Tíminn - 11.03.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.03.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚS SÍítfi/ ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími11200 Utla sviðið M. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Þýðing: Þðrarinn Eldjám Lýsing: Asmundur Karlsson Leikmynd og búningar. Elín Edda Amadóttir Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Leikendur Ingvar E Sigurösson, Guðrún Þ. Stephensen, Ulja Þórisdóttir. Ámorgun Sunnud. 14. mars. Fimmtud. 18. mars Laugard. 20. mars Ekki er unnt að hleypa gestum I sæbn eftir að sýning hefsL Stóra sviðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 6. sýn. sunnud. 14. mais - 7. sýn. miðvikud. 17. mars 8. sýn laugard. 20. mars 9. sýning fimmtud. 25. mars Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning hefsL MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Ikvöld. Laus sæti vegna forfalla. Fimmtud. 18. mars. Uppseft. Föstud. 19. mars. Uppseft. Föstud. 26. mars. Fáein sæti iaus. Laugard. 27. mars. Uppsett Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverðlaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 13. mars. Fáein sæti laus. Sunnud. 21. mars. Fáein sæti laus. Sunnud. 28. mars. Sýningum fer fækkandi. 2)ýrúv eftir Thorbjöm Egner Laugard. 13. mars H. 14.40. sýning. Uppseft. Sunnud. 14. mars Id. 14. Uppseil Laugard. 20. mars id. 14. UppsefL Sunnud. 21. mars Id. 14. UppselL Sunnud. 28. mats Id. 14. UppselL Laugard. 3. april kl. 14.00. Sunnud. 4. april kl. 14.00. Sunnud. 18. april kl. 14.00. Smíðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartimi Id. 20. I kvöld. UppselL Laugaid. 13. mars. Uppsett Miðvikud. 17. mars. Uppseft. Föstud. 19. mars. UppselL Surmud 21. mars. Uppsett Miðvikud. 24. mars. Uppseft. Fimmtud. 25. mats. Uppselt Sunnud. 28. mars. 60, sýning. Uppselt Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og frarn að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virkadaga i sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Grelöslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 Grinmyndin Eins og kona Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.10. Tvelr raglaölr Tryilt grínmynd Sýndkl. 5.7 og 11.05. Elskhuglnn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýnd Id. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Laumuspll Sýndkl. 9og 11.20. Baðdagurlnn mlkll Sýnd kl. 7.30 Karlakórlnn Hekla SýndId.5,7 og 9.05. Howards End Sýnd Id. 5 og 9.15 BLIKKFORM HF Smiöjuvegi 52, Kópav. Heimasími 72032 Bílasími 985-37265 Nýtt símanúmer 71020 Gerum viö: Vatnskassa, bensfntanka, allskonar blikksmlöavinna o.fl. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd bl þriggja óskarsverðlauna SýndkJ. 5, 7, 9 og 11 Svlkahrappurlnn Hriklega fyndin gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SvlkrAA Sýnd kl. 5 og 7 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára RKhöfundur á ystu nöf Sýndkl. 7og11 Bönnuð innan 16 ára Tomml og Jennl Með Islensku taii. Sýnd kl. 5 Miðaverð kr. 500 Sföastl Móhfkanlnn Sýnd ki. 9og 11 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina lll fSLENSKA lilll_lllll o^udðw ÓPERAN 6ardasfur<stynjan eftir Emmetich Kálmán Föstud. 12. mars kl. 20.00. Laugard.13. mars Föstud. 19. mars ki. 20.00 Laugard. 20. mars kl. 20.00 HÚSVÖRÐURINN Miðvikud. 10. marskl. 20.00 Sunnud. 14. mars kl. 20.00 Miðasalaneropm fráId. 15:00-19:00daglega, en ti Id. 20:00 sýningardaga. SlM111475 LEiKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Slml680680 Stóra sviðið: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliöre. Þýðandi Pétur Gunnarsson. Leikmynd Sb'gur Steinþórsson. Búningar Þór- unn Sveinsdóttir. Tónlist Ríkarður ðm Pálsson. Hreyfimyndir Inga Lisa Middleton. Lýsing Ög- mundur Þór Jóhannesson. Leiksijóri ÞórTullnius. Leikarar Ari Matthíasson, Edda Heiðrún Back- man, Ellert A. Ingimundarson, Guðmundur Ól- afsson, Guðrún Ásmundsdóttír, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdöttir, Pötur Einarsaon, Sigurður Karisson, Steinn Amiann Magnússon og Þröstur Leó Gunnarsson. Framsýning föstud. 12. mars Id. 20. Uppselt 2. sýning surmud. 14. mars. Gtá kort gilda. Örfá sæö laus. 3. sýning fimmtud. 18. mars. Ftauó kort gilda Örfá sæti laus. Ronja ræningjadóttir eftír Astrid Undgren — Tónlist Sebastian Laugard. 13. mars. kl. 14. Uppselt Sunnud. 14. mats. kl. 14. Uppselt Laugard. 20. mars. kl. 14. Uppselt Sunnud. 21. mars. Id. 14. Uppselt Laugard. 27. mars kl. 14. Fáein sæti laus. Surmud. 28. mars Id. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 3. april. Sunnud. 4. april. Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fulloröna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell Laugard. 13. mats. Fáein sæti laus. Föstud. 19. mars. - Sunnud. 21. mars. Fimmtud. 25. mars. Utla sviðið: Dauðinn og stúikan eflirArielDocfman Leikaran Guðrún S. Gísladóttír, Valdimar Öm Flygenring og Þorsteinn Gunnarsson. Leikstjóri Páll Baidvin Baidvinsson. Þýðandi Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd og búningar Þórann S. Þorgrimsdótttr. Lýsing Lár- us Bjömsson. Hljóömynd Baidur Már Amgríms- son. Framsýning fimmtud. 11. mars. UppselL Sýning laugard. 13. mars. Örfá sæti laus. Sýning fðstud. 19. mars. Miðasalan er opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá W. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 ala virka daga fiá M. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383 — Greiöslukoitaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIB GJAFA- KORTIN - TILVALiN TÆKIFÆRISGJÓF. Borgaríeikbús — Leikféiag Reykjavikur SUÐURLANDI Útgarður MBF Þetta hús, sem klætt hefur verlö fyrlr veöri og vindum meö grænu hllfðar- netl, stendur framan við verksmlðju- hús Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Agnar Pétursson, bygglngamelstari á Selfossi, og menn hans hafa sl. ár verið að koma þessari byggingu upp úr jörðinni og er fyrirhugað að taka þaö i notkun I september á þessu ári. Um er að ræða „rannsóknaaöstöðu, móttöku og vðruþróunarhús* fyrir MBF. Husið er tveggja hæða bygging með lagnakjallara. Nafnlð segir til um hvaða starfsemi fer fram i húsinu. f tengibygglngu við verksmíðjuhúsið Hin veglega nýbygging — Utgarður. munu verkstjórar hafa aðstöðu og einnig mun slmavarsla flytjast i tengi- bygginguna. Framkvæmdum utanhúss er u.þ.b. að Ijúka, en húsiö er steinsteypt og klætt að utan með piötum sem nefn- ast „Alucbond”. Plötumar eru sam- bland af trefjaplasti og áil, framleiddar í Danmörku hjá dótturfýrirtæki Aiusu- isse. Þetta mun allt koma I Ijós þegar hlifðametið verður tekið utan af bygg- ingunni. Matthías Ingi- bergsson 75 ára Sunnudaglnn 21. febrúar varð Matt- hias Ingibergsson, lyfsall og fyrsti rit- stjóri Þjóðólfs, 75 ára. Matthias var forstöðumaður Selfoss Apóteks frá 1952 til 1968, en eftir það iyfsali I Kópavogs Apóteki. Matthías tók þátt I starfi framsóknarmanna þeg- ar hann bjó á Selfossi. Hann var vara- þingmaður Sunnlendinga og sat á þingi um hriö. Hann var formaöur Framsóknarfélags Selfoss 1959-1960, formaöur Kjördæmasambands Fram- sóknarfélaganna i Suðurlandskjör- dæmí frá 1960-1965. Matthfas var Matthias Ingibergsson. einn af stofnendum héraðsfréttablaös- Ins Þjóðólfs og ritstjóri þess fyrstu ár- in. Kona hans er Katla Magnúsdóttir og eru böm þeirra fjögur. Þjóðólfur óskar Matthlasi til hamingju með afmælið. Skipulags- breytingar hjá KA Hjá smiöjum Kaupfélags Amesinga á Selfossi hafa staðið yfir allmiklar skípuiagsbreytingar, bæði innanstokks og á starfsmannahaldi. Þessar breyt- ingar miða helst að þvf að nýta hús- næðið betur en verið hefur. Stærsta breytingin er að renniverkstæðið hefur verið fiutt inn I vélsmiðjuna og þar hef- ur verið byggt sérstakt hús fyrir renni- verkstæðiö. Rafmagnsverkstæðið veröur flutt f hluta af bitaverkstæðinu. Hjólbarða- verkstæðíð fer i þann hluta sem renni- verkstæðið hafði áöur og er fyrirhugað að flytja hluta af starfsemi pakkhúss- ins f gamla hjólbarðaverkstæðið. Þjóðólfur mun segja nánar af þess- um breytingum f næsta blaði. Hraðamet Þrtðjudaginn 2. mars setti Kjartan B. Guðmundsson flugstjóri hraðamet á flugleiðinni Reykjavlk-Höfn. Aðeins 41 minúta leiö frá þvi er vélin sleppti braut f Reykjavík þangað til hún snerti braut á Ámanesflugveili. Flugtakið var I suöur og lending I norður. Rugstjór- inn var sér ómeðvitaður um að hann væri að setja hraóamet, dró snemma úr hraða og dólaði sér héma yfir jökul- inn f björtu, flaug langt út til aöflugs farþegum til þæginda, því að smá- hreyfing var i lofti. Góður vestanvindur var i háloftunum og var hann ástæðan fyrir hinum góða tima. Vélin var þó aöeins 53 minútur á leiðinni til baka til Reykjavlkur og var borið fram kaffi, Neskaffi gull, eins og venja er. Gamla metið, sem nú var slegið, var frá 3. febrúar 1987, en þá varflugstjóri Guðmann Aðalsteinsson. Hann var 42 mínútur ó milli á gömlum Fokker, eins og sagt er, Náttfara. Þar áöur var met- ið 43 minútur, sett 25. september 1983. Þar var einnig Fokker á ferð. Segja má að timi hafi verið kominn til að nýju vélarnar slægju met þeirra gömlu, því þær eru hraðfleygari. Meira af metum: 15. febrúar sló Chi- eflain, 9 manna vél Flugfélags Austur- lands, hraðamet þess félags á leiöinni Reykjavlk-Höfn. Jóhannes Jóhannes- son (Snorrasonar) flaug þá leiöina I suðvesfan vindi á aðeins 48 mínútum, sem er mjög góður tlmi á vél af þess- ari gerö. Nýliðaþjálfun hjá Borgey Vlð gátum um þaö I siðasta blaöi að atvínnuleysi þekktist hér I A- Skafta- fellssýslu, þó ekki væri það mjög út- breitt. Til skamms tíma og jafrivei enn hefur veriö hægt aö fá vinnu hjá Borg- ey hf., fiskvinnslugeira, og það sem meira er: nýiiöar eru þjátfaðir til starfa, sem er gott fyrir þá og ekki síöur fyrir- tækið, sem hefur skellt sér i gæðamál- in af fulium krafti eins og lesendum E.H. er kunnugt um. Soffia Ámadóttir, Hrönn Pálsdóttir og Þóra Pétursdóttir mynda starfshóp um þaó verkefni aö þjálfa nýliða. Þeir læra vinnubrögð og um réttindi sln og skyldur. Þær þrjár kynna þeim og fyrirtækið og sjó um endurþjálfun á vönu starfsfólki. Þeim stöllum bar saman um aö þetta væri þarft framtak. Frá fyrsta degi gerðu nýliðar sér nú grein fyrir mikil- vægi starfa sinna, fyrirkomulagi starfs og uppbyggingu fyrírtækis. Þá væri Hrönn Pálsdóttir leiðbeinlr Marfu Helenu Sarabfu. mikilvægt að læra rétt handbragö strax [ upphafi, öryggi nýliðans ykist og afrakstur starfs hans yrði betri. Þá væri einnig nauðsynlegt að taka vana starfsmenn i endurmenntun. Allir hefðu vanið sig á aukahandtök sem hægt væri að útrýma og alltaf mætti nýta fisklnn betur. Búist er við að þjálfunarframtakið fori deild úr delld. Þaö byrjaði 1 snyrtingu og pökkun og er nú komið i aögerö og móttöku og vélflökunina og fer svo i saltfiskinn. Þann morgun, sem viö vorum á vappi i gesfostfgvéium og hámeti, var Maria Heiena Sarabía i nýfiðaþjálfun og kunni því vel, eins og myndin ber með sér. Sverrir Aðalsteinsson tjáði blaöinu aö Borgey vilji gjarna fjárfesta i vinnu- framlagi heimafólks og einhver mögu- leiki mun vera á vinnu núna sem endranær. Langt páska- Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að banna eflirgreindar veiðar frá kl. 20 þriðjudaginn 6. apríl til 10 ár- degís miðvlkudaginn 21. aprll. A. Allar veiðar með þorskfiskanetum. B. Allar veiðar innan ystu togvelðimarka á svæði fyrir Suðuriandi og Vesturlandi frá Stokksnesvita vestur og noröur að Bjargtöngum. C. Altar veiöar fyrir Suð- vesturlandi, sem rtær verulega út fyrir ystu togveiðimörk. Svæöi þau, er tilgreind eru I liðum B og C hér að ofan, eru þau sömu og veiöar voru bannaöar á um páska á siöasta ári. Hins vegar hófst banniö 11. aprll og stóð til 21. aprll á slöasta ári og giiti þaö einnig um netabannió. Þá hefur verið ákveöið að fella úr gildi reglugerð um Frímerkiö á Sel- vogsbanka, banna allar veiöar á Stöövarfirði og Gunnótfsvik 6.-21. apr- II og breyta ekki að svo stðddu lág- marksstærðum möskva í þorskanet- um. Gengurá lyginni! Sl. flmmtudag hafðl fiskimjölsverk- smiöjan á Höfn tekið ó möti tæplega 11000 tonnum af loðnu. Verksmiöjan er núna pakkfull, bræðir og bræðir dag og nótt. Mannskapurinn, 17 manns, vinnur á samrúllandi vöktum allan sól- arhringinn. Að sögn Björns Traustasonar verk- smlðjustjóra er aðelns tekið á móti loðnu úr tveimur bátum, Húnaröstinni og Þórshamri. Meiru annar verksmiðj- an ekki, hún er hæggeng og gömul og ýmsir hlutar hennar gjörónýtir, „snúast bara á lyginni" að sögn Bjöms. Verk- smiöjan bræöir 370 tonn á sólarhring. Bjöm segir að uppi séu áform um aö stækka hana og skipta út þvl sem úr- elt er, bilað eöa ónýtt. Áformað er aö þetta verði 500 tonna brasðsia, þegar byrjað verður að bræða síld eða loðnu i ágúst nk. Vertlðinni er þó alls ekki lokið. Bjöm Traustason býst við að verksmiðjan fái enn nokkuð i belg sinn. Vertíöin er nú samt oröin sú allra besta I mörg herr- ans ár. Héraðsdómari flytur í nýtt húsnæði Héraðsdómart Austurfands flutti ný- lega inn i nýtt húsnæði aö Lyngási 15 á Egilsstöðum. Auk skrifstofu embætt- isins er einn af þrem dómsölum emb- ættisins I fjórðungnum þar til húsa. Aó sögn Ólafs Barkar Þorvaldssonar hér- aðsdómara, þótti nauösynlegt að embættið flytti strax inn f nýja hús- næðið sl. haust, þrátt fyrir að fram- kvæmdum væri ekki að follu lokiö. Dómsalir I fjórðungnum eru þrlr: á Eskifiröi, Egilsstöðum og Höfn, en hér- aösdómari er með reglulegt þinghald á þessum stöðum og auk þess á fleiri stöðum I fjórðungnum eftir þörfum hverju sinni. Að sögn kunnugra styttist óðum i aö lögregtan og fulltrúi sýslu- manns á Seyðisfirði flytji einnig i hús- ið. Dómsalurlnn nýl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.