Tíminn - 09.09.1993, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.09.1993, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. september 1993 Tíminn 9 gF 'y' % ' v'V' ftí v’ ^ : Kópavogur— Framsóknarvist Spilum að Digranesvegi 12 fimmtudaginn 9. sept. ki. 20.30. Göð verölaun. Molakafti. Freyja, félag framsóknarkvenna Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Fundur verður fimmtudaginn 9. septemberkJ. 20.30 I Safnaðartieimilinu KirWu- hvoli. Rasdd verða framtxjðsmál o.fl. Mætum vel. Stjómin. Framsóknarkonur Kópavogi Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna I Kópavogi, verður haldinn mið- vikudaginn 22. september kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst slðar. Sfjómln BLAÐBERÁ VANTAR HRAUNBÆR neðrí hluti Ath! Blaðburður irrr-rn er holl og góð hreyfing i 4 J U i i mil.íiWjíi •S?; r-ípca; Illfll'. || III f |l M iiiii - - ------ I * fc |M I I II i . ll. -U || \ u lmr!*.! ÍTTT. !! Iiniián Lynghálsi 9. Sími 686300 - kl. 9 til 17 Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinartiug við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðrúnar Jónsdóttur Fagrabæ Valgerður Sæmundsdóttir Guðmundur Sæmundsson Jón Sæmundsson Svelnn Sæmundsson Tómas Sæmundsson Sigrún Sæmundsdóttir Baldur Sæmundsson bamaböm og bamabamaböm Indriðl Indriðason Elfnborg Sveinbjamardóttir Sigríður Hafdfs Jóhannsdóttir Dagmar Lovfsa Björgvinsdóttir Guðgeir Bjamason Ulla Sæmundsson Slgtryggur Davfðsson Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hlýju og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Þuríðar Indriðadóttur fráGilá Martelnn A. Slgurðsson Baldur Fjölnisson Páll Marteinsson Krístín I. Martelnsdóttir Jakob Daðl Martelnsson Laufey Martelnsdóttir Einar Martelnsson Þór Martelnsson og bamaböm Soffía Jóhannesdóttir Hannes Slgurgeirsson Hrefna Einarsdóttir Valgerður Laufey Einarsdóttir Gönguferð Nicky Cole og Roberts Swan á noröurpólinn leiddi þeim fyrir sjónir hvað þau ættu vel saman og óskin um að ganga saman æviveginn vaknaði. Þau gengu sam- an á norðurpólinn — og síðan til hjónavígslu Landkönnuðurinn Robert Swan lagði heimkominn úr leiðangri sínum til norðurpólsins leið sína á heimaslóðir í Durham-sýslu fyrir skemmstu. Erindið þangað sagði hann vera „mest spennandi og taugaertandi ieiðangurinn á ævinni“. Erindið var sem sagt hvorki meira né minna en að leiða fyrir borgardómara í Barnard Castle samferðakonu sína til norðurpóls- ins, Nicky Cole, en hún er fýrsta konan sem leggur í slíka göngu án sleða og aðstoðar úr lofti. Parið lagði í 120 mílna langa gönguna ásamt 10 öðrum í maí sl. Heimkominn upplýsti Robert að hann hefði reyndar borið upp bónorðið í ferðinni, á sjálfum norðurpólnum, en Nicky var ekki á því að rasa um ráð fram og bað um umhugsunarfrest. „Hér er of kalt til að hugsa,“ sagði hún þá. Henni hafði greinilega hlýnað um Brúöhjónin Nicky og Robert Swan fóru létt með hjónavlgsluna hjá borgardómara. hjartarætur í byrjun ágúst, þegar hún gaf jáyrði sitt og eftir það gengu hlutirnir hratt fyrir sig. Svo hratt reyndar að ekki gafst tóm til að safna um sig ættingjum og vinum til athafnarinnar. Átta ára sonur Nicky var t.d. ekki við- staddur, þar sem hann var í Frakklandi í fríi. Þau hjónakornin starfa saman á ráðgjafarskrifstofu Roberts um umhverfismál og það var Nicky sem átti hugmyndina að norður- pólsferðinni og lagði áherslu á að hún fengi sjálf að fara með. Og það var einmitt sú hugmynd sem Robert stóðst ekki. Hann hefur verið piparsveinn öll árin sín 37, en lét nú til skarar skríða og er handviss um að hann hafi fundið réttu konuna í Nicky, 34 ára frá- skilinni móður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.