Tíminn - 09.09.1993, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.09.1993, Blaðsíða 2
2 Tíminn Fimmtudagur 9. september 1993 Bókanaflóð í Reykjavík vegna ákvarðana í Hafnarfirði: Vilja samráðs- fund um verk- töku og búsetu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær tillögu um að „efna til fundar með forsvarsmönnum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, með það að markmiði að móta stefnu sem tryggir að búseta ráði ekki vali á verktökum." Tileftii þessarar samþykktar er sú ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar að fela Hagvirki-Kletti stórverkefni fyrir bæinn án þess að öðrum verktökum væri gefinn kostur á að bjóða í verk- ið. Talsverðar umræður og deilur spunnust í borgarráði um þetta mál í gær en það var tekið upp vegna bókunar sem Alfreð Þorsteinsson hafði gert í Innkaupastofnun borg- arinnar í fyrradag. Alfreð telur þessa ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar gefa tilefni til andsvara af hálfu Reykja- víkur og það kom fram á borgar- ráðsfundinum að Markús Öm An- tonsson borgarstjóri er einnig á þeirri skoðun og bókaði um það á fundinum tillögu sem var frestað að afgreiða á meðan sú leið um sam- ráðsfúnd sem samþykkt var og frá er greint hér að ofan væri könnuð. Ólína Þorvarðardóttir borgarfull- trúi lagði í framhaldi af því fram bókun um að borgaryfirvöld ættu ekki að kasta grjóti úr glerhúsi í þessum efnum, ekki síst í ljósi þess að Markús Öm hefði sjálfur lýst því yfir að Reykvíkingar myndu öðmm fremur sitja að atvinnutækifærum í borginni auk þess sem mörg stór verkefni hefðu verið afhent verktök- um án undangengins útboðs. Því væri nær að halda friðinn við ná- grannasveitarfélögin en að stoftia til illinda við þau með ótímabæmm yf- irlýsingum. Bæði Alfreð Þorsteinsson og Mark- ús Öm Antonsson bókuðu í fram- haldi af bókun Ólínu. Alfreð taldi einsýnt að Ólínu væri meira um- hugað um hagsmuni flokksbræðra sinna í Hafnarfirði en hagsmuni borgarinnar. Afmælí Læknafélagsins var kynnt fyrir blaðamönnum f Nesstofu, en hún hýslr læknaminjasafn. Nesstofa var áöur bústaöur landlæknis. Frá vinstri: Gunnlaugur Snædal, Páll Þórðarson, Helga Hannesdóttir, Sverrlr Bergmann og Stefán Matthíasson. Tímamynd Ami Bjama Dagskrá í heila viku í tilefni afmælis Læknafélagsins: Læknafélagið 75 ára Sjávarútvegssýningin 15.-19. september: Hótelin að fyllast Læknafélag íslands verður 75 ára 16. september næstkomandi. Félagiö mun halda upp á afmælið með viðamikilli dagskrá dagana 10.-18. september. Efnt verður til læknaþings þar sem flutt verða mörg erindi um ýmis læknisfræðileg vandamál. Þar verða auk þess sýnd veggspjöld. Nær vonlaust er nú aö fá gistingu á hótelum í Reykjavík dagana 15.- 19. september næstkomandi, vegna þeirra fjölmörgu gesta sem sækja sjávarútvegssýninguna sem haldin verður þessa daga. Dæmi eru um að sýningargestir hafi þurft að panta hótelherbergi í Hveragerði eða í Keflavík, þar sem ekki hafi fundist pláss á hótelum í Reykjavík. Gera má ráð fyrir að um 600 er- iendir gestir sæki sýninguna. Blaðamaður Tímans sannreyndi að illmögulegt er fá gistingu á hót- elum í Reykjavík þessa daga. Alls staðar var sama svarið: „Nei því miður, það er allt fúllt." A nokkr- um hótelanna var hægt að fá hót- elherbergi hluta af tímanum, einn til tvo daga, en ekki samfellt. Á Hótel Örk f Hveragerði fengust þau svör að vel væri bókað þessa daga, en viðmælandi blaðsins gat ekki sagt til um hvort það væri vegna þess að hótelin í Reykjavík væru full eða ekki. Ema Hauksdóttir, framkvæmda- stjóri Sambands veitinga- og gistihúsa, sagðist ekki vita ná- kvæmlega hvernig staðan væri nú á hótelum f borginni. Hún sagði að þrátt fyrir að sýningin væri ekki haldin á háannatíma væri enn svo stutt komið fram á haustið, að dá- lítið væri enn um almenna ferða- menn á hótelum borgarinnar. „En auðvitað er þó svona sýning, þegar komið er fram í september, afskap- lega mikilvæg," sagði Ema Hauks- dóttir í samtali við Tímann. -PS 15. september verður síðan haldið vísindaþing þar sem sérstaklega verð- ur gerð grein fyrir faraldsfræðilegum rannsóknum og nýjungum í lækning- um. Auk þess verða sérstakir gestafyr- irlesarar, læknamir Snorri Sveinn Þorgeirsson og Stefán Karlsson, sem báðir eru forystumenn hvor á sínu rannsóknarsviði við National Insit- itute of Health í Bandaríkjunum. Fimmtudaginn 16. september er síð- an hátíðardagskrá í tilefni afmælisins, þar sem fjallað verður um fortíð, nú- tíð og framtíð. Til hátíðardagskrárinn- ar hefur verið boðið erlendum fyrir- lesurum, þeim Dr. Christa Habrich, forseta Evrópusambands læknaminja- safna, Peter Prichard, prófessor frá Englandi, Daniel C. Tosteson, forseta læknadeildar Harvard háskóla í Bandaríkjunum, og prófessor Leah Dickstein, forseta læknadeildar Kentuckyháskóla. Daginn eftir hefst síðan aðalfundur Læknafélags íslands en þá efha Læknablaðið og námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna jafn- framt til umræðufunda um útgáfumál og siðfræðiráð Læknafélags fslands til umræðufundar um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni. Læknafélag íslands er heildarsamtök íslenskra lækna. Innan þess eru átta íslensk svæðaféiög en auk þess hafa fjögur svæðafélög íslenskra lækna tengiaðild. -EÓ Kristín Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags íslands: Svipað ástand og var á Landakoti Kristín segir sjúkraliða á Borgar- spítala hafa tekið tilfærslum af skilningi og átt gagnlega fundi með stjóm spítalans. „Þeir hafa skilning á því að verði deild ekki opnuð aftur sé um of- mönnun að ræða,“ segir Kristín en bendir samt á að eingöngu sjúkra- liðar hafi verið færðir milli stofnana spítalans og telur það hafa valdið óánægju. „Þeim hefur kannski verið ætlað að mæta á allt annarri stofnun þótt Hún segist hafa gert forsvars- mönnum sjúkraliða grein fyrir því að tilfærslur væru nauðsynlegar til þess að ekki þyrfti að grípa til upp- sagna. Mikillar óánægju gætir meðal sjúkraliða með þessar tilfærslur sem eru liður í spamaðaraðgerð- um á spítalanum. Sigríður segir að „Það er að skapast svipaö ástand á Borgarspítala og var á Landa- annað. Niðurstaðan var sú að 13 koti á sínum tíma. Það fer að fara um fólk,“ segir Kristín Guð- sjúkraliðar voru fluttir á milli deilda mundsdóttir, formaður Sjúkraiiðafélags Islands um það andrúms- og stofnana spítalans. loft sem ríkir á Borgarspítala í kjölfar niðurskurðar og tilfærslna. Kristín segir að sjúkraliðar geri sér Eyruggalausir silungar hafa grein fyrir því að ekki séu bjartir veiðst f Grænavatni í Veiðivötn- þetta heiti Borgarspítali," segir tímar framundan. „Við sjáum að það um í sumar. Veiðimenn hafa Kristín og bendir á að sjúkraliðar er að vænta áframhaldandi niður- undrast að finna fisk svona sætti sig við yfirlýsingu um að þeir skurðar í heilbrigðismálum. gerðar þarna. Skýringin á þessu gætu snúið aftur á fyrri deild komi „Við bendum á að það sé mjög und- f§ er ekki sú að silungastofhinn f til þess að hún verði opnuð á ný. arleg stefna á sama tíma og kreppir vatninu sé eyruggalaus frá nátt- Kristín segist hafa vilyrði stjómar að sé verið að fjölga dýrari stöðu- úrunnar hendi. Fiskurinn er spítalans um að slík yfirlýsing faist. gildum hjúkmnarfræðinga en ættaður úr seiðaeldisstöð en Á Borgarspítalanum hafa verið fækka ódýrari stöðugildum sjúkra- ; eyruggamir sködduðust í upp- starfræktar nokkrar handlæknis- liða án þess að hjúkrunarfræðingar eldinu vegna þrengsla í eldi- deildir. Einni var lokað í sumar og fáist til starfa," segir Kristín og telur skerjum. segir Kristín að í kjölfarið hafi allir þetta bera vott um að það stefni í of- Eyruggaiausu eða -sködduðu sjúkraliðar á þessum deildum getað hjúkmn eins og hún kemst að orði. silungamir sem veiðast í átt von á því að vera færðir eitthvert -HÞ Grænavatni hafa þrifíst vel í --------------------------------------------------------------------- vatninu þrátt fyrir bæklun sína. Sigríður Snæbjörnsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Borgarspítala: í sumar hafa verið að veiðast ríf- _ lega þriggja punda silungar. logg wm m MCÓlíH Uppbyggíng I fÍSkddÍ Hnffi H^H HCSr 9 V H^ft ■ HP var sem mest var ekki óaigengt III vandamál að uppbyggingin ■ ■ héldi ekki í við vöxt seiðanna. við séum ekki komin á botninn starfsmanna er ekki eins tryggt Þetta leiddi til þess að seiðin ói- ennþá, í fjármálum alla vega,“ seg- eins og halda mætti. ust oft upp í of litlum kerjum og ir Sigríður. Sigríður segir samt að hjúkmn- sködduðust á uggum og trjónu. „Fólk er náttúrulega alltaf ósátt arfræðingar sem og ritarar o.fl. Eins leiddu þrengslin oft til að en ég er hrædd um að það myndi hafi þurft að sæta sams konar til- sjúkdómar eins og nýmaveiki hvína í fólki ef við fæmm þá leið,“ færslum. skutu upp kollinum. segir Sigríður sem vonar að um Hún segir að sjúkraliðar hafi Að sögn umsjónarmanns með tímabundið ástand sé að ræða þótt helst orðið að þola þessar breyt- veiðjnni í Grænavatni hefur hún óttist að svo sé ekki. ingar þar sem þar var best mannað veiðin verið góð i suniar og Sigríður telur ótta gæta meðal fyrir eins og hún kemst að orði. veiðimenn almennt mjög heilbrigðisstétta um þessar mund- „Þegar við lokum einhverju er ánægðir með feng sinn. ir sem sé skiljanlegur þar sem þeir hlutfallslega stór hópur þar sem -EÓ sjái að atvinnuöryggi opinberra færist til,“ segir Sigríður. -HÞ Tilfærslur „Tilfærslur á fólki í sumar hafa komið harðast niður á sjúkraliðum. Þar hefur svigrúm til að færa fólk verið hvað mest,“ segir Sigríður Snæbjömsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Borgarspítala. samt megi búast við frekari til- færslum starfsfólks ffarn að ára- mótum en vill ekki greina frá því í hverju þær verða fólgnar. Aðspurð segir Sigríður að auðvit- að sé mikil óánægja ríkjandi með- al sjúkraliða. „Eg sé ekkert bjartari tíma fram- undan nema síður sé. Ég held að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.