Tíminn - 22.09.1993, Qupperneq 8
8 Tíminn
Miðvikudagur 22. september 1993
HenSs Slgrún lngfc)ðtB
Landsþing LFK á
Hallormsstaö
A landsþinginu á Hallormsstaö 9. október veröur rætt um sveitarstjómarkosn-
ingamar aö vori.
Dagskrá:
1. Hvers vegna starfa konur stutt I sveitarstjómum? Frummælandi Herdis Sæ-
mundsdóttir bæjarfulltrúi.
2. Yfir þröskuldinn. Fmmmælandi Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi.
3. Affam til átaka. Fmmmælandi Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur.
Framkvæmdastjóm LFK
Breyttur skrifstofutími
Framsóknarflokksins
Frá 13. september veröur skrifstofa Framsóknarflokksins I Hafnarstræti 20, III.
hæö, opin frá kl. 9.00-17.00 mánudaga til föstudaga.
Veriö velkomin
FramsóknarlkMajrinn
Framsóknarkonur
Kópavogi
Aöalfundur Freyju, félags ffamsóknarkvenna I Kópavogi,
verður haldinn miövikudaginn 22. september Id. 20.30 aö
Digranesvegi 12.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Dagskiá:
Fundur settur.
Kosning.
Inntaka nýrra félaga.
Önnur mál.
Gestur fundarins veröur Guömundur Bjamason alþingis-
maöur.
Félagskonur em hvattar til aö tjölmenna. Stjómkt
Norðurlandskjördæmi eystra
Kjördæmisþing veröur haldiö 16. október næstkomandi.
Formenn félaga em hvattir til aö halda aöalfundi og kjósa fulltrúa á þingiö. Dag-
skrá og fundarstaður nánar auglýst sföar.
KFNE
Suðurland
Kjördæmisþing ffamsóknarmanna á Suöuriandi veröur haldiö laugardaginn 23.
október 1993 f Vestmannaeyjum og hefst kf. 10.00 árdegis. Dagskrá nánar aug-
lýst sföar.
Stfóm KS.F.S.
Framsóknarkonur Vesturlandi
Aöalfundur félagsins veröur haldinn föstudaginn 24. september n.k. og hefst Id.
20.00 I Framsóknarhúsinu I Borgamesi. Venjuleg aöalfundarstörf og kaffi.
Stjómki
Kópavogur- Framsóknarvist
Spilum fimmtudaginn 23. sepL aö Digranesvegi 12. Góö verðlaun. Molakaffi.
Frayja, félag framsóknarkmnna
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Sfðumúla 39-108 Reykjavfk - Sfmi 678500 - Fax 686270
Lögfræðingur
Laus er 50% staða lögfiræðings við fjölskyldudeild. Starfið
felur einkum í sér vinnu við bamavemdarmál, ráðgjöf við
starfsmenn og bamavemdamefnd, þróun reglna um
málsmeðferð o.fl., en einnig störf að öðrum málum sem
unnin eru í fjölskyldudeild.
Launakjör skv. samningi BHMR og Reykjavíkurborgar.
Frekari upplýsingar gefur Anni G. Haugen, yfirmaður fjöl-
skyldudeildar. Umsóknarfrestur er til 6. okt. nk.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavík-
urborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyöublöðum sem þar
fást.
Guðrnundur
Til sölu
80 ærgilda fullvirðisréttur á sauðfé fýrir ríkisjörð. Skrifleg
tilboð óskast send í pósthólf 4, 300 Akranesi.
POSTFAX TIMANS
Jón frá Pálmholti segir leigjendur leggja sitt af mörkum til þjóðfélags-
ins eins og aðrir, en:
Leigjendur ekki
notið neinnar
opinberrar hús-
næðisaðstoðar
„Húsaleigubætur er okkar baráttumál og virtist vera komið langleiðina í
höfn, þegar þetta gerðist núna. Það sem mér finnst ahrarlegast er, að með
því að borga ekki húsaleigubætur er verið að svipta stóran hluta unga fólks-
ins allri opinberri aðstoð tU húsnæðisöflunar,“ sagði formaður Leigjenda-
samtakanna, Jón frá Pálmholti. Hann segir nú breiða samstöðu vera að
myndast gegn þeim fyrirætlunum að taka allan kostnað vegna húsaleigu-
bótanna af félagslega kerflnu, þ.eous. gegn þeim fyrirætlunum að fækka fé-
lagslegum íbúðum á móti.
í gegnum tíðina, fram til 1980, seg-
ir Jón að peningum hafi verið mok-
að í húseigendur gegnum neikvæða
vexti. Fólk um fimmtugt og eldra
búi í skuldlausum íbúðum sem það
hafi aldrei borgað. Þetta hafi að vísu
breyst með tilkomu verðtryggingar
1979. En allar götur frá 1983 hafi
reglubundið verið talað um
greiðsluerfiðleika húseigenda og
trekk í trekk gripið til sérstakra að-
gerða til aðstoðar húseigendum f
greiðsluerfiðleikum. Á vegum Hús-
næðisstofnunar hafi þannig a.m.k.
tvisvar verið settir upp sérstakir
lánaflokkar til þess að Iána fólki pen-
inga til að það gæti borgað af hús-
næðislánum stofnunarinnar. Þar á
ofan hafi íbúðareigendur fengið
vaxtabætur og aðra fyrirgreiðslu.
„Leigjendur hafa hins vegar allan
þennan tíma orðið að borga allan
sinn húsnæðiskostnað sjálfir, án
nokkurrar aðstoðar. Þetta fólk legg-
ur sitt af mörkum til þjóðfélagsins
eins og aðrir, en hefur ekki notið þar
neinnar aðstoðar. Allir, sem búa í
leiguhúsnæði á almennum markaði,
hafa verið algerlega afskiptir — þeir
hafa ekki fengið neitt af öllu því
mikla fjármagni sem hið opinbera
hefur varið til húsnæðismála."
Jón segir áberandi hvemig leigu-
markaðurinn og samsetning leigj-
enda hafi verið að breytast.
,Áður fyrr, þegar allir voru að kaupa
eða byggja, þá sat eftir ákveðinn
hópur: fatlað fólk, vankað og óreglu-
fólk, fólk sem var að byrja búskap,
námsmenn og fleiri sem gerðu ekki
ráð fyrir að leigja til frambúðar.
Námsmannasamtökin, Öryrkja-
bandalagið, sveitarfélög, stofnanir
og fleiri hafa nú séð talsverðum
hluta þessa fólks fyrir húsnæði. Það
fólk, sem kom á sínum tíma óorði á
leigjendur og var áberandi á mark-
aðnum, það er að miklu leyti horfið
af leigumarkaðnum og setur ekki
sinn svip á hann eins og áður.
Nú síðustu árin er það undantekn-
ingalítið unga fólkið sem fer út á
leigumarkaðinn. Bæði hefur skóla-
fólki fjölgað og þar er líka og ekki
síður það unga fólk sem fer út á
vinnumarkaðinn, sem er mjög áber-
andi í hópi leigjenda.
Það heyrir Ld. nánast til undan-
tekninga að hingað til Leigjenda-
samtakanna komi fólk í leit að leigu-
húsnæði, sem fætt er fyrir 1950, og
mjög sjaldgæft að það sé fætt fyrir
1960. Flestir, sem hingað leita, eru
fæddir 1967-68 og síðar. Margt af
þessu unga fólki er á vinnumarkaði
og er gjaman að vinna eftir um-
sömdum kauptöxtum, sem eru lág-
markstaxtar. Þetta fólk á í algerum
vandræðum, á sér engan málsvara
og hefur verið skilið eftir í kerfinu.
Þetta unga fólk gerir ekki ráð fyrir
að kaupa/byggja á almennum mark-
aði. Það reiknar með að vera áfram
leigjendur, reynir gjaman að kom-
ast inn í Búseta, verkamannabústaði
eða kaupleiguíbúðir, sem varla hafa
komið til framkvæmda hér í Reykja-
vík, miðað við það sem ætlað var.
Einfaldasta ráðið væri nú að breyta
verkamannabústöðunum gömlu
héma í Breiðholtinu í leiguíbúðir.
Það er einmitt unga fólkið, sem ólst
upp í þessum verkamannabústöð-
um, sem núna er fjölmennt á leigu-
markaði. Því þetta fólk fær yfirleitt
enga aðstoð í foreldrahúsum til hús-
næðisöflunar," sagði Jón.
Hann sagðist raunar alltaf hafa lagt
áherslu á að húsaleigubætur ættu
ekki að kosta viðbótarútgjöld, held-
ur ætti að gjörbreyta stefriunni við
opinbera húsnæðisaðstoð. í staðinn
fyrir vaxtabætur ætti að taka upp
húsnæðisbætur sem greiddar væm
öllum, án tillits til eignarforms. Þá
væri fólki frjálst hvort það notaði
þær til niðurgreiðslu á vöxtum eða á
leigu.
„Enn eitt, sem mér finnst skipta
miklu máli og hef rætt um við Jó-
hönnu Sigurðardóttur, er þessi ár-
átta að vera að hvetja fólk til fjárfest-
inga. Hvers vegna er stöðugt haldið
áfram að lána fólki peninga, sem er
nokkuð ömggt að það getur ekki
borgað aftur? Er einhver skynsemi í
því að hvetja fólk til fjárfestingar,
,JLjóst þykir að þama sé verið að
leggja til stórfellda minnkun á þjón-
ustu og öryggisgæslu í Kópavogi, sem
er stærsti kaupstaður landsins og ört
stækkandi." Þetta segir m.a. í sam-
þykkt félagsfundar Lögreglufélags
Kópavogs, sem harðlega mótmælir
framkominni hugmynd ráðamanna
um að leggja niður embætti sýslu-
manns í Kópavogi, eitt hagkvæmasta
Beðist er velvirðingar á því að rangt
var farið með dagsetningu á mál-
þingi samtakanna Bamaheilla og
Heimilis og skóla um „Líðan bama í
skólum".
Jón frá Pálmholti.
sem það ræður ekki við og hið opin-
bera þarf síðan að borga stórfé til
þess að hjálpa mönnum að borga af
lánum sem það var áður búið að
lána því. Þannig að fyrst er komið
upp kerfi til að lána fólki og síðan
öðru kerfi til þess að hjálpa því til að
borga lánin.
Er það skynsamlegt að hvetja fólk
þannig til fjárfestinga, eins og
ástandið er og blasir við að það verð-
ur? Bæði á Norðurlöndunum, víðar
í Evrópu og í Bandaríkjunum hefur
gengið yfir verðfall á íbúðum allt
upp í 30-50% frá 1989. Þessa verð-
falls er nú tekið að gæta hér á landi
og bara spurning hvenær það gerist
hér á Reykjavíkursvæðinu líka. Því
spyr ég, er það rétt stefria að hvetja
fólk til að fjárfesta í húsnæði sem
síðan hrapar í verði? Og hvað verður
þá um lánasjóðina, þegar veðin
falla?" spyr Jón frá Pálmholti.
embætti í landinu, bæði hvað varðar
stærð og rekstrarkostnað.
Fundarmenn líta á það sem móðgun
við starfsmenn embættisins og bæjar-
búa, sem þeir hafa þjónað f áraraðir,
að fella starfsemina undir embættin f
Reykjavík, sem sýnt er að séu miklu
óhagkvæmari í rekstri. Táka lögreglu-
menn undir ályktun bæjarstjómar
Kópavogs þar að lútandi. - HEI
Þingið verður haldið laugardaginn
25. september og hefst kl. 9:30 á
hótelinu Holiday Inn í Reykjavík.
Það er öllum opið, en aðgangseyrir
er kr. 500.
- HEI
Lögreglufélag Kópavogs mótmælir því að hagkvæm-
asta sýslumannsembættið verði lagt niður:
Móðgun við starfsmenn
embættisins og bæjarbúa
Málþing um líðan barna
í skólum um næstu helgi