Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 5
Þri&judagur 1. mars 1994 WS9U9W81 5 Gunnar Hilmarsson: / A fölskum forsendum / Iminnisblaöi, sem ég sendi nokkrum aöilum í janúar sl. þar sem ég spáöi því aö viö mættum búast viö kosningum til Alþingis í vor, seint í apríl eöa byrjun maí, sagöi ég m.a. eftirfar- andi: „Varla fer þaö fram hjá neinum að verulegir erfiöleikar eru í stjómarsamstarfinu. Og varla fer það fram hjá krötum aö þeirra gengi meöal sjálfstæðismanna, sem og annarra, fellur ört. Hvi skyldi ekki Jón Baldvin velta því fyrir sér hvort ekki sé betra aö láta brotna nú á frelsi í innflutn- ingi landbúnaðarvara og talsvert óvinsælum kvótamálum, þökk sé Mogga, og hafa svo breytta skip- an í kjördæmamálum út á þann graut. Kannski gefst þeim ekki betri málastaða fram til ársins 1995, og bjargaöi krötum frá því að þurrkast út." Nákvæmlega þetta virðist vera aö gerast núna. Allir, sem hlusta á Jón og Davíö þessa síöustu daga, gera sér þaö ljóst aö bú- vörulögin em einungis fyrirslátt- ur, enginn vilji er a.m.k. frá Jóns hendi til aö bjarga þessu sam- starfi. Ég býst við því aö þaö hrylli margan kratann viö því að bíöa fram á næsta vor og þurfa aö láta dæma sig af verkum þessarar rík- isstjómar. Hún hefur leitt slíkar hörmungar yfir meginþorra þjóöarinnar aö alveg er kristal- tært, krötum ekki síöur en öör- um, aö útkoma þeirra yrði afar slæm, svo ekki sé tekiö sterkar til oröa. Þessvegna ætlar Jón Baldvin aö slíta þessu núna og fara í þing- kosningar fyrir bæjarstjómar- kosningar. Fleira er líka jákvætt fyrir hann í augnablikinu. For- ysta hans í flokknum er óum- deild, engin samkeppni er þar til um formannsstólinn. Hann er búinn að auömýkja þau Guö- mund Áma og Jóhönnu þarrnig að þau sem leiötogar koma ekki til greina um sinn. Hann geröi sér grein fyrir því aö bæjarstjór- inn þyldi ekki sviðsljósin. Jón Baldvin blekkti þjóðina í síöustu kosningum. Hann minntist ekkert á þaö þá að hann væri búinn aö semja viö Davíð um samstarf eftir kosningar. Kratar komu nokkuð vel út úr þeim kosningum, en á fölskum forsendum. Nú vill hann leika sama leikinn aftur. Hann vill komast í kosningar og láta vega sig og meta ekki á verk- um ríkisstjómarinnar, heldur á tilbúnum prinsip forsendum. Reyna aö telja mönnum trú um aö þaö sé t.d. grundvallaratriði, sem ákveöi líf eöa dauða ríkis- stjómar Alþýöuflokks, hvort VETTVANGUR Halldór Blöndal eða Friörik Sop- husson ákveöi tolla á innfluttar landbúnaöarafuröir. Það er hinsvegar alveg eölilegt aö kratar vilji ekki láta meta sig af hinu hroðalega atvinnuleysi sem hér er og öllum þeim hörmung- um sem það hefur leitt yfir ótelj- andi einstaklinga og heimili í landinu. Þaö er líka skiljanlegt aö þeir vilji ekki láta meta sig af ástandi atvinnulífsins og þeirri gjald- þrotastefnu sem þessi ríkisstjórn hefur dyggilega framfylgt. Þeir vilja heldur ekki láta meta „Ég býst við pví að það hrylli margan kratann við því að bíða fram á nœsta vor og þurfa að láta dœma sig afverkum þess- arar ríkisstjómar. Hún hefur leitt slíkar hörm- ungar yfir meginþorra þjóðarinnar að alveg er kristaltært, krötum ekki síður en öðmm, að út- koma þeirra yrði afar slæm, svo ekki sé tekið sterkar til orða." til þess að almenningur gleymi síðustu þrem ámm, og því sem þeir muni eftir veröi hægt aö kenna samstarfsaöilanum um. Ég hélt aö ég ætti þaö ekki eftir aö vorkenna Davíö Oddssyni, en ég verö aö viöurkenna þaö aö Tímamynd Ámi Bjama þaö hefur vottaö fyrir því síöustu dagana, en honum var kannski nær. Ég vil ekki trúa því aö íslending- ar láti blekkja sig aftur og aftur. Þó aö kratar haldi aö þeir séu fljótir aö gleyma, þá get ég ekki séö aö þeir, sem hafa gengiö um atvinnulausir mánuöum saman, gleymi því strax. Aö fólk, sem hefur séö eftir eigum sínum af sömu ástæöum, gleymi því strax. Aö þeir, sem hafa séö fyrirtæki sín rústuö af vaxtaokri og aö- geröaleysi, gleymi. Aö þeir, sem hafa séö heimili sín í rúst, gleymi. Þannig mætti halda lengi áfram. Viö skulum vona aö þeir, sem staöiö hafa fyrir þeirri áþján sem einstaklingar, heimili og fyrir- tæki hafa þurft aö bera síöustu ár, veröi nú fljótlega að gera reikn- ingsskil, og vonandi fá þeir þá lexíu sem þeir geta lært af og gleyma ekki. Hörmulegt væri ef þjóðin, enn á ný, léti blekkja sig. Vibeyjarsamkomulagiö undirritaö. sig af því meginverki ríkisstjóm- arinnar aö skapa hér tvær þjóðir í þessu litla landi. Þeim miklu til- flutningum fjármagns og auðs sem hefur verið flutt á örfáar hendur með vaxtaokri, skattfrelsi fjármagns og hmni atvinnuvega. Þar sem önnur þjóðin býr við allsnægtir og getur keypt sér alla bestu þjónustu, þ.m.t. skóla og læknisþjónustu, á meðan hinn hlutinn stendur í biðröð ef hann hefur þá efni á því. Kannski er líka ein af ástæðum þess að þeir em tilbúnir nú aö flýja sökkvandi skip, að öll meiri- háttar óveitt embætti em að verða uppurin og svo fer þeim fækkandi krötunum sem ekki hafa komið sér fyrir a.m.k. í bili. Jón Baldvin er nú, þegar þetta er skrifaö, aö gera það upp viö sig hvort nú sé ekki rétta stundin til aö lauma hnífnum í bak félaga síns. Hvort ekki veröi hægt að róta upp nægjanlega miklu moldviöri um landbúnaðarvör- ur, kvótamál og fleira í þeim dúr Menningararfleifóin Árni Sigurjónsson: Bókmenntakenningar fyrri alda. Heimskringla — Háskólaforiag Máls og menningar 1991. Rudolf Simek: Hugtök og heiti í norrænni goöafræbi. Heimir Pálsson ritstýröi — Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Heims- kringla — Háskólaforiag Máls og menn- ingar 1993. Þessi bók — Bókmenntakenn- ingar fyrri alda — er ákaflega gagnlegt rit fyrir þá sem hafa til- buröi til þess aö komast inn í hugarheima miðalda, hvort heldur í sögu miðalda eöa bók- menntir. Sem öllum má vera kunnugt er blómatími íslend- inga, menningariegur og efna- hagslegur, tímabil ármiöalda og síðmiöalda frá ca. 900-1492, svo miðað sé viö heföbundiö mark- ártal. Aldrei hafa verið gerðir jafn snjallir textar á bók, né byggö jafnfögur hús (kirkjur), né eins vandaö til skreytinga af jafn mikilli snilli og á þessum tímum. Bækumar eöa hluti þeirra eru enn til, en húsin og listmunimir em löngu horfnir, Fréttir af bókum SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON en fyrir elju og þekkingu á þeim brotum og húsgrunnum, sem fundist hafa í jörö, er gjörlegt aö gera sér líklega mynd af bygg- ingarlist þessa blómlega tíma- bils (Hörður Ágústsson). Bók þessi brýtur blaö í niður- röðun kerfisbundinnar þekking- ar á bókmenntakenningum frá öndveröu og fram á miðaldir og er ákaflega nytsamleg. Efniö er úr vomm heimi, bókmennta- kenningar Vesturlanda. Höf- undur fjallar um mælskufræði, mælskulist, sem var náskyld bókarmenntum; þótt mælsku- list væri list hins talaöa orðs, snerti hún vitaskuld rökfræöi á bókum og siðfræði og inntak hennar var orösnilld. Höfundur styöst við þýðingar þar sem vitnað er í grísk og latnesk rit. Höfundur kann greinilega aö meta aö verðleikum bók- menntahugmyndir miöalda, sem er sjálfsagt, og minnist ítar- lega á framlag Snorra Sturluson- ar í þessum efnum. Hann skilur aö íslenskar bókmenntir miö- alda bera af bókmenntum Vest- urlanda á ármiðöldum, fmm- legar og mjög sérstæöar. Það hefur mikið verið skrifaö um þessi verk, ekki síst af erlendum höfundum, og ennþá hefur þeirri spumingu ekki veriö svar- að: hversvegna fóm þeir aö skrifa íslendingasögur? „Seg mér, sönggyðja, frá hin- um víöförla manni, eftir þaö hann hafði lagt í eyði hina helgu Trójuborg." Þannig hefj- ast evrópskar bókmenntir og: „Kveð þú, gyðja, um hina fárs- fullu heiftarreiöi Akkils Peleifs- sonar." Síöan hafa höfundar Vesturlanda veriö að skrifa Ili- ons- og Ódysseifskviöur meö allskonar tilbreytingum í tím- anna rás. Höfundur byrjar á Hómer og Árni Sigurjónsson. síðan Platon um bókmenntir og bókmenntakenningar — Aris- tóteles etc. Síðan koma Róm- verjar og miöaldir: „Líklega má fullyröa að vaxandi fróöleikur um menningu miöalda hafi opnað augu margra fyrir því að órofnir þræðir liggja frá róm- verskri menningu um kirkjufeö- uma, Karlunga og fram yfir árs- þúsundamótin allt til loka miö- alda..." Ágústínus, nýplaton- ismi, Karlungatíminn, hámiðaldir, en þar ber hæst Snorra Sturluson og málfræöi- ritgerðimar íslensku. Lok mið- alda Dante og upphaf endur- reisnar. Um þessi efni og ein- staklinga ritar höfundur af vöndugleika og þekkingu. í bókarlok er mælskubragöatal, heiti mælskubragöa, mynda- og töfluskrá, heimildir, nafnaskrá, atriöisoröaskrá. Ámi Sigurjónsson hefur með þessu riti skrifaö bókmennta- og menningarsögu og sýnt fram á að Edda og bókmenntamat Snorra Sturlusonar jafnast helst á við Skáldskaparfræöi Aristótel- esar. Skilgreining hugtaka á ná- kvæman hátt er ágæti bókarinn- ar ásamt sögulegum skilningi og innlifun í liöna tíma, sem em þó alltaf tímabærir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.