals í dag. Vinningarí ð HAPPDRÆTTI HASKÓLA islands vænlegast tíl vinnings V1KN1M0AR 1 3. F10KKI '93 UTDRATTUR 10. 3. '93 KR. 50,000 250,000 (Troip) 44S40 44542 54385 54587 KR. 1,000,000 5,000,000 (Troip) 44541 34516 KR. 250,000 1,250,000 (Troip) 40408 40485 54184 37907 KR. 75,000 375,000 (Troip) 304 8482 13176 29370 46394 33412 2831 10407 17843 36138 47774 36992 7403 11443 24224 44230 50244 25,000 94 4755 12198 14133 478 4014 12437 17211 1528 4783 13375 17337 2401 6930 13998 18391 3372 7113 14040 18391 4133 8447 15444 19311 125,000 (Troip) 20092 23873 28680 32818 20781 23902 28880 32880 21523 27393 29410 32964 22021 28189 29499 33043 22192 28494 30169 33720 22996 28367 30274 33937 34140 37318 44787 52070 34504 38530 44959 52724 35331 40042 47460 34494 36614 43349 48360 39514 34732 44249 48993 34926 44722 31579 KR. 14,000 70,000 (Troip) 48 3892 7958 11909 16723 21593 24093 130 3949 8109 11992 14899 21937 24101 337 4102 8143 12021 17046 21949 26107 373 4228 8190 12100 17210 22134 24147 512 4430 8200 12475 17314 22203 24199 513 4817 8277 12481 17474 22212 24288 632 5038 8304 12344 17482 22233 24345 474 5039 8320 12722 17731 22249 24371 817 3043 8408 12840 17739 22294 24344 -7$7----3119-----807 12947 17748 22412 26388 962 5149 8431 13027« 17814 22473 24714 1020 3230 8441 13230 17834 22408 24733 1027 5266 8831 13244 17848 22412 24730 1048 3323 8938 13298 18208 22724 24891 1213 5373 9143 13310 18243 23049 24938 1402 3534 9141 13312 18328 23117 27032 1427 5389 9194 13398 18337 23201 27054 1498 3444 9252 13403 18386 23228 27199 1509 3438 9392 13430 18480 23288 27204 1560 3719 9485 13441 1850? 23334 27278 1372 3730 9540 13439 18639 23358 27288 1440 3842 9373 13634 18662 23488 27334 170? 5834 9582 13727 18733 23340 27351 1822 3844 9457 13799 18834 23498 27343 1894 4032 9745 13958 18857 23840 27380 1916 4061 9820 13972 18872 23882 27453 2074 4074 9829 14024 19012 23897 27491 2223 4141 9838 14130 19121 23931 27372 2357 4193 9049 14138 19240 24003 27610 2523 4282 9909 14198 19245 24029 27849 2405 4352 9959 14204 19331 24129 28093 2708 6337 9942 14324 19403 24244 28219 2808 4438 10077 14422 19430 24283 28317 2891 4360 10097 14304 19758 24464 28549 2922 4447 10150 14308 19767 24506 28587 2974 4645 10173 14333 19793 24396 28402 3033 6667 10243 14553 19078 24694 28711 3037 4473 10399 14733 19947 24712 28774 3032 4774 10302 14807 20299 24746 28844 3124 4843 10712 13270 20349 24849 28881 3143 4844 10841 15330 20496 24872 28895 3174 4929 10897 13388 20553 24939 28902 3229 4934 10924 13447 20382 23172 28923 3245 4999 11133 13599 20628 23193 28949 3371 7009 11144 13741 20734 25309 29008 3392 7033 11211 15772 20783 23317 29033 3443 7038 11234 13793 20803 23323 29049 3473 7104 11249 13913 21023 23498 29110 3492 7231 11233 14022 21034 23406 29120 3582 7244 11287 14039 21117 23735 29216 3443 7380 11291 14234 21203 23747 29302 3694 7384 11374 16257 21213 23837 29310 3739 7459 11321 14419 21221 23847 29304 3782 7579 11875 14314 21234 23947 29702 3798 7893 11908 16672 21421 26035 29714 KR. 2,400 12,000 (Troip) 29750 33804 37635 42843 46947 31771 35224 29793 33913 38062 4286? 47308 31649 53234 2902? 34023 38075 42890 47419 31889 35491 29875 34142 38140 43000 47432 31916 33510 29877 34192 38243 43084 47520 31939 35559 30070 34233 38470 43137 47573 31977 55754 30083 34347 38484 43146 47635 32134 33810 30085 34399 38500 4322? 48162 52159 55029 30174 34433.38323 43286 48243 32142 33859 30364 34593 38525' 43344 48413 52335 36048 30349 34401 ' 38733 43406 48570 32462 54140 30376 34433 38874 43421 48634 52505 56239 30397 34012 39029 43470 48482 32327 54340 30444 34877 39034 43489 48734 52544 54349 30529 34881 39123 43406 48739 52349 34644 30676 34913 39174 43638 48745 32613 56659 30763 33014 39228 43980 48771 52456 56714 30098 33033 39234 44093 48799 3271? 34725 30962 35063 39249 44147 48913 52733 54844 31047 33158 39274 44307 49041 32743 34939 31090 35195 39331 44353 49176 52823 57011 31092 35322 39359 44402 49381 32835 37339 31143 35345 39484 44409 49434 32990 37410 31287 33343 39579 44544 49436 53087 37446 31293 33447 39417 44300 49333 53127 57494 31304 33411 40244 44389 49547 33217 37373 31340 35692 40305 44497 49441 33313 57426 31466 35826 40385 44758 49634 33397 37656 31651 35838 40443 44789 49663 53453 37819 31739 35880 40338 44884 49709 33480 38141 31782 35883 40580 44958 49911 33483 58209 31848 34074 40720 45000 49933 33489 38283 31850 34212 40939 43070 50051 33727 38398 31874 36273 41127 43006 30152 53749 38516 31905 34302 41214 45095 50332 33759 38535 32034 36327 41231 43324 30483 33749 56581 32044 34334 41473 43604 5031? 33830 38705 32042 36358 41448 45412 50318 53834 36708 32110 34397 41743 43672 30622 34011 58730 32193 34474 41743 43709 30433 54033 38754 32347 34672 41829 45724 50482 54038 58793 32350 34762 41844 45742 50704 54098 38804 32441 34925 41862 43794 30148 34137 38823 32470 37029 41905 45822 30917 34149 38834 32813 37032 42083 43999 31130 34405 39352 33037 37135 42237 44250 31191 34432 39385 33074 37188 42242 44289 51286 34488 59414 33107 37232 42243 44441 31373 34420 39420 33210 37323 42289 44406 51427 34459 39443 33272 37335 42303 46331 31301 34643 39496 33326 37480 42341 44334 31327 34602 39606 33379 37362 42408 44338 31344 54744 39448 33478 37574 42554 44593 31386 54823 39728 33488 37595 42475 46840 31427 55093 59904 33511 37414 42761 46938 51654 35124 39914 TVEOOJA STAFA TblUR : 52.43, Alltr al4«r >«r ••• «111 of«i>Qr*l»dr« t«ln« ««»tv«r«r tv«ia öétvttv tttlu* ttöfonvn 1 nuttrI aldtnt. hljot* vlnnltQ Tíminn 9 Della Street hefur veriö hægri hönd Perrys Mason f langan tíma og I hugum áhorfenda eru þau engin önnur en Barbara Hale og Raymond Burr. Barbara Hale: „BESTA HLUTVERKIÐ ER ÖMMUHLUTVERKIÐ Árið 1985, skömmu eftir að 20 ára tímabili reglulegra sjónvarpsþátta um Perry Mason, hans dyggu hægri hönd Dellu Street og aðstoð- armenn Iauk, var ákveðið að taka aftur upp þráðinn í lengri sjón- varpsmyndum um þessar vinsælu persónur. Og auðvitað kom ekki annað til greina en að grípa aftur til leikaranna sem höfðu haldið góðu lífi í þáttunum allan þennan tíma, þeirra Raymond Burr í hlutverki Perrys Mason og Barbara Hale í hlutverki Dellu Street. Nú í mars hefjast upptökur á einni myndinni enn f Colorado. Og nú er sonur hennar, William Katt, jafnfastur hluti af Perry Mason- myndunum og móðir hans. Barbara Hale missti mann sinn, leikarann Bill Williams sem réttu nafni hét Herman Katt, í septem- ber sl. eftir 46 ára farsælt hjóna- William Katt kemur aödáendum Perry Mason myndanna kunn- uglega fyrir sjónir. En vita þeir allir aö hann er I alvöru sonur Barbara Hale? band. Þau eignuðust þrjú börn, ieikarann William sem fýrr er getið, og dætumar Nita og Jody. Nita er líka að koma undir sig fótunum í sjónvarpsþáttum en Jody er tal- meinasérfræðingur. Barbara var lengi vel ein af eftir- sóttustu leikkonum í kvikmyndir og sjónvarp þó að hún næði kannski aldrei stjömuhæðum, en nú vill hún aðeins fara að draga í land með vinnu. Dellu Street getur hún þó ekki alveg sagt skilið við. En nú vill hún eiga meiri og frið- sælli tíma fyrir barnabörnin sín fjögur sem hún sér ekki sólina fyrir. Tvö em böm Williams, Clayton 13 ára og Emmerson, níu ára. Hin tvö eru börn Nitu, Alika 13 ára og Ukyah 11 ára. Nú segist Barbara vilja hafa nægan tíma fyrir þau, tala við þau og gefa þeim þennan und- urgóða eftirrétt sem þau segja eng- an geta gert eins góðan og amma. „Besta hlutverkið er ömmuhlut- verkið," segir Barbara Hale. Barnabörnin eru nú helsta yndi Barbara Hale. Móöir þessara tveggja er dóttir hennar, Nita.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.