Tíminn - 26.03.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.03.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÍSÖ ÞJÓÐLEIKHUSID Sími 11200 Utia svlðið Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eför Per Olov Enquist I kvöld. UppselL Á morgun. Uppselt Föstud. 2. apríl. Uppselt Sunnud. 4. april. Uppselt Fimmtud .15. april. Laugard. 17. april. Laugard. 24. april. Sunnud. 25. apríl. Ekki er unnt aö hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefsL Stóra sviðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU effir Brian Friel Laugard. 3. april. Sunnud. 18. april. Laugard. 24 april. Fimmtud. 29. april Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn effir að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur effir Lemer og Loewe I kvöM. Örfá sæti laus Fmmtud. 1. apol. Nokkur sæli laus. Föstud. 2. apríl. Öfá sæti laus. Föstud. 16. april.. Örfá sæti laus. Laugard. 17. apnl .Uppselt Fimmtud. 22. april. Föstud. 23. april. Nokkur sæti laus. Menningarverðlaun DV HAFIÐ effir Ólaf Hauk Simonarson Sunnud. 28. mars. Nokkur sæti laus. Sunnud. 4. april.. Fimmtud. 15. april. Sunnud. 25. april. Sýningum ferfækkandi. 2) ýiirv ú <3Cáf&aAÍíácji' effir Thorfcjöm Egner Sunnud. 28 mars. Uppselt. Laugard. 3. april kl. 14.00. UppselL Sunnud. 4. april k). 14.00. Uppselt Sunnud. 18. april kl. 14.00.UppselL. Fimmtud. 22. april kl. 13. Örfá sæti laus. Laugard. 24. april kl. R Örfá sæti laus. Sunnud. 25. apríl Id. 14. Örfá sæti laus. Smíðaverkstæðið: STRÆTI effir Jim Cartwright I kvótd. UppselL Sunnud. 28. mars. 60. sýning. Uppselt Fimmtud. 1. april. Uppselt Laugard. 3. ajxil Uppselt Miðvikud. 14. april. Fáein sæd laus. Föstud. 16. apriL Uppsell Sunnud. 18. april. Miðvikud. 21. aprfl. Fimmtud. 22 april. Föstud. 23. april. Sýningin er ekki við hæti bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smiða- verkstaaðis effir að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fýrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá ki. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Englastrfð Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 9 og 11.20 Nótt í New Yortc Frábær spennumynd Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9 Svlkráó Sýnd kl. 7 og 11 Sfrartglega bönnuð bömum innan 16 ára Tomml og Jennl Meö Islensku tali. Sýnd Id. 5 Miðaverð kr. 500 Sfóastl Móhfkanlnn Sýnd Id. 5 og 9. Bönnuöinnan 16ára Sódóma Reykjavfk 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700,- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina Mlójaróarhafló Sýnd vegna áskorana Id. 7 og 11 Frumsýnir stórspennumyndina Á bannsvsói Spenna frá fyrstu minútu til hinnar slðustu. Leikstjóri Walter Hill (The Warriors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfort) Sýndkl. 5, 7, 9 og 11,10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Elskhuginn Umdeildasta og eróttskasta mynd ársins Sýnd kl. 9.10 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára. Laumuspil Sýndkl.9og 11.20 Karlakórinn Hekla Sýnd kl. 5 og 7 Myndinn er sýnd með enskum texta 10. norræna kvikmvndahatiðin Kl. 15:00 Englagaróurim, Ánglagárd Leikstj. Colin Nutley KI. 15:15 Sódóma Roykjavík Leiksfi. Óskar Jónasson Kl. 17:00 LoftskeytamaAurinn, Telegrafisten Leikstj. Erik Gustavson W. 17:00 Bnmnurinn, Kaivo Leiksti. Pekka Lehto Kl. 17:15 Leiósðgumaóurinn, Vejviseren Leiksfi. Nils Gaup W. 19:00 Sárar ástir Kl. 19:00 Sofie Leikstj. Liv Ullmann Kl. 19:15 Handfylli af tíma, En hándffild tid Leikstj. Martín Asphaug Kl. 21:00 Freud flytur aá heiman, Freud ftyttar hemifián Leikstj. Susanne Bier Kl. 22:00 Týndi sonurinn, Tuhlaajapokia Leiksfi. Veikko Aaltonen Kl. 23:00 Hundalff, Mit liv som hund Leiksfi. Lasse Hallström Ath. á undan hverrl mynd veröur sýnd stuttmynd. Miðaverð kr. 500. Afláttarkort fást f biólnu lllll ÍSLENSKA ÓPERAN jiiii , Óardafifurstynjan eftir Emmerich Kálmán Föstud. 26. mars kl. 20.00. Örfá sætí laus. Laugard. 27. mars kl. 20.00. Uppselt Föstud. 2. april kl. 20.00. Öriá sæb laus. Laugard. 3. apríl kl. 20.00. Örfá sæb laus Miöasalaneropin frá kl. 15:00-19:00 daglega, en 8 Id. 20:00 sýningaitlaga. SlM111475. LHKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Sími680680 Stóra svíóíó: TARTUFFE Ensk leikgerð á verití Moliére. 5. sýn. föstud. 26. mars. Græn kort gilda Fáein sæti laus. 6. sýn. miövikud. 31. mars. Gul kort gilda. Fáein sæti laus. 7. sýn. 4. april. Hvit kort gilda. 8. sýning fimmtud. 15. april. Brun kort gilda Ronja ræningjadóttii eftír Astrid Lindgren — Tónlist Sebastian Laugard. 27. mars kl. 14. Örtá sætí' laus. Sunnud. 28. mars kl. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 3. apríl. Surmud. 4. april. Fáein sæli laus. Laugard. 17. april. Sunnud. 18. april Laugard. 21. april Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur effir Willy Russell Laugard. 27. mars. Fáein sætí laus. Föstud. 2. april. Fáein sætí laus. Laugard. 3. april. Föstud. 16. april Miðvikud. 21. april Litla sviðið: Dauðinn og stúlkan effirAriel Dorfman Laugard. 27. mars. Uppselt Föstud. 2 april. Uppselt Laugard. 3. april. Fáein sætí laus.. Fimmtud. 15. april. Föstud. 16. aprfl. Laugard. 17. april Stóra svið: Coppelia Islenski dansllokkurínn sýnir undir sljóm Evu Evdokimovu Framsýning miðvikud. 7/4, hátiðaisýning fimmtud. 8/4, 3. sýn. laugard. 10/4,4. sýn'mánud. 12/4,5. sýn. miðvikud. 14/4. Miöasala hefst mánud. 22/3. Miðasaian er opin alla daga frá W. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i sima 680680 alla virka daga frá M. 10- 12 Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrír sýn- ingu. Faxnúmer 680383—Greiðslukortaþjónusta. LHKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNB GJAFAKORTIN Víkurfréttir KEFLAVIK hringir og kleinur fá góð- ar viðtökur Ný kökugerð, er ber nafniö Nesja, hefur feklð tll starfa við Iðavelli I Keflavík. Um er að ræða fjölskyldu- fyrlrtæki I eigu Jóns Helgasonar og Jens I. Arasonar og fjölskyldna þeirra. Enn sem komið er, er fyrlr- tækið rekið sem aukavinna þeirra félaga. Þö að fyrirfækið sé nýtt af nálinni og halda mætu að nægjanlegl fram- boð væri á kökum á markaðinum I dag, hefur framleiðslu þeirra veríð það vel tekið aö þeir hafa vart und- an að framleiða, að þeirra sðgn. Bjóða þeir þegar upp á 11 vöruteg- undir og þ.á m. eru 6 tegundir af kleinuhringjum, kleinur o.fl., auk þess sem þeir hafa hug á að fjölga enn tegundunum. Sem dæml um viðtökurnar, þá buöu þeir upp á sérstaka hringi á bolludagínn og seldust þann dag yfir 5000 hringir. Eru vörur frá þeim komnar I velflestar verslanir á Suð- urnesjum og framundan er dreifing á Reykjavikurmarkað. Þá bjóða þeir vörurnar i skemmtilegum umbúðum sem koma I veg fyrlr að kremlð klessisf, eins og þvl miður er al- gengt I dag. Kleinuhringlrnir eru pakkaðir I öskjur, sem öryrkjar fram- leiöa og eru mjðg handhægar. Kom fram hjá þeim félögunum mik- II bjartsýni á framhaldiö, enda ný- búnir að kaupa húsnæði undir fram- lelðsluna, sem selst vel. Þá hefur sú kynning, sem þeir hafa haft I frammi, skllað sér mjðg vel, en fram að þessu hafa þeir verið með kynn- ingar vlða I verslunum þar sem fólki er boðiö að smakka á framleiðsl- unni. Jens I. Arason (t.v.) og Jón Helga- son i fyrtrtækt sínu, er nefnlst Nesja, sem er sfðar) hluti orðsíns „Suðurnesja". Draumurinit að framleiða eigin fatalínu Það er gott að kunna að sauma, en þannig er nú með marga að saumavélar og nálapúðar eru sem latina og lokuð bók. Þannig eru saumastofurnar nauðsynlegar og þangað leita margir með flókin eða jafnvel einföldustu verkefni og láta fagkonur um aö leysa úr vandanum. [ kjallara Suöurgötu 42 í Keflavík hafa þær Sæunn Guðmundsdóttir og Dagbjört Magnúsdóttir hreiðrað um sig með saumavélarnar, skærln og metravöruna i massavís. ,Við stofnuðum Saumastofuna Lilj- ur árið 1985 og vorum þá til húsa að Hringbraut f Keflavlk, en fluttum hingað t febrúar 1989 og höfum saumað hér slðan," sögðu þær stöll- ur. Á saumastofunni sauma þær all- an fatnað fyrir einstaklinga og elnnig einkennisfatnað fyrir fyrirtæki eða jafnvel vinnufatnað á heilu vinnu- flokkana. [þróttafélögin leita einnig tll Sæunnar og Dagbjartar, þvf fþróttafatnaðurinn þeirra þykir sterk- ur og vandaður. Stúlkurnar i Fim- leikafélagi Keflavikur klæöast t.a.m. æfingagðilum frá Liljum. Þegar þær stöllur eru ekki að breyta og bæta fatnað fyrir fðlk, Þetta eru hinar rösku saumakonur í Líljum. Dagbjört Magnúsdóttir situr við saumavétina, en Sæunn Guðmundsdóttir stendur hjá. Þær eru fagmenn i sinni grein og eru f félagi meistara og svelna í fata- iðn. brúa þær blliö með eígln framleiðslu til söiu. Þær segja reyndar drauminn vera þann að hefja framleíöslu á eigin fatalínu, sem þær geti haft til sölu alla daga, allt árið. Nú þegar líður að fermingum, er vert að geta þess að hver fer að verða siðastur aö fá saumaðan fermingarfatnaöinn. Sæunn og Dag- björt eiga þó kjóla á iager á ferming- ardömumar. Nú er slðastí séns að slá máli á fólk, svo hægt sé að byrja saumaskapinn fyrir fermingarnar. Samkomulag um tjaldstæðið í höfn Samkomulag náðist með bæjar- ráðum Keflavlkur og Njarðvíkur á sameiginlegum fundi nýlega um tjaldstæði bæjarfélaganna. Gerir samkomulagið ráð fyrir að feröamálanefndir beggja bæjarfélag- anna sameinist I eina. Verður nefndin skipuö þremur fulltrúum frá hvoru bæjarfélagi og skiptist for- mennskan þannig, að hvort bæjarfó- lag á formann tvö ár i senn og skal i upphafi hvers kjörtimabils semja um hvort sveitarfélagiö gegnir for- mennsku fyrst. Mun fulltrúi Keflavlk- ur gegna fyrst formennsku, þ.e. til 15. júnl 1994. Rekstur tjaldsvæöis- ins skal vera í höndum Njarðvikur- bæjar, en rekstrarkostnaði skipt til helminga milli bæjanna. Tjaldstæðiö og mannvirki verða sameign bæjar- félaganna beggja. Húsavíkurhöfn var mesta löndunarhöfn rækju á síð- asta ári Húsavfkurhöfn var á siöasta ári stærsti löndunarstaður rækju á land- inu. Þetta er i fyrsta sinn sem það gerist, venjulega hefur langmest verið landað á [safirði. Að sögn Tryggva Flnnssonar fóru um 4700 tonn af rækju um höfnina á Húsavik á sfðasta ári. Af þessu magni fóru 3.800 tonn i Rækju- vinnsluna, en elnnig kom hingaö rækja sem Július Havsteen frysti á Japansmarkað og rækja sem seld var úr bænum. Nýtingin á vélasam- stæðu Rækjuvinnslunnar hér mun vera sú besta á landinu. Og rækjuafli hefur verið grföarleg- ur síðustu vikumar. Buið er að veiða þau 450 tonn sem leyfð var veiði á hér i flöanum, og búiö að sækja um meira. Vonir standa til aö leyft fáíst, enda lét fiskifræöingur, sem för í túr með Guðrúnu Björgu á dögunum, afar vel af skilyröum í flóanum fyrir rækjuna og magniö er mikið. Völsungar sig- ursælir í bocc- ia á íslands- móti fatlaðra fslandsmót (þróttasambands fatl- aðra I boccia, bogfimi, borðtennis, lyftingum og sundi fór fram í Hafnar- firðl nýlega. Bocciadeild Völsungs var að sjálfsögðu mætt ð staöinn og stóðu keppendur frá Húsavlk sig mjög vel á þessu fjölmennasta Is- landsmótl frá upphafi, en keppendur voru alis 305 frá 21 félagi. Hörður (varsson, Völsungi, gerði sér litið fyrir og sigraði i einstak- llngskeppni 3, deildar í boccla, og félági hans Olgeir Egilsson varð f 3. sæti. Keppnlslið félagsins, sem keppti i 2. deild, stóð sig frábærlega og slgraði glæsllega og vann slg upp 11. deild. Og Völsungar voru ekki aðelns fremstir 1 flokki í íþróttakeppninni. Þeir mættu á lokahóf (slandsmótsins á Hótel Sögu og ein úr hópnum, Eria Ýr Hansen, gerði sér litið fyrlr og söng iagiö .Góða nótt minn litli Ijúfur", með hljómsveit Björgvins Halldórssonar, og gerði það með stæl, að sögn önnu K. Vilhjálms- dóttur. Lið Völsunga sem vann sig upp ( 1. deild. F.v. Kristbjöm Óskars- son, Ofgeir Egilsson og Hörður (varsson. Byggingamenn gagnrýna verk- taka Nýlega var haldinn félagsfundur I Byggingamannafélaginu Árvakrl um horfur í atvinnumálum bygginga- manna á Húsavlk og i Suður-Þing- eyjarsýslu, og iýstu menn þungum áhyggjum yfir horfunum. ( ályktun, sem samþykkt var á fundinum, segir m.a.: „Sú staðreynd liggur fyrir aö á sama tima og félagsmenn úr Bmf. Árvakri ganga um atvlnnulausir, hafa verktakar í byggingariönaði á Húsavik og S-Þing. verlö að láta vinna fyrir sig verk utan félagssvæð- is Bmf. Árvakurs. Við slíkt verður ekki unað. Þvi skorar fundurinn á fyrirtæki og alla verktaka i byggingariðnaði á félags- svæði Bmf. Árvakurs að taka hönd- um saman meö það að markmiði aö efia atvinnu I heimahéraði." Samkvæmt heimildum Vikurblaðs- ins mun kveikjan að þessari áiyktun vera samningur verktaka um smíði á Innréttingum I nýbygglngu Hvamms utanhéraös. Gjöf í orgel- sjóðinn Nýlega afhenti Norðfiröingafélagið i Reykjavik 250 þúsund krónur að gjöf i orgelkaupasjóð Norðfjaröar- kirkju. Gjöfin var afhent t Sjóminja- safni Jósafats Hinrikssonar og veitti Ágúst Ármann Þorláksson, organisti i Norðfjaröarkirkju, gjöfinni viðtöku. Hákon Bjömsson, formaður félags- ins, afhenti gjöfina og sagði m.a. aö með þessu vildu brottflutlir Norðfirð- ingar sýna gömlu kirkjunni sinni þakklæti og viröingu og þaö hefði þótt vei við hæfi aö gera það á ald- arfjórðungsafmæli félagsins, sem væri um þessar mundir. Jón Guðmundsson, Hákon Bjömsson, Slgríður Hermanns- dóttir, Ágúst Ármann Þorláksson, Haltveig Hitmarsdóttir og Friðrik Guömundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.