Tíminn - 10.08.1993, Síða 4

Tíminn - 10.08.1993, Síða 4
4 Tíminn Þriðjudagur 10. ágúst 1993 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Ttminn hf. Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm. Aðstoðarritsýóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar Birgir Guðmundsson Stefán Asgrlmsson Skrifstofur: Lynghálsi 9,110 Reykjavlk Sími: 686300. Auglýslngasfml: 680001. Kvöldsímar: Askrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1368,- , verð I lausasölu kr. 125,- Grunnverð auglýsinga kr. 765,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Hver er stefna ríkisstjórnarinnar í landbúnaðarmálum? Kynning Sighvats Björgvinssonar viðskiptaráðherra á skýrslu norrænu ráðherranefndarinnar um stuðning við landbúnað á Norðurlöndum hefur vakið upp gamal- kunna umræðu um landbúnaðarmál með stórkarlaleg- um fullyrðingum um gróða neytenda af því að leggja landbúnað niður hér á Iandi. Þeir hógværari segja að reyndar sé allt í kaldakolum í landbúnaðinum, en ekki sé verið að tala um að leggja hann af. Sú stefna hefur verið hér uppi í Iandbúnaði að fram- leiða fyrir innlendan markað. Afkastagetan hefur verið langt þar fram yfir og hefur verið unnið að því undan- farin ár að draga saman í framleiðslu og fella niður út- flutningsbætur á landbúnaðarvörur. Vegna þessa hafa jarðir farið úr byggð, eða að teknar hafa verið upp nýjar búgreinar, sumar með árangri en á öðrum sviðum hefur tekist miður. Því verður einnig ekki á móti mælt að unnið hefur verið að því að ná framleiðslukostnaðinum niður og vinnslu- og dreifingarkostnaði. Þetta verk hef- ur verið unnið í tengslum við búvörusamninga og for- ustumenn bænda hafa verið í samstarfi við verkalýðs- hreyfinguna í landinu um þessa vinnu. Nú kemur viðskiptaráðherra ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar fram á völlinn og slær fram tölum um sparn- að neytenda við það að slá landbúnaðinn af og hvetur verkalýðshreyfinguna til að taka upp þá baráttu. Hann segist reyndar ekki skilja af hverju foringjar hennar láti bjóða sér þetta. Landbúnaðarráðherra segir hins vegar viðskiptaráð- herra byggja málflutning sinn á gömlum og villandi töl- um, samanburðurinn sé ekki marktækur og bændur séu á réttri leið. Nú hlýtur almenningur að spyrja hver sé stefna þeirr- ar ríkisstjórnar í landbúnaðarmálum sem hefur tvo ráð- herra innanborðs sem tala svo í austur og vestur. Fylgir ríkisstjórnin landbúnaðarstefnu Halldórs Blöndal eða Sighvats Björgvinssonar? Hér er allt of mikið í húfi til að hægt sé að hlusta bara á hnútukast ráðherranna og láta svo kyrrt liggja. Ef taka á þessa menn alvarlega, hlýtur að stefna í hörkuátök milli stjórnarflokkanna þegar farið verður að takst á um fjárveitingar til land- búnaðarmála á næsta ári. Bændur sem eiga atvinnu sína og lífsafkomu undir landbúnaðarstefnunni á sínum tíma, hljóta að spyrja hvort sú stefna sem mörkuð var með búvörusamningnum haldi eða hvort til standi að söðla um og taka upp einhverja allt aðra stefnu. Mun viðskiptaráðherra leggja til í ríkisstjórninni að leyfður verði nú þegar óheftur innflutningur landbúnaðarvara, og er fylgi fyrir því í ríkisstjórninni? Þetta mál er svo alvarlegt að forsætisráðherra hlýtur að þurfa að tjá sig um hvort von sé á stefnubreytingu í Iandbúnaðarmálum eða ekki. Ef ekki, þá ætti hann að gefa viðskiptaráherra sínum tiltal, því að það er mikið frumhlaup af hans hendi að hefja umræður um land- búnaðarmálin á villandi upplýsingum í trássi við land- búnaðarráðherrann sem situr með honum í ríkisstjórn. Það er áreiðanlega fullur vilji fyrir því hjá öllum aðil- um að ná niður framleiðslukostnaði í landbúnaði og lækka kostnað við vinnslu, heildsölu og smásölu land- búnaðarvara. Það er aðkallandi verkefni sem auðvitað þarf sinn tíma. Frumhlaup viðskiptaráðherra gerir slíka viðleitni erfiðari og fellir umræðurnar um landbúnað- armálin í gamla og ófrjóa þrætubók. Yfirlýsingar og hótanir NAT0 um að gera loftárasir á Serba hafa verið um- deildar svo ekki sé meira sagt og vakið upp fjöldann alian af spumingum um trúverðugleika bandalagsins og eðli þessum málum verið kapítuJi út af fyr- ir sig, því ísiensk stjómvöld hafa gefið misvísandi upplýsingar um stefnuna eftir því í hvaða heirhsálfum þau hafe verið stödd. Þannig hafa fúiltrúar ut- anríkisráðuneytisins ítrekað sagt af- stöðu íslendinga hafa verið mjög skii- yrtan stuðning við ákvörðunina um ioftárásir. Forsætisráðherra hins vegar, arhanntjáðisigummálið,segiraði fyllilega afstöðu htut utanríkísráðuneytisins hér heima forsætisráðhenans um ioftárásir á Serba í Bosníu. Fors;eti.sráðherra hins vegar virðist telja það nóg ef einhveriir embættismenn f bandaríska stjóm- kerfinu eru ánægðir með ummæli og stefhu hans gagnvart loftárásum og ef- laust eru þeir ekki óánægðari með skoðanaleysi hans á hvalfriðunar- stefhu og viðskiptaofsóknum Banda- ríkjanna á hendur Norðmönnum. Málin taka að skýrast Samkvæmt fréttum stendur til að fi á hreint hver afstaða ístands til toftárása hinni vopnlausu smáþjóð norður í Ati- antshafi þar með í hóp allra herská- ustu ríkja í NATÖ. Raunar bætti fbr- sætisráðherrann þvf við, að Banda- ríkjamenn hafi verið mjög ánægðir meðþáafstöðusem hann kynnti. Ekki Icnska lýðveldisins á annan vcg en að hann teldi það sérstaklega gott hjá sér að hafa tekist að gera Bandaríkja- mönnum til geðs, rétt eins og það væri eitthvað sem skipti miidu máli í ís- leaskri utanríkisstefnu. Undirtyllur og embættismenn Slíkt lítillæti af hálfu hins fslenska ráðamanns gagnvart bandarískum Davfð Og fslenski forsætisraðherrann virðist sæll með sitt og það eina sem frétt- næmt er úr ferð hans er að undirtyil- umar segjast ætla að láta hann vita þegar skorið verði niður í vamarstöð- inni íKeflavík. f framhjáhiaupi er hon- um síðan sagt að það standi lfklega til mmmsm x .... að setja fram staðfestingarkæru gegn Norðmönnum og að meintar tilfinn- ingar almennings í Bandaríkjunum muni ráða stefnumörkun þariendra í hvalamáium. Sjálfúr virðist fslenski ráðherrann ekkert hafa haft til mál- anna að Jeggja. Þannig hafði hann ekk- ert um!.......... fúndi utanríkismálanefhdar í Jafnframt má búast við að sjávarút- vegs-, utanríkis- og umhverfisráðherr- ar landsins sjái sóma sinn í að setja fram viðeigandi andmæli við þróunina í hvalamálum í Bandaríkjunum og hrokann og vanvirðinguna sem í henni kemur fram við alþjóðlega að víðmælendur forsætisráðherrans í þessari skyndiheimsókn vom nær ein- göngu undirtyllur í stjómkerfinu, einn aðstoðarráðherra og svo embætt- ismenn, ef fra er skilinn örstuttur fúndur hans með Al Gore varaforseta. legra samninga sem þeir hafa sjáifir skrifað undir og þar með rýrt verulega bæði, þegar hann var í heimsókn sinni í Bandarfkjunum, iyrst hann var á annað borð að fara þangað. Hafi það verið hugmynd fbrsætisraðherra að hressa aðeins upp á bágboma, pólit- feka ímynd stna hér heima á íslandi með því að hitta stórmenni úti t heimi og vinna sigra í útlöndum, þáverður vfet að viðurkennast að þessi ameríku- fór hans varð honum ekld slík fyfti* stöng. Þvert á móti var lítil reisn yfir hafði á sér sama yfirbragð og htn pólit- íska fbrysta ríkfestjómarirHiar á sviði landsmálanna hér hcima. Yfírbragð klúðurs og klaufaskapar. Carrí Harðjaxl og lundapysjur Nú styttist óðum í að allir refsi- fangar á Litla hrauni eigi að baki vel heppnað strok úr fangelsinu, en strokufangar á ferð um landið eru að verða álíka algengir og er- lendir ferðamenn. Um helgina fóru tveir refsifangar í leiðangur úr fangelsinu en lögreglan hand- tók þá á flugvellinum í Vest- mannaeyjum en þeir voru á flótta- leið til Færeyja. Það sem einkum gerði þennan síðasta flótta frétt- næman, fyrir utan það að fangels- isyfirvöld sögðust vera búin að stórherða eftirlit á staðnum eftir síðasta strok, var að Donald Feen- ey, sem rak fyrirtækkið CTU í Bandaríkjunum, var annar stroku- fanganna. Donald þessi Feeney var sem kunnugt er dæmdur í íslenskt fangelsi eftir að honum mistókst að ræna tveimur dætrum Emu Eyjólfsdóttur hér í vetur en mál þetta varð mikill fjölmiðlamatur vegna þess hversu reifarakennt það var. „Dirty Harry“ raunveruleikans og um hann gerðar kvikmyndir. En ferill Feeneys sérsveitarkappa tók ýmsum breytingum þegar hann kom til íslands. í fyrsta lagi mistókst honum að klára það sem hann ætlaði að gera hér og hann Hetjan á flótta En eftir atburði helgarinnar er þó ljóst að staða harðjaxlsins og sér- sveitarmannsins hefur versnað til muna. Það hefði e.t.v. hæft sér- sveitarmanni eins og Feeney með eigið fyrirtæki, að brjótast út úr Alcatraz-fangelsi í Ameríku, enda hefur fræg bíómynd með East- wood í aðalhlutverki verið gerð um flótta þaðan. í framhaldinu hefði sérsveitarmaðurinn auðvitað átt að sleppa. í versta falli hefði mátt búast við að hann næðist á alþjóðlegum flugvelli á leið í skjól í Suður Ameríku. Hins vegar er það tæplega samboðið slíkum kappa sem Feeney hefur spilað sig, að brjótast út af Litla-Hrauni hjá Eyr- arbakka og vera nappaður innan um lundapysjurnar af almennri lögreglu á flugvellinum í Vest- mannaeyjum á leiðinni til að láta sig hverfa í manngrúann í Færeyj- um. Sérsveitarmaðurínn Donald Feeney, hafði til skamms tíma rekið fyrirtæki sem þjálfaði lífverði og lögreglumenn í örygg- isgæslu og hvers kyns áhættusöm- um störfum, en sérfræði Feeney var sögð mikil þar sem hann hafði hlotið þjálfun með sérsveitum ein- hverjum í Bandaríkjaher, einhvers konar „grænhúfum" sem fáa eiga sér líka. í góðgerðarskyni hafði Fe- eney þessi m.a. fari í áhættusama ieiðangra til islamskra landa og numið þar brott kúguð böm am- erískra forelda og í þeim ferðum oft stigið krappan dans. Höfðu meira að segja verið skrifaðar bækur um þennan góðhjartaða Wiit og breitt' endaði í fangelsinu á Litla-Hrauni innan um venjulega íslenska refsi- fanga, sem eru allt annað en hetju- legir karakterar. Þótti mörgum að þar hefði sérsveitarmaðurinn Fe- eney lent í mestu hrakförum lífs síns enda heldur betur farin að fölna hjá honum „Rambósérsveit- arímyndin" sem hann og hans fólk hafði svo kappkostað að draga upp af honum. Feeney bar sig þó vel Iengst af og reyndi lengi að bjarga sjálfsvirðingunni með því að út- hrópa felenskt réttarkerfi sem meingallað húmbúkk. Það kæmi því ekki á óvart þótt fyrirtæki þessa harðjaxls eigi enn eftir að bíða töluverðan álits- hnekki, enda vafamál hversu merkilegur pappír harðjaxlinn var í upphafi. Hitt er annað mál að fangelsis- málayfirvöld á íslandi geta þakkað það hinni ótrúlega neyðarlegu hrakför Feeneys, að í samanburði verða hrakfarir íslenskra fangelsis- mála ekki eins æpandi og orðið hefði ef menn færu að velta fyrir sér hlutum eins og af hverju það er of lítið að hafa fjóra menn á næt- urvakt til að fylgjast með því að fimmtíu menn séu sofandi, læstir inni í klefum sínum? B.G.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.