Tíminn - 24.08.1993, Side 7

Tíminn - 24.08.1993, Side 7
 Handknattleiksdómarar funduðu um helgina um nýjar reglur, samræmingu og breyttar áherslur fyrir veturinn: — þjálfurum boðið en aðeins einn mætti Dóiraranefnd HSf stóð fyrir árlegri hluti sera taka skal harðar á í vetur, áram, sem skipt hafe sköpum um úr- ráðstefnu iandsdómara, en nú er rétt- auk nýrra atriða. Gunnar sagði að f alit leikja. Auk þess verður námskeið ur mánuður þar tii keppni á fslands- vetur yrði lögó áhersla á að dómarar fyrir tíraaverði og ritara fyrir keppnis- mótinu í handknattleik hefst AHs fengju vinnufrið á leikvelli og til að tímabiiið. sóttu 45 dómarar ráðsteihuna, 40 tryggja það yrði tekið festar á mót- Þjálfúrum í fyrstu deild kvenna og landsdómarar auk fimm efnilegra mæium leikmanna og þjálfara. Þá karia var boðið að sækja ráðstefr héraðsdómara. Gunnar Kjartansson, munu dómarar reyna að vinna betur eða einhverfa hluta hennar sem þeir formaður dómaranefndar HSÍ, sagði í með stigvaxandi refsingar vegna hefðu áhuga á og vakti það athygli að sarntaii við Tímann að ráðstefnan ásetningsbrota og samræraa og fylgj- einungis einn þjál/ari rnætti á ráð- hefði verið vel heppnuð, en samhliða ast betur með peysutogi, svo eitthvað stefnuna, en það var Brynjar Kvaran, henni vora þeir látnir gangast undir sé nefnt. Þá hefði verið ferið mjög of- þjálfari ÍR. Hann sat ráðstefnuna f þoipróf, en ailir þeir sem prófið an f störf eftirlitsdómara og hvernig klukkustund. Gunnar sagði að þó þreyttu stóðust það. Samhliða fúnd- þau ættu að vinnast í vetur verður svona hefði ferið myndi dómara- inum var haldið fjögurra liða mót í skylda að nota sjáUvirkt lokaflaut, en nefndin gera sitt til að kynna breyt- fþróttahósinu við Austurberg. eins og menn rekur eflaust minni ti! ingar á reglum og áherslum, hlutað- Á fundinum var ma. ferið yfir þá hafe komið upp mál á síðustu tveimur eigandi fyrir vehirinn. -PS Getraunadeildin Getraunaúrslit: 1. Svíþjóð-Frakkland 1-1X 2. Lulea-Brommapoj 0-0 X 3. OPE-Assyrsiska 1-2 2 4. GIF Sundsv.-Djurgard 3-11 5. UMEA-Sirius 2-0 1 6. Mjallby-Skövde 2-11 7. Uddeválla-Lund 2-2 X 8. Ipswich-Chelsea 1-0 1 9. Leeds-Norwich 0-4 2 10. Sheff.Wed-Arsenal 0-1 2 11. Swindon-Liverpool 0-5 2 12. Tottenham-Man.City 1-0 1 13. Wimbledon-Aston Villa... 2-2 X Vinningsupphæðin 13 réttir 1.840.000 kr. 12 réttir 65.000 kr. 11 réttir 4.650 kr. 10 réttir 1.150 kr. Kundrotas Ceslovas sigraði í maraþonhlaupi karia eftir harða baráttu við Hollendinginn Aart Stigter. Timamynd G.E. Staðaní Getrauna- deildinni: ÍA....1311 1 146-12 34 FH ...13 8 3 2 25-17 27 Fram ...13 7 1 5 33-22 22 ÍBK ...14 6 2 6 21-23 20 Valur ...13 6 1 620-1619 KR ...14 6 1 7 29-27 19 Þór ...14 5 3 6 15-19 18 Fylkir ...14 5 1 8 17-28 16 ÍBV .. 13 3 3 7 17-30 12 Víkingur . ...13 1 2 10 14-43 5 Markahæstir. Helgi Sigurðsson Fram 14, Þórður Guðjónsson ÍA 12, Óli Þór Magnússon ÍBK 10, Mihajlo Bibercic ÍA 9, Har- aldur Ingólfsson ÍA 9, Hörður Magnússon FH 8, Anthony Karl Gregory Val 8. Næstu leikin í kvöld Fram-Val- ur, 26. ágúst Víkingur-ÍA. ÍBK-FH 0-1 (0-0) Einkunn leiksins: 2 Lið ÍBK: Ólafur Pétursson 3, Jakob Jónaharðsson 3, Ragnar Steinarsson 3, Karl Finnboga- son 4, Jóhann Magnússon 3 (Eysteinn Hauksson lék of stutt), Gestur Gylfason 3, Kjartan Einarsson 3, Sigurður Björgvinsson 3, Gunnar Odds- son 3, Georg Birgisson 3 (Marko Tánasic lék of stutt), Öli Þór Magnússon 3. Uð FH: Stefán Amarson 4, Auðun Helgason 4, Þorsteinn Halldórsson 3 (Davíð Garðars- son lék of stutt), Þórhallur Víkingsson 3, Petr Mirazek 3, Þorsteinn Jónsson 3, Hilmar Bjömsson 3, Hallsteinn Am- arson 3, Andri Marteinsson 3, ólafur Kristjánsson 3, Hörður Magnússon 3 (Jón Erling Ragnarsson 46. mínúta 4). Dómari: Guðmundur S. Mar- íasson 3. Gul spjöld: Karl Finnbogason ÍBK og Þórhallur Víkingsson og Hallsteinn Amarson FH. Áhorfendun Um 600. Undankeppni í Evrópu- keppni meistaraliða: Markalaust hjá ÍA Skagamenn gerðu góða ferð suður til Albaníu þegar þeir mættu al- bönsku meisturunum Partizan Tirana í undankeppni Evrópu- keppni meistaraliða í knattspymu. Leikar enduðu 0-0 og ættu mögu- leikar ÍA að teljast þokkalegir að komast áfram. Seinni Ieikurinn fer fram á Skaganum 1. september og það lið sem sigrar mætir hol- lensku meisturunum Feyeenord. Ómögulegt var að ná til Albaníu til að afla upplýsinga um leikinn en það eina sem kom fram á frétt- skeytum var að 5000 áhorfendur hefðu séð leikinn. Getraunadeildin í gærkvöldi: „Fyrsti heppnissigur okkar í sumar“ FH sigraði ÍBK 1-0 í Keflavík í gær- lcvöldL Staðan í hálfleik var 0-0. FH- ingar styrktu þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar og er enn frieði- legur möguletid að þeir ógni veldi Skagamanna á toppnum. Hörður Hilmarsson þjálfari FH var að vonum ánægður með leik sinna manna f gærkvöldi þegar blaðamað- Enska knattspyman: Sharpe skaut Man.UTD á toppinn Manchester United komst í gær- kvöldi á topp ensku Úrvalsdeild- arinnar eftir góðan útisigur á As- ton Vilia, 1-2. Staðan í hálfleik var 1-1. Það má segja að Lee Sharpe hafi skotið Man.UTD á toppinn því hann skoraði bæði mörk liðsins en Dalian Atkinson gerði mark Villa á lokamfnútu fyrri hálfleiks. Man.UTD hefur 10 stig en Uverpool, Everton og Ips- wkh era með 9 stig en þau ieika annaðkvöld. ur Tímans ræddi við hann. „Þetta er þó einn af slakari leikjum okkkar í sumar. Það var mikil barátta í Kefl- víkingum, þeir áttu fleiri færi en við og voru betri sér í lagi í fyrri hálfleik. Nauðsynlegt var því að gera breyt- ingar í hálfleik sem tókust vel en þetta var þó fyrsti heppnissigur okk- ar í sumar,“ sagði Hörður Hilmars- son þjálfari FH. Keflvíkingar byrjuðu af krafti strax á fyrstu mínútu. Ekki voru þó mörg færi í fyrri hálfleik en á 22. mínútu braust Kjartan Einarsson í gegnum vöm FH-inga en Stefán Amarson varði vel frá honum. FH-ingar áttu skot í slá 45. mínútu og átti Þor- steinn Halldórsson það skot af löngu færi. Jón Erling Ragnarsson kom inn á sem varamaður í hálfleik og var gíf- urlega ógnandi strax f byijun. Á 49. mínútu átti hann skalla að marki Keflvíkinga en Ólafur Pétursson markvörður ÍBK bjargaði í hom. Úr hominu, sem Þórhallur Víkingsson tók, barst knötturinn til Jóns Erlings sem lagði hann í autt markið og stað- an því orðin 0-1 fyrir FH-inga. Á 60. mínútu átti Georg Birgisson gott skot að marki FH-inga sem Stefán varði en missti knöttinn frá sér og Óli Þór náði frákastinu en skaut í slá og yfir. Á 75. mínútu gerði vamar- maður ÍBK mistök og komst Andri Marteinsson inn í sendingu og gaf á Þorstein Jónsson sem skaut rétt framhjá. Á 80. mínútu átti ÓIi Þór skot að marki FH og fór boltinn af markmanni og upp í slá og yfir. Þeg- ar aðeins tvær mínútur vom til leiks- loka fékk Óli Þór dauðafæri en skaut yfir af markteig. Þrátt fyrir stórsókn- ir þurftu Keflvíkingar að sætta sig við ósigur. Leikurinn í heild var fremur slakur, of mikið var um feilsendingar en þó var mikil barátta í leiknum. Kjartan Másson átti aðeins eitt orð um úrslit leiksins og það var þjófnað- ur. ,Menn dekkuðu ekki í einu horn- inu og það reyndist okkur dýrkeypt og við klúðruðum einnig dauðafær- um. Þetta er það sem við þurfum að laga fyrir bikarúrslitaleikinn á sunnudaginn," sagði Kjartan. Margrét Sanders

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.