Tíminn - 24.08.1993, Page 8

Tíminn - 24.08.1993, Page 8
8 Tíminn Knattspyma: 3. delld karfa SfcaUagrimur-Selfoss ....1-2 Valdimar Sigurðsson-Guðjón Þorvarðarson, Sigurður Fannar Guðmundsson Reynir S>-tlaulcar ,*,,,*,*,****1-X Pálmi Jónsson-Óskar The- ódórsson Grótta-Víðir ,*,,,**•, •*,,•»,,*,,, 2*2 Rafnar Hermannsson, Gísli Jónasson- Vilhjáimur Einars- spn, Grétar Einarsson. HK-Daivík „3-1 Zoran Ljubicic, Steindór Elís- son, Reynir Bjömsson-Örvar Eiríksson Magni-VöLsungur „„.....„„2-1 Hreinn Hringsson 2-Guð- mundur Rúnar Heigason Staðan Seifoss...15 112 2 26-14 35 HK.........15 9 2 443-2529 Völsungur ....15 843 31-22 28 Víðir......15 65425-1823 Haukar.....1563 625-2621 Dalvík.....1561820-2819 Magni......1535 714-2714 Grótta.....15 3 4 821-27 13 ReynirS....15 3 4 8 24-32 UMFS ......15 3 4 824-35 13 Marfcahæstin Jónas G. Jónsson Reyni S. 12, Valdimar Sigurðs- son Skallagrfmi 12, Grétar Ein- arsson Víði 9, Zoran Ljubicic HK 8, Steindór Elísson HK 8, Jónas Garðarsson Vöisungi 7. Næstu leifciR 28. ágúst Selfoss- HK, Haukar-Magni, Víðir-Reyn- ir S., Dalvík-Grótta, Völsungur- UMFS. 4. deííd karta - Lokastaða: A-riðill Hamar-Snæfeli............5-3 Afturelding-Vfkingur ól. ....2-0 Léttir-HB Fjölnir-Árvakur...........6-1 Staðan FjÖlnir....14112158-12 35 UMFA......14102 2 63-2232 Vík*Ó.......1492346-2229 Árvakur.....14 70 738-3721 Hamar______14 5 1 827-4916 HB.......„..1451826-5016 Léttir______14 301128-62 9 SnæfeU....„.142 012 21-416 B-riðiIl Emir-Ármann ............4-4 Hafhir-Njarðvík.........0-9 Hvatberar-Leiknir R....0-11 Staðan Ægir ......12102 061-1131 Njarðvík.12 8 2 2 49-16 26 Leiknir....12 72 3 70-1523 Ármann.......12 714 35-2122 Emir .......12 41732-3713 Hafnir ......1210117-653 Hvatberar..12101110-993 C-riðiil KS-Hvöt .............................. 1 Neisti-HSÞ.b .,..1—4 Dagsbrún-SM ...........0-20 Staðan Hvöt.......12 10 2 0 55-9 32 KS.........12 63332-1521 HSÞ.b......12 62435-3120 NeistiH....1246229-19 18 SM ....„...12 4 1 744-25 13 Þrymur .....12 3 4 523-2713 Dagsbrún-----12 0 0 12 6-99 0 D-riðili Höttur-Huginn ..........4-1 Valur Rf.-KBS...........2-2 Austri-Einherji.........1-8 Staðan Höttur.....12 92141-1529 KBS........12 81349-1725 Einherji...12 7 2 3 39-16 23 Sindri.....12 71435-2822 Valur......12 32 718-3611 Austri.......12 2 1 9 18-52 7 Huginn.....12 111014-52 4 Þann 28. ágúst hefjast úrslit í 4. deild. Þá mætast Fjölnir-Njarð- vík, Ægir-KS, Hvöt-KBS og Höttur- Afturelding. Leiknir verða tveir ieikir og sigurlið komast í undanúrsiit. Tvö lið færast á endanum upp f 3. deikL Getraunadeildin í knattspyrnu: Fylkismenn á uppleið — unnu Þórsara í baráttuleik Leikurinn fór hressilega af stað og fjóst var að hvergi yrði af slegið enda mikið í húfi fyrir bæði lið. FyUdsmenn voru geysilega baráttu- glaðir og spiluðu afbragðs knatt- spyrau í byrjun leifcs og á 22. mín- útu eftir harða sóknarhríð, þrumaði Björa Einarsson knettinum í netið af löngu færi. Litlu munaði að Þórsarar næðu að jafna mínútu síð- ar en Birgir Þór Karlsson misnotaði gott færi. Síðustu 15 mínútur hálf- leiksins skiptust liðin á að sæfcja og fengu bæði mjög góð tækifæri til þess að skora en tókst ekki. Liðin hvfldu sig vel í hálfleik og lít- ið sniðugt gerðist fyrstu tuttugu mínútur síðari hálfleiks. Þá loksins fóru leikmenn í gang og fjöldi færa leit dagsins ljós. Fyikismenn byrj- uðu tömina og á fimmtán mínútna leikkafla hefðu þeir auðveldlega gert út um leikinn en annað hvort skutu Þeir framhjá eða létu Láms Sigurðs- son markvörð verja hjá sér í dauða- fæmm. Þá tóku Þórsarar við hinum megin á vellinum og reyndu allt hvað þeir gátu til þess að jafna leikinn en ekki tókst þeim ætlunarverk sitt og Fyik- ismenn fögnuðu sigri. Bjöm Einarsson átti stórleik í iiði Fylkis, hann barðist af krafti og vann öll þau fjölmörgu skallaeinvígi sem hann fór í. ÁsgeirÁsgeirsson stóð sig einnig mjög vel í fyrri hálfleik en var öllu daufari í þeim síðari. Þórsarar börðust ágætlega á köfl- um en duttu niður þess á milli og þrátt fyrir að þeir ættu möguleika á að jafna undir Iokin þá hefði það ver- ið ósanngjamt miðað við gang leiks- ins. Eyjólfur Ólafsson dómari lét leik- inn ganga vel en átti skemmtilega furðulega dóma endmm og eins. Guðjón Svansson Fylkir-Þór 1-0 (1-0) Einkunn leiksins: 4 Lið Fylkis: Páll Guðmundsson 5, Kristinn Tómasson 5, Bjöm Einarsson 6, Salih Heimir Porca 4, Baldur Bjamason 4, Ásgeir Ásgeirsson 4 (Kristinn Guðmundsson lék of stutt), Að- alsteinn Víglundsson 3, Finnur Kolbeinsson 3, Gunnar Þ. Pét- ursson 3, Helgi Bjamason 4, Þórhallur Dan Jóhannsson 4. Lið Þórs: Láms Sigurðsson 4, Öm Viðar Amarson 3, Birgir Þór Karlsson 2 (Richard Laugh- ton 72. mín. 2), Láms Orri Sig- urðsson 2, Sveinn Pálsson 2, Sveinbjörn Hákonarson 2, Ás- mundur Amarson 2 (Árni Þór Árnason 72. mín. 2), Júlíus Tryggvason 2, Þórir Áskelsson 2, Hlynur Birgisson 3. Dómari: Eyjólfur Ólafsson 4. Gul spjöld: Gunnar Þór Péturs- son Fylki og Láms Orri Sig- urðsson Þór. Getraunadeildin í knattspyrnu: Janus byrjar vel með KR-inga Janus Guðlaugsson, nýráðinn þjálf- ari KR-inga í knattspymu ásamt Atla Eðvaldssyni, stjóraaði sínum mönnum til sigurs í fyrsta leik þeg- ar KR-ingar báru sigurorð af IBV, 4-2 í Vestmannaeyjum. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir ÍBV. Leikurinn byrjaði fjörlega og Mart- in Eyjólfsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks á 14. mínútu fyrir ÍBV. Ein- ar Þór Daníelsson jaftiaði Ieikinn fyrir KR með góðu marki á 63. mín- útu og Ómar Bendtsen náði loksins að gera mark fyrir KR eftir langa bið þegar hann skoraði á 65. mínútu. Rúnar Kristinsson skoraði þriðja markið eftir stórgóða sendingu frá fyrmm Eyjamanninum Tómasi Inga Tómassyni og staðan því 1-3. TVyggvi Guðmundsson minnkaði muninn fyrir ÍBV á 84. mínútu en Rúnar Kristinsson gerði vonir heimamanna að engu þegar hann skoraði fjórða mark KR og sitt ann- að á lokamínútum leiksins. Rúnar Kristinsson í KR var yfir- burðamaður á vellinum en Tryggvi Guðmundsson lék ágætlega fyrir ÍBV. Þriðjudagur 24. ágúst 1993 fjölmenntu á völlinn og hvöttu þær til dáöa. Skagastúlkur bikarmesti AKRANES Bll ÞRKMAA Skagastúlkur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í knattspymu á sunnu- daginn með þvi að leggja Stjömustúlkur af vellí 3-1. ÍA hefur náð einstök- um árangri i bikarkeppninni því sigur liðsins á Stjömunni var þriðji bik- arsigurinn í röð hjá Skagastúlkum og reyndar hafa þær leikið til úrslita siðustu sjö árin. Upphafsmínútur leiksins báru þess Valsdóttir átti skot frá hliðarlínu af glögg merki að um mikilvægan leik var u.þ.b. 35m færi en boltinn fór ofan á að ræða. Stúlkumar voru mjög tauga- markslána og yfir. Eina mark fyrri hálf- spenntar sem gerði það að verkum að leiks kom svo á 40. mfnútu. Jónfna Víg- Jítið varð úr spili og mistökin voru allt- lundsdóttir gaf þá góða sendingu fyrir of mörg. Það fór þó svo að taugamar frá hægri inn f vítateiginn þar sem Júlía styrktust og leikmennimir náðu í kjöl- Sigursteinsdóttir var réttur maður á forið að skapa sér nokkur færi. Guðný réttum stað og skoraði með skoti af Guðnadóttir fékk ágætt færi fyrir markteig, 1-0 fyrir ÍA Stjömuna þar sem hún var stödd f Áhorfendur voru varla búnir að koma miðjum vítateig ÍA en laust skot hennar sér fyrir í sætum sínum þegar Skaga- rann framjá markinu. Ragnheiði Jónas- dóttur áskotnaðist dauðafæri á20. mín- útu fyrir Akranes en skot hennar, stutt frá markinu, fór himinhátt yfir. Á 35. mínútu skapaðist óvænt hætta upp við mark Stjömunnar þegar Anna Lilja stúikur skoruðu mark eftir leikhlé. Markið kom eftir homspymu á 41. mín- útu og var þar að verki Margrét Áka- dóttir með skalla af markteig, óverjandi fyrir Klöru Bjartmarz, markvörð Stjömunnar. Handbolti: Valur sigraði á 4-liða æf- ingamóti Um helgina fór fram æfingamót í Austurbergi fyrir þau íslensku lið sem taka þátt í Evrópukeppninni í september. Valsmenn sigmðu og hlutu 5 stig, ÍR og FH hlutu 3 stig og Selfoss 1 stig en úrslitin urðu þessi: Valur-Selfoss 28-21 (15-11) FH-ÍR 23-21 (12-9) Selfoss-ÍR 17-22 (6-10) FH-Valur 17-25 (6-10) ÍR-Valur 21-21 (9-11) Selfoss-FH 28-28 (12-14) Kundrotas Ceslovas sigraðl ( maraþonhlaupl karia eftlr harða baráttu vlð Hollendinginn Aart Stlgter. Tfmamynd G.E. Yfirburí Heimsmeistaramótinu í Stuttgart lauk og um helgina eftir tíu daga keppni. Frjáls- m< íþróttamennimir settu fjögur heimsmet m( Undankeppi Jafntefli Svía Svíar og Frakkar sættust á skiptan hlut S\ 1-1 í undankeppni HM í knattspymu á Fi sunnudaginn. Leikurinn fór fram í Sví- Bi þjóð. Frakkar náðu forystunni á 76. Ai mínútu með marki frá Franck Sauzee Fi en Martin Dahlin jafnaði metin á 88. ís mínútu og þar við sat Staðan í riðlinum 1 er svonæ Fi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.