Tíminn - 24.08.1993, Side 12

Tíminn - 24.08.1993, Side 12
12 Tíminn Þriðjudagur 24. ágúst 1993 Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra Fæddur 13. nóvember 1906 Diinn 11. ágúst 1993 Pólitíkin var allt hans líf. TUttugu og sjö ára gamall var Eysteinn Jóns- son orðinn ráðherra fjármála, yngst- ur allra til að gegna ráðherraemb- ætti hér á landi. Það var árið 1933. Þá þegar hafði Eysteinn fengið meiri pólitíska þjálfun en ætla mætti, m.a. FUNDIR OG hjá dómsmálaráðherranum Jónasi Jónssyni sem bauð honum „magurt skrifstofustarf' í ráðuneyti sínu á umbrotasömum tíma. Síðar hafði hann gegnt stöðu skattstjóra í Reykjavík. Eysteinn átti eftir að starfa í þágu flokks og þjóðar í hálfa öld, sem þingmaður, ráðherra, for- maður Framsóknarflokksins, for- maður stjómar SÍS og formaður Landsþing LFK 6. Landsþing Landssambands framsóknarkvenna veröur haldið 8.-10. okt. nk. á Hallormsstaö og hefst aö kvöldi þess 8. FrmnkVBomdmstfóm LFK Aðalfundur Skúlagarðs hf. Aöatfundur I hlutafélaginu Skúlagaröi hf., fyrir starfsáriö 1992, veröur haldinn I húsnœöi félagsins viö Lækjartorg, Hafnarstræti 20, 3. hæö, mánudaginn 30. ág- úst 1993 kl. 14.00. Oagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins III. kafía, grein 3.4. 2. Onnur mál. S0dm*i Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1993 Dregiö var I Sumarhappdrætti Framsöknarflokksins 9. ágúst 1993. Vinningsnúm- er eru sem hér segin 1. vinningur nr. 2662 2. vinningur — 28222 3. vinningur — 32521 4. vinningur — 4604 5. vinningur—15511 6. vinningur — 4209 7. vinningur — 6912 8. vinningur—19425 9. vinningur — 21816 10. vinningur— 32868 11. vinningur—13957 12. vinningur —13631 13. vinningur — 35632 14. vinningur — 29225 15. vinningur —12778 Ögreiddir miöar eru ógildir. Vinnings sjal vrtja innan árs frá útdrætti. Frekari upp- lýsingareru veittar I sima 91-624480. Miðstjónarfundur SUF ur haldinn 27. agúst nk. I iþróttakennaraskólanum á Lauc verður haldinn hann kl. 19.00. Dagskrá: 1. Setning 2. Skýrsla stjómar 3. Alyktanir 4. Önnur mál Laugarvatni og hefst Héraðsmót framsóknar- manna í Skagafirði veröur haldiö I Miögaröi laugardaginn 28. ágúst Dagskrá: Ávarp Jón Kristjánsson alþingismaöur. Söngur Mánakvartettinn á Sauöárkróki, viö hljóöfæriö Heiödls Lilja Magnús- dóttir. Einsöngun Jóhann Már Jóhannsson, viö hljóöfærið Sólveig S. Einarsdóttir. Gamanmál Jóhannes Kristjánsson. Hljómsve'it Geirmundar Valtýssonar leikur og syngur fyrir dansinum. Allir velkomnir. SQómin Stefna '93 — Ráðstefna um sveitarstjómarmál verður hald- in laugardaginn 28. ágúst í íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni. Ráðstefnustjóri: Þorvaldur Snorrason, formaöur FUF Ámessýslu. Dagskrá 10.00-10.10 Setningarávarp, Siguröur Sigurðsson, formaöur SUF. 10.10- 11.50 FramsrMuerindL 10.10- 10.35 Ölafuröm Harakfsson: Markmið og vandamál v/sameiningar sveitarfélaga. 10.35-11.00 Drifa StgfúsdótUn Heppileg stærö sveitarfélaga, sameining sveitar- félaga. 11.00-11.25 Jón Krtstjánsson: Verkaskipting ríkis og sveltarfélaga. 11.25-11.50 Pál Magnússon: Sveitarstjómarmál meö augum ungra. 12.00-13.00 Hádeglsveröur 13.00-13.30 Ávarp, Halldór Ásgrfmsson, varaformaöur Framsóknarflokksins. 13.30- 15.00 Palotösumræður. Stjómandi Siguröur Sigurðsson, formaöur SUF. Þátttakendun Drifa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjómar Keflavikur. Isólfúr Gytfi Pálmason, sveitanstjóri á Hvolsvelli. Magnea Ámadóttir, bæjarfulltrúi f Hverageröi. Magnús Stefánsson, sveitarstjóri á Grundarfiröi. Ólafur Öm Haraldsson, framkvæmdastjóri umdæmanefndar SASS: Páll Magnússon, formaöur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Kópavogi. Siv Friöleifsdóttir, bsejarfulltrúi á Seitjamamesi. 15.00-15.10 Ávaip, Olafla Ingólfsdóttir, formaöur KSFS. 15.10- 15.20 Ávarp, Jón Helgason alþingismaöur. 15.20-15.30 Ávarp, Guöni Ágústsson alþinginsmaöur. 15.30- 16.00 KaAthlé 16.00-17.30 Hópvtnna. 17.30- 18.00 Hópar sMla álltL 18.00-19.30 Sælustund. 19.30- 21.00 Kvöldveröur. 21.00-7777 Samelnlng sveitarféiaga? Náttúruvemdarráðs svo eitthvað sé nefnt Til að helga sig stjómmálum ævilangt þarf mikinn áhuga á þjóð- málum, lagni, gáfur, þekkingu, dugnað og úthald. Allt þetta hafði Eysteinn Jónsson í ríkum mæli. Eysteinn Jónsson ólst upp í anda samvinnuhugsjónarinnar og var henni trúr alla ævi sem maður og stjómmálamaður. Aldrei notaði hann aðstöðu sína í eigin þágu. Hér á vel við fræg saga af Pétri Jónssyni á Gautlöndum sem barði snjóinn af vörðunum þegar hann fór yfir heið- ina til að þeir sem á eftir kæmu sæju betur leiðina. Hversu andstæð er þessi gjörð einstaklingshyggju, sam- keppnisanda og blindri markaðs- hyggju sem ræður ferð nú um stundir! Kynni okkar Eysteins hófust þegar hann var kominn undir sjötugt, hættur þingmennsku eftir fjögurra áratuga starf á þeim vettvangi. Hann gegndi þá formennsku í Náttúm- vemdarráði, kunnur fyrir störí sín að umhverfismálum, útilífsmaður af lífT og sál, góður skíðamaður sem m.a. fór árlega í Kerlingafjöll á summm. Hann naut virðingar sem „the grand old man“ íslenskra stjómmála. Við Eysteinn sátum saman í miðstjóm og framkvæmda- stjóm Framsóknarflokksins um skeið. Það sem mér þótti einkenna framkomu Eysteins var látleysi hans. Hann var meðalmaður á hæð, ennið hátt, augnaráðið sérkennilegt þar sem annað augað var eilítið skjálgt. Hann kom stundvíslega á fundi og sagði mér að þess þyrfti maður vildi maður hafa áhrif. Ég minnist þess ekki að hafa setið fundi með Eysteini án þess að hann tæki til máls og gerði grein fyrir skoðun- um sínum. Hann talaði skýrt og skipulega, var ekki langorður og hafði skoðun á sérhverju máli. Þótt hann væri elstur að árum var hann ungur í anda. Hann hafði laumulega kímnigáfu og var þægilegur í allri umgengni. Hann var stuðningsmað- ur minn í prófkjöri til borgarstjóm- ar og sagði mér að hann hefði svo mikla ánægju af því að vera kominn í baráttuna að nýju, nú svæfi hann miklu betur! Við Eysteinn unnum ásamt öðmm að stefnumótun í málefnum fjöl- skyldunnar fyrir Framsóknarflokk- minn, Jónas Jónsson, Eystein f pól- itfskt fóstur. Hann sá að mikið efni var í sveininum og bauð honum „magra skrifstofuvinnu" í ráðuneyti sínu eins og áður hefur veríð vikið að. Síðar átti eftir að koma til upp- gjörs og vinslita á milli þessara manna. Ég spurði Eystein aldrei um þessa tíma, en ekki fór hjá því að hann minntist á kynni þeirra Jónas- ar við mig. Var það mjög í samræmi við frásögn hans í ævisögu hans sem Vilhjálmur Hjálmarsson skráði og kom út í þremur bindum á árunum 1983- 85. Síðustu árín hef ég Iengstum dval- ið erlendis, fjarri vettvangi. Samt kom það mér á óvart að heyra andlát Eysteins Jónssonar þann 11. ágúst, sama sag og óvenjuleg stjömuhröp sáust á himni. Og mér sem fannst hann alltaf vera svo ungur! Á þessum tímamótum sendum við Gunnar Sólveigu og bömunum innilegustu samúðarkveðjur. Gerður Steinþórsdóttir inn. Hann gerði sér grein fyrir því að hlutverk fjölskyldunnar hefur breyst, svo og hlutverk karla og kvenna og við því yrði þjóðfélagið að bregðast við á skynsamlegan hátt í þessu máli reyndist hann nútfma- legri og framsýnni en flestir. Við Ey- steinn áttum ennfremur sæti í stjóm Samvinnuskólans um skeið og fómm margar ferðir í Bifröst Ég minnist sérstaklega hversu mikla áherslu hann lagði á að samvinnu- saga yrði ekki vanrækt í kennslunni. Heimili Eysteins og Sólveigar Eyj- ólfsdóttur að Ásvallagötu 67, þar sem þau bjuggu lengst, einkenndist af gestrisni, myndarskap og látleysi. Ljóst er hversu góður og traustur lífsfömnautur Sólveig var manni sínum alla tíð. Sólveig starfaði mik- ið í Félagi framsóknarkvenna í Reykjavík og Eysteinn kom oft á fundi hjá kvenfélaginu og í ferðir á vegum þess. Mér er minnisstæð leiðsögn hans um Bjáfjallasvæðið á vegum kvenfélagins, en Eysteinn var mikill áhugamaður um þetta útivistarsvæði og átti frumkvæði að friðun þess. Frá svo mörgu hafði Ey- steinn að segja að varla varð hlé á máli hans. Þama naut sín vel áhugi hans og þekking, gott minni og gleði af að fræða. Fyrir tæpum sjö áratugum tók afi Vegna mistaka f vinnslu minn- ingargreinar um Eystein Jóns- son, sem birtist föstudaginn 20. ágúst sl. eftir Þór Jakobsson, féllu niður nokkur nöfn náinna ætt- ingja Eysteins. Verður því sá hluti greinarinnar endurbirtur jafn- framt því sem Tíminn biður hlut- aðeigandi velvirðingar á mistök- unum. „Böm Eysteins og Sólveigar eru sex talsins, tápmikið fólk sem ávaxtað hefur farsællega lærdóm uppeldisára sinna á Ásvallagötu, félagsmálaáhuga og þekkingu á Iandi og þjóð. Þau em: Sigríður deildarstjóri, Eyjólfur verslunar- stjóri, Jón baejarfógeti og sýslu- maður, Þorbergur framkvæmda- stjóri, Ólöf Steinunn húsmóðir og Finnur prentari. Fyrri maður Sigríðar, Sigurður Pétursson, lést 1967 (synir þeirra: Eysteinn og Pétur) en seinni maður henn- ar er Jón Kristinsson. Eyjólfur er kvæntur Þorbjörgu Pálsdóttir (synin Ingi Valur, Eysteinn og Jón Páll), Jón er kvæntur Magnú- sínu Cuðmundsdóttur (synir: Karl, Eysteinn og Guðmundur Ingvar) og Þorbergur er kvæntur Margréti Marísdóttur (böm: Ósk- ar, Sólveig, Þorsteinn og Sigríð- ur). Ólöf Steinunn er gift Tómasi Helgasyni flugstjóra, en sonur þeirra er Helgi. Og fleiri kynslóð- ir bætast nú f hóp afkomenda Ey- steins og Sólveigar." Grímur S. Runólfsson Fæddur 19. október 1925 Dáinn 16. ágúst 1993 Kveðja frá stjórn og starfsfólki Örva Það er með söknuði og virðingu sem stjóm og starfsfólk kveður Grím S. Runólfsson, formann stjómar Örva, sem lést á heimili sínu 16. þessa mánaðar. Fréttin að Grímur væri allur kom ekki á óvart. Það hafði verið Ijóst í nokkurn tíma hvert stefndi. En þeg- ar brautryðjandi og máttarstólpi í öllu starfi Örva er allur, setur þá hljóða sem eftir standa. Saman fer þakklæti fyrir allt óeigingjama starfið og forystuna, sem Grímur veitti alla tíð og er til eftirbreytni fyrir okkur sem eftir sitjum. í þessum kveðjuorðum er ekki ætl- unin að fjalla um lífshlaup Gríms, það munu aðrir gera sem betur em til þess fallnir. Hér em aðeins færð- ar þakkir meðstjómarmanna, starfs- manna og skjóístæðinga Örva fyrir það mikla starf og ræktarsemi sem Grímur sýndi alla tíð uppbyggingu og starfsemi staðarins. Þetta kom vel í ljós á þessu ári því þrátt fyrir að Grímur hygðist draga sig í hlé frá stjómarstörfum vegna veikinda, mætti hann á fundi þegar mikið lá við, enda lét hann sig alla tíð miklu varða starfið í Örva. Saga starfsþjálfunarstaðarins örva er ekki löng. Örvi var tekinn í notk- un árið 1984. Frá upphafi var Grím- ur í forsvari fyrir uppbyggingu og þróun Örva. Fyrst kom hann að undirbúningi að stofnun Örva er bæjarstjóm Kópavogs skipaði hann í undirbúningsnefnd að stofnun vemdaðs vinnustaðar, sem ekki yrði venjulegur vemdaður vinnustaður í þröngri merkingu heldur endur- hæfingar- og þjálfunarmiðstöð þar sem stilla átti saman starfsþjálfun í framleiðslueiningu og félagslega hæfingu og ráðgjöf. Þegar starfs- þjálfunarstaðurinn Örvi hóf síðan starfsemi sína árið 1984 í kjallara Sunnuhlíðar var Grímur skipaður í fyrstu stjóm staðarins. Hann sat síð- an alia tíð í stjóm Örva og síðustu árin sem stjómarformaður. Það er ekki síst fyrir framsýni og eldmóð Gríms og samhents hóps stjómaramanna að uppbygging Örva var með þeim hætti sem raun- in varð á, jafnt ef horft er til þess ramma sem staðnum var búinn og til þess innra starfs sem einkennt hefur allt starf örva frá upphafi. í dag er örvi kominn í glæsilegt hús- næði að Kársnesbraut 110 og árang- ur örva við starfsþjálfun fatlaðra hefur vakið verðskuldaða athygli. í dag er Örvi fyrirmynd um það hvemig hægt er að reka starfsþjálf- un fyrir fatlaða með góðum árangri. Um leið og við biðjum þann sem öllu ræður að sefa sorg ástvina og styrkja neð þeim minninguna um góðan dreng, þökkum við fyrir sam- starfið, vináttuna og stundimar góðu og allt það sem Grímur S. Runólfsson gerði fyrir Örva og skjól- stæðinga staðarins. Blessuð sé minning Gríms S. Run- ólfssonar. Stjóm og starfsmenn starfsþjálf- unarsfaðarins Orva

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.