Tíminn - 25.03.1994, Page 15

Tíminn - 25.03.1994, Page 15
Föstudagur 25. mars 1994 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGAFtÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX LEIFTURSYN Blekking, svik, morð ATH.i Einnig fáanleg sem Úrvalsbók Eftir þrjátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina á ný. Nú getur hún loksins séð vinina og fegurðina sem umiykur hana. Nú getur hún séð andlit morðingj- ans... Er hún næsta fómarlamb? í aðalhlutverkum Madeleine Stowe (síðasti móhíkaninn), Aidan Quinn. Sýnd kl. 5,7,9og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. DÓMSDAGUR ★★★ Al, Mbl. Sýndkl.5,7,9og11. BANVÆN MÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Forsýning á páskamyndinni TOMBSTONE JUSTICE IS COMING Einn aösóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönduö og spennandi stórmynd sem hlotiö hef- ur frábæra dóma erlendis. Hlaöin stórleikurum. Kurt Russel og Val Kilmer frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc Holliday, frægustu byssubröndum villta vestursins. Sýndkl. 11.15. ATH. Miðasala opnuö kl. 4. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubió frumsýnir stórmyndina DREGGJAR DAGSINS Frutn thc Creators of "Huuanls Emi' Remains OFTHE DAY ■ rj ■ ' G.B. DV. ★★★★ A.l. Mbl. Anthony Hopkins - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun á Stjörnubíólín- . unni í síma 99-1065.1 verðlaun er Úrvalsbókin Dreggjar dagsins' og boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verð 39,90 mín. Sýnd i A-sal kl. 4.40,6.50 og 11.30 Sýnd i B-sal kl. 9. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ys Allen. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Sýndkl. 7. FLEIRIPOTTORMAR Sýndkl.5. í KJÖLFAR MORÐINGJA Sýndkl. 11.30. Bönnuð innan 16 ára. Forsýning PHILADELPHIA Forsýning kl. 9. Allur ágóði rennur til styrktar Al- næmissamtökunum. Miðaverð kr. 800. RiGNiOGINIM SIMI 19000 Frumsýning á páskamyndinni: MALICE Spennutryllir sem fór beint á topp- inn í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Nicole Kidman, Alec Baldwin og Bill Pullman. Leikstjóri: Harold Becker (Sea of Love). Handrit: Aaron Sorkin (A Few Good Men) og Scott Frank (Dead Again). Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Páskaglaðningur: 150. gestur á Læ- vísum leik á 9 sýningum í kvöld, annaðkvöld og á sunnudagskvöld fær risa-páskaegg frá Nóa-Siriusi. PÍANÓ Þreföld óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl.4.50,6.55,9og11.05. FARVEL, FRILLAMÍN Tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. ★★★★ Rás 2. ★★★★ S V. Mbl. ★★★★ H.H. Pressan. Sýnd kl. 5og 9. Bönnuð innan 12 ára. GERMINAL Frönsk stórmynd sem byggð er á áhrifamikilli skáldsögu Emile Zola. Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. KRYDDLEGIN HJORTU Aðsóknarmesta erlenda kvik- myndin í Bandaríkjunum frá upphafl. ★★★★ HH, Pressan ★★★ JK, Ein- tak ★★★ HK, DV ★★★1/2 SV, Mbl. ★★★ hallar i fjórar ÓT, Rás 2 Sýnd kl. 5,7,9og 11. r BLAÐBERA VANTAR VÍÐSYEGAR M BÆINN Blaðburður er holl og góð hreyfing 1 J F' í C’JL MeStasaísntíí?? ■ TiTT.TfetFi.v • ""l I <m-■ i .II!. ríí .. hr STAKKHOLTI4 (Inr.g. frá Brautarholti) SÍMI 631600 POSTFAX TIMANS ER 1-62-70 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar r 'j HASKÓla'bÍÓ SÍMI22140 Besta mynd ársins, vann 7 óskarsverðlaun LISTISCHINDLERS ★★★★ S.V. Mbl. ★★★★ O.H.T. Rás 2, ★★★★ Ö.M. Tíminn. Stórbrotin saga þýska iðjuhöldarins Oskars Schindlers sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Fjárhættuspilarinn og kvennaflag- arinn Schindler hugðist græða á hermanginu og nýtti sér ódýrt vinnuafl gyðinga úr útrýmingar- búðum nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk Liam Nesson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Sýndkl.5og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 600 kr. (195 mín.) BEETHOVEN2 charles’grodin Tlte Newton farnily is going to tlie dogs. Beethoven;s2nd Tltis iimi‘ Iw's l>rim»iiuj the kids. Sýnd kl. 5,7 og 9. LÍFMITT (DENDUM GHOST BfOnöuJf SlMI 78900 - ALFABAKKA B - BREIDH0LTI Frumsýning á stórmyndinni PELIKANASKJALIÐ ___x:MICHÁEL. KEAT.QN ...NACÐLC:KW>1 A.N.....;íV; MY LI^/e Hjónin Bob og Geil Jones (Micha- el Keaton og Nichole Kidman) eiga von á sínu fyrsta barna þeg- ar þau frétta að Bob er með krabbamein og mun ekki lifa til að sjá frumburðinn. Bob byijar aö taka upp á myndband atburði úr lífi sínu handa barninu svo að það viti eitthvað um pabba sinn. í gegnum myndavélina sér hann lif sitt í öðru ljósi. Sýndkl.5,9 og 11.15. í NAFNI FÖÐURINS Álirifamikil mynd. ★★★★ Al Mbl. ★★★★ HH, Pressan. ★★★★ JK, Eintak. ★★★★ ÓHT, Rás 2. Sýndkl.5,9og11. Bönnuð innan 14 ára. (135 min.) ÖRLAGAHELGI Bella: NærmyndafQöldamorðingja! Sýndkl.11. Bönnuð Innan 16 ára. VANRÆKT VOR Sýnd kl. 5. Allra siðustu sýn. YS OG ÞYS ÚTAFENGU Sýnd kl. 7. Allra siðustu sýningar. HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ BASKNESK HÁTÍÐ 22.-28. mars DIAS DE HUMO Fyrir tveim áratugum yfirgaf Pedro heimaland sitt. Nú snýr hann til baka og allt er breytt. Forvitnileg mynd frá forvitnilegri þjóö. Sýnd kl. 9. .V U/BIOt/J S L\/BIOkál uximiUIIUIUJ:: « •'-tuiiiiiji iiiiliiliTllliniIlIlimTJ • ^ ♦ ■ ii ■(iTfl SlMI 113*4 - SKORRABRAiJT 37* Frumsýning á stórmyndinni PELIKANASKJALIÐ maður takast á við flókið morð- mál sem laganeminn flækist óvart inn í. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuð Innan 12 ára. HÚS ANDANNA „The Pelican Brief ‘ er einhver besti spennuþriller sem komið hefur í langan tíma. Myndin er gerö eftir metsölubók Johns Gris- ham. Julia Roberts sem laganemi og Denzel Washington sem blaða- Sýnd kl.5og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. MRS. DOUBTFIRE ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10. -LL. ADAUÐASLOÐ „The Pelican Brief ‘ er einhver besti spennuþriller sem komið hefur í langan tíma. Myndin er gerð eftir metsölubók Johns Gris- ham. Julia Roberts sem laganemi og Denzel Washington sem blaða- maður takast á viö flókiö morð- mál sem laganeminn flækist óvart inn í. „The Pelican Brief‘, vönduð og spennandi stórmynd sem slær í gegn! Aðalhl.: Julia Roberts, Denzel Wash- Ington, Sam Shepard og John Heard. Framl.: Alan J. Pakula og Pleter Jan Brugge. Leikstj.: Alan J. Pakula. Sýnd kl. 4.45,6.45,9 og 11. Sýnd i sal 2 kl. 6.45 og 11. Bönnuðinnan12ára. MRS. DOUBTFIRE R o b i n ^ i 11 Æiíiti s Sýndkl. 7.05,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HÚS ANDANNA Sýnd kl. 9. BEETHOVEN2 CHARLES GRODIN’ The Newlon fantily is going to the dogs. Sýndkl.4.55. Beethovens2nd Tiiis limo he's tenging Uu> kifis. Sýndkl.5,7.15 og 9.15. SýndisaM kl.7.15. SVALAR FERÐIR Sýnd kl. 5og7. TTTI II I I II I I I I I I íl I I ITTI I I I.. S4G4-6K£> SlMI 7B900 - ALFABAKKA B - BREIÐH0LTI THEJOY LUCKCLUB Frumsýning á spennumyndinni SKUGGI ÚLFSINS iMOIH 19 9! cxz Sýnd kl. 6.45 og 9.10. í LOFTINU Sýndkl. 5. TTT L lET Lou Diamond Phillips, Donald Suther- land og Jennifer Tilly koma hér í spennu- og ævintýramyndinni „Shadow of the Wolf‘. Myndin gerist í hrikalegu umhverfi heimskautsins og segir frá vigamanni sem hundeltur er aflögregluyfirvöldum. Sýnd kl. 5,7,9og11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.