Tíminn - 24.08.1993, Page 9
Þriðjudagur 24. ágúst1993r
Tíminn 9
rið í rðð. A myndinni eru þser að klappa fyrir stuðningsmðnnum sínum sem
arar í knatípyrnu kvenna:
(ARMEISTARI
Din i DAn
nlV
Eftir þetta datt ieikurinn niður í mikið
miðjuþóf en á 63. mínútu dró loksins
aftur til tíðinda. Jónfna Víglundsdóttir
átti þá stórgóða stungusendingu inn á
Ragnheiði Jónasdóttur sem lék áfram
að vítateignum og skaut glæsilegum
; bogabolta yfir Klöru Bjartmarz og í
marJáð. Mjög vel gert hjá Ragnheiði og
hefur hún nú skorað mark í síðustu
þremur bikarúrslitaleikjum. Skaga-
stúlkur voru rétt búnar að fegna þriðja
markinu þegar boltinn lá í þeirra eigin
marki. Rósa Dögg Jónsdóttir gaf þá
hættulega sendingu fyrir frá vinstri og
: virtist Signður Sophusdóttir hafa tak á
boitanum en missti hann frá sér og
markahrókurinn Guðný Guðnadóttir
náði að skora af stuttu færi. Stjömu-
stúlkur náðu ekki að fylgja þessu eftir
enda var vöm ÍA mjög góð og hleypti
engu framhjá sér. Rósa Dögg átti þó
þrumuskot að marki ÍA á lokamínútum
leiksins en boltinn fór rétt framhjá
markinu. Niðustaðan var því 3-1 sigur
ÍA og fögnuðu þær mikið þegar góður
dómari leiksins, Gylfi Orrason, flautaði
ieikinn af, enda höfðu þær æma ástæð-
ur til þess.
Skagastúikur voru vel að sigrinum
komnar og má segja að hann hafi verið
sanngjam. Þetta var sigur liðsheildar-
innar og var nokkuð ijóst að ÍA hafði
miklu meiri reynslu í leik sem þessum
því þær spiluðu mjög skynsamlega þeg-
ar þær vom komnar með 3-1 forystu.
Halldóra Gytfadóttir var gríðarsterk í
vamarhlutverkinu og skilaði boltanum
vel frá sér. Jónína Víglundsdóttir átti
þátt í tveimur mörkum og auk þess var
hún ávalit hættuleg. Auður Skúladóttir
var langbest í Stjörnunni og áttu sókn-
arleikmenn ÍA alltaf í erfiðleikum með
hana. Guðný Guðnadóttir var einnig
sterk í sókninni.
Bikarúrslit kvenna:
HM í frjálsum íþróttum lokið:
Sagt eftir leikinn
Ragnheiður Jónasdóttir,
leikmaður ÍA
„Það var fyrst og fremst baráttan og
einbeitingin sem skóp þennan sigur
hjá okkur að þessu sinni en annars var
þetta sigur liðsheildarinnar. Við vor-
um einnig miklu ákveðnari í leik okk-
ar og svo höfum við meiri reynslu í
svona leikum heldur en Stjömustúlk-
ur og það skiptir miklum máli í leik
sem þessum."
Ragnheiður hefur verið iðin við
markaskorun þau 20 ár sem hún hefur
leikið knattspymu og mark hennar í
leiknum var sérlega glæsilegt. „Þetta
var í þriðja sinn í röð sem ég skora í
bikarúrslitaleik, í síðustu tveimur hef
ég skorað síðasta mark leiksins en fyr-
ir þremur árum þá skoraði ég fyrsta
markið og alltaf er það jafn ánægju-
legt“
- Verður ekki erfitt að mæta Stjöm-
unni aftur á miðvikudag í deildinni?
,An efa verður það reyndin en við
verðum að ná sigri enda staða okkar í
deildinni ekki mjög góð,“ sagði Ragn-
heiður Jónasdóttir eftir leikinn.
Auður Skúladóttir,
fyririiði Stjömunnar.
„Reynslan hjá Skagastúlkum skóp
þennan sigur hjá þeim. Þær eru mjög
reynslumiklar í leikjum sem þessum
en við aftur á móti höfum aldrei leikið
svona mikilvægan leik og reyndar hef-
ur engin okkar leikið bikarúrslitaleik
áður. Af þessu reynsluleysi leiðir að
taugamar klikka og eru ekki í lagi á
réttum augnablikum í leiknum, það er
nefnilega allt annað að spila svona leik
heldur en 1. deildarleik."
- Heldur þú að bein sjónvarpsút-
sending hafi haft áhrif á leik ykkar?
„Það held ég ekki, ég hugsaði aðeins
um það fyrst en svo fór öll hugsunin í
leikinn og sjónvarpssendingin réð ekki
úrslitunum. Nú er bara að enda deild-
ina með tveimur sigrum og annar
þeirra kemur á móti ÍA á miðvikudag-
inn og svo vinnum við bikarkeppnina
reynslunni ríkari næsta ár,“ sagði Auð-
ur Skúladóttir í samtali við Tímann
eftir leikinn.
Einkunnagjöf Tímans:
1=mjög lélegur 2=slakur
3=í meðallagi 4=góöur
5=mjög góður 6=frábær
ÍA-Stjarnan 3-1 (1-0)
Einkunn leiksins: 3
Lið ÍA: Sigríður Sophusdóttir 3,
Margrét Akadóttir 4, Áslaug R.
Ákadóttir 2 (Guðrún Sigur-
steinsdóttir 19. mín. 4), Júlía
Sigursteinsdóttir 4, Halldóra
Gylfadóttir 5, Anna Lilja Vals-
dóttir 4, Brynja Pétursdóttir 3,
Ragnheiður Jónasdóttir 4, Magn-
ea Guðlaugsdóttir 3, Jónína Víg-
lundsdóttir 5, Ásta Benedikts-
dóttir 3.
Lið Stjöraunnan Klara Bjart-
marz 2, Auður Skúladóttir 5, EI-
ísabet Sveinsdóttir 2 (Brynja
Ástráðsdóttir 41. mín. 3), Rósa
Dögg Jónsdóttir 4, Krístin Þor-
leifsdóttir 2, Gréta Guðnadóttir
3, Laufey Sigurðardóttir 2, Guð-
ný Guðnadóttir 5, Ásgerður H.
Ingibergsdóttir 3, Ragna Lóa
Stefánsdóttir 4, Heiða Sigur-
bergsdóttir 3.
Dómari: Gylfi Orrason 5.
Gul og rauð spjöld: Engin
HM í snóker U21 árs:
Kristján heims
meistari
Kristján Helgason varð heimsmeist-
ari spilara u21 árs í snóker um helg-
ina eftir að hafa sigrað Sri Lankabú-
ann Inkika Dodangoda, 11-7 í mjög
spennandi viðureign, þar sem boðið
var upp á mjög góða spilamennsku.
Kristján náði forystunni strax í upp-
í kvöld:
Knattspyrna
hafi og hélt henni alveg út allan leik-
inn. Johan van Goetham varð í
þriðja sæti eftir sigur á íslendingn-
um Jóhannesi B. Jóhannessyni.
1. deild karia
Fram-Valur ...
..kl. 20
2. deild kvenna
BÍ-Reynir S........
Fjölnir-Haukar.....
.....kl. 18.30
.....kl. 18.30
)ir Bandaríkjamanna
eitt var jafnað og eru það fleiri heims-
:t en á undanfömum heimsmeistara-
itum en það var Ld. aðeins sett eitt
li HM:
og Frakka
nþjóð..........7 5 1114-411
•akkland.......751112-511
álgaría........741212-7 9
isturríki......6 2 0 4 9-10 4
nnland.........6 114 4-9 3
rael...........70 2 5 5-212
'læsti leikur er milli Austurríkis og
innlands þann 25. ágúst
heimsmet í Helsinki. Breska stúlkan Sally
Gunnel setti heimsmet í 400m grinda-
hlaupi, Ana Biryukova frá Rússlandi setti
heimsmet í þrístökki kvenna, Colin Jack-
son setti heimsmet í HOm grindahlaupi
karla og bandaríska karla-boðhlaupssveit-
in
setti heimsmet í 4X400 metra hlaupi.
Samlandar þeirra í 4X100 boðhlaups-
sveitinni jöfnuðu heimsmetið í kvenna-
flokki.
í hástökki karla um helgina sigraði
Kúbumaðurinn og heimsmethafinn Javi-
er Sotomayor, stökk 2.40 metra. Hann
reyndi við nýtt heimsmet 2.46 en tókst
ekki að hnekkja því. Svíinn Patrick Sjö-
berg keppti ekki í hástökkskeppninni
vegna meiðsla. Kúba átti líka sigurvegar-
ann í hástökki kvenna en þar sigraði I.Qu-
intero, stökk 1.99m. Norska stúlkan Trine
Hattestad sigraði í spjótkasti kvenna með
69.18 metra og kom sigurkastið í fyrstu
tilraun. Þetta voru einu verðlaun Norð-
manna á mótinu. N. Morceli frá Alsír sigr-
aði í 1500m hlaupi karla á tímanunum
3:34.24 mínútum. Wemer Gunther sigr-
aði í kúluvarpi en þessi Svisslendingur
kastaði kúlunni 21.97 í fyrsta kasti eins og
Hattestad. í 4X100m boðhlaupi kvenna
sigruðu rússnesku stúlkumar eftir harð-
vítuga baráttu við bandarísku stúlkumar
en þar komst Irina Privalova fram úr Gail
Devers á sfðustu metmnum. Sveitimar
fengu báðar sama tímann eða 41.49.
„fslandsvinurinn“ og Ólympíumeistar-
inn Romas Ubartas sem komið hefur
hingað til lands og keppt í kringlukasti
féll á lyfjaprófi á HM og verður líklega
sendur í fjögurra ára keppnisbann í kjöl-
farið.
Skipting verölaun-
anna á HM í Stuttgart
var eftirfarandi:
Land GuU SUfur Bronx
USA ...13 . 7 .. ...6
Kína 4 . 2 .. ...2
Rússland 3 8 „ ...5
Kenýa 3 , 3 .. ...4
Bretland 3 . 3 .. ...4
Þýskaland 2 2 .. ...4
Spánn 2 1 .. ...2
Kúba 2 1 .. ...0
Finnland 1 2 .. ...0
Jamaíka I 1 _ ....3
Úkraína 1 1 .. ...1
Eþíópía 1 1 .. ...1
Namíbía I 1 .. ,...0
Japan 1 0 .. ...1
Alsfr 1 0 .. ...1
Tádjikistan 1 0 .. ...0
Tékkland 1 0 .. ...0
Sviss 1 0 .. ...0
Noregur 1 0 .. ...0
Mosambik 1 0
Ítalía 0 3 ., ....1
Hvíta-Rússl. .. 0 2 . ....2
Zambía 0 1 _ ....0
Portugal 0 1.. ....0
Pólland 0 1 ., ....0
Kazakhstan ... 0 1 ., ....0
írland 0 1 ., ....0
Ástralía 0 1 . ....0
Sómalía 0 0 . ....1
Rúmenía 0 0 . 1
Ungverjaland. 0 0 . ....1
Holland 0 0 . ....1
Danmörk 0 0 . ....1
Kanada 0 0 . I
Búlgaría 0 0 . ....1
Austurríki 0 0 . ....1
Úrslit í Reykjavíkur-
maraþonhlaupinu
1993:
Metþátt-
taka
Tíunda Reykjarvíkur-mara-
þonhlaupið fór fram um helg-
ina í blíðskaparverði. Þátt-
tökumet var slegið en alls
hlupu um 3600 manns en í
fyrra vom 2800 þátttakendur.
Jóhann Ingibergsson setti ís-
landsmet i maraþonhlaupi
karla en hann fór rúma 42 km
á 2:32.54
Sá sorgaratburður átti sér
stað í lOkm hlaupi karla að
einn þátttakandinn á níræðis-
aldri hné niður í miðju hlaupi
og lést í sjúkrabifreið á leið á
spítala. Þetta hefur aldrei áður
gerst í Reykjarvíkur-maraþon-
hlaupinu.
Efstu menn í hverju hlaupi
urðu eftirfarandi:
Maraþonhlaup-kariar
1. Ceslovas Kund. Lith. ...2:17.06
2. Aart Stigter Holland ...2:17.50
3. Ieuan Ellir Bretland ....2:24.27
4. Jóhann Ingibergsson ..2:32.54
5. Michele Gallo Ítalía.2:44.20
6. Markus Wiederh. Þl. ...2:47.56
7. Angolo Dagnino Ítalía .2:52.24
8. Geoffery Scott Bret.2:52.59
9. Timo Vihma Finnland .2:53.28
10. Sighvatur Guðmund. 2:55.00
Maraþonhlaup-konur
1. Elísab. Singer Austurr. 2:55.07
2. Susan Martin Bretland 2:59.31
3. Helle Brogreen Danm. 3:01.44
4. Anna Cosser ísl.....3:02.07
5. Helena Sedivakova T.l. .3:09.32
6. Lotta Svard Svíþjóð ....3:15.04
7. Randi Wie Noreg.....3:29.31
8. Guðrún Svanbjömsd. .3:30.24
9. Sigrid Thalh. Austurr ..3:31.04
lOÁmy Abolos USA......3:36.49
Hálfmaraþon-kariar
1. Hugh Jones Bretland ..1:05.46
2. Toby Tánser Bretland ..1:06.15
3. Daníel Guðmundsson .1:10.58
4. Ken Mortimer Bretl. ...1:11.38
5. Martin Fergus. Bretl. ...1:11.50
6. Marco Rascio Ítalía.1:12.32
7. Ragnar Guðmundsson 1:13.70
8. Havard Nordgard Nor. 1:14.33
9. Jóhann H. Jóhannsson 1:18.42
10. Philippe Mich. Frakkl. 1:19.31
Hálfmaraþon-konur
1. Martha Emstsdóttir ....1:13.20
2. Teresa Dyer Bretland ..1:15.26
3. Hulda B. Pálsdóttir..1:25.52
4. Gerður Guðlaugsd...l.:28.40
5. Valg. D. Heimisd....1:38.29
6. Jónína Ómarsdóttir ....1:43.10
7. Þórhildur Oddsdóttír ..1:43.58
8. Hafdís Ólafsdóttír..1:44.40
9. Hafrún Friðriksdóttir .1:46.26
10. Guðný Oddsdóttir..1:47.28
10 km hlaup kariar
1. Bragi Þór Sigurðsson ....33.36
2. Már Hermannsson......33.59
3. Guðm. Þorsteinss.....35.20
4. Jóhannes Guðjónsson ....36.40
5. Halldór ívarsson.....37.31
10 km konur
1. Fríða Rún Þórðardóttir ..37.52
2. Margrét Brynjólfsdóttír .40.13
3. Laufey Stefánsdóttir.42.25
4. Þorbjörg Jensdóttír..43.44
5. Eygerður I. Hafþórsd.. ...44.11