Tíminn - 09.12.1993, Side 9

Tíminn - 09.12.1993, Side 9
Fimmtudagur 9. desember 1993 9 Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaöar. ÖNNUMST ALLAR ALMENNAR VIÐGERÐIR Vetrarskoðun kr. 4.950,- m.vsk. fyrir utan efni. SÍÐUMÚLA 3-5 • SÍMI 681320 Reykrör - Loftræstingar Smíöa og set upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun frá 1983 Smíða og sett upp loftræstingar cW" ' Er viðurkenndur af bygginga- ---P fuiitrúa Reykjavíkur frá 1983 'BLIKKSMIDJA SKÚLAGÖTU34 BENBIA Bróðir okkar, fósturbróðir og vinur Kristján Guðnason húsvörður Grænumörk 1, Selfossi er lést 3. desember, verður jarðsunginn frá Seifoss- kirkju laugardaginn 11. desemberkl. 13.30. Ebbi Jens Guðnason Guðbjörg Sigurfojömsdóttir Ingibjörg Guðnadóttir Elínbjörg Guöjónsdóttir Hjalti Þórðarson og fjölskyldan Sigtúnum Félagsvist á Hvolsvelli Félagsvist veröur I Hvolnum sunnudagskVöldið 12. desember kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Framsóknarfélag Rangæinga Jólafundur Félags framsóknarkvenna I Reykjavík verður haldinn að Hallveigarstöðum fimmtudag 9.desember. kl. 20.30. Dagskrá: Hugleiðing: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir Upplestur - Hautuleikur - Samsöngur HátiðakafR - munið jólapakkana Takið með ykkur gesti. St/ómln Jólaalmanak SUF Eftirfarandi vinningsnúmer hafa verið dregin út. 1. des. 4964 3563 2. des. 474 1467 3. des. 1464 5509 4. des. 1217 3597 5. des. 1367 1363 6. des. 3983 1739 7. des. 3680 1064 Vinninga ber að vitja innan árs. Upplýsingar á skrrfstofú Framsóknarflokksins f síma 91-624480. Akranes — Bæjarmál Bæjarmálafundur verður haldinn laugardaginn 11. des. kl. 10.30 I Framsóknar- húsinu. Farið verður yfir þau mál, sem efst eru á baugi I bæjarstjóm. Allir velkomnir. Munið morgunkaffið. Bæjarfulltrúamir Ekki er haegt að segja annaS en að drottning og hertoginn af Edinborg taki sig vel út í hósætum sínum. Hefóirnar sitja í fyrirrúmi Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið um dýrðir, þegar Elísabet Bretadrottning setti þingið í síðasta mánuði. Eins og flestir vita eru Bretar þekktir fyrir að hafa í hávegum fomar hefðir, sem oftast hefur ekki verið breytt í aldaraðir. Drottningin kom akandi í gullskreyttum hestvagni, sem sex hvítir gæðingar drógu. í aldanna rás hefur það greini- lega þótt hin mesta firra að láta hans hágöfgi taka með sér ýmis merki virðingar og valda, eins og kórónu og veldissprota, því sérstakur hestvagn flytur þessa hluti til athafnarinnar á undan drottningu. Ekki færri en fjóra hirðsveina þarf til að halda uppi slóða drottningar, er hún gengur inn í lávarðadeildina. Árið 1605 var yfirmaður lífvarðar kon- ungs fenginn til að kanna ör- yggi aðstæðna í hvelfingunni áður en von var á konungi. Það þótti að sjálfsögðu ekkj ástæða til að breyta út af venj- unni, en til að fullnægja öllum öryggiskröfum voru fulltrúar hers og lögreglu einnig við- staddir. Að athöfninni lokinni, sem tók um eina klukkustund, sett- ust drottning og hertoginn af Á hverju óri ferðast Bretadrottning fró Buckinghamhöll til þinghallarinnar í gullslegnum hestvagni dregnum af sex hvítum gæðingum. Árlega fylgjast þúsundir ferðamanna og ibúar Lund- úna með komu drottningar. Það þarf marga til að allt fari samkvæmt settum reglum í þingbyrjun og ekki færri en fjóra þarf til að bera slóða drottningar. Edinborg aftur upp í vagninn og í kjölfarið fylgdi eitt versta umferðaröngþveiti í West End í manna minnum. í spegli tímans

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.