Tíminn - 24.08.1993, Page 4
4 Tíminn
Þriðjudagur 24
Tíminn
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Útgefandi: Mótvægi hf.
Framkvæmdastjóri: Hrólfur Ölvisson
Ritstjóri: Jón Krisflánsson ábm.
Aðstoðarritstjóri: Oddur Óiafsson
Fréttastjóran Birgir Guömundsson
Stefán Ásgrlmsson
Skrtfstofun Lynghálsi 9,110 Reykjavlk Sfmi: 686300.
Auglýslngasfml: 680001. Kvöldsfmar: Áskrift og dreifing 686300,
ritstjóm, fréttastjórar 686306, fþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setnlng og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Oddi hf.
Mánaðaráskrift kr. 1368,-, verð f lausasölu kr. 125,-
Grunnverð auglýsinga kr. 765,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Heimboðið
var mistök
Það voru mistök að bjóða Simon Peres, utanríkisráð-
herra ísraels til íslands og þau verður að skrifa á
reikning forsætisráðherra. Tíminn til þessa heimboðs
var einkar óheppilega valinn, því ekkert bendir til að
breyting hafi orðið á hinni hörðu og miskunnarlausu
stefnu ráðamanna í ísrael gagnvart nágrönnum sínum
og breytir þá engu um þótt Simon Peres sé talinn hóf-
samastur stjórnmálamanna þar í landi.
Staða mála í Austurlöndum nær er flókin og hættu-
leg og hefur skapast á þeim áratugum sem liðnir eru
frá stofnun Ísraelsríkis á landssvæði þar sem Palest-
ínumenn voru fyrir. Þau vandamál sem fylgdu stofnun
ríkis þeirra hafa alið af sér hatur og átök allar götur
síðan. ísraelsmenn hafa framið mörg óhæfuverk í
þessari baráttu, en hugsjónagrundvöllurinn er hræði-
íeg fortíð þeirra í síðari heimsstyrjöldinni og ásetn-
ingurinn um að berjast og láta ekki vaða yfir sig. Hins
vegar er ástandið orðið þannig nú að ísraelsmenn eru
árásaraðili í mörgum tilfellum og ekki er mögulegt að
leggja blessun sína yfir það hátterni.
Auk þessa ástands er Mikson málið fleinn í samskipt-
um ísraels og íslands, en því erindi var eins og kunn-
ugt er komið á framfæri á óvenjulegan hátt við forsæt-
isráðherra íslands á sínum tíma.
Mistök þessarar heimsóknar felast í því að það er ekki
um það samstaða hérlendis að taka bærilega á móti
fulltrúa ísraels. Fyrst slík samstaða er ekki fyrir hendi
átti að láta heimsóknina eiga sig þangað til aðstæður
væru aðrar. Tilefnið var auk þess einkennilegt frá
diplómatískum sjónarhóli. Heimsóknin var væntan-
lega til þess að endurgjalda heimsókn Davíðs Odds-
sonar til ísraels, sem fræg varð, en athygli vekur að
það er utanríkisráðherra Israels, en ekki forsætisráð-
herra sem endurgeldur hana. Utanríkisráðherra ís-
lands er ekki viðstaddur og borið við fundarhöldum á
Grænlandi, en tilgangur heimsóknarinnar hlýtur að
vera að skiptast á skoðunum um alþjóðamál og þau ill-
vígu vandamál sem uppi eru fyrir botni Miðjarðarhafs.
Það er í meira lagi sérkennilegt að utanríkisráðherra
skuli vera fjarstaddur þær viðræður sem fram fóru.
Ástæðan hlýtur að vera sú að ekki var samkomulag í
ríkisstjórninnni um þessa heimsókn og vegna þess er
þessi sérkennilegi vandræðaskapur. Ágreiningurinn er
bersýnilega á milli forsætis- og utanríkisráðherra um
málið, annað er óhugsandi, og ástæður til fjarvistar
utanríkisráðherra eru ekki mjög sannfærandi svo
vægt sé til orða tekið.
Ágreiningur innan ríkisstjórnarinnar birtist nú æ
oftar í erfiðum málum og er það ekki traustvekjandi.
Það stoðar því ekki fyrir forsætisráðherra að fjarg-
viðrast út í stjórnarandstöðuna fyrir að leiða heim-
ókns Simonar Peres hjá sér. Hann hefur látið hjá líða
að undirbúa þessa heimsókn á þann hátt sem sóma-
samlegast má teljast og fyrsta verkefnið var að ná sam-
komulagi um hana í sinni eigin ríkisstjórn. Hann ætti
því að beina skeytum að utanríkisráðherra sínum í
stað stjórnarandstöðunnar.
Illa undirbúnar heimsóknir ráðamanna sem fara
fram í ósamkomulagi hjá gestgjöfunum gera ekki ann-
að en að skaða samskipti þjóðanna sem í hlut eiga. í
ljósi þess var þessi heimsókn mistök.
segir í samtali við Tímann um heJgina
að íslenskir útvegsmenn séu engir
,rányrkjumenn á míðunum og ætii
sér eHri að drepa smáfísk." Þama var
útvegsmannaleiðtoginn aó vísa til þess
vera að reyna að
byggja upp og vemda með kvótakerfi á
indamenn norsku strandgæslunnar
sem mælt hafa um borð í íslensku
skipunum, hafa haldið því ftam að ís-
lensku skipin séu í stórum sbl að veiða
smáfisk, ungviði sem enn á eftir að
vaxa upp. Yfir slfkum veiðum hefur til
■ Norömenn segjÉ^öTsienSngar veiðTsmSHsk i Smugunni. Viðræður
H á þriöjudag við Norðmenn i Stokkhólmi. LÍÚ:
(Stundum ekki rán-
I yrkju ámiðunum
..
parak- ástandi sem jþama ríkir af hálfu lensku sjómennimír með fulltingi út-
Norðmarma." I iaugardagsblaði Mogg- gerðasinnagerstsínireiginfislrifræð-
ans var viðtal við slripstjóra á miðun- ingar enda kemur í ljós að þeir telja
um f Smugunni og hann talaði þar á ekki nokkra þörf á að loka þar svæð-
svipuðum nótum og formaður útvegs- um!
mannanna hér í landi. Skipstjórinn Því miður hafe þessir íslensku sjó-
taldi ekki ástæðu tii aðveraað hlaupa mertn sem nú hafa tekið að sér hlut*
eftir norskum vísinda- og veiðieftirlits-
verksmiðjuhlæ.
Garra þótti þvívæntum að heyrayf-
væru ekki rányrkju-
menn sem dræpu smáfisk. Skána væri
samlegrar nýtingar auðlinda hafsins
almennt og aíveg sérlega höfúm við
látið ljós okkar skiha þegar kemur að
því að stjðma veiðum úr sameiginleg-
mætti fastlega gera ráð fyrir að miklu
minna væri um undimálsfisk á fsland-
smiðum og þvf minni ástæða til
svæðalokana ef hinir fískifróðu sjó-
hér, í stað Haftannsóknarstofnunar. Ef
ekki vxri búið að veita Hafró jafh víð-
þó að þessar mótmætarullur séu
óspart látnar dynja á islensku Haf-
rannsóknarstofnuninni vegna svæða-
Barentshafi, Þar vita íslenskir fiski-
mega menn líka veiöa, jafnvel þótl nær
ekkert sé að hafe og það litla sem fáest
sé að stórum hluta smáfiskur.
Hins vegar dró nokkuð úr gjeðinni
þegar f fjós kom að Kristján Ragnars-
son, eins og raunar flestlr þeir sjó-
menn og skipstjórar sem talað heíur
við í fiöimiðlren um helgina, sagði að
það þyrftí nú að taka með varúð því
sem norska strandgæslan væri að
segja því þar á bæ væru menn ekki í
fullkomnu jafnvægi. Orðrétt sagði
Kristján í Tfmaviðtalinu um mælingar
„og við tökum ekki svona yfirlýsingar
gildar sem eru settar fram í þessu
Idtana á hólfum þar sem smáfiskur
hefur verið áberandi. Sjóraenn hafe
böKað þessum lokunum og sagst vera
á mörkum þess að sigla einfeldlega í
land og hætta veiðum. Þeir sigldu þess
í stað f Barenbhafið, burt úr lögsögu
fslensku Hafrannsóknarstofnunarinn-
þeim hvott sem smáfiskur er mikill f
inga ekki lengur byggt á niðurstöðum
hvað skuli teljast skynsamieg nýting
sjávarafurða. í Barentshafi hafe fs-
lenskir sjómenn og útgerðarmenn
með samþykki stjómvalda lýst yfir
þeirri skoðun sinni bæði í orði og verki
aö ekkert sé að marka vísindamenn,
því þeir séu Iftið annað en áróðutv
meistarar. Garri
Frjáls verslun og hagfræðin
Batra: A heretic among economists
Is Bad for You
Hagfræðin er til þess að gera
ung vísindagrein og það eru
ekki mjög margir áratugir
síðan þessi fræðigrein fór að
fást við efnahagslegar magn-
tölur og á grunni þess að
reikna út með tölulegum
stærðum hitt og þetta í hag-
kerfinu. Ekki skal lítið gert úr
þeirri list hagfræðinnar að
geta með tilstilli stærðfræðinnar
búið til flókin módel af þeim efna-
hagsveruleika sem umvefur ein-
hvem tiltekinn hóp manna og jaftt-
vel útbúið efnahagsspár, þjóðhags-
spár, og þjóðhagsáætlanir og hvað
eina. Hins vegar hefur sú tilhneig-
ing ágerst nokkuð á undanfómum
árum - og trúlega í réttu hlutfalli við
öra fjölgun hagfræðinga á meðal
þjóðarinnar - að líta á ýmsar grund-
vallarsetningar hagfræðinnar sem
lögmál eða endanleg sannindi. Ef-
laust á hin stærðfræðilega framsetn-
ing og sérhæft tungutak þessarar
fræðigreinar, þar hlut að máli, með
þvf að gefe umræðunni allri allt að
því raunvísindalegt yfirbragð.
Staðreyndin er hins vegar sú að
hagfræðin er auðvitað engin raun-
vísindi og í hagfræði finnst enginn
endanlegur sannleikur eða lögmál
frekar en í öðrum greinum félagsvís-
inda og ofurtrú á hagfræði er til þess
eins fallin að þrengja óþarflega um-
ræðu um þjóðfélagsmál og pólitíska
efnahagsstefnu.
Það kom því þægilega á óvart að sjá
það í nýjasta tölublaði Newsweek að
vestur í Bandaríkjunum halda há-
skólamenn enn uppi umræðum um
grundvallaratriði hagfræðinnar, þó
svo að hér heima virðist enginn
lengur láta sér detta í hug að efast
um slík atriði. í Newsweek er lítil
grein um bandarískan hagfræðipró-
fessor frá Texas sem hefúr hrist upp í
kollegum sínum þar vestra með
boðun hagfræðilegrar villutrúar.
Hagfræðiprófessorinn heitir Ravi
Batra og er þekktur vestra fyrir hag-
fræðilegar metsölubækur en það er í
nýjustu bók hans sem hann heggur
að rótum hefðbundinna hagfræði-
kenninga, með því að halda því fram
að frjáls verslun auki ekkert endi-
lega á hagsæld. í samræmi við þetta
kemur prófessor Batra fram með
nokkuð óhefðbundna kenningu -
miðað við hagfræðing - og segir að
ráðlegast væri fyrir Bandaríkin að
loka landamærum sínum frekar en
að opna þau enn frekar en orðið er.
Þetta er vitaskuld líka forvitnileg
kenning fyrir okkur hér á íslandi
sem í nokkur misseri höfum hlustað
á þau „hagfræðilegu rök“ fyrir EES,
þar sem nánast undantekningar-
laust er litið á opnunina gagnvart
Evrópumarkaði sem ávinning í
sjálfu sér.
Samkvæmt Newsweek leiðir Batra
rök að því í nýjusu bók sinni: „Goð-
sögnin um frjálsa verslun", að versl-
unin sem slík sé ekki aðalatriði þeg-
ar spumingin snýst um að auka hag-
sæld fólks. Það sem skipti máli sé
framleiðsla raunverulegra
verðmæta, en ekki það að
versla með þau. f því Ijósi
bendir hann á að þar sem
verslunin hafi vaxið frjálst og
aukið hlut sinn í þjóðarfram-
leiðslu hafi lífskjör fólks ekki
vaxið hratt. Vöxtur verslunar-
innar verður því hlutfallslega
meiri en framleiðsugreinanna
og það hafi einfaldlega sýnt sig að til
lengdar komi slíkt niður á Iífskjör-
um. í framhaldi af þessu talar hann
um að þjóðir eins og Bandaríkja-
menn, Bretar og jafnvel Japanar hafi
„þjáðst fyrir frjáls verslun".
Rétt er að taka fram að prófessor
Batra virðist aðeins telja að ffjáls
verslun geti reynst þjóðum erfið og
hann virðist t.d. hlynntur frelsi í
fjárfestingu milli landa.
Engu að síður er ffamlag Batra
áhugavert, ekki síst fyrir þær sakir
að hann minnir okkur á að „lögmál-
in“ eru dálítið varasöm þegar alhæfa
á um mannlegt samfélag. Þetta á
ekki hvað síst við um hagfræðilög-
málin, sem menn gleyma allt of oft
að eru ekki merkilegri en þær for-
sendur sem þau byggja á. í því sam-
hengi er e.t.v. ekki úr vegi að rifja
upp gamla hagfræðibrandarann,
þegar hagfræðingurinn og vélaverk-
fræðingurinn voru einir og alveg
allslausir á eyðieyju og höfðu ekkert
nema eina niðursuðudós af sax-
bauta. Vegna sérþekkingar sinnar
var verkfræðingnum falið að reyna
að opna dósina á þess að nokkur
verkfæri væru fyrir hendi. Hann
gafst upp og rétti hagfræðingnum
hana. Hagffæðingurinn taldi það
Iétt verk að opna dósina og sagði:
Gefum okkur sem forsendu að ég sé
með dósaupptakara....."
- BG