Tíminn - 17.07.1993, Page 2

Tíminn - 17.07.1993, Page 2
2 Tíminn Laugardagur 17. júlí 1993 Skerðing veiðiheimilda lækkar útflutningsverðmæti um 6 milljarða sem eykur atvinnuleysi um 0,6%: Kvótaskerðing lækkar tekjur sveitarfélaga um 78 milljónir Hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hefur veríð reiknað út að skerðing veiðiheimilda á næsta árí geti þýtt sex milljarða króna samdrátt í útflutn- ingsverðmætum. Samdráttur í veiðum muni auka atvinnuleysi um 0,6% og sú tjölgun atvinnulausra muni þýða um 78 milljóna króna tekjutap sveitarfélaganna í landinu. Hlutfallslega muni þetta koma þyngst niður á Vestfjörðum, þar sem útflutningsverðmæti muni dragast saman um hátt í 100 þúsund krónur á hvern íbúa í kjördæminu. Af þvf leiðir að sveitarfélög á Vestfjörðum verða fyrir 1.340 kr. tekjutapi á hvern einasta Vestfirðing, sem er um 33 sinnum meira tekjutap en hjá Reykjavíkurborg, þar sem tekjur borgarsjóðs lækka um 41 kr. á íbúa af þessum ástæðum, sam- kvæmt útreikningum Sambands sveitarfélaga. Kvótaskerðingin kemur einnig mjög þungt niður á Vesturlandi og Austurlandi. í þessum landshlutum er áætlað að útflutningstekjur minnki um 73.100 kr. og 78.300 kr. á hvern íbúa að meðaltali. Það leiði til 950 kr. tekjutaps á hvern íbúa í sveitarfélögum á Vesturlandi og sveitarfélög á Austurlandi tapi að meðaltali tæplega 1.000 kr. á hvem íbúa. Samkvæmt athugun sambands- ins leiða tillögurnar til þess að útflutningsverðmæti þorskafla minnkar um 6,8 milljarða kr. og verðmæti ufsa og karfa minnkar um 1,7 milljarða til viðbótar. Þar á móti er reiknað með að auknar veiðar á úthafskarfa, sem er utan kvóta, auknar rækjuveiðar og ýsuveiðar geti gefið um 2,5 millj- arða í auknar útflutningstekjur. Eftir stendur þá sex milljarða rýmun útflutningstekna á árinu. Tíminn hefur áður greint frá þeirri niðurstöðu Sambands sveitarfélaga að sveitarfélög verði fyrir 45 milljóna kr. tekju- skerðingu vegna samdráttar í fullvirðisrétti sauðfjárbænda. Tekjur þeirra munu þannig minnka samtals um 123 milljón- ir vegna þessara tveggja kvóta- skerðinga; þorskveiðikvóta og fullvirðisréttar sauðfjárbænda. - HEI Kjördaemi Breyting í útflutn. vcrðmæti 1993-94 Breyting f útfkitn. vcrömxli kr.pr. íbúa Tetkjuup sveitarfélaga Tekjutap sveitarfélaga kr.pr. íbúa Rcykjavfk -323,847,626 -3,221 4,126,608 41 Reykjanes -1,506,628,169 -23,302 16.246.858 251 Vesturl. -825,183,077 -73,121 10,710,121 949 Vestfiröir -865,628,288 -97,120 11,961,631 1,342 Noröurl.V -250.696.855 -33,905 4,122,405 558 Noröurí£ -867,736,639 -38,667 13,539,498 603 Austurí. -845,198,770 -78,259 10,766,813 997 Suöuriand -550.020,546 -45,351 6,279.795 518 LandiA alk •6,034,940,000 -25,306 77,753,731 326 Breyting á útflutningsverðmœti og tekjutap sveitarfélaga, sundurliðað eftir kjör- dæmum. Tekjutap pr. íbúa ermiðað við úbúafjölda á sjávarútvegsslöðum. Vinningar í sumarhappdrætti Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra Útdráttur 15. júlí 1993 Alíslenskir vinningar að verðmæti 50.000 krónur 294 6830 13462 22424 30708 344 7079 14188 23116 30865 814 7200 14737 23576 32485 1088 7824 14902 23725 32853 1159 7961 15537 24368 33336 1451 8219 15766 24776 33398 2057 8228 16077 25111 35010 2934 8392 16159 25196 35264 3182 8415 17215 25284 35333 3699 8542 18447 25412 35406 3896 9101 18781 25708 35743 3942 9357 19134 25864 36170 5252 9384 19251 26573 36186 5778 10757 19848 28409 36188 5894 11610 20146 28538 36367 6117 11984 20360 28833 37088 6607 12178 20864 29074 37116 6655 12547 21006 29547 37213 6699 12739 21738 29577 37230 6727 12975 22369 30126 37434 37556 42681 50454 57423 65464 38786 43203 50700 57873 67148 38820 43632 50893 58565 67356 38915 44130 50919 58862 67534 39575 44241 51276 59010 68113 39962 44510 51483 59721 68226 40009 44858 51490 60153 68319 40290 45297 51937 60449 68951 40528 45532 51992 60751 69874 40703 46332 52635 60784 70194 40860 46468 52993 60913 70603 40915 46766 53669 61316 70645 41022 47358 53682 61608 70744 41252 48756 54259 61908 70782 41647 49107 55209 62114 72147 42162 49354 55351 62377 73087 42327 49882 56798 63601 73231 42560 50261 57051 64663 73606 42576 50409 57053 65218 73759 42618 50447 57314 65345 74053 ER VATNSKASSINN BILAÐUR? Gerum við. Seljum nýja. Ameríska evrópska Ármúla 19,128 Reykjavík. Símar: 681877, blikksmíðaverkstæði. 681949, vatnskassaverkstæðið. 681996, skrifstofan. •■V L...— - M m i MmSMIBJAH KórÁtthagafélags Strandamanna er nýkominn úr velheppnaðrí ferð um Finnland þar sem þessi mynd er tekin. Kórínn héit m.a. tónleika í Kustavi sem er vinabær Hólmavíkur og hlaut góðar viðtökur. Náttúruverndarráð boðar enga gjaldtöku inn á ferðamannastaði að óbreyttu ástandi en vonar að: Ríkið skili ferða- mannaskattinum Þóroddur Þóroddsson, framkvæmdastjóri Náttúruvemdarráös, á ekki von á því aö ráðið fari eftir þeirri tillögu sem fram kemur í skýrslu OECD og umhverfismálaraðherra kynnti í vikunni um að taka upp greiðslur af férðamönnum til að komast á vinsæla ferðamannastaði. Náttúruvemdarráð hefur ásamt Ferðamálaráði lagst eindregið gegn því að slíkt gjald verði tekið upp, til dæmis í Dyrhóley. „Gjaldtakan hefur verið rædd í mörg ár en okkur finnst ekki að fólk skuli greiða fyrir að fá að njóta nátt- úru landsins. Aftur á móti er nauð- synlegt að greiða fyrir ferðþjónustu ef hún er í boði," segir Þóroddur. Hann segir að menn séu sammála um að bæta þurfi vegi, göngustíga og merkingar og að koma þurfi upp snyrtiaðstöðu í Dyrhóley. Viðræður standa nú yfir milli Náttúmverndar- ráðs og landeigenda um það hvemig eigi að fjármagna framlwæmdimar og hvemig rekstri skuli háttað. Einnig þykir æskilegt að sögn Þór- odds að hafa landvörð yfir háferða- mannatímann. ,Að mínu mati er auðvelt að skipu- leggja Dyrhóley þannig að hún þoli ágang ferðamanna. Þar hefur alltaf verið lokað á varptímanum og svo þarf bara að afmarka þau svæði þar sem menn vilja ekki að sé farið á ákveðnum árstímum," segir Þór- oddur. Náttúruvemdarráð hefur þá stefnu að skipta sér ekki af rekstri ferða- þjónustu utan þjóðgarðanna fyrir utan rekstur salemis við Gullfoss því það er inni á friðlandi. „Það má vel vera að skýrsla OECD verði til þess að ríkið skili Ferða- málaráði þeim peningum sem hafa verið teknir af ferðamönnum í Frí- höfninni en 10% verðhækkun var lögð á alla vöru fyrir mörgum ámm. Peningarnir áttu að renna til Ferða- málaráðs en aðeins 30-40% af þeim komast til skila. Afgangurinn fer í ríkiskassann. Þama er um að ræða hundmð milljóna sem ekki hafa skilað sér á undanfömum ámm. Bæði Ferðamálaráð og Náttúru- vemdarráð hefur reynt að hamra á þessu við ríkið en ekkert hefur geng- ið,“ segir Þóroddur. -GKG. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavlkur, f.h. gatnamálastjórans I Reykja- vík, óskar eftir tilboöum f gatnagerð: Suðurlandsbraut-Skeiöar- vogur, hringtorg. Helstu magntölur eru: Gröftur 10.000 m3 Fylling 10.000 m3 Flatarmál gatna 5.000 m3 Lengd holræsa um 400 m Verkinu skal að fuilu lokiö fyrir 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofú vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 21. júll, gegn 15.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. júlí 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.