Tíminn - 22.09.1993, Page 11

Tíminn - 22.09.1993, Page 11
Miðvikudagur 22. september 1993 Tíminn 11 LEIKHÚSllli IKVIKMYNDAHÚSÍ vf ili > ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Siml11200 Smíðaverlcstæðið: Ferðalok eftir Stelnunni Jóhannesdóttur Lýsing: Bjöm Bergsveinn Guðmundsson Leikmynd og búningar Grétar Reynisson Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjömsson Leikstjóm: Þórhaliur Sigurösson Leikendun Halldóra Bjömsdóttir, Slg- urður Sigurjónsson, Amar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kor- mákur og Aml Tryggvason. 3. sýn. sunnud. 26/9 Id. 16.00 Stóra sviðið: Kjaftagangur eftir Neil Simon Laugardaginn 25. september ki. 20.00 Sunnudaginn 26. september Id. 20.00 Sala aðgangskorta stendur yfir. Verð kr. 6.560.- pr. sæti Bli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5200 pr. sæti Fmmsýningarkort kr. 13.100 pr. sætl Ath. KYNNINGARBÆKLINGUR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á bensinstöðvum ESSO og OLlS Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga ffá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pönt- unum I slma 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 — Lelkhúslinan 991015. le: REYKJA5 STÓRA SVIÐIÐ KL 20: Spanskflugan eftir Amold og Bach 4. sýn fimmtud. 23/9. Blá kori glda. Örfá sæti laus 5. sýn föstud. 24/9. Gd kort gida Fáesi sæti laus 6. sýn laugard. 25/9. Græn kori gida Fáein sæti laus 7. sýn sunnud. 26/9. Hvit kori gida Örfá sæö laus 8. sýn möv.d. 29/9. Brim kortgida Fáein sæti laus UTLA SVIÐ KL. 20: ELÍN HELENA eftir Ama Ibsen Fmmsýning miðv. 6. okt Sýn fimmtud 7/10, iöstud. 8/10, laugard. 9/10, sunnud. 10/10 Arfðandll Kortagesör með aðgöngumtða dagsetta 2. okt, 3. okL og 6. okt á Litla sviðið, vinsamlegast hafið samband við miðasölu sem fyrst STÓRA SVIÐIÐ KL. 14.00: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftír Astrid Undgren Sýn. sumud 10. okt, laugard. 16. okt, surmud 17. okt Miðasaian er opin alla daga nema mánudaga frá kt 13-20. Tekið á mö6 miðapöntunum I sima 680680 frá W. 10-12 ailavikadaga. Gretðslukortaþjónusta. Bunið gjafakordn okkar. Titvalin bektfærisgjöf. Leikféiag Reykjavikur Borgarieikhúsið llas™1 JSÍMI 2 21 Indókí na Sýnd Id. 5 og 9 Bönnuð Innan 14 ára. Slhrer Sýndkl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Rauði lamplnn Geysi falleg verölaunamynd. Sýndld. 9og 11.15 Eldur á himni Sýnd Id. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ðra. Jurasslc Paifc Vinsælasta mynd allra tlma. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 10 ára Ath! Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá bömum upp að 12 ára aldri. (Miðasalan opln frá kl. 16.30) Vlð árbakkann Sýnd kl. 11.15 mmnBömmSooo Areltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýnd kl. 5, 7. 9og11 Bönnuð bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tima Red Rock West Sýndkl. 5, 7,9og11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Stðrmynd sumarsins Super Mario Bros Sýndld. 5, 7,9og11 Þrthymlngurínn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndld. 5. 7, 9og11 Loftskeytamaðurlnn Frábær gamanmynd. Sýndld.5, 7, 9 og 11 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afimælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a-m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Pœr þurfa aö vera vélritaöar. Ragnar V. Björgvinsson Valgerður Sveinsdóttir Langholf II • 801 Selfoss Tel: 354 (9)8-21061 Fox: 354 (9)8-23236 II lceland - HESTAFERÐIR - SALA RIDING TOURS - SALE - EXPORT nni VESTMANNAEYJUM 80 ára af- , mælishátíð íþróttafélags- ins Þórs Íþróttafélagið Þór minntist þess ný- lega aö liðin voru 80 ár frá stofnun félagsins, en það var stofnað 9. september árið 1913. Það voru ungir strákar á aldrinum 14-16 ára sem hittust (gamla Þing- húsinu við Heimagötu til að stofna Iþróttafélag. Með sér höfðu þelr fengið Guðmund Sigurjónsson, sem verið hafði i Eyjum um nokkurl skelð og kennt sund. Þama var Iþróttafé- lagiö Þór stofnað, samþykkt lög fyrir það og stjóm kosin. Fyreti förmaður var Georg Gfslason. Harmonikkusveít Óla Svel var f góðu stuöl. Nýorðnlr helöursfélagar Þórs: Sigur- stelnn Marinósson, Birgir Jóhannsson, Sigurbjörg Axelsdóttir og Jóhann f. Guðmundsson. I fyrstu lögunum var andi ung- mennahreyfingarinnar i hávegum. Þar segir m.a. að tílgangur félagsins sé að hafa stöðugar samkomur þar sem æfðar séu og kenndar Iþróttir efns og kostur sé. Einnig að félags- menn neyti ekki áfengra drykkja, annare verði þelr reknir úr félaginu. Þó megi gefa þeim upp sakir ef viö- komandi æski þess og það sé sam- þykkt á lögmætum fundi. Haldið var upp á afmæliö með ýmsum hættí og barst félaginu mikiö afgóðumgjöfum. Framleiðsla á sjólaxi skap- ar 20-25 störf Undirbúningur á framleiðsiu á sjó- laxi úr söltuðum ufsafiökum er á lokastigi i Fiskverkuninni Gusti. Gert er ráð fyrir að nauðsynlegur tækja- kostur komi eftir tvær vikur og fljót- lega eför þaö hefst framleiðslan. Framleiöslan fer á markað i Þýska- landi og var Glsli Ertingsson, Itam- kvæmdastjóri Gusts, að senda hrá- efnisprufur til væntanlegra kaup- enda i vikunni. Hráefnið er söltuð ufeaflök, sem eru lituð rauð og reykt Elgendur Gusts, hjónin Gisli Erflngsson og Þurs Bemódusdóttlr. og breytast vlð það i sjóiax. Glsll segir að markaður fyrir sjólax sé góður. „Og ef allt gengur að óskum, fer framieiðsian i gang ftjótlega eftir að tækin koma og þá þurfum við að bæta við 20-25 starfemönnum. Tveggja vetra kálfur synti tæpa mílu út á Skagafjörð Óvæntur eltingalelkur áttl sér stað á Eyrinni á Sauðárkróki nýiega, þegar tveggja vetra nautkálfur slapp út úr siáturhúsi kaupfélagsins. Tók kálfsi á rás austur Eyrina og hélt þaöan á haf út. Hafði hann synt tæpiega milu út á fjörðlnn þegar komlst var fyrir hann á vélbáti og var hann teymdur svamlandi við hlið trlllunnar upp í flöruna fyrir neðan siáturhúsin. Vart þarf að taka fram að tiltækl kálfeins vakti mikla athygli verkafólks á Eyr- Inni, sem fylgdist grannt með at- burðarásinni. Það var þó ekki svo að kálfurlnn væri ffá bæ handan Vatna og heim- þráin ásækti hann fremur en lifs- löngunin. heldur var þessi kraftmikia skepna frá bæ einum í Lýtingsstaða- hreppi. Að sögn Árna Egilssonar sláturhússtjóra gerðlst það, þegar leiða átti Lýtinginn til slátrunar upp úr hádeginu, að hann stökk á drep- arann og hrinti honum um koll, stökk slöan yfir spli i réttinni og þar sem gieymst hafði að loka dyrum réttar- hússlns var ielðin út I frelsið greið. Þegar sást á eftir kálfinum á haf út. var gripiö til þess ráðs að fá hafn- sögumanninn á bát sfnum tii að ná f kálftnn. Kátfurinn hafðl synt i hálf- tima þegar komist var lyrir hann og feröalaglð i land tók slðan 20 minút- ur. Að sögn Ama var kálfinum slátr- að strax og komlð var með hann I sláturhúsið að nýju, þar sem hætta kerahrogna, sem brátt verður hleypt af stokkunum. ( hlutafélagi, sem stofnað hefur verið um vlnnsluna, eru 23 hluthafar og er hlutafé tvær og hálf milljón króna. Framkvæmda- stjóri hefur verið ráðinn Harpa Vil- bergsdóttir og verkstjórl Guðmundur Erlendsson. í samtali vlð Feyki sagði Harpa að gert væri ráð fyrir að hráefnisöfhm yrðl í höndum heimaaðlla, en hún vildi ekki spá fyrir um hversu mikið magn tæklst að vlnna fyrir daginn. Húnaflói og Steingrímsflörður voru kannaðir fyrr með tilliti til veiða á [gulkerum og kom í Ijós að ágæt veiðisvæði eru meðfram strandlengj- unni. Þaó var ekld að sjé annað A kálfsa þegar hann kom af aundlnu en að hann aettl nóg þrek efUr og áttu tveir menn fuHt f fangi með aö halda honum. þótti á aö hann veiktist af volkinu. Mesta furða var hvaö káffei var vel á sig komlnn þegar hann kom úr sjón- um og átfu fjórir menn I mesta basli með að halda aftur af honum. ígulkeravinnsla á Hvammstanga: Vonast til að rúmlega 20 ný störf skapist Hvammstangabúar gera sér vonir um að 20-25 ný atvinnufyrirtæki skapist með tilkomu vinnslu fgul- Harpa framkvæmdastjóri og Guð- mundur Erlendsson verkstjóri fóra til New York I slðustu viku og verða þar I tæpa viku til að fræðast um vinnslu igulkera hjá japönskum að- ila, sem er eigandi igulkeravinnslna viða um heim. Gert er ráð fyrir að þessi aðili hafi milligöngu um sölu Hvammstangahrognanna til Japans. Farskóli safnamanna haldinn á Löngumýri Nýlega voru 62 helstu safnamenn landsins saman komnir á Löngumýri I svokölluðum „Farskóla Islenskra safnamanna”. Þetta var I fimmta sinn sem þessi farskóli starfar. en skólinn er starfræktur árlega og keppst um að fara með hann sem víðast um landið. Þátttakan hefur aldrei verið jafn góð og að þessu sinni. Auk fyririestra, umræöna og vinnu I starfehópum ferðuðust þátttakendur um Skagafjaröarhéraö og fóru tll Sigiufjarðar. Þeir skoöuðu Sfldar- mlnjasafnið á Siglufiröi, Pakkhúslö á Hofsósi, Glaumbæjarsafnið og tvö einkasöfn f Skagaflrði, nafnanna Krisfláns Jóhannessonar á Reykjum f Tungusveit og Runólfesonar frá Sauöárkróki. „Við fengum frábærar móttökur á öllum þessum stöðum og ég held aö gestirnir hafi veriö mjög ánægðlr með komuna i Skagafjörð. Svo skemmdi heldur ekki aö á kvöld- vöku, sem haldin var f lok fyrri dags- ins, komu ÁlftagertHsbræður I heim- sókn, Pétur og Vigfús, og sungu við undírieik Stefáns Reynis Gislason- ar.“ Veturgenginn hrútur Heimtur voru góðar af Eyvindar- staðaheiði eins og annars staðar þar sem smalamennska hefur farlð fram, en veður og aðrar aðstæöur til ielta voru einstakiega góöar aö þessu sinni. Meöal kinda, sem komu tll réttar í Stafnl, var veturgamalt hrútur frá Fossum I Svartárdal, sem talið er nær öraggt að hafl gengiö úti alian siðasta vetur. Hrúturinn hefur grelnllega mátt þola harðræði f rysjóttri veðráttu sið- asta vetrar og era tennur hans orðn- ar áberandi slitnar. Talið er Ifklegra að hrússi hafi leynst á Hraunurwm svoköliuöu norður af Hofejökli slð- asta vetur, frekar en f Blöndugili. Þrátt fyrir nokkur snjóalög á hálend- inu siðasta vetur, mun hafa veriö fremur snjólétt á þessu svæði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.