Tíminn - 09.10.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 9. október 1993
Tíminn 11
r-3F—
A
HJOLUM
1994 árgerðirnar
ANNAR HLUTI
Nissan Micra
Þessi bíll þykir fyrirtaksgóður og
þýskir bflablaðamenn hafa útnefnt
hann smábfl ársins og konung
smábflanna. Hann er með 1,3 1 75
ha vél, fimm gíra eða með stig-
lausri sjálfskiptingu, tvennra eða
fernra dyra. Micra er sumum ekk-
ert augnayndi fremur en aðrir
ávalir smábflar eins og Opel Corsa
og Mazda 121, en hann er rúm-
góður og sérlega þægilegur í
akstri og líkist að því leyti mörg-
um miklu stærri bflum og dýrari
bflum. Þá er frágangur allur b/r\x-
tak.
Nissan Micra kostar frá 855 þús-
und krónum.
Nissan Sunnv
Sunny fæst sem hlaðbakur, skott-
bfll eða afturbyggður og með fjór-
hjóladrifi og 57-230 ha vélum.
Verðið er hagstætt miðað við
stærðarflokkinn, eða frá 965 þús-
und.
Sjá nánari umfjöllun annars stað-
ar í blaðinu.
Nissan Primera
Bfll í milliflokki sem fæst í þrem-
ur megingerðum og með vélar frá
90150 hö. Hann er eins og Micran,
framleiddur í Englandi og sérstak-
lega hannaður fyrir Evrópumark-
að. Kannski evrópskasti japanbfll-
inn. Hefur afbragðs aksturseigin-
leika og hugvitssamleg fjölliða-
fjöðrun á sinn þátt í því.
Kostar frá 1.600 þúsund krónum.
Nissan Terrano
/Pathfinder
Lúxusjeppi af millistærð. Tvær
lengdir, tvennra eða fernra dyra.
Fæst með 2,7 1 94 ha túrbódísilvél
eða V6 3 1 bensínvél 150 ha. Verð
er frá 2,9 milljónum.
Nissan Patrol
FuIIvaxinn og níðsterkur jeppi
sem upphaflega var hannaður með
hernaðarþarfir í huga. Hann fæst
með 170 ha sex strokka, 4,2 1
bensínvél eða 2,8 I sex strokka
túrbódísilvél 115 ha.
Subaru Justv
Minnsti bfllinn í Subarufjölskyld-
unni. Tvennra eða fernra dyra og
vélar frá 50-75 hö. Fjórhjóladrif
staðalbúnaður. Verð frá 1.300 þús-
undum.
Impreza
Skutbfll í minni meðalflokki. Al-
drif, 1,6 1 boxervél 90 hö eða 1,8 1
boxervél, 103 hö. Fimm gfra eða
fjögurra hraða sjálfskipting. Verð
1.700 þúsund.
Leaacv
Stór og vandaður bfll í efri milli-
flokki. Afl 115-200 hö. Fæst bæði
sem fólksbíll og sem skutbíll en sá
síðarnefndi nýtur mikilla vin-
sælda hér. Sá kostar frá 2.140 þús-
und.
Toyota umboðiö
P. Samúelsson hf.
Corolla
Toyota umboðið er eitt öflugasta
bílaumboð landsins. Toyota Co-
rolla er meðal söluhæstu bfla hér
enda úrvalið mjög fjölbreytt sem
rúmast innan gerðarheitisins Co-
rolla. Vélarstærðir eru frá 72-160
hö. Verðið er frá 1.074 þúsundum.
Carina
Þessi bfll er nokkru stærri en Co-
rolla, minni meðalbíll. Verð er frá
1.734 þúsundum.
Camrv
Stór og rúmgóður í milli- eða efri
milliflokki. Vélar eru frá 91-188
hö. og verðið er frá 2.574 þúsund-
um.
Hilux
Níðsterkir, hugsaðir sem vinnu-
bflar og dugandi jeppar í Ieiðinni.
Verð frá rúmlega 2 milljónum.
4Runner
Jeppi af millistærð með sjálf-
stæðri fjöðrun á framhjólum. Val
milli dísilvélar með túrbó eða V6.
Verð frá 3.790 þúsundum.
Landcruiser
Fullvaxta jeppi í lúxusflokki sem
þó má bjóða ýmislegt annað en
slyddu á malbiki. Þessi bíll selst
hér einkum með sex strokka 4,2 1
160 ha túrbódísilvél. Hann hefur
ABS hemla og læst mismunadrif á
bæði þver- og langveginn. Hann
fæst bæði fimm gíra eða með fjög-
urra hraða sjálfskiptingu og kost-
ar frá tæplega 3,850 þúsundum.
Brimborg hf.
Daihatsu
Charade
Daihatsu Charade hefur lengi ver-
ið mest seldi smábíll á íslandi og
er það víst enn. Hann fæst tvennra
eða fernra dyra og með vélum 84-
105 ha og kostar frá 950 þúsund
krónum.
Daihatsu
Applause
Þessi er nokkru stærri en Charade
og fæst bæði framhjóla- og fjór-
hjóladrifinn og með 90-105 ha
vélar, fimm gíra handskiptingu
eða sjálfskiptur. Verð frá 1.370
þús
Daihatsu
Feroza
Smájeppi sem er mjög ámóta að
öllu ytra máli og Suzuki Vitara og
fleiri japanskir smájeppar. Innan-
rými er þokkalegt. Vélin er 1600
rúmsm. fjölventla og 95 hö. Verð
frá 1.700 þúsundum.
Daihatsu
Rockv
Klassískur jeppi byggður á sterkri
grind og með 102 ha. turbódísil-
vél. Verð frá 2.250 þúsundum.
Volvo
Volvo hefur alla tíð haft orð á sér
fyrir að vera sterkur, vandaður og
öruggur bfll. Volvo af framleiðslu-
seríunni 400 hefur fengið nýjan
svip og líkist nú meir stærri bfl-
unum sem kallast 850 og 900. Vol-
vo 440 og 460 fæst í þremur meg-
ingerðum; hlaðbakur, stallbakur
og skutbfll. Vélar eru 90-120 hö.
Verðið er nokkuð hagstætt eða frá
tæplega 1.500 þúsundum.
Volvo 850
850 bflarnir voru fyrst kynntir ár-
ið 1991 og skutbfllinn síðan á
þessu ári. Vélarnar eru fimm
strokka 2,3 1 og 2,5 1 með eða án
túrbínu. Aflið er 140-225 hö.
Volvo 900
Hér er um tvær gerðir að ræða,
940 og 960 heita þær. Vélarnar í
940 eru fjögurra strokka 2 1, 112
ha, 2,3 1 131 ha eða með túrbínu
og þá 165 hö. eða 2,4 I dísil með
túrbínu, 122 hö. Vélin í 960 er er
V6, 3 1 204 hö.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYXJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
OKTÓBERTILBOÐ
Jatoba mosaik 8 mm
kr. 1.716,-
Eigum einnig Jatoba 10 mm
stafaparket
(Ráðhússviðurinn) á aðeins kr. 2.695/
(ath. magnafslátt)
Korkur frá kr. 1.579,- til 2.146,-
ViS verslum einungis með gagnheilt gæðaparket.
þ.e. tréS er límt beint á steininn og síSan slípað.
spartlaS og lakkaS eftir á.
Gegnheil (massiv) gólf eru varanleg gólf!
HefSir miSalda í heiSri hafóar.
GeriS verSsamanburS!
Opiðkl. 10—18
virka daga.
ViS bjóSum eftirfarandi magnafslátt
á stafaparketi og korki:.
20—40 fm 7% |
41 —60 fm 10%
1—lOOfm 13%
101—150 fm 15%
151—200 fm 18%
yfir 200 fm 20%
FAGMENN OKKAR LEGGJA M.A.
FISKBEINAMYNSTUR
(SÍLDARMYNSTUR) OG SKRAUTGÓLF,
LAKKA EÐA OLÍUBERA.
^ 68 57 58
^ Suðurlandsbraut 4a 683975