Tíminn - 19.03.1994, Page 2

Tíminn - 19.03.1994, Page 2
Laugardagur 19. mars 1994 ItMllll Sigrún Magnúsdóttir segir tímasetningu borgarstjóraskiptanna dœmi um misnotkun á almannafé: Embættiö er auglýsa upp notaö nýjan til aö oddvita í dag ætlar Reykjavíkurlistinn at> hefja kosningabaráttu sína meb formlegum hætti á sérstökum baráttufundi kl. 14.00 í Súlnasal Hótels Sögu. Þar verb- ur málefnasamningur þessa framboös kynntur sem og endanleg útgáfa af listanum. Ljóst er ab Reykjavíkurfram- bobib mun leggja þunga áherslu á lýb- ræbislegri vinnubrögb í stjóm Reykja- víkurborgar og í vibtali vib Tímann í dag kemur þab fram hjá Sigrúnu Magnúsdóttur ab í þessum efnum er víba pottur brotinn. Á borgarstjómarfundi í vikimni kom Sigrún einmitt inn á þetta mál og því var hún fyrst spurb um þann mál- flutning. - Þú gagttrýndir sjálfstœðismenn á borgar- stjómarfundi í vikunni fyrir að hafa ekki kynnt borgarráði þá ákvörðun Markúsar Amar að hann hygðist segja afsér embœtti. Ertu ekki með því að festast í formsatrið- um? „Borgarstjórinn í Reykjavík er æbsti embættismaöur borgarinnar og á aö vera framkvæmdastjóri allra borgarbúa. Þaö er borgarstjómin öll, sem velur sér þenn- an framkvæmdastjóra og sjálfstæöis- menn geta ekki ráösfafað slíkum hlutum algerlega upp á sitt eindæmi. Þaö hefði því veriö eölilegra aö hann sem embætt- ismaöur heföi tilkynnt borgarráöi þessa ákvöröun sína og síöan tekiö máliö upp á vettvangi borgarstjórnar. Ég minni á ab Markús var ekki einu sinni kosinn sem pólitískur fulltrúi borgarbúa og var því borgarstjóri og embættismaöur, án þess- aö vera jafnframt borgarfulltrúi." Ókeypis auglýsing „Vitaskuld vitum viö aö Sjálfstæöis- flokkurinn hefur meirihlutavaldiö hjá sér hérna í Reykjavík og getur stjómaö því hver veröur næsti borgarstjóri, en ef þessi mál hefðu gerst í einhverju fyrir- tæki, þá væri það eflaust talið mjög óeölilegt aö framkvæmdastjórinn færi aö biðjast lausnar þegar aðeins tveir mán- uðir væru eftir af ráðningarsamningn- um. Auk þess er engin ástæöa tilgreind og auövitað liggur ljóst fyrir aö Sjálfstæö- isflokkurinn í Reykjavík er með þessu aö ná sér í ókeypis auglýsingu á nýjum odd- vita meö því aö dubba hann upp í emb- ætti borgarstjóra strax." - Þú meinar að Sjálfstceðisflokkurinn hafi viljað hraða borgarstjóraskiptunum gagn- gert tii þess að Ámi Sigfussson gceti nýtt sér sviðsljós embættisins til kynningar á sjálf- um sér sem oddvita flokksins. Að það sé þess vegna sem Markús sat ekki út kjörtíma- bilið? „Þaö er ekki vaíi í mínum huga. Þaö hef- ur ekkert annab gerst en þaö, aö borgar- búar em látnir borga fyrir auglýsingu á oddvita Sjálfstæðisflokksins. Enn og aft- ur verða borgarbúar vitni aö því - og þetta gerist nánast daglega - ab sjálf- stæöismenn í Reykjavík skilja ekki á milli ákvaröana sem flokkurinn tekur og á aö taka í Valhöll og svo ákvarbana sem borgarráö og borgarstjóm taka niöri í Ráðhúsinu. Þessu er sífellt veriö aö mgla saman og þaö, aö menn geta ekki greint á milli hlutverka sinna, sýnir í raun hvaö kerfiö er orðið rotiö. Viö gemm auðvitað enga athugasemd viö þaö hvaöa oddvita Sjálfstæbisflokkurinn velur sér til aö leiða listann á næsta kjörtímabili. En þaö kemur okkur viö hver er valinn fram- kvæmdastjóri borgarinnar - hver er val- inn borgarstjóri." - Nú kemur þú inn á þema sem viröist vera gegnumgangandi í hinu nýja fram- boöi því þiö talið alltaf um að framboðið sé framboö fjögurra flokka og áhuga- manna um breytta stjómarhætti í borg- inni. Er þessi áhersla á stjómarhætti og stjómkerfið í borginni ekki oröin úrelt eftir að breytt var um fomstu í Sjálfstæö- isflokknum. Stjómlyndiö var jafnan kennt viö Davíö og í minna mæli vib Markús, en nú er komin ungur maöur til Tíminn spyr... SIGRÚNU MAGNÚSDÓTTUR „Nei því miöur er þessi áhersla hjá okk- ur ekki úrelt. Þótt kamelljónið skipti um lit, þá er það áfram sama skepnan. Eins er Sjálfstæðisflokkurinn sami flokkurinn þótt skipt hafi veriö um oddvita á listan- um. Breyttir stjómarhættir em rauöi þráðurinn í flestu því sem viö viljum gera. Viö emm ekki eingöngu aö tala um aö nýtt fólk komi aö hlutunum, heldur emm við aö tala um að taka á öllu stjóm- kerfinu og þeirri spillingu sem hefur viö- gengist. Það er hægt að tína til hundmb dæma máli okkar til sönnunar." Stjórnsýslunefndin hunsuð „Jafnvel þótt við höldum okkur bara viö þessa viku, sem nú er aö ljúka, þá er hægt aö finna stór dæmi um misbeitingu á valdi. í fyrsta lagi em borgarstjóraskipt- in, sem við emm búin að vera aö ræða. Á fundinum í borgarstjóm var líka kosinn nýr borgarlögmaöur og Hjörleifur B. Kvaran, forstööumaöur lögfræöi- og stjómsýsludeildar, tók við því embætti. Hjörleifur veröur þar með borgarlögmað- ur, en hans fyrra embætti er lagt niður. Þessar breytingar em geröar í lok kjör- tímabilsins á sama tíma og sérstök stjómsýslunefnd situr að störfum, sem á aö taka út og gera tillögur um breytingar á stjómsýslunni. Þab er ekki lengra síöan en nú í haust að þaö komst loks í gegn, aö sett var á laggimar þessi nefnd til aö gera athuganir á þessu embættismanna- kerfi okkar öllu, bæöi varðandi breyting- ar á nefndum og nefndarstörfum, starfs- lýsingar embættismanna og heildar- skipurit. Þegar sjálfstæðismenn ganga svo fram og gera einhliða breytingar á æöstu embættum í valdapíramíta borgarinnar vakna náttúmlega spum- ingar hvort yrirleitt er nokkuö ab marka yfirlýst áform þessa flokks um bætta stjómsýslu. Til hvers var Sjálfstæöis- flokkurinn aö samþykkja þessa nefndar- skipan ef síöan er hægt að hunsa hana? Ef nefndin á aö skila einhverjum árangri þá hefði verið eölilegra aö doka viö og kalla eftir áliti hennar, þaö lá ekkert á aö keyra þessa breytingu í gegn núna. Auk þessa er rétt að minna á að borgar- endurskoðun hefur ár eftir ár talað um nauösyn á ským skipuriti yfir fjármála- Ekki undantekningin - Þú nefndir að sjálfstœðismmn œttu erf- itt með að greina á milli ákvarðana, sem teknar væm um flokksmál og ákvarðana sem vörðuðu borgarmál og þeir blönduðu þessu gjaman saman. Em þessi borgar- stjóraskipti ekki óvenjulegt mál og því und- antekning hvað þetta varðar, en ekki reglan eins og þú virðist vera að segja? „Þetta er síður en svo undantekning. Þaö er kannski full ástæöa til aö rifja öll þessi mál upp þótt ég viti ekki hvort rétt er lengja þetta spjall mjög mikið með því. En mér detta þó í hug nýleg dæmi um þetta eins og t.d. í fyrra þegar veriö var aö undirbúa „einkavæðingu" borgar- fyrirtækja eöa aö breyta þeim í hlutafé- lög. Þá var ráöinn sérstakur jáðgjafi, sem er nú enginn annar en þriöji maöur á D- listanum, Inga Jóna Þórðardóttir. Hún fékk greiddar tæpar þrjár milljónir fyrir að undirbúa tillöguflutning Sjálfstæöis- flokksins í SVR-málinu án þess aö til þess bærar borgarstofnanir fjölluöu um málið fyrst. Þáverandi borgarstjóri lét raunar ekki þar viö sitja því að auk Ingu Jónu vom ráönir lögfræöingar til aö vinna til- lögu sem Sjálfstæöisflokkurinn var aö bera fram. Mig minnir að samtals hafi fariö í þetta um fimm milljónir króna af almannafé. Ég spurðist fyrir um þaö á sínum tíma hvort mér, sem fulltrúa framsóknar í borgarstjóm, væri þá ekki heimilt aö láta lögfræöi- og verkfræði- stofur úti í bæ vinna fyrir mig á kostnaö borgarsjóös tillögur sem ég ætlaöi aö flytja í nafni Framsóknarflokksins. Auð- vitaö fékkst þaö ekki í gegn. í þessu er tvennt sem er mjög alvarlegt. í fyrsta lagi hefði Markús þurft ab sækja um þessa fjármuni meö formlegum hætti til borg- arráös því að upphæðin var há og ekki inni á fjárhagsáætlun. í ööm lagi getur Sjálfstæöisflokkurinn ekki látiö borgar- sjóö borga ráögjöfum sínum fyrir aö vinna aö pólitískum tillögum fyrir flokk- inn. Markús gagnrýndi leikritamálið Annaö dæmi um þetta sem ég get nefnt þér er enn nýrra. Þaö er þegar Júlíus Haf- stein skipti um rithöfund á lýöveldisleik- þættinum. Júlíus átti auövitað skilyröis- laust aö tala viö aðra í lýðveldishátíöar- nefndinni áöur, enda var hann að stofna til aukaúgjalda og hefði þurft að fá fyrir þeim heimild. Það er raunar svo merki- legt að einmitt fyrir nokkmm dögum vomm viö að fá uplýsingar um svör borgarstjóra viö bréfi frá Rithöfundasam- bandinu þar sem spurt var hvort rétt hefði veriö á þessum málum haldið. Borgarstjórinn svaraði að svo heföi ekki verið, en það svar gaf auðvitað borgar- stjóri sem var á fömm." - Þii talar um óvarlega meðferð á opinbem fé, en trúlega eni Ráðhúsið og Perlan fræg dæmi um umframeyðslu og afskipti þín af Perlumálum drógu dilk á eftir sér? „Þetta er nú eitt alvarlegasta dæmiö um brotalöm í stjómkerfi borgarinnar í mjög langan tíma og hefur haft langvarandi áhrif á borgarkerfið alveg síðan. Fram- kvæmdimar viö Perluna vom aö heita mátti eftirlitslausar. Fyrrverandi hita- veitustjóri haföi verið fenginn til þess að vera þar verkefnisstjóri, og hann taldi þaö ekki vera í sínum verkahring að greina stjóm Veitustofnana frá því hvemig málin stæöu. Hitaveitustjórinn sem nú er, sagðist ekkert hafa getab fylgst með framgangi mála, svo ekki hafði hann getað veitt þessar upplýsing- ar." Enginn bar ábyrgb á 300 milljónum. „Þannig virtist enginn bera ábyrgö og allt í einu stóöu menn frammi fyrir því þama árið 1991 að á þremur mánuðum haföi Perlan fariö fram úr áætlun um 300 milljónir króna. Þegar síöan Markús Öm kemst til valda þá gengur hann í máliö og borgarendurskoðun gerir í framhald- inu skýrslu sem var mjög haröorð og gagnrýnin á stjórn hitaveitunnar og stjómkerfið og hvemig boðleiðimar ganga innan þess. Þessi skýrsla borgar- endurskoðanda olli talsveröum deilum innan kerfisins, en í heildina hafa menn þó rankab viö sér og viöurkennt aö þaö er ekki allt meö felldu. Stjóm veitustofn- ana t.d. tók upp á því aö halda fundi vikulega í kjölfar þessa máls og þessi um- ræöa hefur lifnaö nokkuð víöa í stjóm- kerfinu þar til sl. haust aö sett var á fót þessi stjómkerfisnefnd sem ég minntist á áðan. En þótt hún sé komin á koppinn er samt gengiö fram hjá henni ef það þykir henta." - Ertu ekki að segja að þrátt fyrir fögur fýr- irheit komi það alltaf upp að sjálfstæðis- mmn í stjóm borgarinnargreini ekki á milli opinberra mála borgarinnar og hagsmuna flokksins? „ Jú, þetta er eins og draugagangur. Þess vegna er alveg nauðsynlegt að skipta út þegar stjómmálaflokkur er búninn að sitja svona lengi á valdastólum - og það skiptir engu máli hver þaö er sem er í for- svari fyrir þeim flokki. Dæmin sýna ab Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur fær um aö sklja á milli flokks og borgarkerfis og þess vegna held ég að borgarbúar séu orönir þreyttir á þessu og vilji fá nýtt afl til aö koma að stjóm borgarinnar, til aö opna gluggana og hreinsa út." -BG Sigrún Magnúsdóttir, efsti maður á R-listanum, fyrír framan kosningaskrífstofu frambobsins ab Laugavegi 3 7, en skrifstofan verbur formiega opnub í dag. Tímamynd gs

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.