Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 15
Þri&judagur 1. mars 1994 wtmmu 15 linn^fL SlH1113« - SHORRABFUkJT 37* Frumsýning á stórmyndinni HÚS ANDANNA Aðalhlutverk: Jeromy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona Ryder. Leikstjóri: Bille August. Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30. ATH. Sýnd kl. 7 og 10.30 i sal 2. Bönnuð börnum innan 16 ára. MRS. DOUBTFIRE H.K. DV. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. ALADDÍN Með islensku tali Sýnd kl. 5 Viö hjá Sambíóunum erum stolt af að frumsýna núna þessa frá- bæru stórmynd spm hefur fariö sigurfór um allá Évrópu og er þegar orðin mest sótta mynd allra tíma í Danmörku. Myndin er byggö á sögu eftir Isabel Allende. 11 m*i 111 m ............ n ........... nrnr BÍÖHÖllt SKYTTURNAR ÞRJÁR SlMI 78900 - ÁLFABAKKA B - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7,9og 11. MRS. DOUBTFIRE ALADDÍN Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. VEGGFÓÐUR með íslensku tali Sýndkl. 5og7. FRELSUM WILLY ustu íslensku mynd seinni ára. Sýnd kl.9og 11. Verd aöeins 500 kr. DEMOLITION MAN Sýndkl. 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5og7. Þriðjudagstilboð á Demolition Man, Feisum Willy og Skytturnar 3. ...... ■ I 'I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I II I I I SVALAR FERÐIR SlMI 7B900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTÍ Frumsýning á mynd ársins 1994 HÚSANDANNA mOivl srsttp oii m ciosi; JIRtMV WOHÍ WtNÖNA RYOOl IMOMOtQIUUIT I 9 1 i THE HOUSE OF THE SPIRiTS HUS ANDANNA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Þessa grínmynd verða aliir að sjá, hún er frábær. Sýndkl. 5,7,9og11. I.. ■ ■ ■ ■ I l.n 111111111111111 ....... hasköjIabIó SÍMl22140 Þriðjudtilboð kr. 350. á allar myndir nema Í NAFNI FÖÐURINS og CARLITOS WAY. Frumsýning: í NAFNI FÖÐURINS A TRl'E ST0RV FROM THE 3IRECT0R 0F ~MV LEFT F00F DANIEL DAY-LEWIS EMMA TH0MPS0N INTHENAME 0f the father Útnefnd til 7 óskarsverðlauna, m.a. besta myndin, bestí leikstjórinn (Jim Seridan), besti leikari í aðal- hlutverki (Daniel Day-Lewis), besta leikkona i aukahlutverki (Emma Thompson), og besti leikari í auka- hlutverki (Pete Postlethwaite). Myndin hlaut gullbjöminn á kvik- myndaháriðinni í Berlín um daginn. Myndin byggist á sannsögulegum atburðum þegar feðgar voru sendir saklausir í fangelsi vegna sprengju- tiiræða IRA á Norður-írlandi. Tón- listin í myndinni er frábær enda flutt af Bono, Sinead O’Connor, Jimy Hendrix, Bob Dylan o.D. Sýnd í DTS Digital hljóðkerfi. ★-+*•★ Al Mbl. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LEIÐ CARLITOS ★★★ Mbl. ★★★ DV ★★★ Rás 2 ★★★ Pressan Sýnd kl.5,9og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. UNDIR VOPNUM Grín- og spennumynd meö Christopher Lambert og Marlo Van Peebles. Sýndkl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SAGAN AFQIUJU Vönduö mynd sem sigraði á kvik- myndahátiðinni í Feneyjum 1993. Lelkstjóri Zhang Yimou (Rauði lampinn, Jodou). Sýnd kl.*7. VANRÆKT VOR ★★★ HH, Pressan ★★★ SV, Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. YS OG ÞYS ÚTAFENGU ★★★ Mbl. ★★★ DV ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. hreyfimynda- élagið ORSON WELLES HÁTÍÐ 1.-10. mars CITIZEN KANE Mynd sem margir gagnrýnendur telja bestu mynd abra tima. Sýndkl.9. LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Þriðjudagstilboð 350kr. á Mr. Wondertul og Ban væna móður. Frumsýning á stórmyndinni: DÓMSDAGUR A leiö út á lífið tóku þeir ranga beygju inn í martröö. Þá hófst æsilegur flóttiuppálifogdauða þar- sem enginn getur veriö ör- uggur um líf sitt. Aöalhlutverk er í höndum Emilio Estevez (Lo- aded Weapon 1) og leikstjóri er Stephen Hopkins sem leikstýröi meðal annars Predator 2. Sýndkl.S, 7,9 og 11.15. BANVÆN MÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg. Hún heimtar íjölskylduna aftur með góöu eða illu. Jamie Lee Curtis ler frábær í hlutverki geðveikrar móður. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöinnan14 ára MR. WONDERFUL Rómantísk gamanmynd. ★★★ Al. Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð á allar myndir 350 kr. Mynd sem allir verða að sjá. FLEIRI POTTORMAR Hver man ekki eftir Pottorma- myndunum tveimur sem slógu öll met úti um allan heim? Nú er uppáhaldsfjölskylda allra mætt í þriöja sinn og er farin í hundana. Aðalhl.: Kirstie Alley, John Travolta, Olympia Dukakis, Danny De Vito, Diane Keaton, George Segal. Handrit: Tom Ropelewski og Leslie Dixon (Mrs. Doubtfire) Leikstjóri: Tom Ropelewski. Myndín er einnig sýnd i Borgarbiói á Akureyri. Takiö þátt i spennandi kvikmynda- getraun á Stjörnubiólínunni í sima 991065. Glæsileg verðlaun eru i boði: Ársmiði í Stjörnubió, My First Sony-hljómtæki frá Japis, auk boðs- miða á myndina. Auk þess veita aðgöngumiðar 10% afsláttaf öllum vörum fyrir hunda hjá Dýrarikinu. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýning á spennutryllinum í KJÖLFAR MORÐINGJA Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan fjöldamorð- ingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Sýndkl.5,9.05 og11. Bönnuð innan 16 ára. ÖLD SAKLEYSISINS ★ ★★★ Al. Mbl. ★★★ H.K. DV ★★★ RÚV. Sýndkl.6.45. /--------------s 4i efitit IfoLtc íamut Lfctnl BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar PÓSTFAX TÍMANS ER1-62-70 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.