Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 11
,jJ!?ri6judagur 1. mars. 1994 flflWtSftt n Golfíþróttin hefur notiö vaxandi vinsœlda undanfarin ár. En hvernig haga golfarar undirbúningi sínum á veturna? Þorsteinn Hallgrímsson, íslandsmeistari: Golfíþróttin er án efa sú íþrótt sem er í hvað mestri uppsveiflu hér á landi um þessar mundir. Talið er að um fimm þúsirnd manns iðki golf reglulega og þá með keppni í huga, en sú tala tvöfaldast þegar horft er til þeirra sem stunda golf sér til gamans. En hvað verður um allt þetta fólk á vetuma og hvemig heldur það sér í formi? Tíminn sló á þráðinn til Þor- steins Hallgrímssonar, íslands- meistara í golfi, til að athuga hvemig hann færi ab á vet- urna. Þorsteinn var talsvert lengi frá í vetur vegna brjóskloss, en er nú allur að braggast. „Ég er orð- inn nokkur góður af þessum meiðslum og farinn að æfa á fullu. Það er búið að koma upp aðstöðu fyrir golfara hér í golf- skálanum í Vestmannaeyjum og ég hef verið að æfa þar u.þ.b. þrisvar til fjómm sinnum í viku, um 10 tíma alls. Þá er ég eingöngu í því í að ýta golfkúl- unni ofan í körfu og pútta og slá í net. Svo fer ég reglulega í bæinn í einskonar „tékk" hjá kennurum. Það er néfnilega svo, að þegar maður er einn að æfa þá getur maður verið að æfa einhverja vitleysu án þess að vita af því," sagði Þorsteinn. „Ég vil meina að John Gamer Vetraræfing- amar skila sér í framförum Ragnhildur Sigurðardóttir, sem lenti í þriðja sæti á síöasta landsmóti í golfi, sagði að flest- ir golfarar stunduðu einhvers- konar líkamsæfingar yfir vetur- inn, t.d. þrekæfingar, enda nauðsynlegt fyrir golfara að halda sér í þjálfim og ekki síst til aö eiga einhverja möguleika í keppnum. „Þrek- og þolæfingar em mjög mikilvægar upp á ein- beitinguna að gera, sem verður að vera í lagi. Landsliösþjálfar- inn okkar, John Gamer, hefur leiðbeint okkur mikið með hugsun, en þaö er þaö eina sem við höfum fengið hvað sál- fræðilega þáttinn varbar, enda ekki margir íþróttasálfræðingar hér á landi. Gamer segir okkur þá hvernig við eigum að hugsa og undirbúa okkur andlega fyrir hvert högg, vera jákvæb og hugsa ekki vitlaust. Dæmi um þetta er að hugsa neikvætt í staðinn fyrir jákvætt í ákveðn- um aðstæðum. Þab má t.d. ekki hugsa með sér í pútti: „Ég má ekki fara vinstra megin við hol- una, það er svo hættulegt." Betra er að hugsa jákvætt: „Ég ætla að fara þangað, ég ætla að slá inn á green. Maður á sem sagt að reyna að útiloka hætt- umar í stabinn fyrir að hugsa um þær. Tæknin í golfi er nátt- úrlega mikilvægt atriði, en hún hefur ekkert að segja ef sálfræð- in er ekki í lagi. Árangurinn al- mennt í golfi sést á því að fram- farimar era miklar og ég finn það bara best hjá sjálfri mér með auknum æfingum á vet- uma. Það er að þakka æfingum Gamers og þeirri inniaðstöbu fyrir golfara, sem hefur verið komið ,upp á síöustu áram," sagði Ragnhildur aö lokum. landsliðsþjálfari hafi gert mikla byltingu þegar hann kom með æfingar, sem ætlaðar vora til að æfa inni. Viö gerðum alltof lítið af þessu ábur fyrr." 14 km gengnir á dag Þorsteinn sagði það vera nokk- uð misjafnt hvort golfarar stunda líkamlegcir æfingar eður ei. „Ég geri ekki mikið af því sjálfur, heldur hleyp frekar og stunda fótbolta. Vegna brjósk- lossins hef ég ekki getað stund- að þetta af krafti, en hef gengið núna þess í stað allt að 14 km á dag, enda er úthaldið mjög mikilvægt í þessari íþrótt. Til að undirbúa sig enn betur er gott að vera í íþrótt sem er talsvert skyld golfinu, eins og snóker sem hentar mjög vel fyrir gol- fara yfir vetrartímann, enda er þetta tækniíþrótt líka og bygg- ist mikið upp á því að halda einbeitingunni, rétt eins og golfið gengur út á. Með því að stunda snóker er komið í veg fyrir að menn komi ekki alveg með einbeitinguna í lagi þegar tímabilið byrjar." „Tímabilið er alltaf að lengjast Ein af þeim nýjungum, sem auö- velda golfuram að halda sér í góðu formi allan ársins hring, er innigolf þar sem hægt er að þjálfa sig í sem flestu er viðkemur golf- íþróttinni. Tíminn hafði samband viö Jóhann Valgarbsson, annan eigenda Golfheima sem eru til húsa að Skeifunni 8 í Reykjavík, en þessi stabur tók til starfa í nóv- ember 1991. Jóhann sagði að í Golfheimum væri hægt að undirbúa sig vel fyr- ir veturinn. „Hér er t.d. hægt að slá full högg í netabásum og pútta. Þab eru púttmót hér alla sunnudaga, þar sem keppt er um að komast í úrslitamót þar sem verða utanlandsferðir í verðlaun. Síöan er golfhermir á staönum, sem er mjög vinsælt tæki (golfkúl- unni er skotið í tjald sem á era nemar sem gefa til kynna hvemig hjá okkur og breytingin er búin að vera mikil síðastliðin ár. Þetta nálgast það að vera heils- árssport. Við getum náttúrlega ekki ráðið lengd keppistíma- bilsins, en æfingatímabiliö er orðið allt að 9 mánuðir. Menn era kannski að spila úti fram í lok október og byrja strax í janúar inni. Það era líka orðnar miklu meiri kröfur í golfinu heldur en var og þá þarf að æfa meira og leggja meira á sig." Rólegt hjá landsliöinu Þorsteinn sagðist vera á leið- inni út í æfingaferð um pásk- ana til að koma sér í hita út af brjósklosinu og keppa síðan á æfingamóti í St. Andrews í Skotlandi í maí. Hann sagði hins vegar að lítið væri að ger- ast hjá landsliðinu í sumar. „Þetta hittist þannig á að Norð- urlandamót og Evrópumót eru á sama tíma annað hvert ár og því er góð törn eitt árið, en ró- legt það næsta. Til að bregðast við þessu sendir Golfsamband- ið golfara á einstaklingsmót. Landsliöið fer að vísu út í októ- ber á stórt mót í París." höggið hafi tekist). Við veitum einnig þá þjónustu aö geyma golf- sett, þannig aö þeir sem era dug- legir yfir vetrarmánuðina geta nýtt sér það og þessa stundina era yfir 100 golfsett í geymslu hjá okkur. Þá er hægt að fá lánaðar kylfur fyrir þá sem það vilja. Hjá okkur er síban hægt að horfa á golfútsendingar af Sky-sport sjón- varpsstöðinni og svo leigjum við út spólur sem tengjast golfinu. Það má því alveg segja að þetta sé orðin félags- og upplýsingamib- stöb fyrir golfara," sagbi Jóhann Valgarðsson. Að sögn Jóhanns hefur aðsókn að staðnum aukist með hverjum degi sem líður. „Það er mjög greinilegt á mönnum, sem hingað koma, að það er vilji fyrir því aö þessi staður lifi. Dauði tíminn héma er yfir sumarmán- uðina og hann getur verið svolítib Hugsa lítiö um at- vinnumennskuna Eins og gefur aö skilja er dýrt fyrir Þorstein og aðra golfara, sem búa úti á landi, aö ferðast til og frá Eyjum til að keppa á mótum víðsvegar á landinu. En fær Þorsteinn einhvem stuðn- ing? „Ég er ekki með neina styrktaraöila, enda mjög strang- ar áhugamannareglumar í golfi. Sem dæmi um það mega golfar- ar ekkert auglýsa. Þetta er voða- lega erfitt fyrir okkur úti á landi, því við þurfum ab sækja öll stór- mótin á höfuðborgarsvæðið, þar sem era 90% af mótunum, til að komast í landsliðib. Síð- asta sumar var ég aðeins þrjár vikur hér heima í Vestmanna- eyjum, þannig að það segir margt um kostnabinn. Ég má því ekki taka við neinu, þó ég glaður vildi. Ég fékk þó styrk úr ' afreksmannasjóði bæjarins og svo hjálpar golfklúbburinn mér talsvert. Ég hugsa samt lítið um atvinnumennskuna, enda er ég í þessu helst til að hafa gaman af þessu og er ekki tilbúinn aö fórna öllu fyrir atvinnumennsk- una, en hugsa þess í staðinn um að ná toppnum hér á landi." langur og erfiður. En gengi þessa staðar fer mikib eftir hvort vorið kemur snemma og sumarið fer seint." Jóhann sagði þab enga spum- ingu að þessi aðstaða hafi fengið menn til ab æfa sig betur fyrir komandi átök á sumrin. „Ég held aö menn horfi á þessa abstöbu til ab halda sér viö og koma betur út á vorin og koma í veg fyrir stöðn- un og afturför." Golfheimar bjóöa upp á 5 mán- aða kort fyrir golfáhugamenn, sem kosta 13.750 krónur, en einn- ig er hægt. að fá 1-4 mánaða kort og kostar þá t.d. eins mánaðar kort 4.950 krónur. Þetta verö veit- ir mönnum aðgang að öllum tækjunum nema golfherminum, en þar kostar klukkustundin 1400 krónur. Þá er að sjálfsögöu hægt- ab borga fyrir eitt og eitt skipti. Golfheimar bjóba kylfingum upp á abstööu til ab halda sér íformi yfir veturinn. Félagsmiðstöb fyrir golfara EajRÖPO Úrslit England Deildarbikarkeppnin, 4ra liba úrsiit, seinni leikur Aston Villa-Tranmere 3-1 (4-4) Aston Villa komst áftam eftir vítakeppni, 5-4, og mætir Man. Utd eða Sheff. Wed. í úrslitum. Úrvalsdeildin Arsenal-Blackbum .......1-0 Chelsea-Tottenham.......4-3 Liverpool-Coventry......1-0 Man. City-Swindon.......2-1 Norwich-Sheff. Wed......1-1 Southampton-Wimbledon .1-0 West Ham-Man. Utd.......2-2 Staban Man. Utd ..29 20 8 1 59-27 68 Blackbum .30 18 7 5 44-23 61 Arsenal ..30 13 12 5 36-16 51 Newcastle .29 14 6 9 51-30 48 Liverpool ..30 13 8 9 49-40 47 Leeds ....28 12 10 6 41-29 46 Ast. Villa ...28 12 9 7 36-27 45 Sh.Wed....29 11 11 7 53-38 44 Norwich ...30 10 14 6 49-39 44 QPR......27 11 6 10 42-36 39 Coventry ..31 9 11 11 32-37 38 West Ham 29 9 10 10 27-37 37 Wimbled. .28 9 9 10 31-39 36 Ipswich...29 8 12 9 26-32 36 Everton...30 9 6 15 33-41 33 Tottenham 30 7 9 14 39-43 30 South.....29 9 3 17 32-41 30 Chelsea...28 7 8 13 30-39 29 Man. City .30 6 11 13 25-38 29 Oldham ....28 6 8 14 24-46 26 Sheff. Utd .29 4 11 14 24-45 23 Swindon ...31 4 11 16 35-72 23 Italía Atalanta-Juventus........1-3 Genoa-Lecce..............2-0 AC Milan-Foggia .........2-1 Napoli-Cagliari .........1-2 Parma-Cremonese ..........2-1 Piacenza-Lazio...........1-2 Roma-Sampdoria............0-1 Torino-Inter Milan ......2-0 Udinese-Reggiana.........2-1 Staban AC Mil. 2515 8 2 29-9 40 Juventus 25 12 10 3 44-22 34 Sampd. ...25 15 4 6 49-31 34 Parma ....25 14 5 6 39-31 33 Lazio ...25 12 7 6 36-26 31 Inter....25 9 8 8 34-27 28 Torino ....25 9 9 7 32-25 27 Foggia ....25 7 11 7 36-30 25 Napoli ....25 8 9 8 35-30 25 Cagliari ..25 8 9 8 33-40 25 Roma ....25 5 12 8 20-25 22 Piacenza .25 7 8 10 23-35 22 Cremon. 25 7 7 11 28-32 21 Udinese .25 6 9 10 22-33 21 Genoa ....25 5 11 9 19-30 21 Reggiana 25 5 8 12 18-30 18 Atalanta .25 4 8 13 24-46 16 Lecce....25 2 5 18 18-47 9 Þýskaland Gladbach-Freiburg........1-1 Köln-Leverkusen .........1-1 Frankfurt-Schalke .......1-3 Kaisersl.-Karlsruhe......0-0 B. Miinchen-Duisburg.....4-0 Hamburg-Dresden..........1-1 Wattenscheid-Leipzig.....2-2 Nurnberg-W. Bremen.......2-2 Staban B.Múnc. .23 10 8 5 50-27 28 Kaisersl. .23 11 5 7 41-28 27 Hamburg 23 11 5 7 38-32 27 Duisburg 23 10 7 6 29-34 27 B.Leverk. 23 9 8 6 42-32 26 Frankfurt 23 10 6 7 37-29 26 W. Brem. 23 9 8 6 34-26 26 Karlsmhe 23 8 9 6 30-23 25 Dresden .23 7 10 6 26-31 24 Köln......23 9 5 9 30-32 23 Stuttgart .22 7 8 7 32-32 22 B.Dortm. 22 8 6 8 30-34 22 Gladb.....23 8 6 9 44-43 22 Freiburg .23 7 7 9 40-42 21 Schalke ..23 6 7 10 25-36 19 Núrnb. ...23 6 5 12 27-38 17 Wattens.. 23 3 10 10 29-44 16 Leipzig ...23 2 10 11 20-42 14 Spánn Sporting Gijon-Santander ..0-2 Real Madrid-Atlet. Madrid .1-0 Barcelona-Osasuna.......8-1 Zaragoza-Atletico Bilbao ....1-0 Real Sociedad-Dep. Coruna 0-1 Staba efstu liba: Dep.Cor....24 15 6 3 32-9 36 Real Madrid 24 13 5 6 33-24 31 Barcelona ...24 13 4 7 54-31 30 Bilbao ....24 11 5 8 38-27 27 Sp. Gijon ...24 12 3 9 33-27 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.