Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.03.1994, Blaðsíða 14
14 8ÍMfÍ9tÍI Þribjudagur 1. mars 1994 DAGBOK sl_ Þriöjudagur 1 X mars 60. daqur ársins - 305 dagar eftir. 9. vlka Sólris kl. 8.36 sólaríag kl. 18.46 Dagurínn lengist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl Margrét Thoroddsen er til viö- tals eftir hádegi í dag. Panta þarf tíma í s. 28812. Dansaö undir stjóm Sigvalda kl. 20 í kvöld í Risinu. Fyrirlestur hjá Líffræbi- félagi íslands í dag, þriöjudaginn 1. mars, mun Þórólfur Antonsson flytja fyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi, húsi Háskóla íslands, og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlesturinn nefnist: „Sameiginlegar sveiflur í fiskistofnum/tengsl Barentshafs og íslandsmiöa". Fyrirlesturinn fjallar um hvernig margir fiski- stofnar sýna sömu tilhneigingu í stofnstæröarsveiflum. Sumir þessara fiskistofna eru alfariö í ferskvatni, aörir ganga milli ferskvatns og sjávar og enn aörir eru alfariö í sjó. Einnig veröur gerö grein fyrir tengslum líf- fræöilegra þátta í Barentshafi og á íslandsmiöum meö skírskotun til hafstrauma og sjávarskilyröa. Höfundar auk Þórólfs Aritons- sonar eru þeir Guöni Guöbergs- son og Siguröur Guöjónsson og starfa þeir allir sem sérfræðingar hjá Veiðimálastofnun. Örverufræbifélag íslands: Málþing um sýklasmit Örverufræöifélag íslands vill stuöla aö aukinni þekkingu og skilningi almennings á örveru- fræöi og telur tímabært aö fjalla um þaö mál á faglegum gmnni. Nú er uppi umræða um aukinn innflutning á búvömm og sagan sýnir aö hrikaleg slys hafa orðiö við sýklasmit frá innfluttum vör- um. Málþingið veröur haldiö í Nor- ræna húsinu fimmtudaginn 3. mars kl. 13- 18. Fundarstjóri veröur Hjörleifur Einarsson, for- maöur Ö.í. Fyrirlestra flytja Har- aldur Briem læknir, Eggert Gunnarsson dýralæknir, Siguröur Helgason fisksjúkdómafræöing- ur, Sigurgeir Olafsson plöntu- sjúkdómafræöingur, Franídín Ge- orgsson matvælaörvemfræöingur og Siguröur Örn Hansson dýra- læknir. Loks veröa pallaborðsum- ræöur. Þátttakendur verða, auk fyrirlesara, Jóhannes Gunnarsson form. Neytendasamtakanna og Jónas Fr. Jónsson lögfræöingur Verslunarrábs íslands. Fulltrúar veröa frá fleiri abilum. Þátttöku- gjald er kr. 600. Stuttbylgjusendingar Ríkisútvarpsins Fréttasendingar Ríkisútvarpsins á stuttbylgju em nú sem hér seg- ir: Til Evrópu: Kl. 1215-1300 á 13860 og 15770 kHz og kl. 1855- 1930 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 1410-1440 á 13855 og 15770 kHz, kl. 1935-2010 á 13860 og 15770 kHz og kl. 2300- 2335 á 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgj- um eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vega- lengdir og kvöld- og nætursend- ingar. Frá Skíbaskálanum í Hveradölum Nú þegar sól hækkar á lofti og veörið batnar, þá byrjum viö í Skíöaskálanum meö okkar'geysi- vinsæla kaffihlabborb á sunnu- dögum. Hlaöboröib samanstend- ur af allskonar tertum, kökum, brauötertum og snittum, ásamt nýbökuðum vöfflum og kokk- arnir okkar baka stórar Crepes pönnukökur inni í sal, svo gestir njóta ilmsins af nýbökuöu bakk- elsinu. Jóna Einarsdóttir harm- onikkuleikari spilar ljúfa tónlist fyrir gesti. Hlaðborðiö stendur frá klukkan 14-17 alla sunnudaga frá og meö næsta sunnudegi, 6. mars. Umhverfi Skíðaskálans er frá- bært til hverskonar útiveru, hvort sem fólk vill ganga á skíö- um, þeysa um á vélsleöum, eða bara anda að sér fersku, heil- næmu fjallaloftinu, þá er áning í landi Skíöaskálans öllum til bóta. Minna má á aö hægt er að fara í heita potta og náttúrlega gufu. Frá og með sunnudeginum 6. mars byrjum viö svo á vinsæla matarhlaöborðinu okkar, en þaö veröur líka á sunnudögum og b>Tjar kl. 18.30. í vetur höfum viö opiö föstu- daga frá kl. 16, laugardaga frá kl. 12 og sunnudaga frá kl. 12. í sumar opnum við svo alla daga. Sé um veislu eöa mannfagnað aö ræða utan auglýsts opnunar- tíma, þá er bara aö hringja og viö opnum fyrir ykkur. Pósturlnn gefur út bæjatal Póstur og sími hefur gefiö út rit- iö Bæjatal á íslandi ásamt póst- númeraskrá 1993. Byggt er á upplýsingum frá Hagstofu ís- lands um bæi í sveitum og mannfjölda. Bæjum er raðaö eftir sýslum og hreppum, en einnig er hægt aö fletta þeim upp eftir stafrófsröö. Fyrir aftan bæjarnafn er getið um póstnúmer og póst- dreifingarstöð. í ritinu er auk þess ítarleg póstnúmeraskrá fyrir allt landið. Bæjataliö er fáanlegt á öllum póst- og símstöövum og kostar 825 kr. Listasafniö á Akureyri: Mannleg samskipti — Norræn samsýning barna Um helgina var opnuö í Lista- safninu á Akureyri sýningin „Mannleg samskipti", sýning norrænna barna og unglinga.. Stendur hún til 13. mars. Sýningin lýsir því hvemig nor- ræn börn og unglingar upplifa mannleg samskipti. Viðfangsefn- in em ást, fjölskylda, hefðir, leik- ur, vinátta, dauöi, sorg og skemmtun og þau lýsa mannlegu, samfélagi, hamingjustundum þess jafnt sem einmanaleik. Aöaltilgangur sýningarinnar er aö sýna hvernig börn og ung- lingar á Norðurlöndunum tjá sig í myndum og leggja áherslu á þýöingu myndmáls sem mikil- vægs tjáningarmiöils. Aö sýning- unni stendur Nordisk Samrád. Ráöið samanstendur af fulltrúum samtaka myndlistarkennara gmnn- og framhaldsskólastigs á Noröurlöndunum. Sýningin hóf göngu sína í Kaupmannahöfn og kemur til Akureyrar frá Geröubergi í Reykjavík. Þaöan heldur hún til Bergen, Óslóar, Gautaborgar, Stokkhólms, Hyvinkaa og Árósa. Sérstök áhersla er lögð á aö virkja krakka og abra gesti til beinnar þátttöku. Á meðan á sýningunni stendur gefst tæki- færi á aö búa til sameiginlegt myndverk á gólfi sýningarsalar- ins. í klefum veröa áhöld til myndsköpunar og þar geta sýn- ingargestir búiö til sína eigin sýningu. Kirkjuvika í Bústabakirkju Nú stendur yfir í Bústabakirkju kirkjuvika. Verður þar margt um ab vera: tónleikar, erindi, hjóna- kvöld, unglingakvöld og fleira. í kvöld þribjudag kl. 20.30 talar sr. Sigurbjörn Einarsson biskup um bænina. Miövikudagskvöldiö 2. mars veröa kirkjutónleikar kl. 20.30 meö Karlakór Reykjavíkur, ásamt tónlistarfólki úr sókninni. Einsöngvari Elín Huld Ámadótt- ir. Organisti Guðni Guðmunds- son, óbóleikari Guðrún Másdótt- ir og víóluleikari Vigdís Másdótt- ir. Sama kvöld veröur AA-fundur kl. 21. Fimmtudagskvöld 3. mars veröur hjónakvöld kl. 20.30. Sr. Birgir Ásgeirsson fjallar um sam- skipti karls og konu á heimilum. Föstudag 4. mars verður AA- fundur kl. 21 og laugardaginn 5. mars verður opinn AA-fundur kl. 11. Alla virka daga kirkjuvikunnar veröur kyrrðarstund í Bústaöa- kirkju meö orgelleik kl. 18. Kirkjuvikunni lýkur sunnudag 6. mars á æskulýðsdaginn. Kl. 11 mætir Hemmi Gunn í barna- messu og talar viö bömin. Kl. 14 veröur æskulýös- og fjölskyldu- guösþjónusta. Þar veröur fjöl- breytt tónlist og léttir söngvar. Siguröur Grétar Sigurösson préd- ikar og ungmenni aöstoöa við messuna. Séra Pálmi Matthíasson messar. Dagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudaqur 1. mars 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homib 8.20 Ab utan 8.30 Úr menningarlSfinu: Tíbindi. 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Eiríkur Hansson 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 FréttayFirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins, Regn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glatabir snillingar 14.30 Þýbingar, bókmenntir og þjób- menning 15.00 Fréttir 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum út- varpsins 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan 20.00 Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins 21.00 Utvarpsleikhúsib 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hér og nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Skíma - fjölfræbiþáttur. 23.15 Djassþáttur 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Þribjudagur 22. febrúar 09.20 Ólympíuleikamir í Ullehammer 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 SPK 18.25 Ólympíuleikamir í Ullehammer 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Veruleikinn - Ab leggja rækt vib bemskuna 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Blintísjóinn (11:22) (Flying Blind)Bandarísk gamanþátta- röb um nýútskrifaban markabsfræb- ing og ævintýri hans. Abalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Hrappurinn (10:12) (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum abalsmannsins sir Ant- honys Rose. Abalhlutverk: Simon Williams. Þýbandi: Kristmann Eibs- son. 22.00 í skjóli þinghelgi Er þinghelgi úrelt eba naubsynleg fyrir þingmenn í lýbræbisþjóbfélagi? Hefur nútímafjölmiblun kallab á ab þinghelgi verbi afnumin? Þingmenn hafa oft rábist á einstaklinga, fyrir- tæki og félagasamtök í ræbum á Al- þingi Islendinga. Hver er réttarstaba einstaklinga, fyrírtækja og samtaka gagnvart ummælum þingmanna á Alþingi? Hvemig geta menn náb fram rétti sínum? Þessar spurningar eru mebal þeirra sem leitab verbur svara vib í þessum umræbuþætti sem Óli Bjöm Kárason stjómar. Þátt- urinn er sendur út beint úr myndveri Saga film. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Ólympíuleikamir í Ullehammer Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 23.45 Dagskráriok Þriðjudagur 1. mars jm 16:45 Nágrannar . 17:30 María maríubjalla rfSWS2 17:35 Hrói höttur 18:00 Löqregluhundurinn Kellý 18:25 Gosi 18:50 Ukamsrækt 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 VISASPORT 21:10 9-BÍÓ Geggjub glebi (Midnight Madness) Fimm ólikir hópar skólakrakka keppa í vísbendingaleik en leiksvibib er Los Angeles-borg. Leikurinn hefst vib sól- ariag á föstudagskvöldi og stendur fram undir laugardagsmorgun. Ubin æba af stab og leibin liggur víba. Keppnin er hörb en loks stendur eitt libib uppi sem sigurvegarí. Hér er á ferbinni eldhress gamanmynd og þess má geta ab þetta var frumraun Michaels J. Fox (Back to the Future) á hvíta tjaldinu. Abalhlutverk: David Naughton, Debra Clinger, Eddie Deezen og Michael j. Fox. Leikstjór- ar: David Wechter og Michael Nank- in. 1980. 23:00 Lög og regla (Law and Order) (21:22) 23:45 Sólsetursvaktin (Sunset Beat) Þab er gaman ab lifa þegar mabur er ungur, sætur, sterk- ur og á Harley Davidson mótorhjól. Þab á einmitt vib um abal söguhetjur myndarinnar sem allir eru lögreglu- menn sem vinna í dulargerfi mótor- hjólagæja. Abalhlutverk: George Clooney, Michael DeLuise, Markus Flanagan, Erik King. Leikstjóri: Sam Weisman. 1990. Lokasýning. Bönn- ub börnum. 01:20 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 25. febr. til 3. mars er I Reykjavíkurr apóteki og Borgar apóteki. Þaó apótek sem fyn er nefnt annast ettt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunno- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarljöröur: Hafnarijaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tii skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, tð Id. 19.00. Á heigidögum er opið frá Id. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Kefiavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli ld. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö tfl Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tð Id. 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garóabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega...........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót....................... 5.304 Bamalífeyrir v/1 bams....................... 10.300 Meölag v/1 bams ..................... .....10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams...................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama.................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa ..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa..............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.............. ..........12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)...................15.448 Fæöingarstyrkur...............................25.090 Vasapeningar vistmanna........................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga................10.170 Daggreiðslur Fullir fæöingardagpeningar..........„..----1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..........„.... 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Stysadagpeningar einstaklings...........„.... 665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 28. febrúar 1994 kl. 10.53 Opinb. Kaup vlóm.gtngi Sala Gangi skr.fundar Bandaríkjadollar 72,47 72,67 72,57 Steriingspund ....107,67 107,97 107,82 Kanadadollar 53,72 53,90 53,81 Dönsk króna ....10,789 10,821 10,805 Noisk króna 9,747 9,777 9,762 Sænsk króna 9,039 9,067 9,053 Finnskt mark ....13,049 13,089 13,069 Franskur franki ....12,443 12,481 12,462 Belgískur franki ....2,0543 2,0609 2,0576 Svissneskur franki. 50,70 50,86 50,78 Hollenskt gytlini 37,65 37,77 37,71 42,28 42,40 0,04297 6,030 42,34 0,04290 „0,04283 Austurrískur sch ,...!.6,012 6,021 Portúg.escudo ....0,4154 0,4168 0,4181 Spánskur peseti ....0,5191 0,5209 0,5200 Japansktyen ....0,6941 0,6961 0,6951 Irsktpund 103,40 103,74 103,57 SérsL dráttarr 101,37 101,67 101,52 ECU-EvrópumynL... 81,80 82,06 81,93 Grísk drakma 0,2918 0,2928 0,2923 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 L 19 28. Lárétt 1 dufl 4 andi 7 mæli 8 afkimi 9 steinsykurs 11 lyftiduft 12 lítil- ræöiö 16 stúlka 17 sáld 18 hagnað 19 saur Lóörétt 1 líkama 2 hugarburö 3 kveifar- leg 4 hreinust 5 tíma 6 læsing 10 skyggni 12 bergmála 13 ró- legur 14 spil 15 fé Lausn á síöustu krossgátu Lárétt 1 hæg 4 kló 7 úöi 8 eið 9 sam- eina 11 bil 12 reikula 16 öfl 17 nár 18 gil 19 agi Lóörétt 1 hús 2 æöa 3 gimbill 4 keiluna 5 lin 6 óöa 10 eik 12 rög 13 efi 14 lág 15 ari

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.