Tíminn - 10.08.1993, Blaðsíða 6
6 Tfminn
Þriðjudagur 10. ágúst 1993
Með nýja flugvellinum á Egilstöðum eykst flugöryggi á ísiandi:
Egilstaðavöllur í
alþjóðaf lug umferð
Flugöryggi mun aukast hér á landi þegar flugvöllurinn á Egilstöð-
um verður opnaður sem varavöllur fýrir millilandaumferö í október
n.k. Nú er unniö að þvi að að koma fyrir aðflugs- og Ijósabúnaði við
flugbrautina að sögn Ingólfs Amarssonar, umdæmistjóra Egilst-
aðaflugvallar. Búist er við að heildarkostnaður verði milli 30 og 40
millj. kr.
í fyrrasumar var lokið við að mal-
bika um 2 km langa flugbraut á Eg-
ilstöðum sem ma. getur þjónað
millilandaflugi. Brautin kemur í stað
malarbrautar sem hætt verður að
nota í hausL Nú í sumar hefur verið
unnið að uppsetningu aðflugsljósa
og flugleiðsögutækja og segir Ingólf-
ur að verkið hafi gengið eins og til
var ætlast
Ingólfur segir að flugbrautin komi
Skagafjöröur:
lOdrauga-
net gerð
upptæk
Lögreglan á Sauðárkróki gerði upp-
tæk á fimmtudagskvöld tíu gii-
sleppunet sem lagt hafði verið í
sjónum út af Skaga. Netin voru fúll
af dauðum og lifandi fiski, fugli og
selum. Eldd er Ijóst hversu lengi
þau höfðu legið niðri, en samkvæmt
lögum mátti ekki leggja grásleppu-
net í sjó eftir miðjan síðasta mánuð.
Teir menn frá lögreglunni fóru á
báti frá Sauðárkróki ásamt veiði-
verði til þess að gera netin upptæk.
Grásleppunetin voru merkt en eftir
því sem næst verður komist, er ekki
búið að hafa upp á eiganda þeirra
ennþá. Hjá lögreglunni á Sauðár-
króki fengust þær upplýsingar að
málið væri í vinnslu. -ÁG
til með að auka flugöryggi íslenska
millilandaflugsins til muna og sé
fyrst og fremst hugsuð sem slík. Þar
vísar hann til þess að á landsbyggð-
inni hafi Akureyrarflugvöllur verið sá
eini sem hafi getað nýst í millilanda-
flugi. „Sá flugvöllur liggur á milli
hárra fjalla og er alltaf erfiður," segir
Ingólfur.
Hann á ekki von á að tilkoma braut-
arinnar eigi eftir að breyta miklu
hvað varðar flugumferð til Austur-
lands en bendir samt á að nú þegar
hafi ein ferðaskrifstofa auglýst versl-
unarferð frá Egilstöðum til Edin-
borgar í haust
Um 50.000 farþegar leggja leið sína
um Egilstaðaflugvöll árlega í innan-
landsflugi og telur Ingólfur að þeir
farþegar verði eftir sem áður Qöl-
mennastir. „Þó að það komi einhverj-
ar þotur með nokkur hundruð far-
þega er ekki um neina stökkbreyt-
ingu að ræða en sjálfsagt verða ein-
hveijar leiguferðir," segir Ingólfur.
Hann telur að ráða verði í allt að
fimm stöður í haust og vísar til þess
að þá þurfi flugþjónusta að vera til
staðar allan sólarhringinn. -HÞ
Fangavarðafélag íslands:
„öryggismál á U tla-Hrauni hafa
verið í lamasessi lengi og það
hafa starfsmenn margbcnt á
með skýrslum til yfirmanna og á
annan hátt," segir í frétt frá
Ennfremur segir að löngu sé
tímabært að taka á fangelsismál-
um hérlendis og bent á að yfir-
menn á Utla-Hrauni hafi I gegn-
um tfðina gert ýmislegt gott í ör-
yggismálum þrátt fyrir lélegan
húsakosf peningaskort og hugs-
anlega Iftinn skilning stjóm-
valda.
Á fimdi stjómar félagsins 3. ág-
úst sl. að Litla-Hrauni, var sam-
þykkt að biðja öryggistrúnaðar-
menn og trúnaðaimenn í fang-
elsum landsins að rita skýrslur
um öryggismál hver á sínum
vinnustað. Skýrslur þessar verði
sföan sendar forstöðumönnum
fangelsanna og forstjóra Fangels-
ismálastofnunar.
ís er stutt
frá landi
í gær kannaði TF SYN, flugvél
Landhelgisgæslunnar, hafísinn
undan Vestfjörðum. Vélin kom
að ísbrúninni 60 sjómflur norð-
austur af Horni og fylgdi henni
tfl suðvesturs allt á Dohmbanka.
Hafísinn er næstur landi, 30 sjó-
mflur norður af Homi, 22 sjómfl-
ur norð-norðvestur af Horni, 22
sjómílur norðvestur af Straum-
nesi, 50 sjómílur norðvestur af
Barða og 60 sjómílur vest- norð-
vestur af Bjargtöngum.
Þéttleiki hafisjaðarins var víðast
hvar 1-3/10 til 4-6/10 og lágu víða
gisnar ísdreifar út frá megin-
ísjaðrinum. Veður var gott til ís-
könnunar í gær, hægviðri, heið-
skírt og gott skyggni.
Málmur - samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði: Fjármálaráðherra fundar með bæjarráði Akureyrarbæjar um slæmt
Mikill út'
flutningur
verkefna
atvinnuástand:
Akvarðanalaus
fundur á Akurevri
Stjóm Málms — samtaka fyrir-
tækja f málm- og skipasmíðaiðnaði
— lýsir þungum áhyggjum vegna
alvarlegrar stöðu margra fyrir-
tækja í skipaiðnaði.
í ályktun stjómarfundar samtak-
anna segir m.a. að í þessum efnum
sé ekki um einstök afrnörkuð tilvik
að ræða heldur sé raunin sú að
greinin sé mjög bágstödd þrátt fyr-
ir að nýleg úttekt hafi staðfest að
hún sé ágætlega samkeppnisfær við
erlend fyrirtæki, ef litið er framhjá
víðtækum styrkjakerfúm sem er-
lendir samkeppnisaðilar njóti. Síð-
an segir í ályktuninni:
„Samtök fyrirtækja í skipaiðnaði
hafa undanfarin ár varað mjög ein-
dregið við gríðarlegum útflutningi
verkefna í greininni. Jafnframt hef-
ur verið fúllyrt að svo stórfellt und-
anskot verkefna til erlendra aðila
leiði til þess að staða íslenskra
skipaiðnaðarfyrirtækja veikist og
að lokum sé hætta á að greinin
lognist út af. Því miður vom þessi
aðvömnarorð ekki tekin alvarlega
og afleiðingin blasir nú við: Staða
samkeppnishæfra skipaiðnaðarfyr-
irtækja er orðin það veik að til
auðnar horfir og miklum verðmæt-
um í mannvirkjum, tækjum og
verkþekkingu er kastað á glæ með
sama áframhaldi."
Engar ákvarðanir voru teknar um
opinberan stuðning vegna slæms
atvinnuástands á fundi Friðriks
Shopussonar fjármálaráðherra
með bæjarráði Akurcyrar í gær. Til
fundarins var boðað af hálfu fjár-
málaráðherra, en hann fundaði að
auki með bæjarstjóra og forráða-
mönnum Slippstöðvarinnar.
Fjármálaráðherra leggur til að
skuldir Slippstöðvarinnar-Odda hf.
verði lækkaðar til þess að skapa
fyrirtækinu rekstrargrundvöll,
sem talinn er vera fyrir hendi náist
fjármagnskostnaður niður. Ríkið
mun hins vegar ekki Ieggja nýtt
hlutafé inn í fyrirtækið, en stefna
stjómvalda er að selja sinn hlut í
Slippstöðinni. Hjá Slippnum vinna
um 180 manns. Stjóm Slippstöðv-
arinnar telur nauðsynlegt að lækka
skuldir fyrirtækisins um 200 millj-
ónir króna og auka jafnframt
hlutafé um 40 milljónir. Ríkið er
■
einn þriggja aðaleigenda fyrirtæk-
isins.
Auk málefna Slippstöðvarinnar
ræddu bæjarráð og fjármálaráð-
herra slæmt atvinnuástand á Akur-
eyri, aðgerðir stjómvalda í at-
vinnumálum og opinberar fram-
kvæmdir. Þá vom einnig tekin fyr-
ir sérstaklega; framtfð skinna- og
prjónaiðnaðar, málefni hitaveit-
unnar og hugsanleg sameining
RARIK og Rafveitu Akureyrar. -ÁG
Utvegsmannafélag Suðurnesja:
Uppeldisstöðvar þorsks verði
lokaðar fyrir öllum veiðum
Stjóm Útvegsmannafélags Suð-
umesja styður eindregið þá
ákvörðun Sjávarútvegsráðuneyt-
isins að loka til lengri tíma svæð-
um sem smáfiskur heldur sig á og
hefur veiðst í miklum mæli.
„Stjóm Ú.F.S. hefur í langan tíma
beitt sér fyrir því að uppeldisstöðv-
ar þorsks verði lokaðar fyrir öllum
veiðum," segir í orðsendingu frá
félaginu. „Jafnframt hefúr Ú.F.S.
beitt sér fyrir því og ályktað að all-
ar veiðar verði stöðvaðar á aðal-
hrygningartíma þorsksins í 12-15
daga.“
GS.