Tíminn - 10.08.1993, Page 8

Tíminn - 10.08.1993, Page 8
12 Tíminn Þriðjudagur 10. ágúst 1993 Ákall um hj álp! Júlí 1993 Kína Zhang Ruiyu er 55 ára kristin kona. Hermt er að Iögregla hafi barið hana áður en hún var handtekin 1990 og óttast er að hún sæti áfram harð- ræði í fangelsinu. Zhang Ruiyu hefur tvisvar áður setið í fangelsi, alls í sjö ár, fyrir trú- boð. Eftir að hún var látin laus í apr- fl 1989 hélt hún einkatrúarsam- komur á heimili sínu. 31. maí 1990 er hermt að hópur manna úr PSB- öryggislögreglunni hafi ráðist inn á heimili hennar og gert upptækar biblíur og bækur um trúarleg efni. PSB-mennimir brenndu andlit hennar með rafmagnsbareflum og kýldu hana svo harkalega að margar tennur brotnuðu. Eftir þetta varð hún oft fyrir ofsóknum og barsmíð- um lögreglu og að endingu var hún handtekin 25. ágúst 1990. Eftir handtökuna var henni haldið í marga mánuði í fangelsi án þess að nokkrar upplýsingar væru gefnar Happdrættí VINNINGfiR 04 FLOKKS »93 UTDRftTTUR 07. 8. » 93 TOYOTfl M.TJALDVflGNI KR.2.3E0.000.- 462704 FERÐflVINNINGAR KR 50.000.- 2344 132804 31603V 462414 69020¥ 451¥ 134674 348154 507074 71601¥ 38004 15360¥ 357864 511354 730694 4278¥ 180854 378544 626544 75317¥ 10154¥ 207044 461064 674614 75544¥ FERÐAVINNINGAR KR 20.000.- 630¥ 86114 219154 286814 48475¥ 1495¥ 124534 222764 420014 53084¥ 32234 135524 228064 420754 555104 48134 147454 236994 452564 560214 5472¥ 195774 242364 478584 562424 HUSBUNAÐUR KR 12.000.- 63» 2526* 105404 157404 22220» 30782» 362774 434674 513504 62295» 69» 28314 106084 162954 22470» 308174 363544 43642» 514484 627604 994 2857» 108904 163894 22570» 308504 371754 440804 515874 629764 102» 2901» 109144 165974 228244 309264 376404 442864 516704 633494 1874 3047» 110644 168034 229334 30959» 380244 443904 518934 634474 2594 31964 11135» 171694 23045» 31048» 380614 44433» 51994» 636334 2644 32874 111464 173154 232514 310834 381094 445294 525114 64540» 2854 34274 11194» 17919» 232554 311374 386494 450754 525584 645544 353» 34434 112174 180244 235834 311384 38994» 451004 528304 657144 3794 34514 112644 182134 236084 312004 399004 45609» 530004 658974 3924 3714» 112874 182194 23652» 312094 400864 46665» 53130» 66007» 3984 39554 113594 183524 23806» 312244 401964 471564 542834 67230» 4234 40724 113594 189604 238174 312654 402574 471814 54732» 672624 5024 40754 11401» 193864 24104» 316514 40276» 47508» 547444 682164 810» 4480» 115744 198594 245274 316854 403324-47902» 549694 701004 8384 44814 11672» 200874 246684 318704 404104 47994» 551284 703304 9234 4827» 119654 20182» 246924 319424 406414 492834 551534 703414 9664 49544 120144 203874 247714 319514 406914 492974 55551» 711944 10664 64284 12298» 204314 248944 321604 410544 494744 559354 71331» 1104» 64944 12491» 204724 25695» 323144 41201» 495664 55936» 715364 11214 67114 128174 20618» 25718» 324294 412344 496304 561344 72027» 11304 68934 129464 20781» 267204 32476» 413154 500214 562314 720734 12254 7009» 13124» 209194 26993» 32772» 415524 501434 56611» 721774 12324 71324 13161» 212464 276744 330784 41585» 501784 568184 724264 1237» 72424 132414 213544 277414 331774 41657» 502624 569054 73061» 12964 7706» 133334 213654 283124 33299» 418494 502854 570114 740324 13384 78474 134914 214294 28475» 33408» 420284 503344 57013» 74065» 13584 79564 136124 214294 286244 33514» 42129» 504424 570384 743224 1440» 80524 137444 214934 287074 33521» 42208» 504774 595174 748284 15804 81444 138104 216524 290054 341574 422284 505164 59896» 75473» 16514 8290» 138164 21677» 290404 34230» 422364 505314 59923» 755004 17624 8387» 144414 217374 290514-346564 424644 50532» 600304 762694 19094 9031» 145804 217794 29313» 349174 424804 505434 60034» 768084 2136» 97214 146214 217974 295614 35342» 425204 50760» 612434 21764 101574 15085» 21815» 305124 354064 425734 507834 613004 2244» 102064 15340» 21823» 305254 355074 426524 507904 614274 2277» 10214» 153584 218664 305634 35523» 43027» 508714 617344 23534 102714 156184 219954 306274 359054 430404 512174 618294 2513» 104494 156904 221994 30665» 36121» 432744 51228» 622274 um mál hennar. Zhang Ruiyu tilheyrir Nýja Testa- mentiskirkjunni í Fujian- héraði. Þetta er mótmælendasöfnuður sem yfirvöld á staðnum hafa bannað. Hún kom fyrir rétt í apríl 1991 og var dæmd í september sama ár í fjögurra ára fangelsi fyrir andbylt- ingaráróður, fyrir þær sakir að því er virðist að hún hélt ólöglega fúndi og átti í bréfaviðskiptum við útlend- inga. Hún situr í kvennafangelsi í Fujian í Kína. Gerið svo vel að biðja stjóm Kína að sleppa Zhang Ruiyu þegar f stað úr fangelsi án nokkurra skilyrða og láta rannsaka hvort grunur um harðræði er á rökum reistur. Ef svo er, að þeir, sem bera ábyrgð á því, verði leiddir fyrir rétt Premier Li Peng Guowuyuan 9 Xihuangchenggenbeijie Beijingshi 100032 People’s Republic of China Kuwait Zahra Muhammad ‘Abd al-Khaliq, 24 ára jórdönsk kona, var dæmd fyr- ir „samvinnu" við íraka á hemáms- tímanum og afþlánar tíu ára fang- elsisdóm í Central-fangelsinu í Ku- wait. Hún var ekki sökuð um að hafa hvatt til ofbeldis eða hafa beitt of- beldi. Hún er því samviskufangi. Zahra var ritari á kúveiska dagblað- inu al-Qabas, þegar yfirstjóm íraks- hers lét loka því eftir hemám íraka og Iét þess í stað gefa út blað sem nefndist al- Nida’. Hún bar fyrir rétti að hún hefði fyrst neitað að starfa fyrir nýja blaðið, en íraskir hermenn komu heim til hennar, tóku vega- bréf hennar og þvinguðu hana til að vinna við al-Nida’. í apríl 1991, eftir að stjóm Kuwaits hafði aftur fengið völdin í sínar hendur, var Zahra handtekin og sök- uð um að hafa unnið fyrir Iraka. Hún segir að sér hafi verið hótað öllu illu meðan hún var í haldi og að hún hafi ekki fengið að hitta lög- fræðing sinn fyrir réttarhöldin. Her- dómstóll dæmdi hana og 14 aðra starfsmenn al-Nida’ fyrir samvinnu við hemámsliðið. Sex menn vom dæmdir til dauða, en síðar var dóm- unum breytt í lífstíðarfangelsi. Aðrir Póstkort, sem Islandsdeild Amnesty International hefur nýlega gefiö út. Myndin er af olíumálverki eftir Nínu Tryggvadóttur frá 1966. vom dæmdir í tíu ára fangelsi. Her- dómstóllinn kom saman í maí og júní 1991 og dæmdi 101 mann fyrir sömu sakir. Réttarhöldin vom aug- ljóslega hlutdræg. Mörgum verjend- um var meinað að ræða við skjól- stæðinga sfna og þeir fengu ekki að yfirheyra vitni saksóknara. Sumir vom dæmdir eingöngu á gmndvelli játninga" sem knúnar vom fram með pyntingum. Öllum var neitað um rétt til að áfrýja. Þessi réttarhöld héldu áfram þar til herlögum var af- létt í Kuwait í lok júní 1991. Þeir, sem höfðu verið handteknir meðan herlög giltu, fengu að dúsa áfram án dóms þar til í apríl 1992. Þá hófúst yfirheyrslur fyrir ríkisöryggisdóm- stóli, en réttargangur þar stenst heldur ekki alþjóðalög um hlutlausa dómstóla. Einn maður hefur verið líflátinn á gmndvelli dóms ríkisör- yggisdómstólsins. Gerið svo vel að senda kurteis bréf og biðja um að Zahra Muhammad ‘Abd al-Khaliq verði látin laus úr fangelsi. His Highness Shaikh Sa’ad al- ‘Abddallah al Sabah Prime Minister Al-Diwan al-Amiri Kuwait Angóla Njáluslóðir— Þórsmörk Aileg sumarferð framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður farin laugardaginn 14. ágúst 1993. Að þessu slnni veröur fariö á söguslóðir Njálu og inn I Þórsmörk. Aðalleiðsögumaður feröarinnar veröur Jón Böðvarsson. I öllum bllunum veröa reyndir fararstjórar. Feröaáætlunin er þessi: Kl. 8:00 Frá BSl. Kl. 10:00 Frá Hvolsvelli. Kl. 11:15 Frá Bergþórshvoli. Kl. 12:30 Frá Gunnarshólma. Kl. 17:00 Úr Þórsmörk. Kl. 18:45 Frá Hllðarenda. Kl. 20:45 Frá Gunnarssteini. Kl. 22:00 Frá Hellu. Aætlað er aö vera i Reykjavlk kl. 23:30. Steingrlmur Hermannsson mun ávarpa ferðalanga. Skráning I ferðina er á skrifstofu Framsóknarflokksins I slma 624480 frá 9.-13. ágúst. Verð fyrir fullorðna 2.900 kr., bömyngri en 12 ára 1.500 kr. Pedro Katenguenha, ljósmyndari á sextugsaldri, var í hópi þeirra sem stjómarherinn í Angóla eða menn, sem hann hafði undir vopnum, skaut á í Benguela í janúar, fyrir það eitt að láta í ljós stuðning við UN- ITA- hreyfinguna (National Union for the Total Independence of An- gola). Með friðarsamningnum 1991 virt- ist endi bundinn á 16 ára stríð milli UNITA og stjómarinnar MPLA (Pe- ople’s Movement for the Liberation of Angola). Átök urðu samt eftír þingkosningar í september í fyrra, sem eftirlitsmenn Sameinuðu þjóð- anna lýstu þó að mestu frjálsar og óháðar. Stjómarflokkurinn MPLA vann, en Unitamenn töldu að MPLA hefði haft í frammi kosningasvik. Þeir endurskipulögðu her sinn og lögðu undir sig borgir og bæi. Bar- dagar byrjuðu í höfuðborginni Lu- anda í lok október, meðan þar stóðu yfir viðræður um sættir. Stjómar- herinn réðst á Unitamenn og borg- arbúa. Herlögregla gerði húsleit að stuðningsmönnum Unita með að- stoð vopnaðra borgara. Mörg hundr- uð manna fómst eða vom drepnir af ásetningi. Hundmð annarra vom fluttir í fangelsi, sumir „hurfu“. Túgir vom fluttir í grafreit og teknir aflífi. í janúar réðust stjómarhermenn og borgarar á Unitamenn í Benguela og Lubango. Pedro Katenguenha var í hópi þeirra tuga manna sem vom drepnir. f þessum hópi var einnig meðal annarra prestur mót- mælendakirkju, sem var dreginn út af heimili sínu og skotinn fyrir framan fjölskyldu sína. Unitamenn drápu einnig þá sem gmnaðir vom um stuðning við stjómina á svæðum, sem þeir réðu fyrir kosningarnar, og í þeim hémð- um, sem þeir lögðu undir sig eftir þær. í Benguela-héraði einu er hermt að Unita hafi drepið tugi manna síðari hluta ársins 1992. Gerið svo vel að skrifa rfkisstjóm- inni og biðjið um rannsókn á dauða Pedros Katenguenha og annarra stuðningsmanna UNITA og að þeir, sem stóðu að drápi hans, verði leidd- ir fyrir rétt. Sua Excelencia Presidente José Eduardo dos Santos Gabinete da Presidencia da Repú- blica República de Angola

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.