Tíminn - 22.09.1993, Qupperneq 6

Tíminn - 22.09.1993, Qupperneq 6
6 Tíminn Miðvikudagur 22. september 1993 .. Kevin Keegan, fram- kvæmdastjóri Newcastle, opnaði pyngju s(na I gær og snaraði út 500 þúsund pundum fyrir at- vinnuvaramarkvörðinn Mike Hoo- per frá Liverpool. Hooper sem er 29 ára gamall kom til Liverpool árið 1985 og hefur lengstum ver- ið varamarkvörður, en hann hefur aðeins leikiö 50 leiki með liöinu. _ Úlfar Jónsson kylfingur tók um slöustu helgi þátt (slnu fyrsta móti sem atvinnumaður og fór mótið fram (Bandarfkjunum. Um er að ræða mót (Nike-mótaröð- inni og hafnaöi Úlfar (35. sæti af 97 keppendum. LandsliAsþJálfari Albanfu tilkynnti (gær aö hann ætti nú orðið nóg af keppnistreyjum fyrir 16 manna landsliðshópinn sem mætir Spánverjum, en lengi leit út fyrir aö hið fjárþurfi knatt- spyrnusamband Albana hefði ekki efni á að kaupa peysurnar. Ástæðan fyrir peysuvöntuninni er sú aö eftir leik Albanlu og Dana á dögunum skiptust þrír leikmanna liösins á peysum við danska landsliðsmenn. Vandamál lands- liösþjálfarans eru reyndar ekki á enda þvf nú er hann ekki viss um aö hann hafi nógu marga leik- menn til að klæðast peysunum 16. Aðspurður um liðsuppstill- ingu sagði þjálfarinn; .Við skul- um sjá til hvort allir leikmennirnir mæta áður en ég fer að stilla upp liðinu." Þess má geta að þegar þetta viðtal var tekið var þjálfarinn á leiðinni út á flugvöll ( Tirana til að athuga hvort einn leikmanna hans sem leikur með erlendu liði kæmi með áætlunar- flugi. ... Bobby Charfton, knatt- spyrnusnillingurinn sem lék með Manchester United og enska landsliðinu, geystist (gær fram á ritvöllinn til stuðnings umsókn Manchesterborgar um að halda Ólympluleikana áriö 2000. Borg- in hefur ávallt talist frekar sóða- leg þar sem mikill iðnaöur er starfræktur þar, en Bobby Charl- ton segir að borgaryfirvöldum hafi tekist að þvo þann stimpil af sér. Á morgun, fimmtudag, munu 89 meðlimir Alþjóða ólymplu- nefndarinnar koma saman til að kjósa um hvar Ólympluleikarnir verði haldnir árið 2000. Talið er aö Beijing (K(na og Sidney ( Ástrallu séu Kklegastar til að hljóta hnossið, en Manchester kemur þar á eftir. Aðrar borgir sem sóst hafa eftir þvl að halda leikana eru Istanbul og Berlfn en möguleikar þeirra eru hverfandi. ._ Elnii áhorfenda sem rudd- ist inn á leikvöllinn á meðan á viöureign Vasco De Gama og Guarani (brasillsku 1. deildinni, fékk heldur betur óbllðar móttök- ur. Ástæðan fyrir þv( að áhorf- andinn hljóp inn á völlinn var að brotiö var illa á einum úr .hans liöi" og ætlaði hann að jafna um leikmanninn sem það gerði, en hann var úr liði Guarani. Annar liðsmaður Guarani sá hvað verða vildi, kom aðvlfandi og gaf áhorf- andum einn á Júðurinn". Áhorf- andinn sá sitt óvænna eftir þess- ar óvæntu móttökur og lét sig hverfa. ._ Elnn lelkur fór fram I ensku úrvalsdeildinni I fyrrakvöld, en þá áttust við lið Wimbledon og Manchester City. Liðið frá tennis- bænum fræga kom enn á óvart ( vetur og lagöi City, 1-0, með marki Robbie Earle. Eins og áður sagöi hefur Wimbledon komiö talsvert á óvart það sem af er vetri og er nú aðeins fjórum stig- um frá efsta liðinu, Manchester United. ... Eins og viö sögöum frá ( blaðinu ( gær mæta Þorvaldur örlygsson og félagar hans ( Stoke, meisturum Manchester United I enska bikarnum I kvöld. Nú bendir allt til þess að meistar- arnir mæti ekki með sitt besta lið, þar sem þeir Eric Cantona, Paul Parker, Steve Bruce og Paul Ince eru atlir meiddir og óvlst er hvort þeir geti leikið. Handboltavertíðin hefst í kvöld í karlaflokki: Valsmenn verða meistarar -KR og Þór falla í aðra deild í kvöld fer fram fyrsti handbolta- leikur vetrarins í karlaflokki. Það verða FH-ingar og Selfyssingar sem mætast í opnunarleik mótsins og fer leikurinn fram í Kaplakrika og hefst klukkan 20. FH-ingar hafa Valsarinn Valdlmar Grfmsson hampar hér deildarmeistaratitlinum f vor. Valsmönnum er spáð fslandsmeistaratitlinum en þaö gengur varfa eftir ef Valdimar og Jón Kristjánsson tll vinstri skipta yffir f KA en þaö kemur f Ijós f vikunnl. Tfmamynd Pjetur fengið gamla refinn Atla Hilmars- son til liðs við sig frá Fram og einnig hefur ungur leikmaður, Rósmundur Magnússon, gengið til liðs við Hafnarfiarðarliðið en hann lék áður með IH. Þá hefur Alexei Trufan skipt yfir til Aftureldingar í Mosfellsbæ. í raðir Selfyssinga hafa gengið Hallgrímur Jónasson úr Fram og Sigurpáll Árni Aðal- steinsson frá Þór Ak. Það hefur hins vegar enginn yfirgefið Sel- fossliðið. Fimm leikir verða síðan á morgun í 1. deild karla. Á blaðamannafundi f gær sem HSÍ hélt kom fram að enginn styrktaraðili hefur enn fundist fyr- ir 1. deild karla. Að vísu sagði ólaf- ur Schram, formaður HSL að þeir ættu í viðræðum við ákveðið fyrir- tæki en það vildi ekki ganga frá neinum samningum fyrr en ljóst væri að sjónvarpsfjölmiðlarnir myndu sinna þessu móti af ein- hverju viti, líkt og í fyrra. Ekki var fvrirtækið nafngreint á fundinum. Ólafur sagði að HSÍ ætti þessa dagana í viðræðum við bæði RÚV og Stöð 2 um sýningarréttinn á leikjunum og myndu þau mál skýrast næstu daga. Að sögn Ólafs þá liggur boltinn hjá yfirstjóm sjónvarpstöðvanna. Þjálfarar og fýrirliðar félaganna í 1. deild karla og kvenna sendu HSÍ spá sína um stöðu liðanna og var hún birt á fundinum í gær. Þar kemur ótví- rætt fram að Valsmönnum er spáð sigri í 1. deild karla en Víkingum í 1. deild kvenna af bæði fyrirliðum og þjálfurum. Samkvæmt spánni í karlaflokki mun Stjaman lenda í öðm sæti, Selfoss í þriðja, Haukar í fiórða og FH í fimmta. Þá er KR og Þór spáð í báðum tilfellum falli í aðra deild og Vestmannaeyingum þar fyrir ofan. Athyglisvert er að sjá að Stjaman er á þröskuldinum í bæði karla-og kvenna liðunum að vera spáð meistaratitlinum. Sjálfsagt myndi spáin með Val í karlaflokki breytast ef á daginn kemur að Jón Kristjánsson og Valdimar Gríms- son séu á fömm frá félaginu en þeir hafa báðir verið orðaðir við KA á Akureyri. Aðeins em 11 lið í kvennaflokki þar sem Selfoss hef- ur dregið sig út úr keppninni. Annars er spá þjálfara og fyrirliða á þessa leið þegar atkvæði þeirra em lögð saman: 1. deild karla: 1. Valur 2. Stjaman 3. Selfoss 4. Haukar 5. FH 6. KA 7. ÍR 8. UMFA 9. Víkingur 10. ÍBV 11. KR 12. Þór 1. deild kvennæ Víkingur Stjaman Valur Grótta ÍBV Fram Ármann KR FH Fylkir Haukar Handknattleikur: Getraunadeildin: Gunnar Þ. ekki með Fylki gegn ÍBV Aganefnd KSÍ úrskurðaði í gær sex leikmenn Getraunadeildarinnar í leik- bann. Þar vegur sjálfsagt þyngst að Gunnar Þór Pétursson sem leikur í vöm Fylkis verður fiarri góðu gamni í fallbaráttuslagnum gegn ÍBV á laugar- daginn og er það skarð fyrir skildi. Þá verður Sigurður Ingason, ÍBV heldur Helstu félagaskipti Karlaflokkun Davíð Þór Óskarss. ÍBV KR Ole Nielsen Þór Esbjerg I kvöld: Handknattleikur 1. deild karla FH-Selfoss .... ..kl. 20 1. deild kvenna KR-FH -Austurberg...... 18.30 Fram-ÍBV-Austurb. ...kl. 20 Grótta-Valur kl. 20 Víkingur-Fylkir......kl. 20 ekki með í þessum mikilvæga leik vegna fiögurra gulra spjalda, eins og Gunnar Þór. Aðrir sem fara í leikbann vegna gulra spjalda eru: Einar Þór Daníelsson KR, Tómas Ingi Tómasson KR og Sigurður Jónsson ÍA Þá fékk Rúnar Kristinsson í KR aðeins eins Ieiks bann fyrir að slá til Andra Mar- teinssonar í FH dögunum. Fyrir brot- ið fékk Rúnar rauða spjaldið. Þá fékk TVyggvi Guðmundsson þriggja Ieikja bann í 2. flokki vegna brottvísunar í sama flokki en eins og kunnugt er, er TVyggvi með markahæstu mönnum Getraunadeildarinnar. Leikmaður Úr í Hallgrímur Jónass. Fram Selfoss Gylfi Birgisson ÍBV Bodö Sigurpáll Á. Aðals. Þór Selfoss Matthías Matth. ÍR Elverum Konráð Olavsson Haukar Stjaman Atli Hilmarsson Fram FH Alexei TVufan Vík. UMFA Guðm. Pálmas. HK Fjölnir Páll Þórólfsson Fram UMFA Björgvin Björgvins. UBK Freib. Eyþór Guðjónsson HK Valur Bjami Frostason HK Haukar Finnur Jóhansson Þór Valur Gunnar M. Gíslason ÍBV Hrafn Margeirsson Vík. HK ÍR Rúnar Sigtryggss. Þór Valur Sigmar Þ. Öskarss. Alexander Revine ÍBV Vík. KA KR Kvennaflokkur IÞROTTIR UMSJÓN: KRiSTJÁN GRÍMSSON Guðrún Hergeirsd. Selfoss Ármann Harpa Amardóttir Vík. Ármann Tosic Z.Ivana Prolet Fram Ingibjörg Jónsd. Stjam. ÍBV Drífa Gunnarsd. Selfoss Stjaman Heiða Erlingsd. Selfoss Víldngur rr Rúnar Krtstlnsson (KR veröur fiarrl góöu gamnl gegn Fram á laugar- daglnn vegna leikbanns. Tíma leikmenn ársins ‘93 SVARSEÐILL Tímaleikmaöur 1. deildar karla:_ Tímaleikmaöur 1. deildar kvenna: Nafn: Sími Heirnilisfang______________________________________________________________ Tímaleikmenn 1. deildar karla og kvenna fá að launum Sælulykil fýrir tvo aö Hótel Örk í Hveragerði, þar sem innifalið er gisting, kvöldverður, dansleikur og morgunverður. Þrír aðilar verða dregnir úr innsendum svarseðlum og fá þeir heppnu Adidasvörur frá Sportmönnum hf. Svarseðlar sendist inn fyrir 28. september næstkomandi merkt: Tíminn „Tímaleikmenn ársins“ Lynghálsi 9,110 Reykjavík hótel örk adidas PARADfS RÉTT HANDAN VK> HÆDtNA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.